Fleiri fréttir Verulegar fjárhæðir lenda á heimilum vegna vatnstjóns Gríðarlegt eignatjón, mikil óþægindi og jafnvel heilsutjón verður vegna vatnsleka, raka og myglu á íslenskum heimilum ár hvert. 10.3.2014 08:00 Áheyrnarfulltrúi fær ekki borgað Áheyrnarfulltrúi kennarara í fræðslu- og menningaráði Vestmannaeyja fær ekki greitt úr bæjarsjóði fyrir fundarsetinu. 10.3.2014 07:00 Segja fordæmalausar blekkingar vera í frumvarpi Félag íslenskra atvinnuflugmanna telur frumvarp innanríkisráðherra renna lagastoðum undir ólögmæta og ómálefnalega upplýsingaöflun. 10.3.2014 07:00 Gæsluvarðhald framlengt en lögmaður bjartsýnn Hjördís Svan Aðalheiðardóttir verður í fjórar vikur í viðbót í gæsluvarðhaldi. Danskur lögmaður hennar segir ný gögn í málinu vekja bjartsýni. 10.3.2014 07:00 Fjórum sinnum fleiri karlar í ófrjósemisaðgerðir Árið 1982 var sagan önnur en þá fór 581 kona í ófrjósemisaðgerð en einungis 37 karlar 10.3.2014 00:01 Hörpuskelveiðar hefjast að nýju í Breiðafirði Um tilraunaverkefni til tveggja mánaða er að ræða, en veiðibann hefur staðið yfir í 11 ár. 9.3.2014 23:30 „Skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu“ Sigurður Líndal, prófessor, segir lítið benda til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram, en telur það þó skynsamlegri kostinn. 9.3.2014 21:44 Davíð má ekki bera vopn Menningarmálaráðherra Ítalíu er afar ósáttur við bandarískan vopnaframleiðanda sem notar heimsfræga ítalska styttu til að auglýsa riffla. 9.3.2014 20:00 Nói er ekki velkominn Stórmyndin Noah, sem var að miklu leyti tekin upp hér á landi, hefur nú verið bönnuð í nokkrum löndum þar sem atriði í myndinni þykja ekki samræmast gildum íslam. 9.3.2014 20:00 Hagsmunum kvenna má ekki fórna Í ár mun draga til tíðinda í Afganistan þar sem forsetakosningar eru framundan auk þess sem allt erlent herlið er á leið úr landinu. Nú er mikilvægara en nokkru sinni að berjast fyrir betri stöðu kvenna, segir þingkona þar í landi. 9.3.2014 20:00 Hræðileg tilfinning að hafa ekki efni á lyfjunum "Það er mikið áfall að greinast með krabbamein og að þurfa að takast á við fjárhagsvandræði í ofanálag er mjög erfitt,“ segir 26 ára maður sem er á lokastigi krabbameins. "Hræðileg tilfinning að hafa ekki einu sinni efni á lyfjunum,“ segir kærasta hans. 9.3.2014 20:00 Fimmtungur atkvæðisbærra manna skorar á stjórnvöld Tuttugu prósent atkvæðisbærra manna hafa nú skrifað undir undirskriftalista Þjóð.is þar sem skorað er á yfirvöld að halda aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. 9.3.2014 19:40 Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9.3.2014 19:15 Hluti af sjálfstæði Seðlabankans að verja kjör bankastjóra Már Guðmundsson segir að eftir að bankaráð Seðlabankans hafi fengið lögfræðiálit um að ekki mætti lækka laun hans á skipunartímanum umfram almenn laun hafi bankaráðið verið ófært um að taka á málinu. 9.3.2014 19:12 Sturla Böðvarsson aftur í framboði Sturla var bæjarstjóri Stykkishólms árin 1974 til 1991. 9.3.2014 18:58 Stúlkan fundin Lýst var eftir Birgittu fyrr í kvöld en er hún nú komin í leitirnar. 9.3.2014 18:33 Kajakræðari missti árina Fiskibátur bjargaði kajakræðara sem misst hafði árina og var staddur 600 m suður af Suðurströnd á Seltjarnarnesi. 9.3.2014 18:09 Vara ferðamenn við ónothæfum snjallsímaforritum „Þetta bara virkar ekki,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna ferðamanna um snjallsímaforrit sem markaðssett eru sem snjófljóðarleitartæki. 9.3.2014 17:50 Lögreglan lýsir eftir 15 ára stúlku Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Birgittu Sif Gunnarsdóttur, 15 ára. 9.3.2014 16:29 „Mikill er máttur Fésbókar“ Birgir Örn Steinarsson varð vitni að hrottalegri líkamsárás. 9.3.2014 14:36 Pistill Mikaels: Ísland og heimurinn "Ég ætla að tala um Ísland,“ segir Mikael í pistli sínum að þessu sinni. 9.3.2014 13:07 Jón Gnarr bauð Degi fyrsta sætið á sameiginlegum lista Dagur B. Eggertsson tjáir sig um samstarf við Besta flokkinn í Minni skoðun. 9.3.2014 12:27 "Þetta snýst ekki um launamál, þetta er miklu stærra en það“ Már Guðmundsson segir það varða sjálfstæði bankans að ekki sé hægt að hrekja bankastjóra hans frá því að sinna lögbundnum skyldum sínum með því að lækka við hann launin. 9.3.2014 11:47 Elliði og Sóley tókust á í Minni skoðun: "Eins og offitusjúklingur að ráðleggja öðrum að drekka Diet Coke.“ Líflegar umræður hjá Mikael í Minni skoðun. 9.3.2014 11:14 Helmingur Reykvíkinga vill að Dagur verði næsti borgarstjóri Mín skoðun er í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 13:00. 9.3.2014 10:21 Reykjavík skuldaði Valsmönnum 300 milljónir Skuld félagsins við borgina lækkuð vegna tafa á framkvæmdum. 9.3.2014 09:16 Hóf atvinnumennskuna sex ára Allir unnendur góðs gítarleiks ættu að fjölmenna í Háskólabíó í kvöld þar sem ástralski gítarleikarinn Tommy Emmanuel mun leika af fingrum fram. Kvöldfréttir Stöðvar 2 fengu Tommy til að hita upp fyrir tónleikana. 8.3.2014 20:00 "Hér búa konur ekki einar" Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem starfaði í Kabúl á vegum Sameinuðu þjóðanna segir að þó einhver árangur hafi vissulega náðst megi segja að staða kvenna í Afghanistan sé í það heila skelfileg. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna beinum við kastljósinu að stöðu þeirra í Afghanistan. 8.3.2014 20:00 Ferðamenn heillast upp úr skónum í Hallgrímskirkju Fjöldi erlendra ferðamanna datt inn á æfingu Mótettukórsins í Hallgrímskirkju fyrir tónleika annað kvöld og heilluðist bæði af kórnum og kirkjunni. 8.3.2014 19:09 Gefa í skyn að fjármálaráðherra hafi skrökvað Tveir stjórnarþingmenn gefa í skyn að Katrín Júlíusdóttir þáverandi fjármálaráðherra hafi skrökvað að Alþingi í janúar 2013. Hún segir það alrangt. 8.3.2014 18:58 Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8.3.2014 18:38 Fyrsta mislingatilfellið í 18 ár Barn á Íslandi hefur greinst með mislinga samkvæmt Landlækni. 8.3.2014 18:10 Vigdís segir ummæli sín rangtúlkuð Þingkonan er ekki á móti starfsmönnum Alþingis. 8.3.2014 17:07 "Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8.3.2014 15:57 Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8.3.2014 15:51 Gjaldtöku frestað Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. 8.3.2014 15:22 Verkfallsboðun samþykkt Mikill meirihluti félagsmanna í báðum skólum samþykkti boðun verkfalls 17. mars næstkomandi hafi samkomulag um nýja kjarasamninga ekki tekist. 8.3.2014 15:12 Rúta fór utan vegar með á sjöunda tug farþega Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir fólk á að vera ekki á ferðinni þar sem veður er slæmt nema brýna nauðsyn beri til og þá aðeins á vel búnum bílum. Einnig er tilefni til að árétta að ætíð skal virða lokanir vega. 8.3.2014 14:20 Boðað til mótmæla á Austurvelli Rúmlega 2.500 manns hafa boðað komu sína á mótmælin. 8.3.2014 13:30 Stúlka barin af karlmanni við Hringbraut í dag „Ég mun aldrei gleyma andliti þessa manns,“ segir Birgir Örn Steinarsson sem varð vitni að atburðarrásinni. 8.3.2014 13:24 Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8.3.2014 13:08 Úthlutun verkefna hjá Akureyrarbæ misskipt Verktakarnir hafa gagnrýnt harðlega hvernig staðið er að úthlutun verkefna hjá framkvæmdadeildinni, og segja það ekki standast skoðun að sama verktakafyrirtækinu sé árum saman útdeilt verkefnum á vegum bæjarins án útboðs. 8.3.2014 13:04 Afturkallanir á afturkallanir ofan Eðlilegt væri að ríkisstjórn, sem er sérhæfð í afturköllunum, ynni það þægðarverk að afturkalla sjálfa sig. Svo mælir Hannes Pétursson rithöfundur. 8.3.2014 12:11 Ráðist á starfsmann á bar í nótt Á öðrum tímanum í nótt réðst gestur á veitingamann á bar við Mýrargötu. Árásarmaðurinn var afar æstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 8.3.2014 10:26 Pólítíkin: Raunhæft að bjóða upp á gjaldfrjálsa leikskóla Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, segir raunhæft að forgangsraða í borginni í þágu barnafjölskyldna og bjóða upp á gjaldfrjálsa leikskóla. 8.3.2014 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Verulegar fjárhæðir lenda á heimilum vegna vatnstjóns Gríðarlegt eignatjón, mikil óþægindi og jafnvel heilsutjón verður vegna vatnsleka, raka og myglu á íslenskum heimilum ár hvert. 10.3.2014 08:00
Áheyrnarfulltrúi fær ekki borgað Áheyrnarfulltrúi kennarara í fræðslu- og menningaráði Vestmannaeyja fær ekki greitt úr bæjarsjóði fyrir fundarsetinu. 10.3.2014 07:00
Segja fordæmalausar blekkingar vera í frumvarpi Félag íslenskra atvinnuflugmanna telur frumvarp innanríkisráðherra renna lagastoðum undir ólögmæta og ómálefnalega upplýsingaöflun. 10.3.2014 07:00
Gæsluvarðhald framlengt en lögmaður bjartsýnn Hjördís Svan Aðalheiðardóttir verður í fjórar vikur í viðbót í gæsluvarðhaldi. Danskur lögmaður hennar segir ný gögn í málinu vekja bjartsýni. 10.3.2014 07:00
Fjórum sinnum fleiri karlar í ófrjósemisaðgerðir Árið 1982 var sagan önnur en þá fór 581 kona í ófrjósemisaðgerð en einungis 37 karlar 10.3.2014 00:01
Hörpuskelveiðar hefjast að nýju í Breiðafirði Um tilraunaverkefni til tveggja mánaða er að ræða, en veiðibann hefur staðið yfir í 11 ár. 9.3.2014 23:30
„Skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu“ Sigurður Líndal, prófessor, segir lítið benda til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram, en telur það þó skynsamlegri kostinn. 9.3.2014 21:44
Davíð má ekki bera vopn Menningarmálaráðherra Ítalíu er afar ósáttur við bandarískan vopnaframleiðanda sem notar heimsfræga ítalska styttu til að auglýsa riffla. 9.3.2014 20:00
Nói er ekki velkominn Stórmyndin Noah, sem var að miklu leyti tekin upp hér á landi, hefur nú verið bönnuð í nokkrum löndum þar sem atriði í myndinni þykja ekki samræmast gildum íslam. 9.3.2014 20:00
Hagsmunum kvenna má ekki fórna Í ár mun draga til tíðinda í Afganistan þar sem forsetakosningar eru framundan auk þess sem allt erlent herlið er á leið úr landinu. Nú er mikilvægara en nokkru sinni að berjast fyrir betri stöðu kvenna, segir þingkona þar í landi. 9.3.2014 20:00
Hræðileg tilfinning að hafa ekki efni á lyfjunum "Það er mikið áfall að greinast með krabbamein og að þurfa að takast á við fjárhagsvandræði í ofanálag er mjög erfitt,“ segir 26 ára maður sem er á lokastigi krabbameins. "Hræðileg tilfinning að hafa ekki einu sinni efni á lyfjunum,“ segir kærasta hans. 9.3.2014 20:00
Fimmtungur atkvæðisbærra manna skorar á stjórnvöld Tuttugu prósent atkvæðisbærra manna hafa nú skrifað undir undirskriftalista Þjóð.is þar sem skorað er á yfirvöld að halda aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. 9.3.2014 19:40
Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9.3.2014 19:15
Hluti af sjálfstæði Seðlabankans að verja kjör bankastjóra Már Guðmundsson segir að eftir að bankaráð Seðlabankans hafi fengið lögfræðiálit um að ekki mætti lækka laun hans á skipunartímanum umfram almenn laun hafi bankaráðið verið ófært um að taka á málinu. 9.3.2014 19:12
Sturla Böðvarsson aftur í framboði Sturla var bæjarstjóri Stykkishólms árin 1974 til 1991. 9.3.2014 18:58
Kajakræðari missti árina Fiskibátur bjargaði kajakræðara sem misst hafði árina og var staddur 600 m suður af Suðurströnd á Seltjarnarnesi. 9.3.2014 18:09
Vara ferðamenn við ónothæfum snjallsímaforritum „Þetta bara virkar ekki,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna ferðamanna um snjallsímaforrit sem markaðssett eru sem snjófljóðarleitartæki. 9.3.2014 17:50
Lögreglan lýsir eftir 15 ára stúlku Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Birgittu Sif Gunnarsdóttur, 15 ára. 9.3.2014 16:29
„Mikill er máttur Fésbókar“ Birgir Örn Steinarsson varð vitni að hrottalegri líkamsárás. 9.3.2014 14:36
Pistill Mikaels: Ísland og heimurinn "Ég ætla að tala um Ísland,“ segir Mikael í pistli sínum að þessu sinni. 9.3.2014 13:07
Jón Gnarr bauð Degi fyrsta sætið á sameiginlegum lista Dagur B. Eggertsson tjáir sig um samstarf við Besta flokkinn í Minni skoðun. 9.3.2014 12:27
"Þetta snýst ekki um launamál, þetta er miklu stærra en það“ Már Guðmundsson segir það varða sjálfstæði bankans að ekki sé hægt að hrekja bankastjóra hans frá því að sinna lögbundnum skyldum sínum með því að lækka við hann launin. 9.3.2014 11:47
Elliði og Sóley tókust á í Minni skoðun: "Eins og offitusjúklingur að ráðleggja öðrum að drekka Diet Coke.“ Líflegar umræður hjá Mikael í Minni skoðun. 9.3.2014 11:14
Helmingur Reykvíkinga vill að Dagur verði næsti borgarstjóri Mín skoðun er í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 13:00. 9.3.2014 10:21
Reykjavík skuldaði Valsmönnum 300 milljónir Skuld félagsins við borgina lækkuð vegna tafa á framkvæmdum. 9.3.2014 09:16
Hóf atvinnumennskuna sex ára Allir unnendur góðs gítarleiks ættu að fjölmenna í Háskólabíó í kvöld þar sem ástralski gítarleikarinn Tommy Emmanuel mun leika af fingrum fram. Kvöldfréttir Stöðvar 2 fengu Tommy til að hita upp fyrir tónleikana. 8.3.2014 20:00
"Hér búa konur ekki einar" Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem starfaði í Kabúl á vegum Sameinuðu þjóðanna segir að þó einhver árangur hafi vissulega náðst megi segja að staða kvenna í Afghanistan sé í það heila skelfileg. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna beinum við kastljósinu að stöðu þeirra í Afghanistan. 8.3.2014 20:00
Ferðamenn heillast upp úr skónum í Hallgrímskirkju Fjöldi erlendra ferðamanna datt inn á æfingu Mótettukórsins í Hallgrímskirkju fyrir tónleika annað kvöld og heilluðist bæði af kórnum og kirkjunni. 8.3.2014 19:09
Gefa í skyn að fjármálaráðherra hafi skrökvað Tveir stjórnarþingmenn gefa í skyn að Katrín Júlíusdóttir þáverandi fjármálaráðherra hafi skrökvað að Alþingi í janúar 2013. Hún segir það alrangt. 8.3.2014 18:58
Bjarni setur rifu á ESB dyrnar Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stjórnarflokkana hljóta að taka viðbrögð við tillögu stjórnarflokkana alvarlega. 8.3.2014 18:38
Fyrsta mislingatilfellið í 18 ár Barn á Íslandi hefur greinst með mislinga samkvæmt Landlækni. 8.3.2014 18:10
"Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. 8.3.2014 15:57
Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. 8.3.2014 15:51
Gjaldtöku frestað Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. 8.3.2014 15:22
Verkfallsboðun samþykkt Mikill meirihluti félagsmanna í báðum skólum samþykkti boðun verkfalls 17. mars næstkomandi hafi samkomulag um nýja kjarasamninga ekki tekist. 8.3.2014 15:12
Rúta fór utan vegar með á sjöunda tug farþega Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir fólk á að vera ekki á ferðinni þar sem veður er slæmt nema brýna nauðsyn beri til og þá aðeins á vel búnum bílum. Einnig er tilefni til að árétta að ætíð skal virða lokanir vega. 8.3.2014 14:20
Stúlka barin af karlmanni við Hringbraut í dag „Ég mun aldrei gleyma andliti þessa manns,“ segir Birgir Örn Steinarsson sem varð vitni að atburðarrásinni. 8.3.2014 13:24
Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8.3.2014 13:08
Úthlutun verkefna hjá Akureyrarbæ misskipt Verktakarnir hafa gagnrýnt harðlega hvernig staðið er að úthlutun verkefna hjá framkvæmdadeildinni, og segja það ekki standast skoðun að sama verktakafyrirtækinu sé árum saman útdeilt verkefnum á vegum bæjarins án útboðs. 8.3.2014 13:04
Afturkallanir á afturkallanir ofan Eðlilegt væri að ríkisstjórn, sem er sérhæfð í afturköllunum, ynni það þægðarverk að afturkalla sjálfa sig. Svo mælir Hannes Pétursson rithöfundur. 8.3.2014 12:11
Ráðist á starfsmann á bar í nótt Á öðrum tímanum í nótt réðst gestur á veitingamann á bar við Mýrargötu. Árásarmaðurinn var afar æstur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 8.3.2014 10:26
Pólítíkin: Raunhæft að bjóða upp á gjaldfrjálsa leikskóla Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, segir raunhæft að forgangsraða í borginni í þágu barnafjölskyldna og bjóða upp á gjaldfrjálsa leikskóla. 8.3.2014 09:30