Fleiri fréttir

Skyndihjálparappið vinsælast

Um 20 þúsund manns hafa sótt skyndihjálparappið frá því það fór í loftið í fyrstu viku desembermánaðar.

Eldur við KA-heimilið

Kveikt var í gúmmímottum við kjalladyr að KA-heimilinu á Akureyri í gærkvöldi.

Árás við Laugaveg

Þolandinn fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landsspítalans.

Loðnan á blússandi siglingu

Loðnan er á hraðri leið vestur með Suðurströndinni og búast sjómenn við að hún muni veiðast út af Grindavík, þegar hún verður veiðanleg í brirtingu.

Sýndu Hjördísi stuðning

Boðað var til mótmæla í gær fyrir framan fangelsið þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi.

Óléttir hermenn

Meira en 200 konur í breska hernum hafa verið sendar heim af stríðssvæðum eftir að í ljós kom að þær voru allar óléttar.

Undirbúa hópmálssókn á hendur Vodafone

Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone þann 30. nóvember 2013 birtir í dag auglýsingu í Fréttablaðinu þar sem kemur fram tilkynning um undirbúning á hópmálssókn á hendur Vodafone vegna upplýsingaleka af vef félagsins.

Sýslumaður leigir varðskipið Tý

Landhelgisgæslan og Fáfnir Offshore hf. hafa undirritað fimm mánaða samning um að leigja sýslumanninum á Svalbarða varðskipið Tý frá byrjun maí næstkomandi

Sér eftir því að hafa ekki kært

Tinna Rut Bjarnadóttir Isebarn, fyrrverandi MORFÍs-keppandi, rifjar upp atvik þar sem andstæðingur hennar í ræðuliði Borgarholtsskóla dró upp berbrjósta mynd af henni og sýndi fullum sal fólks í miðri keppni.

Segir slæmt ef fjölga eigi seðlabankastjórum

Lögum um Seðlabanka Íslands verður breytt og stendur sú vinna yfir í fjármálaráðuneytinu. Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Hann útilokar ekki að seðlabankastjórum verði fjölgað

Vatnsleki í Vaðlaheiðargöngum

43°C heitt vatn gaus úr vatnsæð í Vaðlaheiðargöngum fyrr í dag og heldur áfram að flæða. Slíkt hitastig hafa starfsmenn ganganna ekki komist í tæri við áður.

Biðin eftir handleggjum strembin

"Ég býst við að verða skráður á lista eftir líffæragjöfum í næstu viku,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður eftir handaágræðslu í Lyon í Frakklandi.

"Batnandi mönnum er best að lifa“

"Ég er ánægð með framgang mála,“ segir Eyrún Björg Guðmundsdóttir, 18 ára þátttakandi í Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla Íslands, en hún varð fyrir áreitni mótherja sinna í keppni í síðustu viku.

Um fjörutíu fíkniefnamál á Sónar

Fjögur fíkniefnamál komu upp við Hörpu í nótt en þar var tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík haldin um helgina. Í öllum tilvikum var um vörslu fíkniefna að ræða.

Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun

Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar.

Gengu á milli borða og drukku úr glösum gesta

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um par sem kom á hótel í austurborginni í nótt en fólkið fór án þess að greiða fyrir mat og drykk sem það hafði fengið sér.

Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar

Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig.

Blaðaljósmyndir ársins

Blaðaljósmyndarafélag Íslands opnaði árlega ljósmyndasýningu sína í Gerðarsafni í dag.

Blaðamannaverðlaunin veitt í dag

Stígur Helgason, Bergljót Baldursdóttir, Jón Bjarki Magnússon og Jóhann Páll Jóhannsson og ritstjórn Kastljóss hlutskörpust.

Áhöfnin á Húna hlaut Eyrarrósina

Áhöfnin á Húna hlaut Eyrarrósina í ár. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðarstofnunnar.

35 fíkniefnabrot í tengslum við Sónar

35 fíkniefnabrot hafa komið upp í tengslum við Sónar Reykjavík- tónlistarhátíðina sem hófst á fimmtudaginn. Lokakvöld hátíðarinnar er í kvöld en þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Rúmlega 3500 gestir eru á Sónar Reykjavík.

Byssan leggur niður vopnin

Ingvar Örn Ákason, þjálfari Morfísliðs MÍ, hefur ákveðið að hætta sem þjálfari liðsins og leggja pennann alfarið á hilluna.

Sjá næstu 50 fréttir