Fleiri fréttir

Rannsókn felld niður hjá sérstökum saksóknara

Rannsókn sérstaks saksóknara á hendur Guðmundi Erni Gunnarssyni, fyrrverandi forstjóra VÍS, hefur verið felld niður og hann laus allra mála. Guðmundur hefur fengið bréf þar að lútandi frá embættinu.

Miður sín yfir sprengjuhótun

Tveir þrettán ára drengir stóðu á bak við fölsku sprengjuhótunina hjá WOW Air. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir þá ekki hafa áttað sig á afleiðingunum og að þeir séu miður sín yfir þessu. Barnavernd veitir foreldrum uppeldislegan stuðning.

Fékk Sony-myndavél í verðlaun

Jón Rúnar Hilmarsson, sem bar sigur úr býtum í jólamyndakeppni Fréttablaðsins, fékk á dögunum afhent sigurlaunin sem voru glæsileg Sony-myndavél frá Sony Center.

Loftmyndir í þýskum veðurfréttum

Tveir menn frá þýskri sjónvarpsstöð verða staddir hér á landi í þrjá daga. Þeir nota litla flugvél sem tekur loftmyndir af íslenska landslaginu og birta í sjónvarpinu.

Óviðunandi ástand við Tjörnina

Andapör við Reykjavíkurtjörn hafa aldrei verið jafnfá og í fyrra. Þrjár andategundir munu hverfa að öllu óbreyttu. Höfundar nýrrar skýrslu segja ástandið óviðundandi og leggja til að hafið verði ræktunarstarf eins og á árunum 1956-1970.

Farþegar ekki sáttir

Rúmlega sólarhringsseinkun hefur orðið á flugi Icelandair frá Kaupmannahöfn til Íslands.

Ógeðsleg orð féllu - "Afsakið öll“

Ræðulið Menntaskólans á Ísafirði biður hlutaðeigandi og þá sérstaklega, Eyrúnu Björgu Guðmundsdóttur, innilegrar afsökunar á ósæmilegum orðum í garð ræðulið Menntaskólans á Akureyri.

Bæturnar hefðu mátt vera hærri

"Þetta var svo hrottafengin árás á umbjóðanda minn,“ segir Björn Jóhannesson, réttargæslumaður og hæstaréttarlögmaður.

Vill virkja í neðri hluta Þjórsár

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að vatnsaflsvirkjanir séu besti kosturinn í virkjunarmálum og horfir til neðri hluta Þjórsár í því samhengi.

Allir samþykktu yfirvinnubann

Einróma samþykkt var á yfirvinnubann hjá Elkem Ísland. Félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness kusu í dag.

Sendu sendiherra Rússa fingurkossa

Hópur fólks kom saman við rússneska sendiráðið í dag til þess að mótmæla réttindaskerðingu hinsegin fólks í Rússlandi.

Hálfur milljarður í hjólastíga

Borgarráð samþykkti í gær að bæta aðgengi og auka öryggi hjólreiðafólks með fjölgun og endurbótum á hjólreiðastígum.

Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað.

Foreldrar keyra börnin meira en áður

Foreldrafélag Laugarnesskóla vill beita þrýstingi á Reykjavíkurborg og fá myndavélar á skólasvæðið, eftir tilraunir aðila til að tæla börn í bíla.

Fimm milljónir fyrir flottustu moskuna

"Sigurvegarinn fær fimm milljónir í verðlaun. Við erum að reyna að öngla saman fyrir þessu og markmiðið er að byrja keppnina eins fljótt og auðið er, jafnvel í mars," segir Sverrir Agnarsson formaður Félags múslima.

"Hjálmurinn bjargaði lífi mínu“

Súsanna Sand Ólafsdóttir datt af baki og slasaðist illilega. Hún missti meðvitund og er nú marin og bólgin á höfði. Hún vill ekki hugsa til þess hvernig hefði getað farið.

Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki

Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.

Rítalín sölumaður stöðvaður á Akureyri

Rítalín sölumaður var gripinn glóðvolgur á Akureyri í nótt með fjölmargar sölueiningar í fórum sínum. Lögregla stöðvaði manninn sem var einn á ferð í bíl sínum.

Börnin á brúninni: Vistin gaf mér von

Aldís Ósk Egilsdóttir var á meðferðarheimilum frá 13 til 18 ára aldurs. Hún vildi aldrei hætta í neyslu en segir stofnanirnar nauðsynlegar til að kippa börnum úr skaðlegum aðstæðum. Foreldrar barna í vanda segja inngripin þurfa að gerast fyrr og vera yfirgripsmeiri.

Sjá næstu 50 fréttir