Biðin eftir handleggjum strembin Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 16. febrúar 2014 14:41 Guðmundur hefur búið í Frakklandi frá því síðasta sumar og beðið þess að komast á lista eftir líffæragjöfum. „Ég býst við að verða skráður á lista eftir líffæragjöfum í næstu viku,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður eftir handaágræðslu í Lyon í Frakklandi. Guðmundur segir biðina hafa verið strembna. Guðmundur missti handleggina og slasaðist lífshættulega þegar hann fékk 11 þúsund volta rafstraum í gegnum sig. Hann féll átta metra niður á frosna jörð í janúar 1998. Guðmundur flutti til Frakklands síðasta sumar þar sem hann hefur beðið eftir því að komast á lista eftir líffæragjafa. Biðin hefur verið talsvert lengri en hann vonaði í upphafi. Það er ekki fyrr en Guðmundur er kominn á listann sem farið verður að leita að líffæragjafa. Allur búnaður verður sérsmíðaður fyrir aðgerðina og segir Guðmundur að heildarkostnaður verði um 60 milljónir króna en inni í því er kostnaður vegna endurhæfingar. Guðmundur hefur verið í samandi við Velferðarráðuneytið og gerir ráð fyrir að geta komið heim og farið í endurhæfingu hér á landi, að minnsta kosti að hluta. Tengdar fréttir Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11. september 2013 13:14 Þakkir til Íslendings fyrir refsingar á bankamönnum Guðmundur Felix sem býr í Lyon fékk skilaboð frá frönskum manni þar sem hann þakkar honum fyrir hvað Íslendingar hafi tekið vel á málum bankamanna hér á landi. 25. desember 2013 18:54 Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5. nóvember 2013 07:00 Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25. júní 2013 19:26 Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25. júní 2013 19:21 Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23. febrúar 2013 12:07 Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25. júní 2013 14:05 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
„Ég býst við að verða skráður á lista eftir líffæragjöfum í næstu viku,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður eftir handaágræðslu í Lyon í Frakklandi. Guðmundur segir biðina hafa verið strembna. Guðmundur missti handleggina og slasaðist lífshættulega þegar hann fékk 11 þúsund volta rafstraum í gegnum sig. Hann féll átta metra niður á frosna jörð í janúar 1998. Guðmundur flutti til Frakklands síðasta sumar þar sem hann hefur beðið eftir því að komast á lista eftir líffæragjafa. Biðin hefur verið talsvert lengri en hann vonaði í upphafi. Það er ekki fyrr en Guðmundur er kominn á listann sem farið verður að leita að líffæragjafa. Allur búnaður verður sérsmíðaður fyrir aðgerðina og segir Guðmundur að heildarkostnaður verði um 60 milljónir króna en inni í því er kostnaður vegna endurhæfingar. Guðmundur hefur verið í samandi við Velferðarráðuneytið og gerir ráð fyrir að geta komið heim og farið í endurhæfingu hér á landi, að minnsta kosti að hluta.
Tengdar fréttir Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11. september 2013 13:14 Þakkir til Íslendings fyrir refsingar á bankamönnum Guðmundur Felix sem býr í Lyon fékk skilaboð frá frönskum manni þar sem hann þakkar honum fyrir hvað Íslendingar hafi tekið vel á málum bankamanna hér á landi. 25. desember 2013 18:54 Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5. nóvember 2013 07:00 Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25. júní 2013 19:26 Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25. júní 2013 19:21 Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23. febrúar 2013 12:07 Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25. júní 2013 14:05 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11. september 2013 13:14
Þakkir til Íslendings fyrir refsingar á bankamönnum Guðmundur Felix sem býr í Lyon fékk skilaboð frá frönskum manni þar sem hann þakkar honum fyrir hvað Íslendingar hafi tekið vel á málum bankamanna hér á landi. 25. desember 2013 18:54
Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5. nóvember 2013 07:00
Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25. júní 2013 19:26
Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25. júní 2013 19:21
Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23. febrúar 2013 12:07
Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25. júní 2013 14:05