Fleiri fréttir Slapp vel úr bílveltu á Þingvallavegi Ung kona slapp lítið meidd, en fékk áfall, þegar hún velti bíl sínum út af Þingvallavegi á móts við Álftavatn í gærkvöldi. Í veltunni týndi hún farsímanum en komst af sjálfsdáðum út úr bílnum og lagði af stað fótgangandi í svarta myrkri. 22.1.2014 08:07 Staðsetning Íslands gefur mikla möguleika Formaður samtaka norskra skipaeigenda segir að Ísland sé í lykilstöðu vegna siglinga á norðurslóðum í framtíðinni. Spurningamerki eru þó sett við öryggismál á svæðinu varðandi siglingar vöruflutningaskipa og ekki síður farþegaskipa. 22.1.2014 07:00 Útrýma á ofbeldi í garð geðsjúkra Geðhjálp heldur ráðstefnu um nauðunga í heilbrigðisþjónustu í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins um nauðungarvistanir. Félagið telur að brotið sé á geðsjúkum. Sveinn Rúnar Hauksson segir frá reynslu sinni af því að vera nauðungarvistaður. 22.1.2014 07:00 Einfalda á vinnulag til að auðvelda eftirlit Fiskistofa fékk skammir úr ræðustóli Alþingis í gær fyrir að fara offari í eftirliti sínu. Dæmi eru sögðu um að stofunin hafi verið gerð afturreka með sektir í málum sem tekið hafi langan tíma í rannsókn. Ráðherra segir endurskoðun í gangi. 22.1.2014 07:00 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22.1.2014 06:45 Eiga að leggja siðferðismat á grunnskólanemendur Einkunnir verða gefnar fyrir persónulega og siðferðilega þætti samkvæmt nýrri námskrá. 22.1.2014 06:30 Ekki svigrúm til að ráða sérfræðinga "Það er ekki svigrúm til að ráða fleiri sérfræðinga eins og fjármálaráðuneytið heldur fram,“ segir Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, spurð um fullyrðingar ráðuneytisins vegna ummæla hennar í Fréttablaðinu á mánudag. 22.1.2014 00:00 Margt sýnilegt á himninum í vikunni Í vikunni verður mögulegt að sjá fimm viðburði eiga sér stað á himninumm eins og Merkúr og hringi satúrnusar. 21.1.2014 23:51 Segir skilið við reiðina og hatrið Grein Þuríðar Önnu Sigurðardóttur þar sem hún gerir upp kynferðisofbeldi sem hún hefur ítrekað orðið fyrir og afleiðingar þess, hefur vakið mikla athygli í dag. 21.1.2014 22:19 Vodafone veitti upplýsingar um fimm ára gömul símtöl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk upplýsingar frá Vodafone um símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli gegn lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vodafone er aðeins heimilt að geyma upplýsingarnar í sex mánuði. 21.1.2014 22:13 „Smánarblettur á þjóðfélaginu“ Ríkissaksóknari kannar nú hvort tilefni sé til viðbragða af hálfu embættisins eftir að viðkvæmum rannsóknargögnum í kynferðisafbrotamáli var lekið á netið. Aðstandendur síðunnar sem birta gögnin vilja rjúfa þöggunarvítahring í íslensku samfélagi. 21.1.2014 21:08 "Markaðsfræði og sölumennska orsakaði magnesíum-æði“ Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir inntöku magnesíums í flestum tilfellum óþarfa. Hún telur að markaðsfræði og sölumennska hafi orsakað magnesíumæði hér á landi, en engar rannsóknir sýni fram á að bætiefnið geri gagn fyrir almenning. 21.1.2014 20:23 Meiri umhyggja borin fyrir stúlkum en drengjum Útkoma íslenskra grunnskólabarna í PISA könnunum var rædd á Alþingi í dag. Tíundu bekkingar hafa ekki mikla trú á þessum könnunum og skólastjóri segir vandan á vissan hátt mennningarlegan. 21.1.2014 20:09 Hestaleikhús á Suðurlandi Hestaleikhús verður opnað á Ingólfshvoli í Ölfusi í næsta mánuði. Þar verður einnig glæsilegur veitingastaður sem rúmar um 150 manns. Framkvæmdir hafa staðið yfir í um hálft ár og hleypur kostnaðurinn á nokkur hundruð milljónum króna. 21.1.2014 19:45 Formaður efnahagsnefndar margsaga Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar hefur gefið ólíkar skýringar á tilurð frískuldamarks bankaskattsins. 21.1.2014 19:30 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi flokkanna í borginni í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist nú með 27,5 prósenta fylgi. 21.1.2014 18:59 Fóðurbíll mikið skemmdur eftir útafakstur Fór út af þjóðvegi 1 eftir að hann rann til í hálku. 21.1.2014 18:01 Telja alvarlega ágalla á ákæru Verjendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu telja að mistök við gerð ákærðu eigi að leiða til frávísunar eða sýknu. 21.1.2014 17:30 Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. 21.1.2014 17:30 Vill að sérfræðingar skoði þjónustukönnunina Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti á fundi borgarstjórnar rétt í þessu að á næsta fundi borgarráðs muni fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að þjónustukönnun Capacent verði rýnd og greind af sérfræðingum. 21.1.2014 16:29 Alþjóðleg björgunarmiðstöð líklega staðsett í Keflavík Mögulega er ástæða til að hafa starfsemi leitar- og björgunarmiðstöðvar víðar en bara í Keflavík, segir utanríkisráðherra. Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að ekki verði hnikað frá stefnu Noregs í makríldeilunni. 21.1.2014 16:23 „Flest bendir til að verið sé að færa fjármuni frá tekjulægri til tekjuhærri“ Oddgeir Ágúst Ottesen, varaþingmaður Sjálfsstæðisflokksins, gagnrýndi í dag niðurfærslu á verðtryggðum lánum í ræðu sinni á Alþingi í dag en þar fjallaði hann um hagfræðileg áhrif tillagna sérfræðihóps um niðurfærslu á verðtryggðum lánum. 21.1.2014 16:18 Glórulausar samsæriskenningar að sögn Kristins Hrafnssonar Talsmaður Wikileaks vísar ávirðingum The New Republic út í hafsauga: "Þetta er svo holótt og galið að maður fyllist nánast aðdáun yfir hugmyndafluginu.“ 21.1.2014 16:09 Bankaskattur lendi á almenningi Prófessor í hagfræði segir einboðið að bankaskattur á starfandi fjármálafyrirtæki muni á endanum lenda á almenningi. 21.1.2014 15:33 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vill sex ára fangelsisdóm yfir Stefáni Loga Saksóknari krefst á bilinu þriggja til sex ára fangelisrefsingar á hendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu. 21.1.2014 13:52 Ísland liggur vel fyrir alþjóðlega leitar- og björgunarmiðstöð Yfirmaður félags skipaeigenda í Noregi telur Ísland vel staðsett fyrir alþjóðlega leitar- og björgunarmiðstöð. Norðmenn gefa ekkert eftir í makríldeilunni. 21.1.2014 13:38 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Tilviljun ein að hér varð ekki mannsbani af“ Réttargæslumaður annars brotaþola segir aðfarir ákærðu í Stokkseyrarmálinu hafa verið slíkar, að hending ein sé að hann sé enn á lífi. Hann krefst fimm milljóna í miskabætur. 21.1.2014 13:29 „Meira spurning um hvenær þetta fer í framkvæmd heldur en hvort“ Í dag fór fram kynning Kadeco á lest milli Keflavíkur og Reykjavíkur í Officeraklúbbnum á Ásbrú. Gert er ráð fyrir því að kostnaður verkefnisins sé 95 - 105 milljarðar. 21.1.2014 12:00 Nikótínlausi síminn í stað þess reyklausa Í stað þess að hjálpa fólki að hætta að reykja aðstoðar Ráðgjöf í reykbindindi stöðugt fleiri sem vilja hætta að taka í vörina eða hætta neyslu nikótínlyfja. Mun erfiðara er að venja fólk af því að taka í vörina en hætta reykingum. 21.1.2014 12:00 Mikil ánægja með Áramótaskaupið Könnunn MMR leiðir í ljós mikla ánægju með Áramótaskaupið. 21.1.2014 11:58 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21.1.2014 11:46 Afglæpavæðing fíkniefnaneyslu Pétur Þorsteinsson er með þeim allra fyrstu sem kom fram á Íslandi og benti á að stríðið við dópið væri á villigötum – hann telur algera nauðsyn að menn opni fyrir þessu augu. 21.1.2014 11:44 Karlar fá líka æðahnúta Það eru ekki bara konur sem fá æðahnúta og það er einnig misskilningur að börn geti ekki fengið þá. 21.1.2014 11:24 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21.1.2014 11:04 Ríkissaksóknari skoðar hvort bregðast þurfi við leka í kynferðisbrotamáli Leki í meintu kynferðisbrotamáli er kominn á borð Ríkissaksóknara. 21.1.2014 10:40 Sementsreiturinn á Akranesi gæddur nýju lífi Um 160 manns sóttu vinnufund síðastliðinn laugardag á vegum Akraneskaupstaðar og Kanon arkitekta um Sementsreitinn á Akranesi. 21.1.2014 10:24 Ætlar að flytja úr bænum eftir að gert var grín að honum á þorrablóti Grín á þorrablóti Keflavíkur var kornið sem fyllti mælinn eftir áralanga baráttu Hannesar Friðrikssonar í pólítíkinni í Reykjanesbæ. 21.1.2014 09:38 Óréttlæti í styrkjakerfi milli kartöfluræktar og mjólkuriðnaðar Kartöflubændum hefur fækkað mikið síðasta áratuginn þar sem nú eru aðeins 32 eftir af um 200. Formaður Félags kartöflubænda kennir veðri og lágu verði um, en segir líka að óréttlæti ríki í styrkjakerfi ríkisins þar sem mjólkuriðnaður njóti hærri styrkja á hvern lítra en sem nemur verði á hvert kíló af kartöflum til bænda. 21.1.2014 09:27 Enn hætta á snjóflóðum fyrir austan Enn er töluverð snjóflóðahætta, eða óvissustig á Austfjörðum. Úrkoma síðustu nokkra daga hefur náð 150 millimetrum á mörgum veðurstöðvum á Austfjörðum. 21.1.2014 08:12 Stökk í sjóinn af miðbakkanum Karlmaður kastaði sér í sjóinn af miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn á öðrum tímanum í nótt. Vitni létu lögreglu vita, sem þegar hélt á vettvang, en þá hafði maðurinn þegar klifrað upp lóðréttan stiga á bryggjukantinum og var kominn upp á bryggjuna aftur. 21.1.2014 07:04 Markmiðið er að stytta bið hælisleitenda Innanríkisráðherra lagði í gær fram frumvarp á Alþingi til breytinga á lögum um útlendinga. Meðal annars er lagt til að ráðherra skipi kærunefnd útlendingamála, sem taki við kærum vegna ákvarðana Útlendingastofnunar. 21.1.2014 07:00 Kartöfluuppskeran klárast fyrr en áður Kartöflubændum fækkar vegna lágs verðs og uppskerubrests vegna veðurs. Þingmaður segir búgreinina vera að komast á válista. Kallað er eftir ríkisstyrkjum. 21.1.2014 07:00 Nýr heimur opnast erlendum foreldrum Foreldraverkefnið Söguskjóður í Dalvíkurbyggð miðar að því að efla erlenda foreldra til þátttöku í skólastarfi, en hefur haft víðtæk áhrif. Fiskvinnslukona ákvað eftir þátttöku í verkefninu að finna sér nýtt starf og læra loksins að tala íslensku. 21.1.2014 07:00 Bann á stórar rútur í miðbænum Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að hámarkslengd hópbifreiða verði takmörkuð við átta metra á tilteknum svæðum í miðborginni. 21.1.2014 07:00 Heimar í heimi í Vesturbugtina Útilistaverkið Heimar í heimi eftir Sigurð Guðmundsson verður sett upp á hafnarkantinum við Rastargötu í Vesturbugt og fær þar stöðuleyfi í tvö ár. 21.1.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Slapp vel úr bílveltu á Þingvallavegi Ung kona slapp lítið meidd, en fékk áfall, þegar hún velti bíl sínum út af Þingvallavegi á móts við Álftavatn í gærkvöldi. Í veltunni týndi hún farsímanum en komst af sjálfsdáðum út úr bílnum og lagði af stað fótgangandi í svarta myrkri. 22.1.2014 08:07
Staðsetning Íslands gefur mikla möguleika Formaður samtaka norskra skipaeigenda segir að Ísland sé í lykilstöðu vegna siglinga á norðurslóðum í framtíðinni. Spurningamerki eru þó sett við öryggismál á svæðinu varðandi siglingar vöruflutningaskipa og ekki síður farþegaskipa. 22.1.2014 07:00
Útrýma á ofbeldi í garð geðsjúkra Geðhjálp heldur ráðstefnu um nauðunga í heilbrigðisþjónustu í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins um nauðungarvistanir. Félagið telur að brotið sé á geðsjúkum. Sveinn Rúnar Hauksson segir frá reynslu sinni af því að vera nauðungarvistaður. 22.1.2014 07:00
Einfalda á vinnulag til að auðvelda eftirlit Fiskistofa fékk skammir úr ræðustóli Alþingis í gær fyrir að fara offari í eftirliti sínu. Dæmi eru sögðu um að stofunin hafi verið gerð afturreka með sektir í málum sem tekið hafi langan tíma í rannsókn. Ráðherra segir endurskoðun í gangi. 22.1.2014 07:00
Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22.1.2014 06:45
Eiga að leggja siðferðismat á grunnskólanemendur Einkunnir verða gefnar fyrir persónulega og siðferðilega þætti samkvæmt nýrri námskrá. 22.1.2014 06:30
Ekki svigrúm til að ráða sérfræðinga "Það er ekki svigrúm til að ráða fleiri sérfræðinga eins og fjármálaráðuneytið heldur fram,“ segir Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, spurð um fullyrðingar ráðuneytisins vegna ummæla hennar í Fréttablaðinu á mánudag. 22.1.2014 00:00
Margt sýnilegt á himninum í vikunni Í vikunni verður mögulegt að sjá fimm viðburði eiga sér stað á himninumm eins og Merkúr og hringi satúrnusar. 21.1.2014 23:51
Segir skilið við reiðina og hatrið Grein Þuríðar Önnu Sigurðardóttur þar sem hún gerir upp kynferðisofbeldi sem hún hefur ítrekað orðið fyrir og afleiðingar þess, hefur vakið mikla athygli í dag. 21.1.2014 22:19
Vodafone veitti upplýsingar um fimm ára gömul símtöl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk upplýsingar frá Vodafone um símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli gegn lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vodafone er aðeins heimilt að geyma upplýsingarnar í sex mánuði. 21.1.2014 22:13
„Smánarblettur á þjóðfélaginu“ Ríkissaksóknari kannar nú hvort tilefni sé til viðbragða af hálfu embættisins eftir að viðkvæmum rannsóknargögnum í kynferðisafbrotamáli var lekið á netið. Aðstandendur síðunnar sem birta gögnin vilja rjúfa þöggunarvítahring í íslensku samfélagi. 21.1.2014 21:08
"Markaðsfræði og sölumennska orsakaði magnesíum-æði“ Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, segir inntöku magnesíums í flestum tilfellum óþarfa. Hún telur að markaðsfræði og sölumennska hafi orsakað magnesíumæði hér á landi, en engar rannsóknir sýni fram á að bætiefnið geri gagn fyrir almenning. 21.1.2014 20:23
Meiri umhyggja borin fyrir stúlkum en drengjum Útkoma íslenskra grunnskólabarna í PISA könnunum var rædd á Alþingi í dag. Tíundu bekkingar hafa ekki mikla trú á þessum könnunum og skólastjóri segir vandan á vissan hátt mennningarlegan. 21.1.2014 20:09
Hestaleikhús á Suðurlandi Hestaleikhús verður opnað á Ingólfshvoli í Ölfusi í næsta mánuði. Þar verður einnig glæsilegur veitingastaður sem rúmar um 150 manns. Framkvæmdir hafa staðið yfir í um hálft ár og hleypur kostnaðurinn á nokkur hundruð milljónum króna. 21.1.2014 19:45
Formaður efnahagsnefndar margsaga Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar hefur gefið ólíkar skýringar á tilurð frískuldamarks bankaskattsins. 21.1.2014 19:30
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi flokkanna í borginni í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist nú með 27,5 prósenta fylgi. 21.1.2014 18:59
Fóðurbíll mikið skemmdur eftir útafakstur Fór út af þjóðvegi 1 eftir að hann rann til í hálku. 21.1.2014 18:01
Telja alvarlega ágalla á ákæru Verjendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu telja að mistök við gerð ákærðu eigi að leiða til frávísunar eða sýknu. 21.1.2014 17:30
Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. 21.1.2014 17:30
Vill að sérfræðingar skoði þjónustukönnunina Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti á fundi borgarstjórnar rétt í þessu að á næsta fundi borgarráðs muni fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að þjónustukönnun Capacent verði rýnd og greind af sérfræðingum. 21.1.2014 16:29
Alþjóðleg björgunarmiðstöð líklega staðsett í Keflavík Mögulega er ástæða til að hafa starfsemi leitar- og björgunarmiðstöðvar víðar en bara í Keflavík, segir utanríkisráðherra. Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að ekki verði hnikað frá stefnu Noregs í makríldeilunni. 21.1.2014 16:23
„Flest bendir til að verið sé að færa fjármuni frá tekjulægri til tekjuhærri“ Oddgeir Ágúst Ottesen, varaþingmaður Sjálfsstæðisflokksins, gagnrýndi í dag niðurfærslu á verðtryggðum lánum í ræðu sinni á Alþingi í dag en þar fjallaði hann um hagfræðileg áhrif tillagna sérfræðihóps um niðurfærslu á verðtryggðum lánum. 21.1.2014 16:18
Glórulausar samsæriskenningar að sögn Kristins Hrafnssonar Talsmaður Wikileaks vísar ávirðingum The New Republic út í hafsauga: "Þetta er svo holótt og galið að maður fyllist nánast aðdáun yfir hugmyndafluginu.“ 21.1.2014 16:09
Bankaskattur lendi á almenningi Prófessor í hagfræði segir einboðið að bankaskattur á starfandi fjármálafyrirtæki muni á endanum lenda á almenningi. 21.1.2014 15:33
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vill sex ára fangelsisdóm yfir Stefáni Loga Saksóknari krefst á bilinu þriggja til sex ára fangelisrefsingar á hendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu. 21.1.2014 13:52
Ísland liggur vel fyrir alþjóðlega leitar- og björgunarmiðstöð Yfirmaður félags skipaeigenda í Noregi telur Ísland vel staðsett fyrir alþjóðlega leitar- og björgunarmiðstöð. Norðmenn gefa ekkert eftir í makríldeilunni. 21.1.2014 13:38
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Tilviljun ein að hér varð ekki mannsbani af“ Réttargæslumaður annars brotaþola segir aðfarir ákærðu í Stokkseyrarmálinu hafa verið slíkar, að hending ein sé að hann sé enn á lífi. Hann krefst fimm milljóna í miskabætur. 21.1.2014 13:29
„Meira spurning um hvenær þetta fer í framkvæmd heldur en hvort“ Í dag fór fram kynning Kadeco á lest milli Keflavíkur og Reykjavíkur í Officeraklúbbnum á Ásbrú. Gert er ráð fyrir því að kostnaður verkefnisins sé 95 - 105 milljarðar. 21.1.2014 12:00
Nikótínlausi síminn í stað þess reyklausa Í stað þess að hjálpa fólki að hætta að reykja aðstoðar Ráðgjöf í reykbindindi stöðugt fleiri sem vilja hætta að taka í vörina eða hætta neyslu nikótínlyfja. Mun erfiðara er að venja fólk af því að taka í vörina en hætta reykingum. 21.1.2014 12:00
Mikil ánægja með Áramótaskaupið Könnunn MMR leiðir í ljós mikla ánægju með Áramótaskaupið. 21.1.2014 11:58
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21.1.2014 11:46
Afglæpavæðing fíkniefnaneyslu Pétur Þorsteinsson er með þeim allra fyrstu sem kom fram á Íslandi og benti á að stríðið við dópið væri á villigötum – hann telur algera nauðsyn að menn opni fyrir þessu augu. 21.1.2014 11:44
Karlar fá líka æðahnúta Það eru ekki bara konur sem fá æðahnúta og það er einnig misskilningur að börn geti ekki fengið þá. 21.1.2014 11:24
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21.1.2014 11:04
Ríkissaksóknari skoðar hvort bregðast þurfi við leka í kynferðisbrotamáli Leki í meintu kynferðisbrotamáli er kominn á borð Ríkissaksóknara. 21.1.2014 10:40
Sementsreiturinn á Akranesi gæddur nýju lífi Um 160 manns sóttu vinnufund síðastliðinn laugardag á vegum Akraneskaupstaðar og Kanon arkitekta um Sementsreitinn á Akranesi. 21.1.2014 10:24
Ætlar að flytja úr bænum eftir að gert var grín að honum á þorrablóti Grín á þorrablóti Keflavíkur var kornið sem fyllti mælinn eftir áralanga baráttu Hannesar Friðrikssonar í pólítíkinni í Reykjanesbæ. 21.1.2014 09:38
Óréttlæti í styrkjakerfi milli kartöfluræktar og mjólkuriðnaðar Kartöflubændum hefur fækkað mikið síðasta áratuginn þar sem nú eru aðeins 32 eftir af um 200. Formaður Félags kartöflubænda kennir veðri og lágu verði um, en segir líka að óréttlæti ríki í styrkjakerfi ríkisins þar sem mjólkuriðnaður njóti hærri styrkja á hvern lítra en sem nemur verði á hvert kíló af kartöflum til bænda. 21.1.2014 09:27
Enn hætta á snjóflóðum fyrir austan Enn er töluverð snjóflóðahætta, eða óvissustig á Austfjörðum. Úrkoma síðustu nokkra daga hefur náð 150 millimetrum á mörgum veðurstöðvum á Austfjörðum. 21.1.2014 08:12
Stökk í sjóinn af miðbakkanum Karlmaður kastaði sér í sjóinn af miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn á öðrum tímanum í nótt. Vitni létu lögreglu vita, sem þegar hélt á vettvang, en þá hafði maðurinn þegar klifrað upp lóðréttan stiga á bryggjukantinum og var kominn upp á bryggjuna aftur. 21.1.2014 07:04
Markmiðið er að stytta bið hælisleitenda Innanríkisráðherra lagði í gær fram frumvarp á Alþingi til breytinga á lögum um útlendinga. Meðal annars er lagt til að ráðherra skipi kærunefnd útlendingamála, sem taki við kærum vegna ákvarðana Útlendingastofnunar. 21.1.2014 07:00
Kartöfluuppskeran klárast fyrr en áður Kartöflubændum fækkar vegna lágs verðs og uppskerubrests vegna veðurs. Þingmaður segir búgreinina vera að komast á válista. Kallað er eftir ríkisstyrkjum. 21.1.2014 07:00
Nýr heimur opnast erlendum foreldrum Foreldraverkefnið Söguskjóður í Dalvíkurbyggð miðar að því að efla erlenda foreldra til þátttöku í skólastarfi, en hefur haft víðtæk áhrif. Fiskvinnslukona ákvað eftir þátttöku í verkefninu að finna sér nýtt starf og læra loksins að tala íslensku. 21.1.2014 07:00
Bann á stórar rútur í miðbænum Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að hámarkslengd hópbifreiða verði takmörkuð við átta metra á tilteknum svæðum í miðborginni. 21.1.2014 07:00
Heimar í heimi í Vesturbugtina Útilistaverkið Heimar í heimi eftir Sigurð Guðmundsson verður sett upp á hafnarkantinum við Rastargötu í Vesturbugt og fær þar stöðuleyfi í tvö ár. 21.1.2014 07:00