Fleiri fréttir

Íslensk kona í Lærdal segir mildi að eldurinn kviknaði ekki að næturlagi

Tuttugu og þrjár byggingar, þar af sextán íbúðarhús brunnu til grunna um helgina í lærdal í Noregi og talið er að tjónið nemi að minnsta kosti hundrað milljónum norskra króna. Íslensk kona sem búsett er í bænum segir mildi að eldurinn hafi ekki kviknað eftir að bæjarbúar lögðust til hvílu.

Enn ekki ljóst hvaðan hugmyndin kom

Fundur í viðskipta- og efnahagsnefnd í morgun leiddi ekki ljós hvaðan hugmyndin um 50 milljarða frískuldamark á bankaskattinn kom. Formaður Samfylkingarinnar fordæmir vinnubrögð stjórnvalda.

Sameiginleg yfirlýsing frá samböndunum

Handknattleikssamband Íslands, austurríska handknattleikssambandið og evrópska handknattleikssambandið hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu varðandi ummæli Björns Braga Arnarsonar í EM-stofunni á RÚV.

Dýrara í sund

Fullorðinsgjald í sundlaugar Reykjavíkur hækkaði um 9 prósent um áramótin eða um 50 krónur þrátt fyrir yfirlýsingu borgarráðs um að halda aftur af verðhækkunum.

Sakar Árna Pál um ógeðfellda pólitík

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sakaði Árna Pál Árnason formann Samfylkingarinnar um að stunda ómerkilega og ógeðfellda pólitík í MP-banka málinu.

Máli Baldurs vísað frá

Mannréttindadómstóll Evrópu mun ekki fjalla um mál Baldurs Guðlaugssonar fyrrverandi ráðuneytisstjóra.

HSÍ fundar með Austurríkismönnum

Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga.

Hefja álagningu stöðubrotsgjalda við Keflavíkurvöll

Nú hefur verið tilkynnt að Bílastæðasjóður Sandgerðisbæjar hafi um áramótin hafið álagningu stöðubrotsgjalda á ökumenn bifreiða sem leggja bílum sínum ólöglega við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Á barmi samninga við útlenda rafmagnsrisa

Margur hefði látið kjurt liggja - en ekki Hilmir Ingi Jónsson, rafvirki sem fékk hugmynd að nýjum rafmagnsbúnaði þar sem hann var að laga rafmagnið heima hjá ömmu sinni.

Segja Þorstein ekki eiga Vatnsendaland

Þorteinn Hjaltested krafðist þess að Kópavogsbær greiddi honum tæpa 7 króna milljarða króna fyrir vanefndir í Vatnsendamálinu. Héraðsdómur sagði málið vanreifað og vísaði því frá. Bæjarstjóri segir þetta góð tíðindi fyrir íbúa Kópavogs.

Skora á heilbrigðisyfirvöld að mæta fjárþörf Sólvangs

Hollvinasamtök Sólvangs í Hafnarfirði skora á heilbrigðisyfirvöld að meta fjárþörf Sólvangs og mæta henni svo heimilismenn geti búið við sömu lífskjör og aðrir í landinu. Í ályktuninni segir að niðurskurður hafi haft í för með sér fækkun starfsfólks á sama tíma og heimilismönnum á Sólvangi hafi fjölgað.

Bæta ekki fyrir vatnsaga á lóð

Ofanflóðanefnd neitar að verða við ósk Ísafjarðarbæjar og styrkja framkvæmdir vegna vatnsaga á tveimur lóðum við Urðarveg á Ísafirði.

Björn Bragi baðst aftur afsökunar

Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær.

Íslendingar eru hættir að fitna

Íslendingar eru hættir að fitna. Þetta á við um bæði börn og fullorðna en ennþá er deilt um hvaða áhrif líkamsfita hefur á heilsufar fólks. Hugsanlega er betra að vera aðeins of þungur en mjög léttur.

Óvissustig vegna hlaups í Skaftá

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Hvolsvelli lýsir yfir óvissustigi vegna gruns um að hlaup sé hafið úr Skaftárkötlum skv. upplýsingum frá Veðurstofunni. Hlaupið getur komið fram undan Tungnaárjökli eða Skaftárjökli í Skaftá.

Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla

Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða.

Frambjóðendur Samfylkingar í Hafnarfirði

Framboðsfrestur vegna flokksvals Samfylkingarinnar í Hafnarfirði sem haldið verður dagana 14.- 15. febrúar næstkomandi rann út föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn.

Vill að stjórn Mjólkursamsölunnar segi af sér

Klúður og klaufaskapur segja kúabændur á Suðurlandi um þá ákvörðun Mjólkursamsölunnar að flytja inn írskt smjör fyrir jólin. Geir Ágústsson, kúabóndi í Gerðum í Flóahreppi fer fram á að stjórn Mjólkursamsölunnar segi af sér

Skaftárhlaup er hafið

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun, en rennsli Skaftár við Sveinstind hefur verið að aukast síðasta sólarhring og rafleiðni hefur einnig aukist.

Birkir Jón í framboð í Kópavogi

Birkir Jón Jónsson, fyrrverandi alþingismaður og varaformaður Framsóknarflokksins, hefur ákveðið að sækjast eftir því að leiða lista Framsóknarflokksins í Kópavogi.

Ekki nógu mikill metnaður fyrir náminu

"Það er greinilega ekki nógu mikill metnaður fyrir þessu námi innan heilbrigðis- og menntakerfisins,“ segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, einn stofnandi Rótarinnar, en Rótin óskaði eftir svörum frá Kristjáni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra, og Iluga Gunnarssyni, menntamálaráðherra, vegna fyrirkomulags menntunar áfengis- og vímuefnaráðgjafa.

Móðir myrti börn sín er hún fór með særingar

Hin 28 ára Zakieya L. Avery, og vinkona hennar Monifa Sanford, myrtu tvö börn Zakieyu og særðu önnur tvö börn hennar til viðbótar í Maryland á föstudag þegar þær reyndu að fæla burt illa anda með svokallaðri "særingu“.

Flúði fram af svölum af 4. hæð

Lögregla var kölluð að fjölbýlishúsi í Austurborginni en á vettvangi fundust fíkniefnaplöntur. Voru tveir menn handteknir og vistaðir í fangageymslu. Annar aðilinn reyndi að flýja vettvang með því að fara fram af svölum á 4. hæð.

Sjá næstu 50 fréttir