Hestaleikhús á Suðurlandi Hjörtur Hjartarson skrifar 21. janúar 2014 19:45 Veitingastaðurinn, Fákasel verður opnaður þann 2.febrúar. Hestagarðurinn eins og hann verður kallaður í framtíðinni er fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Þar er íslenski hesturinn í aðalhlutverki. Hugmyndin kviknaði fyrir rúmum tveimur árum og framkvæmdir síðan á miðju sumri eins og áður segir. Stærsti fjárfestirinn í verkefninu er Icelandic Tourism Fund en að auki koma að verkefninu átta fjárfestar úr einkageiranum. „Og allir eiga það sameiginlegt að vera samstíga um að vilja gera hlutina vel og trúa því að það sé bara einn séns, þess vegna viljum við gera hlutina vel strax í byrjun,“ segir Guðmar Þór Pétursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Fákasels.Úr sýningunniGuðmar vill ekki gefa upp heildarkostnað verkefnisins en ljóst má vera að það hleypur á nokkur hundruð milljónum króna. Veitingastaðurinn er samtengdur reiðhöllinni í Ölfusi og skipar hún stórt hlutverk í heildarmynd staðarins. Þar verða daglega hestasýningar, einskonar hestaleikhús. Auk þess að vera aðstoðarframkvæmdarstjóri er Guðmar einnig höfundur og leikstjóri sýningarinnar. Í sýningunni er byggt á sérstöðu og hæfileikum íslenska hestsins sem sýndur er í sögulegu samhengi við land og þjóð. Guðmar segir að markhópurinn séu ferðamenn, innlendir sem erlendir. „Staðsetningin er náttúrulega einstök og umhverfið er það líka.“ Minjagripabúð verður einnig starfrækt í húsnæðinu og er það Kron Kron sem sér um reksturinn. En þrátt fyrir að mikið hafi verið lagt í veitingastaðinn, búðina og helsta umhverfi verður íslenski hesturinn helsta aðdráttarafl staðarins. „Klárlega. Þetta gengur undir formerkjunum, Íslenski hestagarðurinn. Hesturinn er í aðalhlutverki í allri sinni dýrð,“ segir Guðmar. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Veitingastaðurinn, Fákasel verður opnaður þann 2.febrúar. Hestagarðurinn eins og hann verður kallaður í framtíðinni er fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Þar er íslenski hesturinn í aðalhlutverki. Hugmyndin kviknaði fyrir rúmum tveimur árum og framkvæmdir síðan á miðju sumri eins og áður segir. Stærsti fjárfestirinn í verkefninu er Icelandic Tourism Fund en að auki koma að verkefninu átta fjárfestar úr einkageiranum. „Og allir eiga það sameiginlegt að vera samstíga um að vilja gera hlutina vel og trúa því að það sé bara einn séns, þess vegna viljum við gera hlutina vel strax í byrjun,“ segir Guðmar Þór Pétursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Fákasels.Úr sýningunniGuðmar vill ekki gefa upp heildarkostnað verkefnisins en ljóst má vera að það hleypur á nokkur hundruð milljónum króna. Veitingastaðurinn er samtengdur reiðhöllinni í Ölfusi og skipar hún stórt hlutverk í heildarmynd staðarins. Þar verða daglega hestasýningar, einskonar hestaleikhús. Auk þess að vera aðstoðarframkvæmdarstjóri er Guðmar einnig höfundur og leikstjóri sýningarinnar. Í sýningunni er byggt á sérstöðu og hæfileikum íslenska hestsins sem sýndur er í sögulegu samhengi við land og þjóð. Guðmar segir að markhópurinn séu ferðamenn, innlendir sem erlendir. „Staðsetningin er náttúrulega einstök og umhverfið er það líka.“ Minjagripabúð verður einnig starfrækt í húsnæðinu og er það Kron Kron sem sér um reksturinn. En þrátt fyrir að mikið hafi verið lagt í veitingastaðinn, búðina og helsta umhverfi verður íslenski hesturinn helsta aðdráttarafl staðarins. „Klárlega. Þetta gengur undir formerkjunum, Íslenski hestagarðurinn. Hesturinn er í aðalhlutverki í allri sinni dýrð,“ segir Guðmar.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira