Hestaleikhús á Suðurlandi Hjörtur Hjartarson skrifar 21. janúar 2014 19:45 Veitingastaðurinn, Fákasel verður opnaður þann 2.febrúar. Hestagarðurinn eins og hann verður kallaður í framtíðinni er fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Þar er íslenski hesturinn í aðalhlutverki. Hugmyndin kviknaði fyrir rúmum tveimur árum og framkvæmdir síðan á miðju sumri eins og áður segir. Stærsti fjárfestirinn í verkefninu er Icelandic Tourism Fund en að auki koma að verkefninu átta fjárfestar úr einkageiranum. „Og allir eiga það sameiginlegt að vera samstíga um að vilja gera hlutina vel og trúa því að það sé bara einn séns, þess vegna viljum við gera hlutina vel strax í byrjun,“ segir Guðmar Þór Pétursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Fákasels.Úr sýningunniGuðmar vill ekki gefa upp heildarkostnað verkefnisins en ljóst má vera að það hleypur á nokkur hundruð milljónum króna. Veitingastaðurinn er samtengdur reiðhöllinni í Ölfusi og skipar hún stórt hlutverk í heildarmynd staðarins. Þar verða daglega hestasýningar, einskonar hestaleikhús. Auk þess að vera aðstoðarframkvæmdarstjóri er Guðmar einnig höfundur og leikstjóri sýningarinnar. Í sýningunni er byggt á sérstöðu og hæfileikum íslenska hestsins sem sýndur er í sögulegu samhengi við land og þjóð. Guðmar segir að markhópurinn séu ferðamenn, innlendir sem erlendir. „Staðsetningin er náttúrulega einstök og umhverfið er það líka.“ Minjagripabúð verður einnig starfrækt í húsnæðinu og er það Kron Kron sem sér um reksturinn. En þrátt fyrir að mikið hafi verið lagt í veitingastaðinn, búðina og helsta umhverfi verður íslenski hesturinn helsta aðdráttarafl staðarins. „Klárlega. Þetta gengur undir formerkjunum, Íslenski hestagarðurinn. Hesturinn er í aðalhlutverki í allri sinni dýrð,“ segir Guðmar. Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Veitingastaðurinn, Fákasel verður opnaður þann 2.febrúar. Hestagarðurinn eins og hann verður kallaður í framtíðinni er fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Þar er íslenski hesturinn í aðalhlutverki. Hugmyndin kviknaði fyrir rúmum tveimur árum og framkvæmdir síðan á miðju sumri eins og áður segir. Stærsti fjárfestirinn í verkefninu er Icelandic Tourism Fund en að auki koma að verkefninu átta fjárfestar úr einkageiranum. „Og allir eiga það sameiginlegt að vera samstíga um að vilja gera hlutina vel og trúa því að það sé bara einn séns, þess vegna viljum við gera hlutina vel strax í byrjun,“ segir Guðmar Þór Pétursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Fákasels.Úr sýningunniGuðmar vill ekki gefa upp heildarkostnað verkefnisins en ljóst má vera að það hleypur á nokkur hundruð milljónum króna. Veitingastaðurinn er samtengdur reiðhöllinni í Ölfusi og skipar hún stórt hlutverk í heildarmynd staðarins. Þar verða daglega hestasýningar, einskonar hestaleikhús. Auk þess að vera aðstoðarframkvæmdarstjóri er Guðmar einnig höfundur og leikstjóri sýningarinnar. Í sýningunni er byggt á sérstöðu og hæfileikum íslenska hestsins sem sýndur er í sögulegu samhengi við land og þjóð. Guðmar segir að markhópurinn séu ferðamenn, innlendir sem erlendir. „Staðsetningin er náttúrulega einstök og umhverfið er það líka.“ Minjagripabúð verður einnig starfrækt í húsnæðinu og er það Kron Kron sem sér um reksturinn. En þrátt fyrir að mikið hafi verið lagt í veitingastaðinn, búðina og helsta umhverfi verður íslenski hesturinn helsta aðdráttarafl staðarins. „Klárlega. Þetta gengur undir formerkjunum, Íslenski hestagarðurinn. Hesturinn er í aðalhlutverki í allri sinni dýrð,“ segir Guðmar.
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira