Telja alvarlega ágalla á ákæru Jóhannes Stefánsson skrifar 21. janúar 2014 17:30 Einn sakborninga í málinu ásamt lögmanni sínum. vísir/gva Verjendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu telja að mistök við gerð ákærðu eigi að leiða til frávísunar eða sýknu. Þeir segja mistökin lýsa sér á þann veg að í ákæru sé hvergi tekið fram að ákærðu séu ákærðir fyrir það sem þeim er gefið að sök í félagi við hvorn annan. Vegna þessa, og þeirrar staðreyndar að það sé ekki nákvæmlega tilgreint hvað hver og einn þeirra gerði í sumum ákæruliðum, sé ákæran haldin alvarlegum ágalla. Verjendurnir segja að þannig sé ómögulegt fyrir þá að átta sig með fullnægjandi hætti á því hvað hverjum og einum hinna ákærðu er gefið að sök, sem geri þeim erfitt fyrir að átta sig á fyrir hvað nákvæmlega umbjóðendur þeirra eru ákærðir hvor um sig. Vegna þess sé erfiðara en ella að koma að vörnum í málinu. Þeir telja þetta ýmist eiga að leiða til frávísunar eða sýknu í málinu. Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafði orð á þessu við saksóknara og spurði: „Af hverju er það ekki tekið fram í ákæru að þeir séu ákærðir fyrir samverknað?" Ríkissaksóknari svaraði því til að „það ræðst af atvikum máls hvort um sé að ræða samverknað eða ekki." Saksóknari telur ekki þurfa að taka fram sérstaklega hvort ákært sé fyrir samverknað, til dæmis með að segja að ákærðu hafi framið brotin í félagi við hvorn annan. Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Fórnarlamb Stokkseyrarmálsins krefst sex milljóna í bætur Fórnarlambið í svokölluðu Stokkseyrarmáli krefur kvalara sína um sex milljónir króna í bætur. Hann var bundinn við burðarbita í kjallara klukkustundum saman. 8. október 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51 Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. 21. janúar 2014 17:30 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira
Verjendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu telja að mistök við gerð ákærðu eigi að leiða til frávísunar eða sýknu. Þeir segja mistökin lýsa sér á þann veg að í ákæru sé hvergi tekið fram að ákærðu séu ákærðir fyrir það sem þeim er gefið að sök í félagi við hvorn annan. Vegna þessa, og þeirrar staðreyndar að það sé ekki nákvæmlega tilgreint hvað hver og einn þeirra gerði í sumum ákæruliðum, sé ákæran haldin alvarlegum ágalla. Verjendurnir segja að þannig sé ómögulegt fyrir þá að átta sig með fullnægjandi hætti á því hvað hverjum og einum hinna ákærðu er gefið að sök, sem geri þeim erfitt fyrir að átta sig á fyrir hvað nákvæmlega umbjóðendur þeirra eru ákærðir hvor um sig. Vegna þess sé erfiðara en ella að koma að vörnum í málinu. Þeir telja þetta ýmist eiga að leiða til frávísunar eða sýknu í málinu. Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafði orð á þessu við saksóknara og spurði: „Af hverju er það ekki tekið fram í ákæru að þeir séu ákærðir fyrir samverknað?" Ríkissaksóknari svaraði því til að „það ræðst af atvikum máls hvort um sé að ræða samverknað eða ekki." Saksóknari telur ekki þurfa að taka fram sérstaklega hvort ákært sé fyrir samverknað, til dæmis með að segja að ákærðu hafi framið brotin í félagi við hvorn annan.
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Fórnarlamb Stokkseyrarmálsins krefst sex milljóna í bætur Fórnarlambið í svokölluðu Stokkseyrarmáli krefur kvalara sína um sex milljónir króna í bætur. Hann var bundinn við burðarbita í kjallara klukkustundum saman. 8. október 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51 Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. 21. janúar 2014 17:30 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira
Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21
Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00
Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08
Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28
Fórnarlamb Stokkseyrarmálsins krefst sex milljóna í bætur Fórnarlambið í svokölluðu Stokkseyrarmáli krefur kvalara sína um sex milljónir króna í bætur. Hann var bundinn við burðarbita í kjallara klukkustundum saman. 8. október 2013 07:00
Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51
Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. 21. janúar 2014 17:30