Fleiri fréttir

Páll áfrýjar til Hæstaréttar

Páll Heimisson greiddi fyrir vörur og utanlandsferðir fyrir rúmlega 19 milljónir króna á kostnað SJálfstæðisflokksins.

Katla að róast, Hekla líklegri

Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum.

Kópavogur hættir rekstri Kvöldskólans

Að hlusta til snérist ákvörðunin um að loka skólanum um það um hvort Kópavogur ætti að halda úti þjónustu sem þegar væri til staðar annars staðar og vera þar með í samkeppni við einkaaðila.

Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti

Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst.

Ákærður fyrir ógeðfellda árás á samfanga

Baldur Kolbeinsson er ákærður fyrir er sérstaklega ógeðfellda árás en honum er gefið að sök að hafa troðið saur í munn samfanga síns og slegið hann síðan tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama. Árásin náðist á myndband.

Börn á gráu svæði fá ekki nægan stuðning

Börn sem eiga í vanda í skólakerfinu án þess þó að vera með greiningu fá ekki nægilegan stuðning. Foreldrar barnanna segja hugmyndafræði skóla án aðgreiningar ekki vera fylgt nægilega vel eftir.

Kannabisræktun í fataskáp

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun í fataskáp eftir húsleit um helgina. Fíkniefni fundust víðar í húsinu, til dæmis undir rúmi.

Ölvaður flugdólgur rekinn frá borði

Erlendur karlmaður um fimmtugt var fjarlægður úr flugvél Norwegian Air við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um hádegisbil í gær vegna drykkjuláta. Flugvélin var á leið til Osló.

Magnús Geir sækir um stöðu útvarpsstjóra

"Eftir mikla yfirlegu varð niðurstaðan sú, að ég vildi taka þátt í að leiða RÚV inn í nýja spennandi tíma þar sem framleiðsla fjölbreytts íslensks dagskrárefnis er í öndvegi,“ segir Magnús Geir í bréfi til starfsmanna Borgarleikhússins.

Bílar fastir um allt Suðurland

Björgunarsveitarmenn af öllu Suðurlandi voru fram yfir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum um allt Suðurlandið.

Ráðherra vill skoða lög um kynjakvóta

Iðnaðarráðherra hefur boðað til lokaðs fundar með fulltrúum úr atvinnulífinu til þess að fá fram ólíkar skoðanir á lögum um jafnt kynjahlutfall í stjórnum félaga.

Grænlenski ráðherrann veðurtepptur á Egilsstöðum

Fresta varð fundi grænlensk-íslenska viðskiptaráðsins sem átti að vera haldin í fyrramálið vegna veðurs. Grænlenski fjármála- og innanríkisráðherrann Vittus Qujaukitsoq er veðurtepptur á Egilsstöðum og því varð að fresta fundinum þar til 14 janúar.

Grindavíkurhöfn full af síld

Grindavíkurhöfn fylltist af síld í dag og var mikið um að vera þegar súlan steypti í hlaðborðið í höfninni.

Pez-safnið stærra en nokkru sinni fyrr

Einhverfur drengur sem safnað hefur Pez-köllum um árabil, en tapaði safninu fyrir jólin, hefur nú endurheimt það og gott betur. Fjöldi fólks lagði honum lið í söfuninni.

Sjúkrabíll fastur á Hellisheiði

Björgunarsveitir frá Hveragerði, Árborg og Þorlákshöfn eru nú að störfum á Hellisheiði þar sem fjöldi bíla sat fastur fyrr í dag meðal annars sjúkrabíll.

Banaslys í Norðurárdal

Fólksbíll snerist á veginum og fór framan á stóran bíl í hestaflutningum með þeim afleiðingum að ung kona lést. Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans

Hellisheiði lokuð og víða ófært

Búið er að loka þjóðvegi eitt frá Markarfljóti austur að Vík en þar er mikil hálka og hviður upp í 50 metra á sekúndu hafa verið á svæðinu.

Menntaspjall: Ræddu tækni í skólastarfi

Fyrsta formlega Menntaspjallið fór fram á Twitter nú fyrir hádegi, þar sem kennarar og annað áhugafólk um skólamál á Íslandi ræddu hin ýmsu málefni.

Sjá næstu 50 fréttir