Fleiri fréttir Orðlaus yfir góðvild fólks Þau Sædís og Jóhann eru afar þakklát viðbrögðum almennings við fréttum af bruna sem eyðilagði allar eigur þeirra í fyrrinótt. Þau segja góðvildina styrkjandi og segjast handviss um að þau vilji í framtíðinni gera það sama fyrir aðra sem lenda í hremmingum. 11.1.2014 20:30 Tugprósenta lækkun á hrávöru skilar sér ekki til neytenda Hrávörur eins og sykur, korn og hveiti hafa lækkað um tugi prósenta í erlendri mynt á undanförnum tólf mánuðum en verð í bakaríum og hjá innlendum framleiðendum hefur lítið sem ekkert lækkað á móti. Verð á brauði hækkaði til dæmis um rúmlega 3 prósent á sama tíma. 11.1.2014 20:30 "Unglingum þykir eftirsóknarvert að skaða sig“ Sérfræðingur á BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, segir sjálfskaða vera stærsta lýðheilsuvandamál ungmenna á Vesturlöndum, og telur að það hafi stigmagnast með tilkomu svokallaðra Tumblr- bloggsíðna. 11.1.2014 20:03 Hannaði ljósastýringakubb fyrir son sinn Forritari, sem hannaði sérstakan ljósakubb til að kenna syni sínum litina, segir mikla áskorun að hanna leikföng sem eru bæði gagnleg og skemmtileg í senn. 11.1.2014 19:12 Keppnisdúfum stolið Tjónið er ekki síst tilfinningalegt, segir dúfnabóndinn Kristinn Þorgrímsson, sem saknar rúmlega 30 dúfna sem hann hefur ræktað undanfarna áratugi. Dúfunum virðist hafa verið rænt úr kofa við heimili Kristins, en hann vonast til að fá dúfurnar sínar aftur. 11.1.2014 19:00 Ríkissaksóknari vill svör frá innanríkisráðuneytinu Ríkissaksóknari hefur óskað eftir upplýsingum úr innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns Tony Omos sem sakar innanríkisráðuneytið um að hafa dreift gögnum um sig. 11.1.2014 16:45 Gunnar Logi enn ófundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar Gunnars Loga Jóhannesi Logasyni sem hefur ekki sést síðan 30. desember síðastliðinn. 11.1.2014 14:25 Einn á slysadeild eftir aftanákeyrslu á Reykjanesbraut Einn var fluttur á slysadeild eftir aftanákeyrslu á Reykjanesbraut til móts við Bústaðaveg. Meiðsl hans eru talin minniháttar en flytja þurfti bifreiðar með kranabíl. 11.1.2014 14:06 Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur Einn var fluttur á slysadeild og er óljóst með líðan hans eftir árekstur á Breiðholtsbraut. 11.1.2014 13:00 Heimtur nema 15 milljónum Innan við 0,2 prósent fást upp í kröfur í þrotabú einkahlutafélagsins Hreiðar Már Sigurðsson ehf. en af 7,7 milljarða króna kröfum fást um 15 milljónir króna greiddar. 11.1.2014 10:30 Mikill erill hjá lögreglu Maður var stöðvaður með 35 lítra af landa í bifreið sinni og brotist var inn í tövluverslun í Árbæ 11.1.2014 09:30 Hefði átt að falla frá öllum hækkunum Frumvarp um lækkun gjalda ríkissjóðs í kjölfar samþykktar kjarasamninga. Lækkun eldsneytisgjalda og annarra eftir atvikum. Falla hefði átt frá öllum hækkunum, segir formaður BSRB. Samstarf til að kynna nauðsyn verðstöðugleika. 11.1.2014 09:00 Umdeild Sprengisandslína sett í forgang Landsnet ræðst í undirbúning tengingar á milli Norður- og Suðurlands á næstunni. Umhverfismat er áætlað í sumar. Línulögnin er afar umdeild. Iðnaðarráðherra útilokar ekki línulögn í jörð - sem gæti verið liður í að sætta sjónarmið. 11.1.2014 07:00 Karlmenn í forystu fyrir kvennastéttir Formenn félaga þriggja stétta þar sem konur eru í yfirgnæfandi meirihluta eru karlmenn. Kynjafræðingur segir samfélagið kenna okkur að karlmenn séu betri leiðtogar. 11.1.2014 07:00 Vilja áfram hagstætt samstarf við Mýflug Sjúkrahúsið á Akureyri og Sjúkratryggingar Íslands vilja framlengja samning við Mýflug um sjúkraflug. Ekki eigi að raska farsælu og hagstæðu samstarfi. Flugsvið Samöngustofu sá ekki ástæðu til ráðstafana vegna Mýflugs eftir Akureyrarslysið. 11.1.2014 07:00 UFC-hetja lífvörður 50 Cent "Hættulegasti maður í heimi“ ver rapparann fræga. 10.1.2014 23:45 Lýst eftir Agnesi Helgu Sigurpálsdóttur Síðast vitað um ferðir hennar í Kringlunni í dag. Talið er að hún haldi til í Reykjavík. 10.1.2014 23:40 Kjánalegar tilraunir hjá Alþingi Jón Gnarr borgarstjóri segir að ítrekaðar tilraunir Alþingis til að taka skipulagsvaldið af Reykjavikurborg séu kjánalegar. 10.1.2014 22:00 Húsbruninn í Hraunbæ: „Ég hefði líka getað misst móður mína“ Nágrannarnir einnig hætt komnir. 10.1.2014 21:58 Hálka í höfuðborginni og víðar Færð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins er að þyngjast og töluverð hálka er á götum. 10.1.2014 21:19 „Kannabis er bara ekki nógu áhrifaríkt lyf Krabbameinslæknir telur önnur lyf og aðferðir nýtast betur í meðferð gegn krabbameini. 10.1.2014 20:15 Hitler og erótíkin vinsæl Bækur sem lesednum þykir óþægilegt að versla í hefðbundnum bókabúðum ganga í endurnýjun lífdaga þegar þær eru gefnar út sem rafbækur. 10.1.2014 20:00 Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. 10.1.2014 19:43 Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10.1.2014 19:26 Æskilegt að ásökunum sé ekki beint að röngum aðilum Forstjóri Haga svarar landbúnaðarráðherra og formanni Bændasamtakanna. 10.1.2014 18:15 Var þakinn bólum eftir kláðamaur Móðir 19 ára drengs sem fékk kláðamaur grunar að hann hafi smitast í ljósabekk. 138 smit voru tilkynnt til Landlæknis árið 2010 en 288 á síðasta ári. 10.1.2014 15:45 Hitler á metsölulistum Mein Kampf eftir Adolf Hitler virðist eiga sístækkandi lesendahóp en rafbókarútgáfa af bókinni raðar sér á metsölulista á netinu. 10.1.2014 14:54 Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10.1.2014 14:48 Sterklega orðaður við fyrsta sætið Fyrrum varaformaður Framsóknarflokksins, Birkir Jón Jónsson, er sterklega orðaður við oddvitasæti framsóknarmanna í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 10.1.2014 14:15 Ofbeldismálum fjölgaði á Suðurnesjum Ofbeldisbrotum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum fjölgaði mikið milli áranna 2012 og 2013. Kynferðisbrotum fjölgaði meðal annars úr átján árið 2012, þar af eitt var vændismál, upp í 122 mál í fyrra, en þar af voru 67 vændismál. 10.1.2014 13:35 Hætta í námi útaf kvíða og þunglyndi Rúmlega hundrað framhaldsskólanemendur hættu námi á síðasta ári útaf kvíða, þunglyndi og öðrum andlegum veikindum. 10.1.2014 13:06 Eyjamenn verja sinn gráa her Eyjamenn eru mjög áfram um að fella niður fasteignagjöld á eldri borgara þrátt fyrir athugasemdir innanríkisráðuneytisins við þann gjörning. 10.1.2014 12:41 Bráðdrepandi hræ af fuglum Stórhættuleg eitrun getur myndast í heyi innpakkaðrar heyrúllu ef hræ af dýri slæðist með þegar heyið er bundið. 10.1.2014 12:28 Engin krafa frá læknum eftir kannabis sem lyfi Engin krafa er uppi meðal lækna um að fá kannabis inn sem lyf segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi inntur út í viðbrögð við frétt Vísis frá í morgun um að krabbameinssjúklingar hér á landi noti kannabisefni til að deyfa verki sem sjúkdómnum fylgja. 10.1.2014 11:51 Háskólamenntaðir krefjast launaleiðréttingar upp á um 200 þúsund krónur Formaður BHM segir háskólamenntað fólk hafa flúið land á undanförnum árum. Verði launin hjá hinu opinbera ekki leiðrétt verulega muni flóttinn halda áfram. 10.1.2014 11:42 Mikil aukning afla á Ísafirði Mikil aukning var á afla sem landað var í Ísafjarðarhöfn í fyrra miðað við árið á undan. 10.1.2014 10:17 Garðabær vill ekki borga 35 milljónir Bæjarráð Garðabæjar hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjaness um að bæjarfélagið eigi að greiða eiganda húss í Silfurtúni 35,5 milljónir í bætur vegna tjóns af framkvæmdum í götunni. 10.1.2014 10:00 Foreldrasamvinna lágmarkar skaðleg áhrif skilnaðar á börn Niðurstöður rannsóknar, þar sem tekin voru viðtöl við foreldra sem hafa skilið, sýna að hægt er að flokka foreldra í þrjá hópa eftir því hvernig þeir standa að skilnaðinum, eftirmálum hans og samskiptum vegna barnanna. 10.1.2014 09:58 „Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10.1.2014 09:57 Fangar á Vernd eiga rétt á fjárhagsaðstoð frá borginni Ákvæði í reglum Reykjavíkurborgar um að fangar í afplánun eigi ekki rétt á fjárhagsaðstoð verður afnumið. 10.1.2014 09:45 Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10.1.2014 09:31 Menguð efni leka úr úrgangi varnarliðsins Mengandi efni leka enn frá gömlum urðunarstöðum á Miðnesheiði og menga grunnvatn. Mengunina má að langstærstum hluta rekja til veru Bandaríkjahers á Íslandi. Svæðið er flokkað í hættu í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar. 10.1.2014 08:53 Kröfur "lýðskrumara“ hefðu hækkað þá hæstlaunuðustu enn meir Formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna sakar þá verkalýðsforingja sem talað hafa hæst gegn nýgerðum kjarasamningi um lýðskrum, enda hefði þeirra kröfugerð haft í för með sér enn frekari hækkun hæstu launa en raunin varð. 10.1.2014 08:51 Gátu ekki sótt sorp vegna hálku Heimilissorp hefur ekki verið sótt frá því fyrir áramót í sumum húsum í Fossvogi. Hálkan hamlar sorphirðufólki segir fulltrúi Reykjavíkurborgar. Íbúum boðið upp á sérstaka ferð til að sækja sorpið gegn greiðslu eða setja umframsorp við tunnuna. 10.1.2014 08:47 Íslenskir krabbameinssjúklingar neyta kannabisefna við verkjum Hér á landi eru þekkt tilfelli þar sem krabbameinssjúklingar nota kannabisefni gegn verkjum, ógleði uppköstum og til að auka matarlyst. 10.1.2014 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Orðlaus yfir góðvild fólks Þau Sædís og Jóhann eru afar þakklát viðbrögðum almennings við fréttum af bruna sem eyðilagði allar eigur þeirra í fyrrinótt. Þau segja góðvildina styrkjandi og segjast handviss um að þau vilji í framtíðinni gera það sama fyrir aðra sem lenda í hremmingum. 11.1.2014 20:30
Tugprósenta lækkun á hrávöru skilar sér ekki til neytenda Hrávörur eins og sykur, korn og hveiti hafa lækkað um tugi prósenta í erlendri mynt á undanförnum tólf mánuðum en verð í bakaríum og hjá innlendum framleiðendum hefur lítið sem ekkert lækkað á móti. Verð á brauði hækkaði til dæmis um rúmlega 3 prósent á sama tíma. 11.1.2014 20:30
"Unglingum þykir eftirsóknarvert að skaða sig“ Sérfræðingur á BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans, segir sjálfskaða vera stærsta lýðheilsuvandamál ungmenna á Vesturlöndum, og telur að það hafi stigmagnast með tilkomu svokallaðra Tumblr- bloggsíðna. 11.1.2014 20:03
Hannaði ljósastýringakubb fyrir son sinn Forritari, sem hannaði sérstakan ljósakubb til að kenna syni sínum litina, segir mikla áskorun að hanna leikföng sem eru bæði gagnleg og skemmtileg í senn. 11.1.2014 19:12
Keppnisdúfum stolið Tjónið er ekki síst tilfinningalegt, segir dúfnabóndinn Kristinn Þorgrímsson, sem saknar rúmlega 30 dúfna sem hann hefur ræktað undanfarna áratugi. Dúfunum virðist hafa verið rænt úr kofa við heimili Kristins, en hann vonast til að fá dúfurnar sínar aftur. 11.1.2014 19:00
Ríkissaksóknari vill svör frá innanríkisráðuneytinu Ríkissaksóknari hefur óskað eftir upplýsingum úr innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns Tony Omos sem sakar innanríkisráðuneytið um að hafa dreift gögnum um sig. 11.1.2014 16:45
Gunnar Logi enn ófundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar Gunnars Loga Jóhannesi Logasyni sem hefur ekki sést síðan 30. desember síðastliðinn. 11.1.2014 14:25
Einn á slysadeild eftir aftanákeyrslu á Reykjanesbraut Einn var fluttur á slysadeild eftir aftanákeyrslu á Reykjanesbraut til móts við Bústaðaveg. Meiðsl hans eru talin minniháttar en flytja þurfti bifreiðar með kranabíl. 11.1.2014 14:06
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur Einn var fluttur á slysadeild og er óljóst með líðan hans eftir árekstur á Breiðholtsbraut. 11.1.2014 13:00
Heimtur nema 15 milljónum Innan við 0,2 prósent fást upp í kröfur í þrotabú einkahlutafélagsins Hreiðar Már Sigurðsson ehf. en af 7,7 milljarða króna kröfum fást um 15 milljónir króna greiddar. 11.1.2014 10:30
Mikill erill hjá lögreglu Maður var stöðvaður með 35 lítra af landa í bifreið sinni og brotist var inn í tövluverslun í Árbæ 11.1.2014 09:30
Hefði átt að falla frá öllum hækkunum Frumvarp um lækkun gjalda ríkissjóðs í kjölfar samþykktar kjarasamninga. Lækkun eldsneytisgjalda og annarra eftir atvikum. Falla hefði átt frá öllum hækkunum, segir formaður BSRB. Samstarf til að kynna nauðsyn verðstöðugleika. 11.1.2014 09:00
Umdeild Sprengisandslína sett í forgang Landsnet ræðst í undirbúning tengingar á milli Norður- og Suðurlands á næstunni. Umhverfismat er áætlað í sumar. Línulögnin er afar umdeild. Iðnaðarráðherra útilokar ekki línulögn í jörð - sem gæti verið liður í að sætta sjónarmið. 11.1.2014 07:00
Karlmenn í forystu fyrir kvennastéttir Formenn félaga þriggja stétta þar sem konur eru í yfirgnæfandi meirihluta eru karlmenn. Kynjafræðingur segir samfélagið kenna okkur að karlmenn séu betri leiðtogar. 11.1.2014 07:00
Vilja áfram hagstætt samstarf við Mýflug Sjúkrahúsið á Akureyri og Sjúkratryggingar Íslands vilja framlengja samning við Mýflug um sjúkraflug. Ekki eigi að raska farsælu og hagstæðu samstarfi. Flugsvið Samöngustofu sá ekki ástæðu til ráðstafana vegna Mýflugs eftir Akureyrarslysið. 11.1.2014 07:00
Lýst eftir Agnesi Helgu Sigurpálsdóttur Síðast vitað um ferðir hennar í Kringlunni í dag. Talið er að hún haldi til í Reykjavík. 10.1.2014 23:40
Kjánalegar tilraunir hjá Alþingi Jón Gnarr borgarstjóri segir að ítrekaðar tilraunir Alþingis til að taka skipulagsvaldið af Reykjavikurborg séu kjánalegar. 10.1.2014 22:00
Húsbruninn í Hraunbæ: „Ég hefði líka getað misst móður mína“ Nágrannarnir einnig hætt komnir. 10.1.2014 21:58
Hálka í höfuðborginni og víðar Færð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins er að þyngjast og töluverð hálka er á götum. 10.1.2014 21:19
„Kannabis er bara ekki nógu áhrifaríkt lyf Krabbameinslæknir telur önnur lyf og aðferðir nýtast betur í meðferð gegn krabbameini. 10.1.2014 20:15
Hitler og erótíkin vinsæl Bækur sem lesednum þykir óþægilegt að versla í hefðbundnum bókabúðum ganga í endurnýjun lífdaga þegar þær eru gefnar út sem rafbækur. 10.1.2014 20:00
Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. 10.1.2014 19:43
Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10.1.2014 19:26
Æskilegt að ásökunum sé ekki beint að röngum aðilum Forstjóri Haga svarar landbúnaðarráðherra og formanni Bændasamtakanna. 10.1.2014 18:15
Var þakinn bólum eftir kláðamaur Móðir 19 ára drengs sem fékk kláðamaur grunar að hann hafi smitast í ljósabekk. 138 smit voru tilkynnt til Landlæknis árið 2010 en 288 á síðasta ári. 10.1.2014 15:45
Hitler á metsölulistum Mein Kampf eftir Adolf Hitler virðist eiga sístækkandi lesendahóp en rafbókarútgáfa af bókinni raðar sér á metsölulista á netinu. 10.1.2014 14:54
Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10.1.2014 14:48
Sterklega orðaður við fyrsta sætið Fyrrum varaformaður Framsóknarflokksins, Birkir Jón Jónsson, er sterklega orðaður við oddvitasæti framsóknarmanna í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 10.1.2014 14:15
Ofbeldismálum fjölgaði á Suðurnesjum Ofbeldisbrotum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum fjölgaði mikið milli áranna 2012 og 2013. Kynferðisbrotum fjölgaði meðal annars úr átján árið 2012, þar af eitt var vændismál, upp í 122 mál í fyrra, en þar af voru 67 vændismál. 10.1.2014 13:35
Hætta í námi útaf kvíða og þunglyndi Rúmlega hundrað framhaldsskólanemendur hættu námi á síðasta ári útaf kvíða, þunglyndi og öðrum andlegum veikindum. 10.1.2014 13:06
Eyjamenn verja sinn gráa her Eyjamenn eru mjög áfram um að fella niður fasteignagjöld á eldri borgara þrátt fyrir athugasemdir innanríkisráðuneytisins við þann gjörning. 10.1.2014 12:41
Bráðdrepandi hræ af fuglum Stórhættuleg eitrun getur myndast í heyi innpakkaðrar heyrúllu ef hræ af dýri slæðist með þegar heyið er bundið. 10.1.2014 12:28
Engin krafa frá læknum eftir kannabis sem lyfi Engin krafa er uppi meðal lækna um að fá kannabis inn sem lyf segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi inntur út í viðbrögð við frétt Vísis frá í morgun um að krabbameinssjúklingar hér á landi noti kannabisefni til að deyfa verki sem sjúkdómnum fylgja. 10.1.2014 11:51
Háskólamenntaðir krefjast launaleiðréttingar upp á um 200 þúsund krónur Formaður BHM segir háskólamenntað fólk hafa flúið land á undanförnum árum. Verði launin hjá hinu opinbera ekki leiðrétt verulega muni flóttinn halda áfram. 10.1.2014 11:42
Mikil aukning afla á Ísafirði Mikil aukning var á afla sem landað var í Ísafjarðarhöfn í fyrra miðað við árið á undan. 10.1.2014 10:17
Garðabær vill ekki borga 35 milljónir Bæjarráð Garðabæjar hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjaness um að bæjarfélagið eigi að greiða eiganda húss í Silfurtúni 35,5 milljónir í bætur vegna tjóns af framkvæmdum í götunni. 10.1.2014 10:00
Foreldrasamvinna lágmarkar skaðleg áhrif skilnaðar á börn Niðurstöður rannsóknar, þar sem tekin voru viðtöl við foreldra sem hafa skilið, sýna að hægt er að flokka foreldra í þrjá hópa eftir því hvernig þeir standa að skilnaðinum, eftirmálum hans og samskiptum vegna barnanna. 10.1.2014 09:58
„Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10.1.2014 09:57
Fangar á Vernd eiga rétt á fjárhagsaðstoð frá borginni Ákvæði í reglum Reykjavíkurborgar um að fangar í afplánun eigi ekki rétt á fjárhagsaðstoð verður afnumið. 10.1.2014 09:45
Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10.1.2014 09:31
Menguð efni leka úr úrgangi varnarliðsins Mengandi efni leka enn frá gömlum urðunarstöðum á Miðnesheiði og menga grunnvatn. Mengunina má að langstærstum hluta rekja til veru Bandaríkjahers á Íslandi. Svæðið er flokkað í hættu í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar. 10.1.2014 08:53
Kröfur "lýðskrumara“ hefðu hækkað þá hæstlaunuðustu enn meir Formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna sakar þá verkalýðsforingja sem talað hafa hæst gegn nýgerðum kjarasamningi um lýðskrum, enda hefði þeirra kröfugerð haft í för með sér enn frekari hækkun hæstu launa en raunin varð. 10.1.2014 08:51
Gátu ekki sótt sorp vegna hálku Heimilissorp hefur ekki verið sótt frá því fyrir áramót í sumum húsum í Fossvogi. Hálkan hamlar sorphirðufólki segir fulltrúi Reykjavíkurborgar. Íbúum boðið upp á sérstaka ferð til að sækja sorpið gegn greiðslu eða setja umframsorp við tunnuna. 10.1.2014 08:47
Íslenskir krabbameinssjúklingar neyta kannabisefna við verkjum Hér á landi eru þekkt tilfelli þar sem krabbameinssjúklingar nota kannabisefni gegn verkjum, ógleði uppköstum og til að auka matarlyst. 10.1.2014 07:30