Taka upp Natural World þátt á Hornströndum Elimar Hauksson skrifar 15. janúar 2014 18:15 Íslenski refurinn virðist vera vinsælt sjónvarpsefni. Mynd/Vilhelm Þáttagerðarmenn frá breska ríkisútvarpinu, BBC, munu koma til Íslands í vor til að taka upp efni fyrir dýralífsþáttinn Natural World. Þáttagerðarmennirnir munu heimsækja Melrakkasetur Íslands á Súðavík og meðal annars taka upp myndefni af íslenska melrakkanum. Ester Rut Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins segir að tökur muni hefjasti í mars, gangi allt að óskum. „Þeir munu koma og eyða einhverjum dögum á Íslandi, líklega um 180 tökudögum. Myndin á að fjalla bæði um refin og önnur dýr í íslenskri náttúru en þetta verður svona týpískur Attenborough þáttur um náttúrulíf á Íslandi,“ segir Ester. Verkefnið á sér nokkuð langan aðdraganda og segir Ester mikinn áhuga vera á íslenska melrakkanum. „Þessi tegund er friðuð í Evrópu en hún er skotin á Íslandi. Kvikmyndatökumennirnir fara aðallega á Hornstrandir þar sem við hjá Melrakkasetrinu erum að vinna flest okkar verkefni,“ segir Ester. Hún bætir við að verkefnið sé mikilvægt fyrir Melrakkasetrið sem sé einstaklingsframtak. „Ég byrjaði að vinna hér fyrir 15 árum með litlu fjármagni og við höfum í raun fjármagnað rannsóknir með aðgangseyri á Melrakkasafnið, frjálsum framlögum og þjónustu við ljósmyndara og kvikmyndagerðarfólk,“ segir Ester. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira
Þáttagerðarmenn frá breska ríkisútvarpinu, BBC, munu koma til Íslands í vor til að taka upp efni fyrir dýralífsþáttinn Natural World. Þáttagerðarmennirnir munu heimsækja Melrakkasetur Íslands á Súðavík og meðal annars taka upp myndefni af íslenska melrakkanum. Ester Rut Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins segir að tökur muni hefjasti í mars, gangi allt að óskum. „Þeir munu koma og eyða einhverjum dögum á Íslandi, líklega um 180 tökudögum. Myndin á að fjalla bæði um refin og önnur dýr í íslenskri náttúru en þetta verður svona týpískur Attenborough þáttur um náttúrulíf á Íslandi,“ segir Ester. Verkefnið á sér nokkuð langan aðdraganda og segir Ester mikinn áhuga vera á íslenska melrakkanum. „Þessi tegund er friðuð í Evrópu en hún er skotin á Íslandi. Kvikmyndatökumennirnir fara aðallega á Hornstrandir þar sem við hjá Melrakkasetrinu erum að vinna flest okkar verkefni,“ segir Ester. Hún bætir við að verkefnið sé mikilvægt fyrir Melrakkasetrið sem sé einstaklingsframtak. „Ég byrjaði að vinna hér fyrir 15 árum með litlu fjármagni og við höfum í raun fjármagnað rannsóknir með aðgangseyri á Melrakkasafnið, frjálsum framlögum og þjónustu við ljósmyndara og kvikmyndagerðarfólk,“ segir Ester.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira