Taka upp Natural World þátt á Hornströndum Elimar Hauksson skrifar 15. janúar 2014 18:15 Íslenski refurinn virðist vera vinsælt sjónvarpsefni. Mynd/Vilhelm Þáttagerðarmenn frá breska ríkisútvarpinu, BBC, munu koma til Íslands í vor til að taka upp efni fyrir dýralífsþáttinn Natural World. Þáttagerðarmennirnir munu heimsækja Melrakkasetur Íslands á Súðavík og meðal annars taka upp myndefni af íslenska melrakkanum. Ester Rut Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins segir að tökur muni hefjasti í mars, gangi allt að óskum. „Þeir munu koma og eyða einhverjum dögum á Íslandi, líklega um 180 tökudögum. Myndin á að fjalla bæði um refin og önnur dýr í íslenskri náttúru en þetta verður svona týpískur Attenborough þáttur um náttúrulíf á Íslandi,“ segir Ester. Verkefnið á sér nokkuð langan aðdraganda og segir Ester mikinn áhuga vera á íslenska melrakkanum. „Þessi tegund er friðuð í Evrópu en hún er skotin á Íslandi. Kvikmyndatökumennirnir fara aðallega á Hornstrandir þar sem við hjá Melrakkasetrinu erum að vinna flest okkar verkefni,“ segir Ester. Hún bætir við að verkefnið sé mikilvægt fyrir Melrakkasetrið sem sé einstaklingsframtak. „Ég byrjaði að vinna hér fyrir 15 árum með litlu fjármagni og við höfum í raun fjármagnað rannsóknir með aðgangseyri á Melrakkasafnið, frjálsum framlögum og þjónustu við ljósmyndara og kvikmyndagerðarfólk,“ segir Ester. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Þáttagerðarmenn frá breska ríkisútvarpinu, BBC, munu koma til Íslands í vor til að taka upp efni fyrir dýralífsþáttinn Natural World. Þáttagerðarmennirnir munu heimsækja Melrakkasetur Íslands á Súðavík og meðal annars taka upp myndefni af íslenska melrakkanum. Ester Rut Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins segir að tökur muni hefjasti í mars, gangi allt að óskum. „Þeir munu koma og eyða einhverjum dögum á Íslandi, líklega um 180 tökudögum. Myndin á að fjalla bæði um refin og önnur dýr í íslenskri náttúru en þetta verður svona týpískur Attenborough þáttur um náttúrulíf á Íslandi,“ segir Ester. Verkefnið á sér nokkuð langan aðdraganda og segir Ester mikinn áhuga vera á íslenska melrakkanum. „Þessi tegund er friðuð í Evrópu en hún er skotin á Íslandi. Kvikmyndatökumennirnir fara aðallega á Hornstrandir þar sem við hjá Melrakkasetrinu erum að vinna flest okkar verkefni,“ segir Ester. Hún bætir við að verkefnið sé mikilvægt fyrir Melrakkasetrið sem sé einstaklingsframtak. „Ég byrjaði að vinna hér fyrir 15 árum með litlu fjármagni og við höfum í raun fjármagnað rannsóknir með aðgangseyri á Melrakkasafnið, frjálsum framlögum og þjónustu við ljósmyndara og kvikmyndagerðarfólk,“ segir Ester.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira