Fleiri fréttir Átta á hausinn á korteri við Gullfoss Mannslíf og heilsa er í húfi segir ferðamálafulltrúi Bláskógabyggðar í ákalli til sveitarstjórnarmanna um að bæta öryggi ferðamanna á fjölsóttum stöðum. Mjög hafi fjölgað ferðafólki að vetrarlagi og það fljúgi á höfuðið á flughálum stígum. 15.1.2014 09:00 Ríkið rannsaki og kæri málverkafalsanir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og Vilhjálmur Bjarnason úr Sjálfstæðisflokki standa saman að þingsályktunartillögu um ráðstafanir gegn málverkafölsunum. 15.1.2014 09:00 Mega færa jökulós um þrjá kílómetra Landsvirkjun ætlar nú í janúar og febrúar að færa ós Lagarfljóts um þrjá kílómetra til suðurs og til þess horfs sem hann var jafnan áður. 15.1.2014 09:00 Stöðvaðir á stolnum bíl í Kópavogi Lögreglumenn stöðvuðu bíl í Kópavogi í nótt þar sem hann svaraði til lýsingar á bíl, sem var stolið í síðustu viku. Kom þá í ljós að þetta var umræddur bíll, en þjófurinn hafði skipt um númeraplötur, sem hann hafði stolið af öðrum bíl. 15.1.2014 08:07 „Það þarf að horfast í augu við vandann“ Formaður Félags grunnskólakennara segir að auka þurfi fjármagn til grunnskóla eða bakka með hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar ef vel á að takast að styðja börn á gráu svæði. 15.1.2014 08:00 Mýtan um heimsins besta vatn ósönnuð Vatnaskýrsla Umhverfisstofnunar sannar að frekari rannsókna á vatnsgæðum á Íslandi er þörf. Óvissa er um gæði vatns á 36 stöðum á landinu – stórum sem smáum. Í fyrsta sinn eru vatnsgæði á Íslandi mæld á sama hátt og gert er í Evrópu. 15.1.2014 07:45 Öskrandi leikari hræddi nágranna í miðbænum Íbúi í miðborginni tilkynnti lögreglu, rétt fyrir miðnætti, um óhugnarleg öskur í nágrenninu, og hafði hann áhyggjur af því að eitthvert voðaverk væri í gangi. 15.1.2014 07:08 Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum Veðurstofan telur nú mikla snjóflóðahættu á Austfjörðum, og hefur þar með hækkað hættuna um eitt stig, eða úr nokkukrri hættu, eins og gildir fyrir norðanverða Vestfirði og utanverðan Tröllaskaga. 15.1.2014 07:04 Reykvíkingar salta Borgarbúar sækja sér salt og sand í hvervastöðvar Reykjavíkurborgar. 15.1.2014 07:00 Sérfræðilæknarnir sem eiga aðild að samningi 292 sérfræðilæknar hafa sagt sig inn á samning sjálfstætt starfandi sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands. 15.1.2014 07:00 Aflýsa hækkun á barnafólk í Fjarðabyggð Gjaldskrárhækkanir Fjarðabyggðar sem snúa að barnafólki hafa verið dregnar til baka. Á þetta við um gjaldskrár leikskóla, skóladagheimila og tónskóla. 15.1.2014 07:00 Vestfirðingar taka mið af náttúrunni Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa fengið umhverfisvottun frá vottunarsamtökunum EarthCheck. Þetta kom fram á vef Reykhólahrepps. 15.1.2014 07:00 Brotist inn hjá Hjálpræðishernum Sjóðskassinn var eyðilagður og peningum sem voru í honum var stolið. 14.1.2014 23:53 Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14.1.2014 23:45 Fjölskyldum stúlknanna nóg boðið Daði Freyr Kristjánsson sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nema tvær sjö ára stúlkur á brott úr strætóskýli við verslun Krónunnar í Árbæ í janúar á síðasta ári hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. 14.1.2014 22:30 Gasleki í einbýlishúsi í Hafnarfirði Betur fór en á horfðist þegar gas fór að leka í einbýlishúsi í Hafnarfirði í dag. 14.1.2014 22:30 Hefur bjargað tugum villikatta "Ég tek við köttum og ég veiði villikettina hér í bænum,“segir Ragnheiður Gunnarsdóttir 14.1.2014 21:51 Úthlutunarnefnd ætti að geta staðið fyrir máli sínu Bubbi telur að þeir sem taka ákvörðun um úthlutun listamannalauna ættu að geta staðið fyrir máli sínu. 14.1.2014 20:48 Umhverfisráðherra sakaður um að vilja virkja á verndarsvæði Umhverfisráðherra vill endurskoða verndunarsvæði við Þjórsárver, sem gæti leitt til þess að virkjað verði með Norðlingaölduveitu, sem ekki væri kostur ef friðað væri samkvæmt gildandi rammaáætlun. 14.1.2014 20:30 Óeðlilega hár styrkur til Kvikmyndahátíðar í Reykjavík? Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins telur óeðlilegt að ný kvikmyndahátíð fái átta milljón króna styrk frá Reykjavíkurborg. 14.1.2014 20:22 Hinn alþjóðlegi Eyjafjallajökull Opnunarmynd franskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík heitir nafni sem flestir eiga erfitt með að bjóða fram. Þetta er franska myndin Eyjafjallajökull. 14.1.2014 20:00 Súludansinn í Grindavík: „Það er mjög gaman að fylgjast með þessu“ Undanfarnar vikur hefur verið stiginn tignarlegur súludans við höfnina í Grindavík. Þar hefur verið mikið um síld og hafa hundruð eða þúsundir súlna elt hana í leit að æti. 14.1.2014 20:00 Gleði og eftirvænting í hverju andliti Sjálfboðaliðar á vegum verkefnisins Jól í skókassa sem félagið KFUM stendur fyrir hafa nú afhent þær gjafir sem verkefninu barst fyrir jólin. 14.1.2014 19:35 Þorgrímur Þráinsson fékk neitun í 25.sinn Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sótti um starfslaun listamanna í 26.sinn á síðasta ári. Hann hefur einu sinni fengið 6 mánaða starfslaun en 25 sinnum hefur umsókn hans verið hafnað. 14.1.2014 19:30 Kennslu- og einkafluginu sagt að víkja á næsta ári Óvissa ríkir um framtíð kennslu- og einkaflugs á Reykjavíkurflugvelli eftir að borgarráð samþykkti stefnumörkun um að það skuli víkja á næsta ári. 14.1.2014 18:45 Ungbarnalyf veldur alvarlegum aukaverkunum Baby Teething Gel sem ætlar er til deyfingar á tanngómum barna við tanntöku getur valdið alvarlegum aukaverkunum. 14.1.2014 18:18 Dómstólar dæma eins og vindarnir blása Þetta fullyrðir Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari; það hriktir í réttarríkinu. 14.1.2014 16:49 Vestfirðir hlutu umhverfisvottun Sveitarfélögin á Vestfjörðum fengu svokallaða bronsvottun frá samtökunum Earth Check. 14.1.2014 16:21 Súludans í Grindavík Undanfarnar vikur hefur verið stiginn tignarlegur súludans við höfnina í Grindavík. Þar hefur verið mikið um síld og hafa hundruð eða þúsundir súlna elt hana í leit að æti. 14.1.2014 15:40 Ekki hægt að meta áhrifin af niðurfellingum ríkisstjórnarinnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ekki hægt að meta hver áhrifin af lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána verði á mismunandi hópa í samfélaginu. 14.1.2014 15:39 Nafn stúlkunnar sem lést Stúlkan sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal síðastliðinn sunnudag hét Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir. 14.1.2014 13:51 Ráðherrann engin súkkulaðikleina "Mér dettur ekki í hug að segja að hæstvirtur ráðherra sé súkkulaðikleina,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í fyrirspurnartíma á Alþingi fyrr í dag. 14.1.2014 13:35 Forsætisráðuneytið leitar hjálpar: Þekkir þú einhvern á myndunum? Forsætisráðherra barst tölvupóstur með tæplega 50 myndum frá Íslandi, sem maður frá Ungverjalandi hafði keypt á flóamarkaði. 14.1.2014 13:21 ASÍ varar sveitarfélög við hækkunum Gylfi Arnbjörnsson hefur sent öllum forsvarsmönnum sveitarfélaga bréf þar sem hann hvetur þá til þess að falla frá gjaldskrárhækkunum, annars muni ASÍ fjalla um þau á heimasíðu sinni með áberandi hætti. 14.1.2014 13:18 Formaður VG telur umhverfisráðherra ætla á svig við rammaáætlun Sérstök umræða hefst á Alþingi klukkan tvö þar sem formaður VG mun krefja umhverfisráðherra svara við framkvæmd hans á rammaáætlun varðandi virkjanakosti. 14.1.2014 12:56 „Ráðherra ætti að biðjast afsökunar“ Jón Steindór Valdimarsson segir að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ætti að biðjast afsökunar á ummælum sínum um að ESB eyði meira í kynningar á sér en Coca Cola. 14.1.2014 11:29 Tveir árgangar af síld ófundnir Umtalsvert magn af smásíld mældist í Hvammsfirði, en tveir árgangar af síld eru ófundnir og töluvert vantar í veiðistofninn miðað við síðasta ár. 14.1.2014 11:18 Leiðrétta þarmaflóruna með hægðaflutningi Sigurjón Vilbergsson, meltingarlæknir, var gestur í Bítinu í morgun og sagði hann frá svokölluðu hægða-transplant, eða hægðaflutningi. 14.1.2014 10:12 Mun ekki endurskoða lög um kynjakvóta á vorþingi Iðnaðarráðherra ítrekar að ekki hefur verið tekin ákvörðun um endurskoðun laga um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja, sem tóku gildi í september á síðasta ári. Hún segir ekkert launungarmál að hún hafi verið andvíg lagasetningunni. 14.1.2014 09:30 Emírinn í Dúbaí býður íslenskum víkingum á hátíð Emírinn í Dúbaí býður 400 víkingum á víkingahátíð í Dúbaí. Fimmtán íslenskir víkingar fara á hátíðina. Munum berjast bæði á þurru landi og á sjó segir jarl Rimmugýgjar. Verður lengsta ferðalag íslenskra nútímavíkinga á víkingahátíð. 14.1.2014 08:59 Fangavörður hætti eftir kynferðislega áreitni Kona sem starfaði sem fangavörður á Litla-Hrauni um árabil er hætt störfum eftir að hún kærði samstarfsmann sinn, sem er varðstjóri, fyrir kynferðislega áreitni. 14.1.2014 08:45 Íslendingur dæmdur í fangelsi fyrir að skalla mann á þorrablóti í Noregi Íslendingur var á dögunum dæmdur í hálfsársfangelsi í Björgvin í Noregi fyrir að skalla samlanda sinn á Þorrablóti í febrúar á síðasta ári. Greint er frá málinu í norska blaðinu Bergensavisen og þar segir að maðurinn hafi látið ófriðlega á blótinu og sérstaklega verið dónalegur í garð konu einnar. 14.1.2014 08:40 Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14.1.2014 07:30 Ökumaður flutningabíls á gjörgæslu Slökkviliðsmönnum tókst með snarræði að koma í veg fyrir mengunarslys eftir að flutningabíll fauk út af veginum á móts við Vallá á Kjalarnesi snemma í gærkvöldi og hafnaði á hliðinni. 14.1.2014 07:27 Ráðist á konu í undirgöngum í Mjódd Ráðist var á konu í undirgöngum við Árskóga í Breiðholti laust fyrir klukkan ellelfu í gærkvöldi. Árásarmaðurinn, sem er ungur, hrinti henni og rændi af henni farsímanum. 14.1.2014 07:14 Sjá næstu 50 fréttir
Átta á hausinn á korteri við Gullfoss Mannslíf og heilsa er í húfi segir ferðamálafulltrúi Bláskógabyggðar í ákalli til sveitarstjórnarmanna um að bæta öryggi ferðamanna á fjölsóttum stöðum. Mjög hafi fjölgað ferðafólki að vetrarlagi og það fljúgi á höfuðið á flughálum stígum. 15.1.2014 09:00
Ríkið rannsaki og kæri málverkafalsanir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og Vilhjálmur Bjarnason úr Sjálfstæðisflokki standa saman að þingsályktunartillögu um ráðstafanir gegn málverkafölsunum. 15.1.2014 09:00
Mega færa jökulós um þrjá kílómetra Landsvirkjun ætlar nú í janúar og febrúar að færa ós Lagarfljóts um þrjá kílómetra til suðurs og til þess horfs sem hann var jafnan áður. 15.1.2014 09:00
Stöðvaðir á stolnum bíl í Kópavogi Lögreglumenn stöðvuðu bíl í Kópavogi í nótt þar sem hann svaraði til lýsingar á bíl, sem var stolið í síðustu viku. Kom þá í ljós að þetta var umræddur bíll, en þjófurinn hafði skipt um númeraplötur, sem hann hafði stolið af öðrum bíl. 15.1.2014 08:07
„Það þarf að horfast í augu við vandann“ Formaður Félags grunnskólakennara segir að auka þurfi fjármagn til grunnskóla eða bakka með hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar ef vel á að takast að styðja börn á gráu svæði. 15.1.2014 08:00
Mýtan um heimsins besta vatn ósönnuð Vatnaskýrsla Umhverfisstofnunar sannar að frekari rannsókna á vatnsgæðum á Íslandi er þörf. Óvissa er um gæði vatns á 36 stöðum á landinu – stórum sem smáum. Í fyrsta sinn eru vatnsgæði á Íslandi mæld á sama hátt og gert er í Evrópu. 15.1.2014 07:45
Öskrandi leikari hræddi nágranna í miðbænum Íbúi í miðborginni tilkynnti lögreglu, rétt fyrir miðnætti, um óhugnarleg öskur í nágrenninu, og hafði hann áhyggjur af því að eitthvert voðaverk væri í gangi. 15.1.2014 07:08
Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum Veðurstofan telur nú mikla snjóflóðahættu á Austfjörðum, og hefur þar með hækkað hættuna um eitt stig, eða úr nokkukrri hættu, eins og gildir fyrir norðanverða Vestfirði og utanverðan Tröllaskaga. 15.1.2014 07:04
Reykvíkingar salta Borgarbúar sækja sér salt og sand í hvervastöðvar Reykjavíkurborgar. 15.1.2014 07:00
Sérfræðilæknarnir sem eiga aðild að samningi 292 sérfræðilæknar hafa sagt sig inn á samning sjálfstætt starfandi sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands. 15.1.2014 07:00
Aflýsa hækkun á barnafólk í Fjarðabyggð Gjaldskrárhækkanir Fjarðabyggðar sem snúa að barnafólki hafa verið dregnar til baka. Á þetta við um gjaldskrár leikskóla, skóladagheimila og tónskóla. 15.1.2014 07:00
Vestfirðingar taka mið af náttúrunni Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa fengið umhverfisvottun frá vottunarsamtökunum EarthCheck. Þetta kom fram á vef Reykhólahrepps. 15.1.2014 07:00
Brotist inn hjá Hjálpræðishernum Sjóðskassinn var eyðilagður og peningum sem voru í honum var stolið. 14.1.2014 23:53
Gunnar Birgisson styður tillögu minnihluta um kaup á 40 eignum Í dag var tillaga Samfylkingar, Vinstri Grænna og NæstBesta flokks samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs um að kaupa nú þegar 30-40 íbúðir víðsvegar í bænum. 14.1.2014 23:45
Fjölskyldum stúlknanna nóg boðið Daði Freyr Kristjánsson sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nema tvær sjö ára stúlkur á brott úr strætóskýli við verslun Krónunnar í Árbæ í janúar á síðasta ári hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. 14.1.2014 22:30
Gasleki í einbýlishúsi í Hafnarfirði Betur fór en á horfðist þegar gas fór að leka í einbýlishúsi í Hafnarfirði í dag. 14.1.2014 22:30
Hefur bjargað tugum villikatta "Ég tek við köttum og ég veiði villikettina hér í bænum,“segir Ragnheiður Gunnarsdóttir 14.1.2014 21:51
Úthlutunarnefnd ætti að geta staðið fyrir máli sínu Bubbi telur að þeir sem taka ákvörðun um úthlutun listamannalauna ættu að geta staðið fyrir máli sínu. 14.1.2014 20:48
Umhverfisráðherra sakaður um að vilja virkja á verndarsvæði Umhverfisráðherra vill endurskoða verndunarsvæði við Þjórsárver, sem gæti leitt til þess að virkjað verði með Norðlingaölduveitu, sem ekki væri kostur ef friðað væri samkvæmt gildandi rammaáætlun. 14.1.2014 20:30
Óeðlilega hár styrkur til Kvikmyndahátíðar í Reykjavík? Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins telur óeðlilegt að ný kvikmyndahátíð fái átta milljón króna styrk frá Reykjavíkurborg. 14.1.2014 20:22
Hinn alþjóðlegi Eyjafjallajökull Opnunarmynd franskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík heitir nafni sem flestir eiga erfitt með að bjóða fram. Þetta er franska myndin Eyjafjallajökull. 14.1.2014 20:00
Súludansinn í Grindavík: „Það er mjög gaman að fylgjast með þessu“ Undanfarnar vikur hefur verið stiginn tignarlegur súludans við höfnina í Grindavík. Þar hefur verið mikið um síld og hafa hundruð eða þúsundir súlna elt hana í leit að æti. 14.1.2014 20:00
Gleði og eftirvænting í hverju andliti Sjálfboðaliðar á vegum verkefnisins Jól í skókassa sem félagið KFUM stendur fyrir hafa nú afhent þær gjafir sem verkefninu barst fyrir jólin. 14.1.2014 19:35
Þorgrímur Þráinsson fékk neitun í 25.sinn Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sótti um starfslaun listamanna í 26.sinn á síðasta ári. Hann hefur einu sinni fengið 6 mánaða starfslaun en 25 sinnum hefur umsókn hans verið hafnað. 14.1.2014 19:30
Kennslu- og einkafluginu sagt að víkja á næsta ári Óvissa ríkir um framtíð kennslu- og einkaflugs á Reykjavíkurflugvelli eftir að borgarráð samþykkti stefnumörkun um að það skuli víkja á næsta ári. 14.1.2014 18:45
Ungbarnalyf veldur alvarlegum aukaverkunum Baby Teething Gel sem ætlar er til deyfingar á tanngómum barna við tanntöku getur valdið alvarlegum aukaverkunum. 14.1.2014 18:18
Dómstólar dæma eins og vindarnir blása Þetta fullyrðir Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari; það hriktir í réttarríkinu. 14.1.2014 16:49
Vestfirðir hlutu umhverfisvottun Sveitarfélögin á Vestfjörðum fengu svokallaða bronsvottun frá samtökunum Earth Check. 14.1.2014 16:21
Súludans í Grindavík Undanfarnar vikur hefur verið stiginn tignarlegur súludans við höfnina í Grindavík. Þar hefur verið mikið um síld og hafa hundruð eða þúsundir súlna elt hana í leit að æti. 14.1.2014 15:40
Ekki hægt að meta áhrifin af niðurfellingum ríkisstjórnarinnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ekki hægt að meta hver áhrifin af lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána verði á mismunandi hópa í samfélaginu. 14.1.2014 15:39
Nafn stúlkunnar sem lést Stúlkan sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal síðastliðinn sunnudag hét Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir. 14.1.2014 13:51
Ráðherrann engin súkkulaðikleina "Mér dettur ekki í hug að segja að hæstvirtur ráðherra sé súkkulaðikleina,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í fyrirspurnartíma á Alþingi fyrr í dag. 14.1.2014 13:35
Forsætisráðuneytið leitar hjálpar: Þekkir þú einhvern á myndunum? Forsætisráðherra barst tölvupóstur með tæplega 50 myndum frá Íslandi, sem maður frá Ungverjalandi hafði keypt á flóamarkaði. 14.1.2014 13:21
ASÍ varar sveitarfélög við hækkunum Gylfi Arnbjörnsson hefur sent öllum forsvarsmönnum sveitarfélaga bréf þar sem hann hvetur þá til þess að falla frá gjaldskrárhækkunum, annars muni ASÍ fjalla um þau á heimasíðu sinni með áberandi hætti. 14.1.2014 13:18
Formaður VG telur umhverfisráðherra ætla á svig við rammaáætlun Sérstök umræða hefst á Alþingi klukkan tvö þar sem formaður VG mun krefja umhverfisráðherra svara við framkvæmd hans á rammaáætlun varðandi virkjanakosti. 14.1.2014 12:56
„Ráðherra ætti að biðjast afsökunar“ Jón Steindór Valdimarsson segir að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ætti að biðjast afsökunar á ummælum sínum um að ESB eyði meira í kynningar á sér en Coca Cola. 14.1.2014 11:29
Tveir árgangar af síld ófundnir Umtalsvert magn af smásíld mældist í Hvammsfirði, en tveir árgangar af síld eru ófundnir og töluvert vantar í veiðistofninn miðað við síðasta ár. 14.1.2014 11:18
Leiðrétta þarmaflóruna með hægðaflutningi Sigurjón Vilbergsson, meltingarlæknir, var gestur í Bítinu í morgun og sagði hann frá svokölluðu hægða-transplant, eða hægðaflutningi. 14.1.2014 10:12
Mun ekki endurskoða lög um kynjakvóta á vorþingi Iðnaðarráðherra ítrekar að ekki hefur verið tekin ákvörðun um endurskoðun laga um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja, sem tóku gildi í september á síðasta ári. Hún segir ekkert launungarmál að hún hafi verið andvíg lagasetningunni. 14.1.2014 09:30
Emírinn í Dúbaí býður íslenskum víkingum á hátíð Emírinn í Dúbaí býður 400 víkingum á víkingahátíð í Dúbaí. Fimmtán íslenskir víkingar fara á hátíðina. Munum berjast bæði á þurru landi og á sjó segir jarl Rimmugýgjar. Verður lengsta ferðalag íslenskra nútímavíkinga á víkingahátíð. 14.1.2014 08:59
Fangavörður hætti eftir kynferðislega áreitni Kona sem starfaði sem fangavörður á Litla-Hrauni um árabil er hætt störfum eftir að hún kærði samstarfsmann sinn, sem er varðstjóri, fyrir kynferðislega áreitni. 14.1.2014 08:45
Íslendingur dæmdur í fangelsi fyrir að skalla mann á þorrablóti í Noregi Íslendingur var á dögunum dæmdur í hálfsársfangelsi í Björgvin í Noregi fyrir að skalla samlanda sinn á Þorrablóti í febrúar á síðasta ári. Greint er frá málinu í norska blaðinu Bergensavisen og þar segir að maðurinn hafi látið ófriðlega á blótinu og sérstaklega verið dónalegur í garð konu einnar. 14.1.2014 08:40
Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14.1.2014 07:30
Ökumaður flutningabíls á gjörgæslu Slökkviliðsmönnum tókst með snarræði að koma í veg fyrir mengunarslys eftir að flutningabíll fauk út af veginum á móts við Vallá á Kjalarnesi snemma í gærkvöldi og hafnaði á hliðinni. 14.1.2014 07:27
Ráðist á konu í undirgöngum í Mjódd Ráðist var á konu í undirgöngum við Árskóga í Breiðholti laust fyrir klukkan ellelfu í gærkvöldi. Árásarmaðurinn, sem er ungur, hrinti henni og rændi af henni farsímanum. 14.1.2014 07:14
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent