Landsbankinn á svörtum lista að ósekju Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2014 16:26 Vísir/Valgarður/GVA Samsett mynd „Við fögnum verðlagseftirliti ASÍ og kveinkum okkur ekki undan gagnrýni þegar hún á við. Þegar kemur að Svarta listanum teljum við okkur vera á honum að ósekju, enda eru okkar gjöld lægri en annarra þegar kemur að vörsluþjónustu,“ segir Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans. Vísar hann þar til þess að Landsbankinn er á lista ASÍ yfir fyrirtæki sem hafa hækkað verð í kjölfar kjarasamninga. „Þeir sem setja efni á margnefnda síðu nefna m.a. að Landsbankinn hafi hækkað gjöld fyrir greiðsluþjónustu. Þeir þurfa að vanda sig betur. Sú hækkun er meira en eins árs gömul,“ segir Kristján. Þó sé rétt að vörslugjöld hafi hækkað hjá Landsbankanum, en nauðsynlegt sé að hafa nokkur atriði í huga. Það fyrsta er að gjaldskráin taki mið af kostnaði sem er að mestu kostnaður þriðja aðila, það er Verðbréfaskráningu Íslands varðandi innlend verðbréf og að upphæð gjaldsins ráðist að stærstum hluta af því. Þá sé bankinn með lægstu gjaldskránna á þessu sviði, fyrir og eftir þá hækkun sem hér sé til umræðu. Hann segir einnig að tæplega 90 prósent vörsluþjónustunnar sé fyrir fagfjárfesta og að sá hluti vegi ekki inn í neysluverðsvísitöluna. „Í heild vega þjónustugjöld fjármálafyrirtækja til einstaklinga 0,3 prósent í vísitölu neysluverðs og gjöld vegna vörsluþjónustu eru mjög lítill hluti af því, eða um 0,1 prósent af 0,3 prósentum í tilfelli Landsbankans. Áhrif hækkunarinnar á vísitölu neysluverðs eru því hverfandi.“ Hann segir það vera vaxandi kröfu og í samræmi við samkeppnisrétt að þeir sem njóti þjónustu greiði fyrir hana, í þessu tilfelli séu það fjárfestar. „Það er erfitt að réttlæta það að bankinn sé að borga með þjónustu sem þessari. Þetta er því skref í þá átt að gera verðlagningu á þjónustu gagnsæja og í samræmi við eðlilega viðskiptahætti.“ Tengdar fréttir Gjaldskrárlækkun myndi stefna Planinu í voða Orkuveita Reykjavíkur sér ekki fært að lækka almennar gjaldskrár fyrr en brothættur fjárhagur fyrirtækisins hefur náð að styrkjast til muna. 15. janúar 2014 14:49 ASÍ varar sveitarfélög við hækkunum Gylfi Arnbjörnsson hefur sent öllum forsvarsmönnum sveitarfélaga bréf þar sem hann hvetur þá til þess að falla frá gjaldskrárhækkunum, annars muni ASÍ fjalla um þau á heimasíðu sinni með áberandi hætti. 14. janúar 2014 13:18 Þeir sem hækka verð settir á lista Alþýðusamband Íslands hefur birt lista yfir fyrirtæki sem hafa hækkað verð í kjölfar kjarasamninga. Þá er á sömu síðu einnig listi yfir fyrirtæki sem hafa lýst því yfir að þau hækki ekki verð. 15. janúar 2014 11:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
„Við fögnum verðlagseftirliti ASÍ og kveinkum okkur ekki undan gagnrýni þegar hún á við. Þegar kemur að Svarta listanum teljum við okkur vera á honum að ósekju, enda eru okkar gjöld lægri en annarra þegar kemur að vörsluþjónustu,“ segir Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans. Vísar hann þar til þess að Landsbankinn er á lista ASÍ yfir fyrirtæki sem hafa hækkað verð í kjölfar kjarasamninga. „Þeir sem setja efni á margnefnda síðu nefna m.a. að Landsbankinn hafi hækkað gjöld fyrir greiðsluþjónustu. Þeir þurfa að vanda sig betur. Sú hækkun er meira en eins árs gömul,“ segir Kristján. Þó sé rétt að vörslugjöld hafi hækkað hjá Landsbankanum, en nauðsynlegt sé að hafa nokkur atriði í huga. Það fyrsta er að gjaldskráin taki mið af kostnaði sem er að mestu kostnaður þriðja aðila, það er Verðbréfaskráningu Íslands varðandi innlend verðbréf og að upphæð gjaldsins ráðist að stærstum hluta af því. Þá sé bankinn með lægstu gjaldskránna á þessu sviði, fyrir og eftir þá hækkun sem hér sé til umræðu. Hann segir einnig að tæplega 90 prósent vörsluþjónustunnar sé fyrir fagfjárfesta og að sá hluti vegi ekki inn í neysluverðsvísitöluna. „Í heild vega þjónustugjöld fjármálafyrirtækja til einstaklinga 0,3 prósent í vísitölu neysluverðs og gjöld vegna vörsluþjónustu eru mjög lítill hluti af því, eða um 0,1 prósent af 0,3 prósentum í tilfelli Landsbankans. Áhrif hækkunarinnar á vísitölu neysluverðs eru því hverfandi.“ Hann segir það vera vaxandi kröfu og í samræmi við samkeppnisrétt að þeir sem njóti þjónustu greiði fyrir hana, í þessu tilfelli séu það fjárfestar. „Það er erfitt að réttlæta það að bankinn sé að borga með þjónustu sem þessari. Þetta er því skref í þá átt að gera verðlagningu á þjónustu gagnsæja og í samræmi við eðlilega viðskiptahætti.“
Tengdar fréttir Gjaldskrárlækkun myndi stefna Planinu í voða Orkuveita Reykjavíkur sér ekki fært að lækka almennar gjaldskrár fyrr en brothættur fjárhagur fyrirtækisins hefur náð að styrkjast til muna. 15. janúar 2014 14:49 ASÍ varar sveitarfélög við hækkunum Gylfi Arnbjörnsson hefur sent öllum forsvarsmönnum sveitarfélaga bréf þar sem hann hvetur þá til þess að falla frá gjaldskrárhækkunum, annars muni ASÍ fjalla um þau á heimasíðu sinni með áberandi hætti. 14. janúar 2014 13:18 Þeir sem hækka verð settir á lista Alþýðusamband Íslands hefur birt lista yfir fyrirtæki sem hafa hækkað verð í kjölfar kjarasamninga. Þá er á sömu síðu einnig listi yfir fyrirtæki sem hafa lýst því yfir að þau hækki ekki verð. 15. janúar 2014 11:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Gjaldskrárlækkun myndi stefna Planinu í voða Orkuveita Reykjavíkur sér ekki fært að lækka almennar gjaldskrár fyrr en brothættur fjárhagur fyrirtækisins hefur náð að styrkjast til muna. 15. janúar 2014 14:49
ASÍ varar sveitarfélög við hækkunum Gylfi Arnbjörnsson hefur sent öllum forsvarsmönnum sveitarfélaga bréf þar sem hann hvetur þá til þess að falla frá gjaldskrárhækkunum, annars muni ASÍ fjalla um þau á heimasíðu sinni með áberandi hætti. 14. janúar 2014 13:18
Þeir sem hækka verð settir á lista Alþýðusamband Íslands hefur birt lista yfir fyrirtæki sem hafa hækkað verð í kjölfar kjarasamninga. Þá er á sömu síðu einnig listi yfir fyrirtæki sem hafa lýst því yfir að þau hækki ekki verð. 15. janúar 2014 11:41