Fleiri fréttir Lögregla rannsaki Eir Á stofnfundi Hagsmunafélags íbúðaréttarhafa á Eir í kvöld kom fram að búið er að leggja fram beiðni til ríkissaksóknara og sérstaks saksóknara um rannsókn á málefnum hjúkrunarheimilisins. 9.12.2013 23:26 Breytingar hjá Félagi íslenskra leikara Birna Hafstein var kjörin nýr formaður Félags íslenskra leikara á aðalfundi félagsins nú síðdegis. 9.12.2013 22:48 Drógu hvorn annan á gúmmíslöngu Lögreglan á Vestfjörðum hafði nýverið afskipti af tveimur ungum mönnum. Þeir höfðu bundið band á milli bifreiðar og gúmmíslöngu og léku sér við að draga hvorn annan um götur Bolungarvíkur. 9.12.2013 21:49 Málþing um byggingarreglugerð Opið málþing um áhrif byggingarreglugerðar á uppbyggingu leigumarkaðar og framboð lítilla íbúða á höfuðborgarsvæðinu verður haldið næstkomandi fimmtudag. 9.12.2013 21:01 Helmingur íbúa skoraði á heilbrigðisráðherra Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fékk í dag afhenta áskorun sem ríflega helmingur allra íbúa Vesturbyggðar hafði skrifað undir. 9.12.2013 21:01 Grunur um íkveikju í Mini Market Pólska verslunin Mini Market í Breiðholti er gjörónýt eftir mikinn bruna í nótt. Eigandinn lagði allt sitt fé í að opna verslunina á sínum tíma og er óviss um hvort hann geti endurbyggt hana að nýju. 9.12.2013 20:15 Lögreglan stöðvaði 830 ökumenn í sérstöku eftirliti síðustu helgi Fimm ökumannanna reyndust ölvaðir eða undir áhrifum fíkniefna við stýrið og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. 9.12.2013 20:03 14 ára telpa vann hetjudáð í Írabakka 14 ára telpa vann hetjudáð þegar hún bjargaði móður sinni út úr brennandi íbúð í Breiðholti í nótt. Kraftaverk segir nágranni. 9.12.2013 20:00 Breytt verklag í kynferðisbrotamálum vekur reiði þolenda: "Nauðsynlegt fyrir sálina að kærur hafi afleiðingar" "Þetta er stórt skref afturábak“ segir maður sem kærði Karl Vigni Þorsteinsson fyrir kynferðisbrot. Breyttar verklagsreglur lögreglu vekja reiði þolenda í kynferðisbrotamálum, sem telja þær letja brotaþola í að kæra. 9.12.2013 20:00 "Kom hingað snögglega og við vitum ekki hvað hann verður lengi“ "Menn hafa búið til þessi verðmæti, þau verða ekki til með því að synda hérna inn. Það kostar að ná í þetta. Menn sem hafa aflað sér þessarar reynslu eiga svo sannarlega að fá einhverju úthlutað,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, um fyrirhugaða kvótavæðingu makrílsins en hann segir uppboðsleið á makrílkvóta skaða atvinnugreinina. 9.12.2013 19:45 Þróunaraðstoð Íslendinga bjargar mannslífum Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir vann í eitt ár við hjálparstörf í Malaví. Hann segir framlög frá Íslandi þangað skipta sköpum í lífi fólks. 9.12.2013 19:30 Ný brú áformuð á Jökulsá á Fjöllum Vegagerðin áformar að smíði nýrrar brúar yfir stærsta fljót Norðurlands, Jökulsá á Fjöllum, hefjist fyrir lok næsta árs. 9.12.2013 19:24 Jólamarkaður í Hörpu næstu helgi Um helgina verður haldin stærsti matarmarkaður landsins í Hörpu. Þetta er í þriðja skipti sem markaðurinn er haldinn og það er verslunin Búrið að frumkvæði tveggja kvenna sem standa að honum. 9.12.2013 19:15 Heilbrigðiseftirlitið úthýsir Baktusi kisu af kaffihúsi Kettinum Baktusi hefur verið úthýst af kaffihúsi í miðbænum en þar var hann tíður gestur, fastakúnnum til yndisauka. Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við veru Baktusar inni og húkir hann því fyrir utan heilu og hálfu dagana. 9.12.2013 19:06 Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9.12.2013 19:01 Íslenskur sendiherra viðstaddur útför Mandela Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands gagnvart Suður Afríku, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við opinbera minningarathöfn um Nelson Mandela 9.12.2013 18:57 Sögur Yrsu um lögmanninn Þóru í sjónvarpið Samningur hefur verið gerður um gerð sjónvarpsþáttaraðar sem byggð verður á glæpasögum Yrsu Sigurðardóttur um Þóru Guðmundsdóttur lögmann. Sigurjón Sighvatsson verður framleiðandi þáttanna. 9.12.2013 18:26 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9.12.2013 18:09 Stefnt að malbikun hjólreiðastíga á Hverfisgötu fyrir helgi Verið er að ganga frá snjóbræðslu í gangstéttar að sunnanverðu á stórum kafla við Hverfisgötu. 9.12.2013 17:48 Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9.12.2013 16:21 Gleður fjórar fjölskyldur fyrir jól "Ég ætlaði að reyna að safna fyrir tveimur fjölskyldum og setti í bjartsýniskasti 600.000 króna markmið. En ég er kominn með 1.179.000 krónur í dag, svo þetta verða þá allavega fjórar fjölskyldur í ár," segir Örvar Þór Guðmundsson sem stendur fyrir söfnun fyrir þá sem minna mega sín annað árið í röð. 9.12.2013 16:09 Faðir brotaþola: Árásin hafði mikil áhrif á soninn Vitnaleiðslur eru hafnar í Stokkseyrarmálinu en aðalmeðferð þess fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og á morgun. 9.12.2013 15:26 Solla fékk Iphone 5 í skóinn en ég mandarínu Bréf sem barst Neytendasamtökunum um daginn gengur eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar er sagt frá bréfi ungs drengs til jólasveinsins. 9.12.2013 14:46 Beiðni um fjölmiðlabann hafnað „Tæknin er komin fram úr lagaákvæðinu,“ segir dómari í Stokkseyrarmálinu. 9.12.2013 14:37 Vilja Pál Magnússon úr stóli útvarpsstjóra Rithöfundar, rektor Listaháskóla Íslands, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og fleiri skora á stjórn Ríkisútvarpsins að auglýsa stöðu útvarpsstjóra lausa. 9.12.2013 14:35 Konunni haldið sofandi og í öndunarvél Konan, sem brann illa í brunanum í Írabakka í Breiðaholtinu í morgun, er haldið sofandi og í öndunarvél á Landsspítalanum í Fossvogi. 9.12.2013 14:08 "Hann horfði á mig og öskraði“ "Ég varð að yfirgefa staðinn því ég var í svo miklu uppnámi. Þetta er afleiðing umræðunnar, þeirra orða sem við notum um fatlaða,“ segir Freyja. 9.12.2013 13:51 Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9.12.2013 13:40 Íslenskt félag í eigu Julian Assange ekki skilað ársreikningi Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir að íslenskt félag sem m.a. er í eigu Julian Assange stofnanda Wikileaks hafi ekki skilað nema einum ársreikningi af þremur. 9.12.2013 13:34 Bruninn sem gjöreyðilagði matvöruverslun í Breiðholtinu Matvöruverslunin Mini-Market í Eddufellinu brann til kaldra kola í nótt og er verslunin gjörónýt. 9.12.2013 13:04 Traust til stofnanna á sviði réttarfars og dómsmála minnkar Aðeins 26% segjast bera mikið traust til útlendingastofnunar. Flestir treysta á Landhelgisgæslu. 9.12.2013 12:07 „Það er allt brunnið“ Piotr Jakuubek, eigandi Mini-Market, segir að nóttin hafi verið eins og martröð. Verslunin hans brann til kaldra kola og er óvíst að hann geti opnað aftur. 9.12.2013 11:30 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9.12.2013 11:28 Tekinn með amfetamín og sverð Lögreglan á Suðurnesjum gerði húsleit um helgina. 9.12.2013 11:11 Stúlkan dró móður sína úr logandi íbúðinni Íbúi við Írabakka klifraði yfir svalir og reyndi að bjarga fjórtán ára stúlku úr brennandi íbúð. "Ég leitaði að stúlkunni en komst ekki langt þar sem íbúðin stóð í ljósum logum,“ segir Ólafur Snævar. Stúlkan dró særða móður sína út. 9.12.2013 11:11 Húsvörðurinn yfirfór reykskynjara í gærkvöldi Helga Reinharðsdóttir býr beint á móti íbúðinni sem eldur kom upp í við Írabakka. Flytja þurfti fjóra á slysadeild vegna reykeitrunar. Einn er í lífshættu eftir brunann. 9.12.2013 10:24 Drengur varð fyrir strætisvagni á Miklubraut Búið er að flytja drenginn á sjúkrahús. 9.12.2013 08:31 Þrjú umferðarslys við Kúagerði Þrjú umferðarslys urðu með nokkurra mínmútna millibili á Reykjanesbraut skammt frá Kúagerði um átta leitið í morgun. 9.12.2013 08:22 Mæðgur vel svartar af reyk Íbúð í fjölbýlishúsi við Írabakka í Breiðholti er gjörónýt eftir bruna í nótt. Fjórir á slysadeild vegna reykeitrunar. 9.12.2013 08:21 Stúdentar eru skilvísir Fáir stúdentar lenda í vanskilum hjá leigufélögum námsmanna og fer fækkandi. Ástæðan er meðal annars betri kjör heldur en á almennum markaði. Langir biðlistar eru eftir stúdentaíbúðum. 9.12.2013 07:45 Bílar Kópavogsbæjar eyða helmingi minna Bílafloti þjónustuvers Kópavogsbæjar er sagður eyða helmingi minna eldsneyti en fyrir tveimur árum. Bæjarstjórinn segir sparneytnari og minni bíla markvisst hafa verið keypta við endurnýjun flotans. 9.12.2013 07:30 Erlendir nemendur fá nám ókeypis í fjárvana háskóla Nemendum með erlent ríkisfang fjölgar í Háskóla Íslands og greiðir íslenska ríkið um fimm hundruð milljónir á ári fyrir nám þeirra. 9.12.2013 07:30 Margfalt fleiri bíða eftir hjartaþræðingu Sjúklingar sem höfðu beðið í þrjá mánuði og lengur eftir hjartaþræðingu í október voru 123. Þeir voru þrír í júní 2011. Mannekla og biluð tæki eru ástæða þessa. 9.12.2013 07:15 Mandela-torg í Reykjavík ólíklegt Ekkert varð úr ósk Arkitektur- og designhögskolen í Osló á síðasta ári um að fá reit undir Nelson Mandela-torg í Reykjavík. 9.12.2013 07:00 Flestir vilja Vífilsfell sem bæjarfjall Vífilsfell ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í netkosningu þar sem leitað var útnefninga á bæjarfjalli Kópavogs. 9.12.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lögregla rannsaki Eir Á stofnfundi Hagsmunafélags íbúðaréttarhafa á Eir í kvöld kom fram að búið er að leggja fram beiðni til ríkissaksóknara og sérstaks saksóknara um rannsókn á málefnum hjúkrunarheimilisins. 9.12.2013 23:26
Breytingar hjá Félagi íslenskra leikara Birna Hafstein var kjörin nýr formaður Félags íslenskra leikara á aðalfundi félagsins nú síðdegis. 9.12.2013 22:48
Drógu hvorn annan á gúmmíslöngu Lögreglan á Vestfjörðum hafði nýverið afskipti af tveimur ungum mönnum. Þeir höfðu bundið band á milli bifreiðar og gúmmíslöngu og léku sér við að draga hvorn annan um götur Bolungarvíkur. 9.12.2013 21:49
Málþing um byggingarreglugerð Opið málþing um áhrif byggingarreglugerðar á uppbyggingu leigumarkaðar og framboð lítilla íbúða á höfuðborgarsvæðinu verður haldið næstkomandi fimmtudag. 9.12.2013 21:01
Helmingur íbúa skoraði á heilbrigðisráðherra Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fékk í dag afhenta áskorun sem ríflega helmingur allra íbúa Vesturbyggðar hafði skrifað undir. 9.12.2013 21:01
Grunur um íkveikju í Mini Market Pólska verslunin Mini Market í Breiðholti er gjörónýt eftir mikinn bruna í nótt. Eigandinn lagði allt sitt fé í að opna verslunina á sínum tíma og er óviss um hvort hann geti endurbyggt hana að nýju. 9.12.2013 20:15
Lögreglan stöðvaði 830 ökumenn í sérstöku eftirliti síðustu helgi Fimm ökumannanna reyndust ölvaðir eða undir áhrifum fíkniefna við stýrið og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. 9.12.2013 20:03
14 ára telpa vann hetjudáð í Írabakka 14 ára telpa vann hetjudáð þegar hún bjargaði móður sinni út úr brennandi íbúð í Breiðholti í nótt. Kraftaverk segir nágranni. 9.12.2013 20:00
Breytt verklag í kynferðisbrotamálum vekur reiði þolenda: "Nauðsynlegt fyrir sálina að kærur hafi afleiðingar" "Þetta er stórt skref afturábak“ segir maður sem kærði Karl Vigni Þorsteinsson fyrir kynferðisbrot. Breyttar verklagsreglur lögreglu vekja reiði þolenda í kynferðisbrotamálum, sem telja þær letja brotaþola í að kæra. 9.12.2013 20:00
"Kom hingað snögglega og við vitum ekki hvað hann verður lengi“ "Menn hafa búið til þessi verðmæti, þau verða ekki til með því að synda hérna inn. Það kostar að ná í þetta. Menn sem hafa aflað sér þessarar reynslu eiga svo sannarlega að fá einhverju úthlutað,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, um fyrirhugaða kvótavæðingu makrílsins en hann segir uppboðsleið á makrílkvóta skaða atvinnugreinina. 9.12.2013 19:45
Þróunaraðstoð Íslendinga bjargar mannslífum Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir vann í eitt ár við hjálparstörf í Malaví. Hann segir framlög frá Íslandi þangað skipta sköpum í lífi fólks. 9.12.2013 19:30
Ný brú áformuð á Jökulsá á Fjöllum Vegagerðin áformar að smíði nýrrar brúar yfir stærsta fljót Norðurlands, Jökulsá á Fjöllum, hefjist fyrir lok næsta árs. 9.12.2013 19:24
Jólamarkaður í Hörpu næstu helgi Um helgina verður haldin stærsti matarmarkaður landsins í Hörpu. Þetta er í þriðja skipti sem markaðurinn er haldinn og það er verslunin Búrið að frumkvæði tveggja kvenna sem standa að honum. 9.12.2013 19:15
Heilbrigðiseftirlitið úthýsir Baktusi kisu af kaffihúsi Kettinum Baktusi hefur verið úthýst af kaffihúsi í miðbænum en þar var hann tíður gestur, fastakúnnum til yndisauka. Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við veru Baktusar inni og húkir hann því fyrir utan heilu og hálfu dagana. 9.12.2013 19:06
Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9.12.2013 19:01
Íslenskur sendiherra viðstaddur útför Mandela Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands gagnvart Suður Afríku, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við opinbera minningarathöfn um Nelson Mandela 9.12.2013 18:57
Sögur Yrsu um lögmanninn Þóru í sjónvarpið Samningur hefur verið gerður um gerð sjónvarpsþáttaraðar sem byggð verður á glæpasögum Yrsu Sigurðardóttur um Þóru Guðmundsdóttur lögmann. Sigurjón Sighvatsson verður framleiðandi þáttanna. 9.12.2013 18:26
Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9.12.2013 18:09
Stefnt að malbikun hjólreiðastíga á Hverfisgötu fyrir helgi Verið er að ganga frá snjóbræðslu í gangstéttar að sunnanverðu á stórum kafla við Hverfisgötu. 9.12.2013 17:48
Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9.12.2013 16:21
Gleður fjórar fjölskyldur fyrir jól "Ég ætlaði að reyna að safna fyrir tveimur fjölskyldum og setti í bjartsýniskasti 600.000 króna markmið. En ég er kominn með 1.179.000 krónur í dag, svo þetta verða þá allavega fjórar fjölskyldur í ár," segir Örvar Þór Guðmundsson sem stendur fyrir söfnun fyrir þá sem minna mega sín annað árið í röð. 9.12.2013 16:09
Faðir brotaþola: Árásin hafði mikil áhrif á soninn Vitnaleiðslur eru hafnar í Stokkseyrarmálinu en aðalmeðferð þess fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og á morgun. 9.12.2013 15:26
Solla fékk Iphone 5 í skóinn en ég mandarínu Bréf sem barst Neytendasamtökunum um daginn gengur eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar er sagt frá bréfi ungs drengs til jólasveinsins. 9.12.2013 14:46
Beiðni um fjölmiðlabann hafnað „Tæknin er komin fram úr lagaákvæðinu,“ segir dómari í Stokkseyrarmálinu. 9.12.2013 14:37
Vilja Pál Magnússon úr stóli útvarpsstjóra Rithöfundar, rektor Listaháskóla Íslands, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og fleiri skora á stjórn Ríkisútvarpsins að auglýsa stöðu útvarpsstjóra lausa. 9.12.2013 14:35
Konunni haldið sofandi og í öndunarvél Konan, sem brann illa í brunanum í Írabakka í Breiðaholtinu í morgun, er haldið sofandi og í öndunarvél á Landsspítalanum í Fossvogi. 9.12.2013 14:08
"Hann horfði á mig og öskraði“ "Ég varð að yfirgefa staðinn því ég var í svo miklu uppnámi. Þetta er afleiðing umræðunnar, þeirra orða sem við notum um fatlaða,“ segir Freyja. 9.12.2013 13:51
Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta. 9.12.2013 13:40
Íslenskt félag í eigu Julian Assange ekki skilað ársreikningi Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir að íslenskt félag sem m.a. er í eigu Julian Assange stofnanda Wikileaks hafi ekki skilað nema einum ársreikningi af þremur. 9.12.2013 13:34
Bruninn sem gjöreyðilagði matvöruverslun í Breiðholtinu Matvöruverslunin Mini-Market í Eddufellinu brann til kaldra kola í nótt og er verslunin gjörónýt. 9.12.2013 13:04
Traust til stofnanna á sviði réttarfars og dómsmála minnkar Aðeins 26% segjast bera mikið traust til útlendingastofnunar. Flestir treysta á Landhelgisgæslu. 9.12.2013 12:07
„Það er allt brunnið“ Piotr Jakuubek, eigandi Mini-Market, segir að nóttin hafi verið eins og martröð. Verslunin hans brann til kaldra kola og er óvíst að hann geti opnað aftur. 9.12.2013 11:30
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9.12.2013 11:28
Stúlkan dró móður sína úr logandi íbúðinni Íbúi við Írabakka klifraði yfir svalir og reyndi að bjarga fjórtán ára stúlku úr brennandi íbúð. "Ég leitaði að stúlkunni en komst ekki langt þar sem íbúðin stóð í ljósum logum,“ segir Ólafur Snævar. Stúlkan dró særða móður sína út. 9.12.2013 11:11
Húsvörðurinn yfirfór reykskynjara í gærkvöldi Helga Reinharðsdóttir býr beint á móti íbúðinni sem eldur kom upp í við Írabakka. Flytja þurfti fjóra á slysadeild vegna reykeitrunar. Einn er í lífshættu eftir brunann. 9.12.2013 10:24
Þrjú umferðarslys við Kúagerði Þrjú umferðarslys urðu með nokkurra mínmútna millibili á Reykjanesbraut skammt frá Kúagerði um átta leitið í morgun. 9.12.2013 08:22
Mæðgur vel svartar af reyk Íbúð í fjölbýlishúsi við Írabakka í Breiðholti er gjörónýt eftir bruna í nótt. Fjórir á slysadeild vegna reykeitrunar. 9.12.2013 08:21
Stúdentar eru skilvísir Fáir stúdentar lenda í vanskilum hjá leigufélögum námsmanna og fer fækkandi. Ástæðan er meðal annars betri kjör heldur en á almennum markaði. Langir biðlistar eru eftir stúdentaíbúðum. 9.12.2013 07:45
Bílar Kópavogsbæjar eyða helmingi minna Bílafloti þjónustuvers Kópavogsbæjar er sagður eyða helmingi minna eldsneyti en fyrir tveimur árum. Bæjarstjórinn segir sparneytnari og minni bíla markvisst hafa verið keypta við endurnýjun flotans. 9.12.2013 07:30
Erlendir nemendur fá nám ókeypis í fjárvana háskóla Nemendum með erlent ríkisfang fjölgar í Háskóla Íslands og greiðir íslenska ríkið um fimm hundruð milljónir á ári fyrir nám þeirra. 9.12.2013 07:30
Margfalt fleiri bíða eftir hjartaþræðingu Sjúklingar sem höfðu beðið í þrjá mánuði og lengur eftir hjartaþræðingu í október voru 123. Þeir voru þrír í júní 2011. Mannekla og biluð tæki eru ástæða þessa. 9.12.2013 07:15
Mandela-torg í Reykjavík ólíklegt Ekkert varð úr ósk Arkitektur- og designhögskolen í Osló á síðasta ári um að fá reit undir Nelson Mandela-torg í Reykjavík. 9.12.2013 07:00
Flestir vilja Vífilsfell sem bæjarfjall Vífilsfell ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í netkosningu þar sem leitað var útnefninga á bæjarfjalli Kópavogs. 9.12.2013 07:00