Fleiri fréttir

Lögregla rannsaki Eir

Á stofnfundi Hagsmunafélags íbúðaréttarhafa á Eir í kvöld kom fram að búið er að leggja fram beiðni til ríkissaksóknara og sérstaks saksóknara um rannsókn á málefnum hjúkrunarheimilisins.

Drógu hvorn annan á gúmmíslöngu

Lögreglan á Vestfjörðum hafði nýverið afskipti af tveimur ungum mönnum. Þeir höfðu bundið band á milli bifreiðar og gúmmíslöngu og léku sér við að draga hvorn annan um götur Bolungarvíkur.

Málþing um byggingarreglugerð

Opið málþing um áhrif byggingarreglugerðar á uppbyggingu leigumarkaðar og framboð lítilla íbúða á höfuðborgarsvæðinu verður haldið næstkomandi fimmtudag.

Grunur um íkveikju í Mini Market

Pólska verslunin Mini Market í Breiðholti er gjörónýt eftir mikinn bruna í nótt. Eigandinn lagði allt sitt fé í að opna verslunina á sínum tíma og er óviss um hvort hann geti endurbyggt hana að nýju.

"Kom hingað snögglega og við vitum ekki hvað hann verður lengi“

"Menn hafa búið til þessi verðmæti, þau verða ekki til með því að synda hérna inn. Það kostar að ná í þetta. Menn sem hafa aflað sér þessarar reynslu eiga svo sannarlega að fá einhverju úthlutað,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, um fyrirhugaða kvótavæðingu makrílsins en hann segir uppboðsleið á makrílkvóta skaða atvinnugreinina.

Jólamarkaður í Hörpu næstu helgi

Um helgina verður haldin stærsti matarmarkaður landsins í Hörpu. Þetta er í þriðja skipti sem markaðurinn er haldinn og það er verslunin Búrið að frumkvæði tveggja kvenna sem standa að honum.

Heilbrigðiseftirlitið úthýsir Baktusi kisu af kaffihúsi

Kettinum Baktusi hefur verið úthýst af kaffihúsi í miðbænum en þar var hann tíður gestur, fastakúnnum til yndisauka. Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við veru Baktusar inni og húkir hann því fyrir utan heilu og hálfu dagana.

Sögur Yrsu um lögmanninn Þóru í sjónvarpið

Samningur hefur verið gerður um gerð sjónvarpsþáttaraðar sem byggð verður á glæpasögum Yrsu Sigurðardóttur um Þóru Guðmundsdóttur lögmann. Sigurjón Sighvatsson verður framleiðandi þáttanna.

Gleður fjórar fjölskyldur fyrir jól

"Ég ætlaði að reyna að safna fyrir tveimur fjölskyldum og setti í bjartsýniskasti 600.000 króna markmið. En ég er kominn með 1.179.000 krónur í dag, svo þetta verða þá allavega fjórar fjölskyldur í ár," segir Örvar Þór Guðmundsson sem stendur fyrir söfnun fyrir þá sem minna mega sín annað árið í röð.

"Hann horfði á mig og öskraði“

"Ég varð að yfirgefa staðinn því ég var í svo miklu uppnámi. Þetta er afleiðing umræðunnar, þeirra orða sem við notum um fatlaða,“ segir Freyja.

Adolf Ingi ætlar í mál við RÚV

Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður telur sig grátt leikinn af yfirmönnum Ríkisútvarpsins og undirbýr nú málsókn á hendur stofnuninni vegna eineltis sem hann telur sig hafa mátt sæta.

„Það er allt brunnið“

Piotr Jakuubek, eigandi Mini-Market, segir að nóttin hafi verið eins og martröð. Verslunin hans brann til kaldra kola og er óvíst að hann geti opnað aftur.

Stúlkan dró móður sína úr logandi íbúðinni

Íbúi við Írabakka klifraði yfir svalir og reyndi að bjarga fjórtán ára stúlku úr brennandi íbúð. "Ég leitaði að stúlkunni en komst ekki langt þar sem íbúðin stóð í ljósum logum,“ segir Ólafur Snævar. Stúlkan dró særða móður sína út.

Þrjú umferðarslys við Kúagerði

Þrjú umferðarslys urðu með nokkurra mínmútna millibili á Reykjanesbraut skammt frá Kúagerði um átta leitið í morgun.

Mæðgur vel svartar af reyk

Íbúð í fjölbýlishúsi við Írabakka í Breiðholti er gjörónýt eftir bruna í nótt. Fjórir á slysadeild vegna reykeitrunar.

Stúdentar eru skilvísir

Fáir stúdentar lenda í vanskilum hjá leigufélögum námsmanna og fer fækkandi. Ástæðan er meðal annars betri kjör heldur en á almennum markaði. Langir biðlistar eru eftir stúdentaíbúðum.

Bílar Kópavogsbæjar eyða helmingi minna

Bílafloti þjónustuvers Kópavogsbæjar er sagður eyða helmingi minna eldsneyti en fyrir tveimur árum. Bæjarstjórinn segir sparneytnari og minni bíla markvisst hafa verið keypta við endurnýjun flotans.

Margfalt fleiri bíða eftir hjartaþræðingu

Sjúklingar sem höfðu beðið í þrjá mánuði og lengur eftir hjartaþræðingu í október voru 123. Þeir voru þrír í júní 2011. Mannekla og biluð tæki eru ástæða þessa.

Mandela-torg í Reykjavík ólíklegt

Ekkert varð úr ósk Arkitektur- og designhögskolen í Osló á síðasta ári um að fá reit undir Nelson Mandela-torg í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir