Innlent

Traust til stofnanna á sviði réttarfars og dómsmála minnkar

Egill Fannar Halldórsson skrifar
Líkan með helstu niðurstöðum MMR
Traust almennings til stofnanna á sviði réttarfars og dómsmála hefur minnkað miðað við sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn MMR.

Mest lækkar traust til Sérstaks saksóknara eða úr tæpum 60% í 47% og til Útlendingastofnunar úr 36% í aðeins 26%.

Flestir sögðust bera mikið traust til Landhelgisgæslunar eða 82%.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×