Húsvörðurinn yfirfór reykskynjara í gærkvöldi Stefán Árni Pálsson og Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 9. desember 2013 10:24 Íbúð Helgu fylltist af reyk þannig að hjónin settu handklæði fyrir hurðina og fóru út á svalir. mynd/daníel Helga Reinharðsdóttir býr á annarri hæð, beint á móti íbúðinni sem eldur kom upp í við Írabakka í morgun. Flytja þurfti fjóra á slysadeild vegna reykeitrunar. Einn er í lífshættu eftir brunann. „Maðurinn minn vakti mig. Hann vaknaði við hljóð úr reykskynjara og öskur í konunni hérna á móti. Hún komst ekki út,“ segir Helga í samtali við Vísi, en hún segist ekki hafa séð neitt þegar hún kíkti fram á stigagang. „Það var það mikill reykur að ég sá ekki neitt. Ég hélt fyrst að það væri slökkt á ganginum. Og við komumst ekki út.“ Helga og eiginmaður hennar sáu glitta í nágrannakonuna í dyrunum og ætluðu að hjálpa en þurftu að snúa við vegna reyksins. „Dóttir hennar dró hana fram á gang, og svo veit ég að nágranni minn reyndi að fara yfir til þeirra og hjálpa. Ég veit ekki hvort hann komst. Ég held hún hafi fengið reykeitrun og kona nágrannans líka.“Stigagangurinn fylltist af reyk.mynd/daníelÍbúð Helgu fylltist af reyk þannig að hjónin settu handklæði fyrir hurðina og fóru út á svalir. Hún segir slökkviliðið hafa verið mjög fljótt á staðinn. „Þeir fóru inn svalamegin, svo komu þeir með reykræstigræjur hérna strax í dyrnar og reykræstu. Svo fóru þeir að tæma íbúðirnar. Fólkið uppi komst náttúrlega ekkert út.“ Helga segir að um sig hafi gripið skelfing. „Auðvitað gerir það það. Hér er allt fullt af börnum á ganginum, og þrjú lítil börn hérna uppi. Það voru allir reykskynjarar pípandi. Húsvörðurinn yfirfór þá alla bara í gærkvöldi og skipti um rafhlöður. Þegar ég vaknaði hélt ég að eitt batteríið hefði klikkað þar til við fórum fram og sáum reykinn.“ Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir eldsvoða í Breiðholti Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Breiðholti undir morgun og eru tveir þeirra komnir á gjörgæsludeild. Annar þeirra er í lífshættu vegna brunasára og reykeitrunar, en hinn þarf að dvelja þar vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 06:44 Mæðgur vel svartar af reyk Íbúð í fjölbýlishúsi við Írabakka í Breiðholti er gjörónýt eftir bruna í nótt. Fjórir á slysadeild vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 08:21 Hlupu út úr brennandi húsi Skelfing greip um sig meðal íbúa í fjölbýlishúsi við Írabakka 30 í Reykjavík laust fyrir klukkan fimm í morgun þegar mikinn reyk tók að leggja um stigaganginn. 9. desember 2013 05:57 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Sjá meira
Helga Reinharðsdóttir býr á annarri hæð, beint á móti íbúðinni sem eldur kom upp í við Írabakka í morgun. Flytja þurfti fjóra á slysadeild vegna reykeitrunar. Einn er í lífshættu eftir brunann. „Maðurinn minn vakti mig. Hann vaknaði við hljóð úr reykskynjara og öskur í konunni hérna á móti. Hún komst ekki út,“ segir Helga í samtali við Vísi, en hún segist ekki hafa séð neitt þegar hún kíkti fram á stigagang. „Það var það mikill reykur að ég sá ekki neitt. Ég hélt fyrst að það væri slökkt á ganginum. Og við komumst ekki út.“ Helga og eiginmaður hennar sáu glitta í nágrannakonuna í dyrunum og ætluðu að hjálpa en þurftu að snúa við vegna reyksins. „Dóttir hennar dró hana fram á gang, og svo veit ég að nágranni minn reyndi að fara yfir til þeirra og hjálpa. Ég veit ekki hvort hann komst. Ég held hún hafi fengið reykeitrun og kona nágrannans líka.“Stigagangurinn fylltist af reyk.mynd/daníelÍbúð Helgu fylltist af reyk þannig að hjónin settu handklæði fyrir hurðina og fóru út á svalir. Hún segir slökkviliðið hafa verið mjög fljótt á staðinn. „Þeir fóru inn svalamegin, svo komu þeir með reykræstigræjur hérna strax í dyrnar og reykræstu. Svo fóru þeir að tæma íbúðirnar. Fólkið uppi komst náttúrlega ekkert út.“ Helga segir að um sig hafi gripið skelfing. „Auðvitað gerir það það. Hér er allt fullt af börnum á ganginum, og þrjú lítil börn hérna uppi. Það voru allir reykskynjarar pípandi. Húsvörðurinn yfirfór þá alla bara í gærkvöldi og skipti um rafhlöður. Þegar ég vaknaði hélt ég að eitt batteríið hefði klikkað þar til við fórum fram og sáum reykinn.“
Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir eldsvoða í Breiðholti Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Breiðholti undir morgun og eru tveir þeirra komnir á gjörgæsludeild. Annar þeirra er í lífshættu vegna brunasára og reykeitrunar, en hinn þarf að dvelja þar vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 06:44 Mæðgur vel svartar af reyk Íbúð í fjölbýlishúsi við Írabakka í Breiðholti er gjörónýt eftir bruna í nótt. Fjórir á slysadeild vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 08:21 Hlupu út úr brennandi húsi Skelfing greip um sig meðal íbúa í fjölbýlishúsi við Írabakka 30 í Reykjavík laust fyrir klukkan fimm í morgun þegar mikinn reyk tók að leggja um stigaganginn. 9. desember 2013 05:57 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Sjá meira
Einn í lífshættu eftir eldsvoða í Breiðholti Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í Breiðholti undir morgun og eru tveir þeirra komnir á gjörgæsludeild. Annar þeirra er í lífshættu vegna brunasára og reykeitrunar, en hinn þarf að dvelja þar vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 06:44
Mæðgur vel svartar af reyk Íbúð í fjölbýlishúsi við Írabakka í Breiðholti er gjörónýt eftir bruna í nótt. Fjórir á slysadeild vegna reykeitrunar. 9. desember 2013 08:21
Hlupu út úr brennandi húsi Skelfing greip um sig meðal íbúa í fjölbýlishúsi við Írabakka 30 í Reykjavík laust fyrir klukkan fimm í morgun þegar mikinn reyk tók að leggja um stigaganginn. 9. desember 2013 05:57