Fleiri fréttir Helmingur farþega leigubíla ekki í beltum Annar hver farþegi í leigubílum spennir ekki beltið. Þetta kom fram í talningu sem bílstjórar hjá Hreyfli/Bæjarleiðum gerðu fyrir VÍS um helgarnótt nú í haust. 23.11.2013 07:00 Kanna þróun ESB og valkosti Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands hafa undirritað samning við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands um úttekt á viðræðum við ESB. 23.11.2013 07:00 Nær öll börn með farsíma 96 prósent barna í 4. - 10. bekk segjist eiga farsíma eða snjallsíma og ríflega helmingur segist eiga snjallsíma. 23.11.2013 07:00 Synd að skemma falleg og gömul tré Reykvíkingar eiga að klippa gróður sem vex út fyrir lóðarmörk. Nær að vernda gróður en að skemma gömul og fagursköpuð tré segja garðeigendur. Upplýsingastjóri borgarinnar bendir fólki á að fá fagmenn í verkið. 23.11.2013 07:00 Kosningabarátta í skugga hverfandi stjörnu úr borgarstjórastóli Halldór Halldórsson og Dagur B. Eggertsson. Tveir menn sem sækjast eftir forystu í Reykjavík. Báðir telja sig hafa það sem til þarf. Sammála um mikilvægi mannréttindamála en deila um skipulagsmál, skattalækkanir og niðurskurð hjá borginni. 23.11.2013 00:01 Haustfundur Samtaka atvinnulífsins í neðanjarðarbyrgi Hitlers Verkalýðsfélag Akraness og Framsýn stéttafélag Þingeyinga fordæma harðlega "ósmekklega auglýsingaherferð Samtaka atvinnulífsins.“ 22.11.2013 23:44 Arnór Breki og Róbert Orri sigruðu í Rímnaflæði Rappkeppnin Rímnaflæði fór fram í kvöld á vegum Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, en keppendur sýndu listir sínar í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti. 22.11.2013 23:03 Heimsmeistarinn hélt upp á jafntefli gegn Kasparov á Stjörnutorgi Magnús Carlsen varð í dag nýr heimsmeistari í skák. Hann gerði jafntefli við Indverjann Anand í 10. skákinni og er því einvíginu lokið með sigri Carlsen en hann fékk sex og hálft stig gegn þremur og hálfum hjá Anand. 22.11.2013 21:00 Dauðinn má ekki vera tabú "Dauðinn er eðlilegur hluti af lífinu, þó að hann sé stundum ósanngjarn og erfiður. Við þurfum að ræða þessa hluti, dauðinn má ekki vera tabú," segir Áslaug Baldursdóttir, sem nýverið frumsýndi heimildarmynd sína, Dauðans alvara. 22.11.2013 21:00 Sjávarútvegsráðherra heimilaði frjálsar síldveiðar í Kolgrafafirði Sjávarútvegsráðherra heimilaði tafarlaut í dag frjálsar síldveiðar fyrir innan brú í Kolgrafafirði eftir að trillusjómaður greindi frá því á Bylgjunni að þar væri allt orðið fullt af síld. 22.11.2013 20:52 Oddviti Sjálfstæðismanna boðar skattalækkanir í Reykjavík Nýr oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík vill fækka starfsmönnum borgarinnar með því að ráða ekki í nýjar stöður á vissum sviðum og segir svigrúm geta skapast til skattalækkunar í Reykjavík. Oddviti Samfylkingarinnar segir þetta fráleita leið. 22.11.2013 20:30 Vigdís Hauksdóttir slær í gegn á blómaskreytingakvöldi Blómavals 22.11.2013 20:00 Innflutt kjúklingakjöt selt á veitingahús Kjúklingakjöt er flutt inn í stórum stíl en neytendum er ekki gefið til kynna á pakkningum þegar um erlent kjöt er að ræða. Kjúklingaframleiðendur nota innflutt kjöt í ýmsar unnar vörur og selja það einnig til mötuneyta og veitingahúsa. 22.11.2013 20:00 Vítissódi brenndi 50 prósent af líkamanum "Þegar við vorum að byrja að afla okkur gagna um óupplýst lögreglumál á Íslandi þá fundum við gamalt viðtal í Helgarpóstinum frá 1982 við geðlæknana Gísla H. Guðjónsson og Hannes Pétursson en þeir voru þá að ljúka nýlegri rannsókn um morð á Íslandi. Fjögur morðmál reyndust vera óupplýst og þau verða öll til umfjöllunar í þáttunum,” segir Brynja Dögg Friðriksdóttir, framleiðandi Óupplýstra lögreglumála, nýrrar þáttaraðar í umsjón Helgu Arnardóttur, sem hefst næstkomandi sunnudag. 22.11.2013 20:00 Dæmdur fyrir að kasta glasi í andlit fyrrverandi eiginkonu sinnar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag tvo karlmenn í fangelsi fyrir líkamsárásir. Annar fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi eiginkonu sinni sem og hótanir gegn henni. Hann var dæmdur til tíu mánaða fangelsisvistar en níu af þeim tíu mánuðum eru skilorðsbundnir til þriggja ára. 22.11.2013 19:26 „Framsóknarmenn stálu Kennedy“ Tíminn birti flennistóra litmynd af Kennedy nýkjörnum og Mogginn og Sjálfstæðismenn náðu honum aldrei alveg aftur. 22.11.2013 19:05 Opið bréf frá nemendum við MR: Krefjast leiðréttingar Nemendur við menntaskólann í Reykjavík hafa sent forsvarsmönnum fjárlaga- og menntamálanefnda opið bréf vegna framlags til MR í fjárlögum ársins 2014. 22.11.2013 18:28 ,,Þetta er fangelsi sem er fullt af fíklum og ef það er vilji, þá er leið“ Ríkharður Ríkharðsson refsifangi segir mun minni neyslu á Litla Hrauni en í fangelsum víða erlendis. Erfitt sé að koma í veg neyslu í fangelsinu. Hann segir mikla breytingu hafa orðið á Litla Hrauni á síðustu tíu árum en alltaf megi gera betur. 22.11.2013 16:50 Eftirlitsmyndavél í Vesturbænum Lögreglan hefur oft verið kölluð í Ánanaust vegna ógætilegs aksturs ökumanna og hefur hún haft afskipti af ökumönnum sem eiga erfitt með að virða lög og reglur. 22.11.2013 16:48 Heimilt að veiða síld innan brúar í Kolgrafafirði Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerð og nú má veiða síld innan brúar í Kolgrafafirði. 22.11.2013 16:24 Segir lögreglumanninn hafa verið pirraðan Á myndbandi úr eftirlitsmyndavél á svæðinu sést að aðeins 80 sekúndur liðu frá því að lögreglan gaf konunni fyrst merki um að standa upp af götunni þar sem hún sat og þar til hún hafði verið handtekin og sett inn í lögreglubifreið. 22.11.2013 16:20 Lögreglan leitar þriggja manna Óskað eftir aðstoð frá almenningi. 22.11.2013 15:29 Dýrin í skóginum orðin vinir "Þetta er ekki lengur eins og í Kardimommubænum nú er þetta eins og hjá dýrunum í Hálsaskógi,“ segir Þorgils Torfi Jónsson sem situr í meirihluta sveitarstjórnar Rangárþings ytra. 22.11.2013 15:15 Hraunavinir segjast munu kæra lögreglu "Við ætlum að kæra lögregluna fyrir að setja friðsama mótmælendur í fangelsi,“ segir Gunnsteinn Ólafsson hraunavinur. 22.11.2013 15:15 Atvinnurekendur vilja færa frídaga en stéttarfélög hugsi Verkalýðshreyfingin hefur blendnar tilfinningar gagnvart frídagafrumvarpi Bjartrar framtíðar. Atvinnurekendur eru á móti fjölgun frídaga vegna aukins kostnaðar. Eldri borgarar vilja alls ekki færa uppstigningardag. 22.11.2013 15:15 Kolgrafafjörður kjaftfullur af síld sem má ekki veiða Kolgrafafjörður er fullur af síld fyrir innan brú þriðja árið í röð en sjómenn á minni bátum hafa ekki heimild til að veiða hana. Pálmi Stefánsson skipstjóri á Kidda RE sem er átta tonna trilla, er þessa stundina fyrir innan brú á bát sínum. 22.11.2013 14:58 Segir að Íbúðalánasjóður hafi orðið fyrir áhlaupi Árni Magnússon, fyrrverandi félagsmálaráðherra, segir að Íbúðalánasjóður hafi orðið fyrir áhlaupi þegar viðskiptabankarnir fóru inn á húsnæðislánamarkaðinn. Rekja megi vanda sjóðsins að stærstum hluta til bankahrunsins. 22.11.2013 14:26 "Ég hef aldrei séð fallega valdbeitingu“ Kennarar við lögreguskólann gáfu áðan skýrslu vegna lögreglumanns sem ákærður er fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Þeir segja að sá ákærði hafi fengið of litla þjálfun - lögreglumenn fengju yfir höfuð of litla þjálfun. 22.11.2013 14:23 Óléttri konu vísað úr strætó með dónaskap og fordómum Harpa Hrund Pálsdóttir varð vitni að óskemmtilegu atviki í strætisvagni. „Alvarlegt brot í starfi, ef rétt reynist,“ segir upplýsingafulltrúi Strætó. 22.11.2013 14:10 „Það er skrýtið að þú fáir þessar upplýsingar en ekki ég“ Matvælastofnun hefur takmarkað flutninga á hrossum frá þjálfunarstöðinni að Hólaborg vegna smithættu. Erlendur dýralæknir kom með notuð verkfæri og braut lög. Eigandi Hólaborgar kemur af fjöllum og er ósáttur við stofnunina. 22.11.2013 13:56 Norska þjóðhetjan heimsmeistari Sannkallað skákæði ríður nú yfir Noreg en skáksnillingurinn Magnús Carlsen er nú hársbreidd frá því að verða heimsmeistari. 22.11.2013 13:41 Furðar sig á ákvörðun forsætisnefndar Alþingis að kæra borgina Óttarr Proppé fulltrúi Bjartrar framtíðar í forsætisnefnd Alþingis furðar sig á þeirri ákvörðun meirihluta nefndarinnar að kæra Reykjavíkurborg vegna deiliskipulags á Landsímareit. 22.11.2013 13:03 Setti hné á vinstra gagnauga konunnar "Þetta var ekki mjúkleg lending. Við vorum í algjöru sjokki. Konan var greinilega ofurölvi og í engu ástandi til að streitast á móti." 22.11.2013 11:59 Fimmtug kona handtekin með kannabis í Leifsstöð Kona um fimmtugt var handtekin í flugstöð Leifs Eiríkssonar við komu til landsins en hún var með um 50 grömm af kannabisblönduðu tóbaki í tösku sinni. 22.11.2013 11:42 "Ef þið standið ekki upp eruð þið handtekin!“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi hófst í morgun þegar hann handtók konu í júlí hófst í morgun. Konan var ofurölvi. Par sem bar vitni segir lögregluna ekki hafa sýnt neina þolinmæði þau hafi fundið á sér "að það yrði eitthvað vesen, það var eitthvað í loftinu.“ 22.11.2013 11:40 Skákeinvígi Anand og Carlsen í beinni útsendingu Norðmanninum Magnúsi Carlsen nægir eitt jafntefli úr síðustu þremur skákunum til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í skák. Einvígi hans og Indverjans Anands heldur áfram í dag. 22.11.2013 10:41 Læst inni í litlum klefa allan daginn Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. 22.11.2013 10:21 Best í heimi í barnsfæðingum Hvergi er ástand mála betra meðal OECD-ríkja en einmitt hér á landi þegar kemur að fæðingum. Ungbarnadauði er minnstur og keisaraskurðir hvergi eins fáir. Ljósmóðir þakkar þetta góðu samstarfi og samstilltu kerfi. 22.11.2013 10:19 Karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna morðs í Færeyjum 68 ára gamall karlmaður hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að hann hafi banað 61 árs gömlum manni. 22.11.2013 09:40 Björt framtíð stærst og Píratar ná inn manni í Reykjavík Björt framtíð fengi rösklega 29 prósenta fylgi og tapaði einum manni, ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. 22.11.2013 08:38 Skrímsli sást á Eyrarbakka - björgunarsveitin kölluð út Engu var líkara en fjörulalli hefði gengið á land á Eyrarbakka í gærkvöldi. Fólk á kvöldgöngu sá hvar eitthvert svart flykki birtist skyndilega upp úr fjörunni og stefndi á það með fyrirgangi og gleðilátum, sneri svo við og hvarf sjónum út í myrkrið og niður í fjöruna aftur. 22.11.2013 08:17 Tilkynntu um hnífamann í austurborginni Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning frá íbúðarhúsi í austurborginni um klukkan hálf tvö í nótt um að maður væri að reyna að brjóta sér leið inn og væri hann sennilega vopnaður eggvopni. 22.11.2013 08:13 Hvað er í íslenska neftóbakinu? Engin leið er fyrir neytendur íslenska neftóbaksins að vita hvaða efni það inniheldur og engar rannsóknir hafa verið gerðar á því. 22.11.2013 07:00 Reglur borgarinnar ósanngjarnar gagnvart börnum segir Sóley "Ósanngirni er alveg jafn ósanngjörn þótt tilvikin séu fá – og lögbrotin eru alveg jafn mikil lögbrot, jafnvel þó þau séu aðeins framin í undantekningartilvikum,“ bókaði Sóley Tómasdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, þegar borgaráð samþykkti í gær nýjar verklagsreglur við innheimtu á gjöldum vegna þjónustu við börn. 22.11.2013 07:00 Vilja fá meiri tíma í aðalskipulagið Sjálfstæðismenn í borgarráði gagnrýna harðlega að greiða eigi atkvæði í borgarstjórn um nýtt aðalskipulag aðeisn viku eftir að það var afgreitt úr skiipulagsráði. 22.11.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Helmingur farþega leigubíla ekki í beltum Annar hver farþegi í leigubílum spennir ekki beltið. Þetta kom fram í talningu sem bílstjórar hjá Hreyfli/Bæjarleiðum gerðu fyrir VÍS um helgarnótt nú í haust. 23.11.2013 07:00
Kanna þróun ESB og valkosti Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands hafa undirritað samning við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands um úttekt á viðræðum við ESB. 23.11.2013 07:00
Nær öll börn með farsíma 96 prósent barna í 4. - 10. bekk segjist eiga farsíma eða snjallsíma og ríflega helmingur segist eiga snjallsíma. 23.11.2013 07:00
Synd að skemma falleg og gömul tré Reykvíkingar eiga að klippa gróður sem vex út fyrir lóðarmörk. Nær að vernda gróður en að skemma gömul og fagursköpuð tré segja garðeigendur. Upplýsingastjóri borgarinnar bendir fólki á að fá fagmenn í verkið. 23.11.2013 07:00
Kosningabarátta í skugga hverfandi stjörnu úr borgarstjórastóli Halldór Halldórsson og Dagur B. Eggertsson. Tveir menn sem sækjast eftir forystu í Reykjavík. Báðir telja sig hafa það sem til þarf. Sammála um mikilvægi mannréttindamála en deila um skipulagsmál, skattalækkanir og niðurskurð hjá borginni. 23.11.2013 00:01
Haustfundur Samtaka atvinnulífsins í neðanjarðarbyrgi Hitlers Verkalýðsfélag Akraness og Framsýn stéttafélag Þingeyinga fordæma harðlega "ósmekklega auglýsingaherferð Samtaka atvinnulífsins.“ 22.11.2013 23:44
Arnór Breki og Róbert Orri sigruðu í Rímnaflæði Rappkeppnin Rímnaflæði fór fram í kvöld á vegum Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, en keppendur sýndu listir sínar í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti. 22.11.2013 23:03
Heimsmeistarinn hélt upp á jafntefli gegn Kasparov á Stjörnutorgi Magnús Carlsen varð í dag nýr heimsmeistari í skák. Hann gerði jafntefli við Indverjann Anand í 10. skákinni og er því einvíginu lokið með sigri Carlsen en hann fékk sex og hálft stig gegn þremur og hálfum hjá Anand. 22.11.2013 21:00
Dauðinn má ekki vera tabú "Dauðinn er eðlilegur hluti af lífinu, þó að hann sé stundum ósanngjarn og erfiður. Við þurfum að ræða þessa hluti, dauðinn má ekki vera tabú," segir Áslaug Baldursdóttir, sem nýverið frumsýndi heimildarmynd sína, Dauðans alvara. 22.11.2013 21:00
Sjávarútvegsráðherra heimilaði frjálsar síldveiðar í Kolgrafafirði Sjávarútvegsráðherra heimilaði tafarlaut í dag frjálsar síldveiðar fyrir innan brú í Kolgrafafirði eftir að trillusjómaður greindi frá því á Bylgjunni að þar væri allt orðið fullt af síld. 22.11.2013 20:52
Oddviti Sjálfstæðismanna boðar skattalækkanir í Reykjavík Nýr oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík vill fækka starfsmönnum borgarinnar með því að ráða ekki í nýjar stöður á vissum sviðum og segir svigrúm geta skapast til skattalækkunar í Reykjavík. Oddviti Samfylkingarinnar segir þetta fráleita leið. 22.11.2013 20:30
Innflutt kjúklingakjöt selt á veitingahús Kjúklingakjöt er flutt inn í stórum stíl en neytendum er ekki gefið til kynna á pakkningum þegar um erlent kjöt er að ræða. Kjúklingaframleiðendur nota innflutt kjöt í ýmsar unnar vörur og selja það einnig til mötuneyta og veitingahúsa. 22.11.2013 20:00
Vítissódi brenndi 50 prósent af líkamanum "Þegar við vorum að byrja að afla okkur gagna um óupplýst lögreglumál á Íslandi þá fundum við gamalt viðtal í Helgarpóstinum frá 1982 við geðlæknana Gísla H. Guðjónsson og Hannes Pétursson en þeir voru þá að ljúka nýlegri rannsókn um morð á Íslandi. Fjögur morðmál reyndust vera óupplýst og þau verða öll til umfjöllunar í þáttunum,” segir Brynja Dögg Friðriksdóttir, framleiðandi Óupplýstra lögreglumála, nýrrar þáttaraðar í umsjón Helgu Arnardóttur, sem hefst næstkomandi sunnudag. 22.11.2013 20:00
Dæmdur fyrir að kasta glasi í andlit fyrrverandi eiginkonu sinnar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag tvo karlmenn í fangelsi fyrir líkamsárásir. Annar fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi eiginkonu sinni sem og hótanir gegn henni. Hann var dæmdur til tíu mánaða fangelsisvistar en níu af þeim tíu mánuðum eru skilorðsbundnir til þriggja ára. 22.11.2013 19:26
„Framsóknarmenn stálu Kennedy“ Tíminn birti flennistóra litmynd af Kennedy nýkjörnum og Mogginn og Sjálfstæðismenn náðu honum aldrei alveg aftur. 22.11.2013 19:05
Opið bréf frá nemendum við MR: Krefjast leiðréttingar Nemendur við menntaskólann í Reykjavík hafa sent forsvarsmönnum fjárlaga- og menntamálanefnda opið bréf vegna framlags til MR í fjárlögum ársins 2014. 22.11.2013 18:28
,,Þetta er fangelsi sem er fullt af fíklum og ef það er vilji, þá er leið“ Ríkharður Ríkharðsson refsifangi segir mun minni neyslu á Litla Hrauni en í fangelsum víða erlendis. Erfitt sé að koma í veg neyslu í fangelsinu. Hann segir mikla breytingu hafa orðið á Litla Hrauni á síðustu tíu árum en alltaf megi gera betur. 22.11.2013 16:50
Eftirlitsmyndavél í Vesturbænum Lögreglan hefur oft verið kölluð í Ánanaust vegna ógætilegs aksturs ökumanna og hefur hún haft afskipti af ökumönnum sem eiga erfitt með að virða lög og reglur. 22.11.2013 16:48
Heimilt að veiða síld innan brúar í Kolgrafafirði Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerð og nú má veiða síld innan brúar í Kolgrafafirði. 22.11.2013 16:24
Segir lögreglumanninn hafa verið pirraðan Á myndbandi úr eftirlitsmyndavél á svæðinu sést að aðeins 80 sekúndur liðu frá því að lögreglan gaf konunni fyrst merki um að standa upp af götunni þar sem hún sat og þar til hún hafði verið handtekin og sett inn í lögreglubifreið. 22.11.2013 16:20
Dýrin í skóginum orðin vinir "Þetta er ekki lengur eins og í Kardimommubænum nú er þetta eins og hjá dýrunum í Hálsaskógi,“ segir Þorgils Torfi Jónsson sem situr í meirihluta sveitarstjórnar Rangárþings ytra. 22.11.2013 15:15
Hraunavinir segjast munu kæra lögreglu "Við ætlum að kæra lögregluna fyrir að setja friðsama mótmælendur í fangelsi,“ segir Gunnsteinn Ólafsson hraunavinur. 22.11.2013 15:15
Atvinnurekendur vilja færa frídaga en stéttarfélög hugsi Verkalýðshreyfingin hefur blendnar tilfinningar gagnvart frídagafrumvarpi Bjartrar framtíðar. Atvinnurekendur eru á móti fjölgun frídaga vegna aukins kostnaðar. Eldri borgarar vilja alls ekki færa uppstigningardag. 22.11.2013 15:15
Kolgrafafjörður kjaftfullur af síld sem má ekki veiða Kolgrafafjörður er fullur af síld fyrir innan brú þriðja árið í röð en sjómenn á minni bátum hafa ekki heimild til að veiða hana. Pálmi Stefánsson skipstjóri á Kidda RE sem er átta tonna trilla, er þessa stundina fyrir innan brú á bát sínum. 22.11.2013 14:58
Segir að Íbúðalánasjóður hafi orðið fyrir áhlaupi Árni Magnússon, fyrrverandi félagsmálaráðherra, segir að Íbúðalánasjóður hafi orðið fyrir áhlaupi þegar viðskiptabankarnir fóru inn á húsnæðislánamarkaðinn. Rekja megi vanda sjóðsins að stærstum hluta til bankahrunsins. 22.11.2013 14:26
"Ég hef aldrei séð fallega valdbeitingu“ Kennarar við lögreguskólann gáfu áðan skýrslu vegna lögreglumanns sem ákærður er fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Þeir segja að sá ákærði hafi fengið of litla þjálfun - lögreglumenn fengju yfir höfuð of litla þjálfun. 22.11.2013 14:23
Óléttri konu vísað úr strætó með dónaskap og fordómum Harpa Hrund Pálsdóttir varð vitni að óskemmtilegu atviki í strætisvagni. „Alvarlegt brot í starfi, ef rétt reynist,“ segir upplýsingafulltrúi Strætó. 22.11.2013 14:10
„Það er skrýtið að þú fáir þessar upplýsingar en ekki ég“ Matvælastofnun hefur takmarkað flutninga á hrossum frá þjálfunarstöðinni að Hólaborg vegna smithættu. Erlendur dýralæknir kom með notuð verkfæri og braut lög. Eigandi Hólaborgar kemur af fjöllum og er ósáttur við stofnunina. 22.11.2013 13:56
Norska þjóðhetjan heimsmeistari Sannkallað skákæði ríður nú yfir Noreg en skáksnillingurinn Magnús Carlsen er nú hársbreidd frá því að verða heimsmeistari. 22.11.2013 13:41
Furðar sig á ákvörðun forsætisnefndar Alþingis að kæra borgina Óttarr Proppé fulltrúi Bjartrar framtíðar í forsætisnefnd Alþingis furðar sig á þeirri ákvörðun meirihluta nefndarinnar að kæra Reykjavíkurborg vegna deiliskipulags á Landsímareit. 22.11.2013 13:03
Setti hné á vinstra gagnauga konunnar "Þetta var ekki mjúkleg lending. Við vorum í algjöru sjokki. Konan var greinilega ofurölvi og í engu ástandi til að streitast á móti." 22.11.2013 11:59
Fimmtug kona handtekin með kannabis í Leifsstöð Kona um fimmtugt var handtekin í flugstöð Leifs Eiríkssonar við komu til landsins en hún var með um 50 grömm af kannabisblönduðu tóbaki í tösku sinni. 22.11.2013 11:42
"Ef þið standið ekki upp eruð þið handtekin!“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi hófst í morgun þegar hann handtók konu í júlí hófst í morgun. Konan var ofurölvi. Par sem bar vitni segir lögregluna ekki hafa sýnt neina þolinmæði þau hafi fundið á sér "að það yrði eitthvað vesen, það var eitthvað í loftinu.“ 22.11.2013 11:40
Skákeinvígi Anand og Carlsen í beinni útsendingu Norðmanninum Magnúsi Carlsen nægir eitt jafntefli úr síðustu þremur skákunum til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í skák. Einvígi hans og Indverjans Anands heldur áfram í dag. 22.11.2013 10:41
Læst inni í litlum klefa allan daginn Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. 22.11.2013 10:21
Best í heimi í barnsfæðingum Hvergi er ástand mála betra meðal OECD-ríkja en einmitt hér á landi þegar kemur að fæðingum. Ungbarnadauði er minnstur og keisaraskurðir hvergi eins fáir. Ljósmóðir þakkar þetta góðu samstarfi og samstilltu kerfi. 22.11.2013 10:19
Karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna morðs í Færeyjum 68 ára gamall karlmaður hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að hann hafi banað 61 árs gömlum manni. 22.11.2013 09:40
Björt framtíð stærst og Píratar ná inn manni í Reykjavík Björt framtíð fengi rösklega 29 prósenta fylgi og tapaði einum manni, ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. 22.11.2013 08:38
Skrímsli sást á Eyrarbakka - björgunarsveitin kölluð út Engu var líkara en fjörulalli hefði gengið á land á Eyrarbakka í gærkvöldi. Fólk á kvöldgöngu sá hvar eitthvert svart flykki birtist skyndilega upp úr fjörunni og stefndi á það með fyrirgangi og gleðilátum, sneri svo við og hvarf sjónum út í myrkrið og niður í fjöruna aftur. 22.11.2013 08:17
Tilkynntu um hnífamann í austurborginni Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning frá íbúðarhúsi í austurborginni um klukkan hálf tvö í nótt um að maður væri að reyna að brjóta sér leið inn og væri hann sennilega vopnaður eggvopni. 22.11.2013 08:13
Hvað er í íslenska neftóbakinu? Engin leið er fyrir neytendur íslenska neftóbaksins að vita hvaða efni það inniheldur og engar rannsóknir hafa verið gerðar á því. 22.11.2013 07:00
Reglur borgarinnar ósanngjarnar gagnvart börnum segir Sóley "Ósanngirni er alveg jafn ósanngjörn þótt tilvikin séu fá – og lögbrotin eru alveg jafn mikil lögbrot, jafnvel þó þau séu aðeins framin í undantekningartilvikum,“ bókaði Sóley Tómasdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, þegar borgaráð samþykkti í gær nýjar verklagsreglur við innheimtu á gjöldum vegna þjónustu við börn. 22.11.2013 07:00
Vilja fá meiri tíma í aðalskipulagið Sjálfstæðismenn í borgarráði gagnrýna harðlega að greiða eigi atkvæði í borgarstjórn um nýtt aðalskipulag aðeisn viku eftir að það var afgreitt úr skiipulagsráði. 22.11.2013 07:00