Fleiri fréttir Tveir vinir þrífa heimili Tveir vinir stofnuðu fyrirtækið Heimilisþrif síðastliðið sumar. Það er helst fjölskyldufólk sem vill eyða tímanum í annað en þrif sem pantar þjónustuna. 22.11.2013 07:00 Erfiðara að takast á við einelti stúlkna Í dag heldur Ingibjörg Auðunsdóttir erindi um erfið samskipti og einelti stúlkna. 22.11.2013 07:00 Biður til guðs að bróðir hennar verði handtekinn Stofnun félags um málefni útigangsfólks er í undirbúningi. Inga Birna Dungal er meðal stofnenda en bróðir hennar á við fíknivanda að stríða og býr á götunni. 22.11.2013 07:00 Viðurkennd vegna stuðnings við Fjölskylduhjálp 21.11.2013 22:37 ,,Kreddukarlarnir lækka veiðigjaldið og gefa makrílkvótann'' "Við töpuðum meira fylgi en nokkur annar stjórnarflokkur í vestrænni stjórnmálasögu. Það var erfið og sár upplifun og ekkert sjálfgefið að Samfylkingin myndi lifa það mikla högg. En við höfum gert það og hafið uppbyggingu á ný,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, á opnum fundi flokksins í kvöld á Grand Hótel í kvöld. 21.11.2013 22:22 Brúðkaup og leðurstuttbuxur Það var mikið um að vera í Þjóðleikhúskjallaranum í gær þegar árleg herrafatasýning Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar fór þar fram með pompi og prakt. Ísland í dag var á staðndum og sjón er sannarlega sögu ríkari. 21.11.2013 21:00 Garðbæingar greiða áfram lægsta útsvarið Garðbæingar greiða enn óbreytt útsvar en þetta var ákveðið á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar í dag. Útsvar bæjarbúa verður því áfram 13,66% sem er það lægsta á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bæjarstjórn Garðabæjar. 21.11.2013 20:57 Fyrrum fjármálastjóri Háskóla Íslands ákærður fyrir fjárdrátt Nú hefur ríkissaksóknari gefið út ákæru á hendur fyrrverandi fjármálastjóra Háskóla Íslands en maðurinn er grunaður um að draga að sér rúmlega níu milljónir króna á árunum 2007-2012. 21.11.2013 20:02 Lækka hæð húsa í Vesturbugt "Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. 21.11.2013 19:48 Hæstiréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Eyþóri Hæstiréttur hefur staðfest fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Eyþóri Kolbeini Kristbjörnssyni frá því í sumar. 21.11.2013 19:28 Geðheilbrigðisstefnu þarf á Íslandi Segir formaður Geðhjálpar sem náði bata í eigin veikindum án lyfja. 21.11.2013 19:15 Páfagaukahvíslari í Kópavogi Páfagaukahvíslari rekur gæludýrabúð í Kópavogi, en með sérstakri tækni gerir hann fuglana gæfa. Hátt í tuttugu fuglar koma til hans í meðferð í hverri viku. 21.11.2013 19:11 Heimildarákvæði um sölu flugvallarsvæðis gleymdist Heimild sem Alþingi veitti á gildandi fjárlögum til að selja Reykjavíkurborg umdeilt flugvallarsvæði í Skerjafirði rennur út um áramótin. 21.11.2013 19:04 Landsbankinn dæmdur til að greiða 14 milljónir króna Hæstiréttur dæmdi viðskiptivini í hag sem taldi sig hafa ofgreitt ólöglegt gengislán. 21.11.2013 19:00 Meira læknadóp í unglingapartíum Neyslumynstur ungra íslenskra fíkniefnaneytenda er að breytast en læknadóp er sífellt að verða algengara í samkvæmum unglinga. Drykkir blandaðir með kódínlyfjum í bland við ólögleg fíkniefni eru glamúrvædd í innlendri og erlendri hiphop tónlist. 21.11.2013 18:42 Sveinn Rúnar enn fastur á Gasa Sveinn Rúnar Hauksson læknir og formaður Ísland-Palestína komst ekki yfir landamærin frá Gasa til Egyptalands í dag en hann hefur árangurslaust reynt að komast yfir landamærin og áfram til Kairó í ellefu daga. 21.11.2013 18:30 Segir of miklar launahækkanir hafa valdið verðbólgu Samtök atvinnulífsins (SA) undrast hörð viðbrögð Alþýðusambands Íslands við auglýsingu SA og þeim staðreyndum sem þar eru settar fram. 21.11.2013 17:07 Bland varar við óprúttnum aðilum á síðunni Fyrirtækið Bland.is hefur sent viðvörun á alla notendur síðunnar en þar er varað við ákveðnum aðilum sem eru með reikning á síðunni. 21.11.2013 16:29 Formaður sérfræðingahóps: Skuldatillögum skilað í næstu viku Sigurður Hannesson, formaður sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar um skuldavanda heimilanna, segir að hópurinn sé nú að leggja lokahönd á tillögur varðandi niðurfærslu skulda. Hópurinn mun skila tillögum til ríkisstjórnarinnar í næstu viku. 21.11.2013 15:55 Fær að vita í mars hvort hún sé með banvænan sjúkdóm María Ósk Kjartansdóttir hefur fengið fimm heilablóðföll. Hún glímir við banvænan fjölskyldusjúkdóm. Kolfinna Björk frænka hennar fær að vita á næsta ári hvort hún er með sjúkdóminn. 21.11.2013 15:45 Kristinn Hrafnsson varar vini sína við njósnum Kristinn Hrafnsson gerir ráð fyrir því að NSA njósni um sig og hefur hann sent út viðvörun til vina sinna á Facebook: Þeir megi gera ráð fyrir því að vera einnig undir eftirliti. 21.11.2013 14:55 Heyrði öskur og hélt að það væri verið að drepa einhvern Maður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn til fyrrverandi unnustu sinnar og setja sæng yfir andlit hennar svo hún átti erfitt með andadrátt. Vitni heyrði mikil öskur og hélt að það væri verið að drepa einhvern. 21.11.2013 14:08 Fiskifræðingur segir síldina óútreiknanlega "Það er ekkert hægt að fullyrða um það hvort að síldin gangi aftur í jafn miklum mæli í Kolgrafafjörðinn eins og hún gerði í fyrra,“ segir Guðmundur Óskarsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni. 21.11.2013 14:07 Forsætisnefnd Alþingis kærir Reykjavíkurborg útaf Landsímareitnum Forsætisnefnd Alþingis hefur kært Reykjavíkurborg útaf deiliskipulagi á Landsímareit við Austurvöll til úrskurðarnefndar umverfis- og auðlindamála. 21.11.2013 12:48 200 milljónir evra til Íslands Íslendingar hafa fengið um 200 milljónir evra í styrki úr evrópskum áætlunum síðastliðin 20 ár. Styrkurinn hefur farið til fyrirtækja, stofnana, skóla, félagasamtaka og einstaklinga. 21.11.2013 12:14 ASÍ segir Samtök atvinnulífsins falsa söguna "Samtök atvinnulífsins setja fram dæmalausa sögufölsun í nýjum sjónvarpsauglýsingum. Í þeim er með sérlega ósmekklegum hætti látið í það skína að kröfur launafólks um launahækkanir séu ástæða hárrar verðbólgu á Íslandi.“ 21.11.2013 12:04 Íslendingar skæðustu lyfjaneytendur í heimi Íslendingar tróna á toppi lista yfir þær þjóðir sem nota mest þunglyndislyf sem og læknadóp almennt. Enn af hverjum tíu Íslendinga notar þunglyndislyf. 21.11.2013 11:50 Fjölmiðlabraut Flensborgarskólans lokar: „Hörmuleg ákvörðun að þurfa að taka“ Um 30 nemendum upplýsinga- og fjölmiðlabrautar Flensborgarskólans í Hafnarfirði var tilkynnt um breytingarnar á fundi í gær. Fjórir starfsmenn missa vinnuna. 21.11.2013 11:22 Fleiri fái öruggt og ódýrt leiguhúsnæði í Reykjavík Reykjavíkurborg vill breyta starfsemi Félagsbústaða og gefa fleirum kost á að leigja hjá félaginu en þeim sem mæta skilyrðum um félagslegt húsnæði. 21.11.2013 11:22 Klukkan hefur áhrif á þunglyndi Við erum feitust þjóða, við hreyfum okkur ekki nóg og erum með kolvitlausa klukku sem kemur okkur í koll á veturna,“ segir Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS. 21.11.2013 11:15 Ótti og mikil reiði í Bláskógarbyggð Lettarnir tveir sem gengu í skrokk á Brynjari Dagbjartssyni í Bláskógabyggð hafa verið látnir lausir. Brynjar óttast það að ofbeldismennirnir komi og leiti sig uppi. 21.11.2013 10:50 Íslendingar eiga metið í notkun þunglyndislyfja Mikil aukning hefur verið á notkun þunglyndislyfja hjá hinum iðnvæddu þjóðum heimsins síðasta áratuginn og hvergi er notkunin meiri en hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD, efnahags og samvinnustofnun Evrópu, sem birt verður í dag. 21.11.2013 08:38 Með stysta fæðingarorlof á Norðurlöndum Fæðingarorlof er styttra hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. Ísland hefur jafnan verið á eftir hinum í þróuninni. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir brýnast að hækka hámarksgreiðslur í orlofi. 21.11.2013 08:34 Öryggisvottunum oft ábótavant á sölusíðum Slysavarnafulltrúi segir fólk þurfa að vera á varðbergi varðandi kaup á vörum í gegnum netsíður. Á síðum eins og AliExpress sé oft erfitt að sannreyna hvort vörur uppfylli öryggisstaðla. Einnig er varað við óvottuðum fjarskiptatækjum. 21.11.2013 08:34 Nýtt aðalskipulag fyrir "lífvænlegri“ byggð Aðalskipulag fyrir Reykjavík til ársins 2030 var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í gær. Sjálfstæðismenn greiddu atkvæði á móti tillögunni. 21.11.2013 08:00 Dópsali tekinn í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi karlmann í Hafnarfirði, sem er grunaður um fíkniefnasölu. Í fórum hans fanst eitthvað af fíkniefnum í skammta umbúðum og er hann vistaður í fangageymslum, þar sem hann bíður yfirheyrslu í dag. Ökumaður var svo stöðvaður á Vesturlandsvegi í nótt, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og var hann einnig réttindalaus. 21.11.2013 07:22 Tvö innbrot í nótt Brotist var inn í tölvuverslun í austurborginni í nótt og er nú verið að kanna hversu miklu var stolið þar. Þjófurinn, eða þjófarnir, komust undan og eru ófundnir. Þá var brotist inn í íbúðarhús í Hafnarfirði í nótt, en þegar íbúar urðu þjófsins varir, tók hann til fótanna og hvarf að öllum líkindum tómhentur út í náttmyrkrið. Ekki er vitað um nánari deili á honum. 21.11.2013 07:20 Hálka í hlákunni Mikil og óvænt ísing myndaðist víða á götum og vegum í gærkvöldi, einkum suðvestanlands. Nokkrir þurftu að leita læknis eftir slæmar byltur á svellbunkum og nokkrir bílar höfnuðu utan vegar, en ekki er vitað til að neinn hafi meiðst í þeim. 21.11.2013 07:19 Íslenskur heimilislæknir fastur í Palestínu Sveinn Rúnar Hauksson fær ekki að fara yfir Rafha-landamærin milli Palestínu og Egyptalands og hefur verið fastur í Palestínu í ellefu daga. 21.11.2013 07:00 Úranvinnslan getur spillt ímynd Íslands Úranvinnsla á Grænlandi ógnar ekki Íslandi með beinum hætti. Aðeins orðrómur um geislamengun á Grænlandi gæti ógnað efnahagslegum hagsmunum Íslands. 21.11.2013 07:00 Farfuglar verpa fyrr með hlýnandi veðri Loftslagsbreytingar hafa haft áhrif á komutíma íslenska vaðfuglsins jaðrakans. Þetta sýnir íslensk/bresk rannsókn. Fuglaáhugafólk víða um Evrópu safnaði upplýsingum um merkta fugla. Sama er talið eiga við um fleiri fuglategundir. 21.11.2013 07:00 Endasteyptist eftir ofris í lendingu Flugmaður eins hreyfils flugvélar sem endaði utan brautar á Egilsstaðaflugvelli í september í fyrra flaug vélinni of hægt. 21.11.2013 07:00 Góð veiði en rysjótt tíðarfar Togarar Síldarvinnslunnar, Barði NK og Bjartur NK, hafa verið að veiðum í rysjóttu tíðarfari að undanförnu en afli hefur verið góður þegar færi hefur gefist til veiða. 21.11.2013 07:00 „Hann ætti að fá að njóta vafans“ Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem lögreglan leitar að segir óeðlilegt að henda manninum úr landi áður en rannsókn mansalsmáls hans er lokið. 21.11.2013 07:00 Eiður vinsæll á Facebook Meira en tuttugu og fjórum þúsundum líkar við Facebook-síðu sem var stofnuð til heiðurs Eiði Smára Guðjohnsen eftir landsleik Króatíu og Íslands í fyrrakvöld. 21.11.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir vinir þrífa heimili Tveir vinir stofnuðu fyrirtækið Heimilisþrif síðastliðið sumar. Það er helst fjölskyldufólk sem vill eyða tímanum í annað en þrif sem pantar þjónustuna. 22.11.2013 07:00
Erfiðara að takast á við einelti stúlkna Í dag heldur Ingibjörg Auðunsdóttir erindi um erfið samskipti og einelti stúlkna. 22.11.2013 07:00
Biður til guðs að bróðir hennar verði handtekinn Stofnun félags um málefni útigangsfólks er í undirbúningi. Inga Birna Dungal er meðal stofnenda en bróðir hennar á við fíknivanda að stríða og býr á götunni. 22.11.2013 07:00
,,Kreddukarlarnir lækka veiðigjaldið og gefa makrílkvótann'' "Við töpuðum meira fylgi en nokkur annar stjórnarflokkur í vestrænni stjórnmálasögu. Það var erfið og sár upplifun og ekkert sjálfgefið að Samfylkingin myndi lifa það mikla högg. En við höfum gert það og hafið uppbyggingu á ný,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, á opnum fundi flokksins í kvöld á Grand Hótel í kvöld. 21.11.2013 22:22
Brúðkaup og leðurstuttbuxur Það var mikið um að vera í Þjóðleikhúskjallaranum í gær þegar árleg herrafatasýning Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar fór þar fram með pompi og prakt. Ísland í dag var á staðndum og sjón er sannarlega sögu ríkari. 21.11.2013 21:00
Garðbæingar greiða áfram lægsta útsvarið Garðbæingar greiða enn óbreytt útsvar en þetta var ákveðið á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar í dag. Útsvar bæjarbúa verður því áfram 13,66% sem er það lægsta á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bæjarstjórn Garðabæjar. 21.11.2013 20:57
Fyrrum fjármálastjóri Háskóla Íslands ákærður fyrir fjárdrátt Nú hefur ríkissaksóknari gefið út ákæru á hendur fyrrverandi fjármálastjóra Háskóla Íslands en maðurinn er grunaður um að draga að sér rúmlega níu milljónir króna á árunum 2007-2012. 21.11.2013 20:02
Lækka hæð húsa í Vesturbugt "Við lærðum af mistökunum Skuggahverfis.“ Þetta segir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. 21.11.2013 19:48
Hæstiréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Eyþóri Hæstiréttur hefur staðfest fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Eyþóri Kolbeini Kristbjörnssyni frá því í sumar. 21.11.2013 19:28
Geðheilbrigðisstefnu þarf á Íslandi Segir formaður Geðhjálpar sem náði bata í eigin veikindum án lyfja. 21.11.2013 19:15
Páfagaukahvíslari í Kópavogi Páfagaukahvíslari rekur gæludýrabúð í Kópavogi, en með sérstakri tækni gerir hann fuglana gæfa. Hátt í tuttugu fuglar koma til hans í meðferð í hverri viku. 21.11.2013 19:11
Heimildarákvæði um sölu flugvallarsvæðis gleymdist Heimild sem Alþingi veitti á gildandi fjárlögum til að selja Reykjavíkurborg umdeilt flugvallarsvæði í Skerjafirði rennur út um áramótin. 21.11.2013 19:04
Landsbankinn dæmdur til að greiða 14 milljónir króna Hæstiréttur dæmdi viðskiptivini í hag sem taldi sig hafa ofgreitt ólöglegt gengislán. 21.11.2013 19:00
Meira læknadóp í unglingapartíum Neyslumynstur ungra íslenskra fíkniefnaneytenda er að breytast en læknadóp er sífellt að verða algengara í samkvæmum unglinga. Drykkir blandaðir með kódínlyfjum í bland við ólögleg fíkniefni eru glamúrvædd í innlendri og erlendri hiphop tónlist. 21.11.2013 18:42
Sveinn Rúnar enn fastur á Gasa Sveinn Rúnar Hauksson læknir og formaður Ísland-Palestína komst ekki yfir landamærin frá Gasa til Egyptalands í dag en hann hefur árangurslaust reynt að komast yfir landamærin og áfram til Kairó í ellefu daga. 21.11.2013 18:30
Segir of miklar launahækkanir hafa valdið verðbólgu Samtök atvinnulífsins (SA) undrast hörð viðbrögð Alþýðusambands Íslands við auglýsingu SA og þeim staðreyndum sem þar eru settar fram. 21.11.2013 17:07
Bland varar við óprúttnum aðilum á síðunni Fyrirtækið Bland.is hefur sent viðvörun á alla notendur síðunnar en þar er varað við ákveðnum aðilum sem eru með reikning á síðunni. 21.11.2013 16:29
Formaður sérfræðingahóps: Skuldatillögum skilað í næstu viku Sigurður Hannesson, formaður sérfræðingahóps ríkisstjórnarinnar um skuldavanda heimilanna, segir að hópurinn sé nú að leggja lokahönd á tillögur varðandi niðurfærslu skulda. Hópurinn mun skila tillögum til ríkisstjórnarinnar í næstu viku. 21.11.2013 15:55
Fær að vita í mars hvort hún sé með banvænan sjúkdóm María Ósk Kjartansdóttir hefur fengið fimm heilablóðföll. Hún glímir við banvænan fjölskyldusjúkdóm. Kolfinna Björk frænka hennar fær að vita á næsta ári hvort hún er með sjúkdóminn. 21.11.2013 15:45
Kristinn Hrafnsson varar vini sína við njósnum Kristinn Hrafnsson gerir ráð fyrir því að NSA njósni um sig og hefur hann sent út viðvörun til vina sinna á Facebook: Þeir megi gera ráð fyrir því að vera einnig undir eftirliti. 21.11.2013 14:55
Heyrði öskur og hélt að það væri verið að drepa einhvern Maður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn til fyrrverandi unnustu sinnar og setja sæng yfir andlit hennar svo hún átti erfitt með andadrátt. Vitni heyrði mikil öskur og hélt að það væri verið að drepa einhvern. 21.11.2013 14:08
Fiskifræðingur segir síldina óútreiknanlega "Það er ekkert hægt að fullyrða um það hvort að síldin gangi aftur í jafn miklum mæli í Kolgrafafjörðinn eins og hún gerði í fyrra,“ segir Guðmundur Óskarsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni. 21.11.2013 14:07
Forsætisnefnd Alþingis kærir Reykjavíkurborg útaf Landsímareitnum Forsætisnefnd Alþingis hefur kært Reykjavíkurborg útaf deiliskipulagi á Landsímareit við Austurvöll til úrskurðarnefndar umverfis- og auðlindamála. 21.11.2013 12:48
200 milljónir evra til Íslands Íslendingar hafa fengið um 200 milljónir evra í styrki úr evrópskum áætlunum síðastliðin 20 ár. Styrkurinn hefur farið til fyrirtækja, stofnana, skóla, félagasamtaka og einstaklinga. 21.11.2013 12:14
ASÍ segir Samtök atvinnulífsins falsa söguna "Samtök atvinnulífsins setja fram dæmalausa sögufölsun í nýjum sjónvarpsauglýsingum. Í þeim er með sérlega ósmekklegum hætti látið í það skína að kröfur launafólks um launahækkanir séu ástæða hárrar verðbólgu á Íslandi.“ 21.11.2013 12:04
Íslendingar skæðustu lyfjaneytendur í heimi Íslendingar tróna á toppi lista yfir þær þjóðir sem nota mest þunglyndislyf sem og læknadóp almennt. Enn af hverjum tíu Íslendinga notar þunglyndislyf. 21.11.2013 11:50
Fjölmiðlabraut Flensborgarskólans lokar: „Hörmuleg ákvörðun að þurfa að taka“ Um 30 nemendum upplýsinga- og fjölmiðlabrautar Flensborgarskólans í Hafnarfirði var tilkynnt um breytingarnar á fundi í gær. Fjórir starfsmenn missa vinnuna. 21.11.2013 11:22
Fleiri fái öruggt og ódýrt leiguhúsnæði í Reykjavík Reykjavíkurborg vill breyta starfsemi Félagsbústaða og gefa fleirum kost á að leigja hjá félaginu en þeim sem mæta skilyrðum um félagslegt húsnæði. 21.11.2013 11:22
Klukkan hefur áhrif á þunglyndi Við erum feitust þjóða, við hreyfum okkur ekki nóg og erum með kolvitlausa klukku sem kemur okkur í koll á veturna,“ segir Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS. 21.11.2013 11:15
Ótti og mikil reiði í Bláskógarbyggð Lettarnir tveir sem gengu í skrokk á Brynjari Dagbjartssyni í Bláskógabyggð hafa verið látnir lausir. Brynjar óttast það að ofbeldismennirnir komi og leiti sig uppi. 21.11.2013 10:50
Íslendingar eiga metið í notkun þunglyndislyfja Mikil aukning hefur verið á notkun þunglyndislyfja hjá hinum iðnvæddu þjóðum heimsins síðasta áratuginn og hvergi er notkunin meiri en hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD, efnahags og samvinnustofnun Evrópu, sem birt verður í dag. 21.11.2013 08:38
Með stysta fæðingarorlof á Norðurlöndum Fæðingarorlof er styttra hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. Ísland hefur jafnan verið á eftir hinum í þróuninni. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir brýnast að hækka hámarksgreiðslur í orlofi. 21.11.2013 08:34
Öryggisvottunum oft ábótavant á sölusíðum Slysavarnafulltrúi segir fólk þurfa að vera á varðbergi varðandi kaup á vörum í gegnum netsíður. Á síðum eins og AliExpress sé oft erfitt að sannreyna hvort vörur uppfylli öryggisstaðla. Einnig er varað við óvottuðum fjarskiptatækjum. 21.11.2013 08:34
Nýtt aðalskipulag fyrir "lífvænlegri“ byggð Aðalskipulag fyrir Reykjavík til ársins 2030 var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í gær. Sjálfstæðismenn greiddu atkvæði á móti tillögunni. 21.11.2013 08:00
Dópsali tekinn í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi karlmann í Hafnarfirði, sem er grunaður um fíkniefnasölu. Í fórum hans fanst eitthvað af fíkniefnum í skammta umbúðum og er hann vistaður í fangageymslum, þar sem hann bíður yfirheyrslu í dag. Ökumaður var svo stöðvaður á Vesturlandsvegi í nótt, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og var hann einnig réttindalaus. 21.11.2013 07:22
Tvö innbrot í nótt Brotist var inn í tölvuverslun í austurborginni í nótt og er nú verið að kanna hversu miklu var stolið þar. Þjófurinn, eða þjófarnir, komust undan og eru ófundnir. Þá var brotist inn í íbúðarhús í Hafnarfirði í nótt, en þegar íbúar urðu þjófsins varir, tók hann til fótanna og hvarf að öllum líkindum tómhentur út í náttmyrkrið. Ekki er vitað um nánari deili á honum. 21.11.2013 07:20
Hálka í hlákunni Mikil og óvænt ísing myndaðist víða á götum og vegum í gærkvöldi, einkum suðvestanlands. Nokkrir þurftu að leita læknis eftir slæmar byltur á svellbunkum og nokkrir bílar höfnuðu utan vegar, en ekki er vitað til að neinn hafi meiðst í þeim. 21.11.2013 07:19
Íslenskur heimilislæknir fastur í Palestínu Sveinn Rúnar Hauksson fær ekki að fara yfir Rafha-landamærin milli Palestínu og Egyptalands og hefur verið fastur í Palestínu í ellefu daga. 21.11.2013 07:00
Úranvinnslan getur spillt ímynd Íslands Úranvinnsla á Grænlandi ógnar ekki Íslandi með beinum hætti. Aðeins orðrómur um geislamengun á Grænlandi gæti ógnað efnahagslegum hagsmunum Íslands. 21.11.2013 07:00
Farfuglar verpa fyrr með hlýnandi veðri Loftslagsbreytingar hafa haft áhrif á komutíma íslenska vaðfuglsins jaðrakans. Þetta sýnir íslensk/bresk rannsókn. Fuglaáhugafólk víða um Evrópu safnaði upplýsingum um merkta fugla. Sama er talið eiga við um fleiri fuglategundir. 21.11.2013 07:00
Endasteyptist eftir ofris í lendingu Flugmaður eins hreyfils flugvélar sem endaði utan brautar á Egilsstaðaflugvelli í september í fyrra flaug vélinni of hægt. 21.11.2013 07:00
Góð veiði en rysjótt tíðarfar Togarar Síldarvinnslunnar, Barði NK og Bjartur NK, hafa verið að veiðum í rysjóttu tíðarfari að undanförnu en afli hefur verið góður þegar færi hefur gefist til veiða. 21.11.2013 07:00
„Hann ætti að fá að njóta vafans“ Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem lögreglan leitar að segir óeðlilegt að henda manninum úr landi áður en rannsókn mansalsmáls hans er lokið. 21.11.2013 07:00
Eiður vinsæll á Facebook Meira en tuttugu og fjórum þúsundum líkar við Facebook-síðu sem var stofnuð til heiðurs Eiði Smára Guðjohnsen eftir landsleik Króatíu og Íslands í fyrrakvöld. 21.11.2013 07:00