Fleiri fréttir Óskar Bergsson í efsta sætinu Kjördæmaþing framsóknarfélaganna í Reykjavík hefur samþykkt tillögu kjörstjórnar um skipan í efstu sjö sæti framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. 20.11.2013 22:00 Fjögur óhöpp á Reykjanesi í flughálku Á eingöngu einum og hálfum tíma varð ein bílvelta og þrír útafakstrar á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. 20.11.2013 21:43 Stefnt að því að opna Bláfjöll um helgina Stefnt er að því að opna Bláfjöll á laugardaginn en nú er verið að gera allt klárt á skíðasvæðinu. 20.11.2013 20:41 "Ef börnin eru ekki með lögheimili hjá þér, er eins og þú eigir ekki börnin" Bræður, sem skráðir eru til lögheimilis hjá sitthvoru foreldrinu eftir skilnað, njóta ekki lengur systkinaafsláttar á frístundaheimili sínu. Þeir eru líka bara tryggðir á lögheimili sínu, þótt þeir búi jafnt hjá báðum foreldrunum. Hrund Þórsdóttir ræddi við móður þeirra í dag. 20.11.2013 20:00 Ný biðdeild opnuð á Vífilsstöðum í dag: "Það ætti að hætta notkun slíkra deilda" Ný biðdeild fyrir sjúklinga sem bíða eftir rýmum á hjúkrunarheimilum var opnuð á Vífilsstöðum í dag. Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun segir að útrýma ætti slíkum deildum og hlúa betur að heimahjúkrun, sem sé fjársvelt. Hún segir eldri sjúklinga á flækingi í kerfinu. 20.11.2013 20:00 Sífellt hættulegri glæpamenn afplána í opnum fangelsum Um 450 manns eru nú á boðunarlista hjá fangelsismálastofnun og bíða þess að afplána dóma sína. Vegna skorts á plássi eru fangelsismálayfirvöld farin að bregða á að senda sífellt hættulegri fanga í opin fangelsi. Ástandið á litla Hrauni hefur sjaldan verið jafn slæmt, en í dag var fanginn sem lést í afplánun borinn til grafar. 20.11.2013 18:30 Óttast ekki að staðnum verði lokað Eigandi kampavínsklúbbsins Crystal segir lögreglu hafa rannsakað starfsemi staðarins um nokkurt skeið. Hann óttast ekki að staðnum verði lokað, 20.11.2013 18:30 „Enginn í fjölskyldunni hefur séð aðra eins einkunn“ Nemendur í Reykjanesbæ stóðu sig vel í samræmdum prófum sem þau tóku í haust og segir ungur nemandi í Myllubakkaskóla engan í sinni fjölskyldu hafa séð aðra eins einkunn og hann fékk út úr prófunum. Hann sló því fjölskyldumet. 20.11.2013 18:30 Nemendur í djammferðir á strippstaði Stúdentablaðið hætti við birta viðtal við viðskiptafræðinema í Háskóla Íslands þar sem meðal annars var rætt um árlegar ferðir þeirra á nektardansstaði. 20.11.2013 18:14 Markaðir Króatíu opna fyrir Íslandi Samningaviðræðum um aðild Króatíu að EES samningunum lauk fyrr í dag með undirritun samningamanna um meginniðurstöður samningaviðræðna. 20.11.2013 17:03 Tæp 2,7 prósent kennslustunda fer í tækni- og tölvukennslu Forritar framtíðar opna á föstudaginn heimasíðu þar sem skólar og sveitarfélög geta sótt um styrki til að auka tækni- og tölvukennslu. Mikil þörf er á aukinni tölvukennslu í menntakerfinu. 20.11.2013 16:41 Tíminn að renna út hjá ríkisstjórn varðandi samflot í kjarasamningum Forseti Alþýðusambandsins segir að stjórnvöld verði að gera breytingar á fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár, ef takast eigi að semja vopnahlé á vinnumarkaði. 20.11.2013 16:27 Framkvæmdarstjóri Festu: Ekki óánægja með Ragnheiði „Það var beinlínis ekki óánægja með Ragnheiði Elínu [Árnadóttur] á fundinum en gestum fundarins þótti nauðsynlegt að meiri fræðsla um samfélagsábyrgð þyrfti að eiga sér stað innan ráðuneytisins,“ segir Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu. . 20.11.2013 15:54 Vilja fella niður tolla á soja- og hnetumjólk Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um að tollar og vörugjöld á soja-, hrís-, hnetu-, möndlu- og haframjólk verði felld niður. 20.11.2013 15:52 Auka varnir gegn sjúkdómasmiti með blóðgjöf Blóðbankinn hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Cerus Coproration í Bandaríkjunum um kaup á Intercept blóðkerfinu, fyrir blóðflögur og blóðvökva. 20.11.2013 15:46 Lögreglan óskar eftir vitnum að árekstri Ökumönnunum ber ekki saman um stöðu umferðarljósa, en annar þeirra leitaði á slysadeild eftir óhappið. 20.11.2013 14:44 Ósátt með málflutning Ragnheiðar Elínar Töluverð umræða skapaðist á fundi Stjórnvísis í gær, sem haldinn var í höfuðstöðvum Arionbanka, undir yfirskriftinni „Samfélagsábyrgð fyrirtækja – hvert er hlutverk stjórnvalda?“, þegar Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tjáði skilning sinn á hugtakinu samfélagsábyrgð fyrirtækja. 20.11.2013 13:54 Gremja meðal rithöfunda vegna nýs samnings Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur telur nýjan samning við bókaútgefendur skelfilegan. 20.11.2013 12:44 Var með lögguna í símanum á meðan þjófarnir börðu hann Brynjar Dagbjartsson trésmiður varð fyrir fólskulegri árás tveggja lettneskra ríkisborgara þegar þeir voru að brjótast inn í sumarbústað við Reykjaskóg í Bláskógabyggð í fyrrakvöld. 20.11.2013 12:41 Mótmæli við innanríkisráðuneytið vegna hælisleitenda Krefjast mannréttinda fyrir hælisleitendurna frá Nígeríu. 20.11.2013 12:39 Brautin fer burt, segir Hanna Birna, - hún fer ekki neitt, segir Sigmundur Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að lokun minnstu flugbrautar Reykjavíkurflugvallar verði auglýst fyrir áramót og að henni verði hugsanlega lokað um mitt næsta ár eða í lok næsta árs. 20.11.2013 12:11 Hafna því að pakka innfluttum kjúklingi Þrjú fyrirtæki sem slátra og pakka kjúklingi hafna þeirri fullyrðingu Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns, að þau þíði, vinni og pakki erlendum kjúklingi í umbúðir fyrirtækisins 20.11.2013 11:59 Forseti Íslands reyndist sannspár í gær Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, reyndist sannspár þegar hann ræddi við fréttastofu í gær fyrir leikinn gegn Króatíu. 20.11.2013 11:47 Fá heimild til að bjóða fram einn lista fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin Stjórnmálaflokkar fá heimild til að bjóða fram einn sameiginlega lista fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin samkvæmt frumvarpi sem tíu þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram á Alþingi. 20.11.2013 10:59 Síauknar vinsældir Skipstjórnarskólans Aðsókn að Skipstjórnarskólanum er með mesta móti og hefur mikil stígandi verið síðustu árin. Skólastjóri segir margt stuðla að aukningunni, en erfitt verði að bæta við fleiri nemendum. Nemandi segir mörg tækifæri bjóðast eftir nám. 20.11.2013 10:33 Fíkniefnum smyglað í fíl Tollverðir stöðvuðu nýverið póstsendingu sem komin var hingað til lands og hafði að geyma fíkniefni. 20.11.2013 10:33 Barnaníðshringur til skoðunar hjá Ríkislögreglustjóra Tilkynningar kanadísku lögreglunnar um umfangsmikinn barnaníðshring sem hún hefur upprætt eru til skoðunar hjá Ríkislögreglustjóra. 20.11.2013 10:16 360° myndir komnar á já.is Nú geta Íslendingar séð 360° myndir af götum, húsum og fyrirtækjum inn á vef ja.is en sérstakur bíll hefur keyrt um allt land undanfarna mánuði. Sérstök myndavél var ofan á bílnum sem tók myndir 360° allan tímann en slík þjónustu er einnig að finna á Google Maps. 20.11.2013 09:57 Brann á andliti vegna ammoníaks Var að vinna við vél sem keyrir kælikerfi fiskvinnslu þegar ammoníaksblönduð olía sprautaðist í andlit hans. 20.11.2013 09:52 Ákærður fyrir dýraníð Rak logandi sígarettu í trýnið á fíkniefnahundinum Nökkva. 20.11.2013 09:45 Tveir útaf við Kirkjubæjarklaustur Engan sakaði þegar tveir bílaleigubílar með erlendum ferðamönnum höfnuðu utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út og komu þeir ferðafólkinu í húsaskjól. 20.11.2013 08:46 Rútan sem valt flutt til Reykjavíkur Stórum kranabíl og öflugum dráttarbíl tókst undir kvöld að koma rútunni, sem valt við Hakið á Þingvöllum í gærdag, á réttan kjöl og draga hana upp á vagn, sem flutti hana til Reykjavíkur þar sem skemmdir verða kannaðar. 20.11.2013 08:39 Borgin vill kaupa lóðir Björgunar og Sementsverksmiðjunnar Lóðir Björgunar og Sementsverksmiðjunnar í Elliðavogi munu færast úr höndum Faxaflóahafna til Reykjavíkurborgar gangi áform borgarinnar um kaup á lóðunum eftir. 20.11.2013 07:45 Undrast áhugaleysi tannlækna á bókamarkaði "Ég er mest hissa á að tannlæknar skuli ekki hafa samband við okkur í röðum en af biðstofunum að dæma eru þeir sérfræðingar í gömlum, þvældum tímaritum,“ segir Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á Djúpavogi, þar sem fólki gefst nú kostur á að hirða það sem ekki kemst lengur fyrir á bókasafni bæjarins. 20.11.2013 07:45 Síldveiðar ganga brösuglega Síldveiðar stóru skipanna ganga enn mjög brösótt í Breiðafirði, og eru skipin nú farin að leita fyrir sér víðar. Í fyrrinótt fréttist af síldartorfum við Tvísker, suður af Breiðamerkursandi, og héldu að minnsta kosti þrjú stór skip þangað og köstuðu tvö þeirra síðdegis í gær. 20.11.2013 07:21 Árásarmenn í haldi á Selfossi Tveir lettneskir karlmenn, sem lögreglan í Árnessýslu handtók í uppsveitum sýslunnar í fyrrinótt, eftir líkamsárás, innbrot og akstur undir áhrifum fíkniefna, eru enn í haldi lögreglunnar á Selfossi. 20.11.2013 07:17 Harma "skilningsleysi“ heilbrigðisráðherra "Það er ömurlegt að ekkert sé hlustað á rök heimamanna og forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunarinnar á Patreksfirði gegn sameiningu,“ segir í ályktun sem bæjarráð Vesturbyggðar samþykkti í gær. 20.11.2013 07:15 Ótrúleg mynd stuttu eftir slysið Það þykir mildi að enginn slasaðist þegar rúta full af erlendum ferðamönnum valt við Öxarár á Þingvöllum í gær. 20.11.2013 07:00 Konan sögð beitt þrýstingi að segja hælisleitandann vera föðurinn Manninum sem synjað var um hæli á Íslandi og er á flótta undan lögreglu er grunaður um aðild að mansalsmáli. Einnig leikur grunur á að konan sem segist bera barn hans undir belti sé beitt þrýstingi að segja manninn vera föðurinn. Konan er einnig hælisleitandi og segist vera fórnarlamb mansals. 20.11.2013 07:00 Seldu vorrúllur fyrir neyðarstarf Filippseyingar búsettir á Dalvík tóku sig saman á sunnudag og stóðu fyrir fjáröflun til styrktar neyðarstarfi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Filippseyjum. 20.11.2013 07:00 Ríkið sýni Heilsustofnuninni sanngirni "Mikilvægt er að yfirvöld virði gerða samninga,“ segir í ályktun Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu vegna áætlaðs 5 prósent niðurskurðar á framlagi ríkisins til Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands. 20.11.2013 07:00 Vilja halda sínum leikskólastofum Foreldrafélag leikskólans Hvamms í Hafnarfirði segir að ef lausar skólastofur verðir fluttar burt frá Hvammi og á Vellina eins og áformað sé fái börn á Öldutúnssvæðinu ekki pláss í sínu hverfi. 20.11.2013 06:30 Staðið við samkomulag um lokun flugbrautar Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra flugmála, segir að staðið verði við samkomulag við borgina um að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 19.11.2013 21:24 Stemmning á vinnustöðum fyrir stóru stundina Þjóðin er tilbúin í leikinn gegn Króötum og mörgum fannst tíminn líða hægt í dag. Á vinnustöðum var víða frábær stemmning, Hrund Þórsdóttir kíkti á nokkra. 19.11.2013 20:00 Íslensk börn í hlutverki orrustuflugmanna Rúmlega 200 bandarískir hermenn eru staddir hér á landi til að taka þátt í loftrýmisgæslu Atlantshafs-bandalagsins við Ísland og tvö langveik íslensk börn fengu í dag einstakt tækifæri til að kynnast lífi og störfum flugmanna á orrustuþotum. 19.11.2013 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Óskar Bergsson í efsta sætinu Kjördæmaþing framsóknarfélaganna í Reykjavík hefur samþykkt tillögu kjörstjórnar um skipan í efstu sjö sæti framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. 20.11.2013 22:00
Fjögur óhöpp á Reykjanesi í flughálku Á eingöngu einum og hálfum tíma varð ein bílvelta og þrír útafakstrar á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. 20.11.2013 21:43
Stefnt að því að opna Bláfjöll um helgina Stefnt er að því að opna Bláfjöll á laugardaginn en nú er verið að gera allt klárt á skíðasvæðinu. 20.11.2013 20:41
"Ef börnin eru ekki með lögheimili hjá þér, er eins og þú eigir ekki börnin" Bræður, sem skráðir eru til lögheimilis hjá sitthvoru foreldrinu eftir skilnað, njóta ekki lengur systkinaafsláttar á frístundaheimili sínu. Þeir eru líka bara tryggðir á lögheimili sínu, þótt þeir búi jafnt hjá báðum foreldrunum. Hrund Þórsdóttir ræddi við móður þeirra í dag. 20.11.2013 20:00
Ný biðdeild opnuð á Vífilsstöðum í dag: "Það ætti að hætta notkun slíkra deilda" Ný biðdeild fyrir sjúklinga sem bíða eftir rýmum á hjúkrunarheimilum var opnuð á Vífilsstöðum í dag. Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun segir að útrýma ætti slíkum deildum og hlúa betur að heimahjúkrun, sem sé fjársvelt. Hún segir eldri sjúklinga á flækingi í kerfinu. 20.11.2013 20:00
Sífellt hættulegri glæpamenn afplána í opnum fangelsum Um 450 manns eru nú á boðunarlista hjá fangelsismálastofnun og bíða þess að afplána dóma sína. Vegna skorts á plássi eru fangelsismálayfirvöld farin að bregða á að senda sífellt hættulegri fanga í opin fangelsi. Ástandið á litla Hrauni hefur sjaldan verið jafn slæmt, en í dag var fanginn sem lést í afplánun borinn til grafar. 20.11.2013 18:30
Óttast ekki að staðnum verði lokað Eigandi kampavínsklúbbsins Crystal segir lögreglu hafa rannsakað starfsemi staðarins um nokkurt skeið. Hann óttast ekki að staðnum verði lokað, 20.11.2013 18:30
„Enginn í fjölskyldunni hefur séð aðra eins einkunn“ Nemendur í Reykjanesbæ stóðu sig vel í samræmdum prófum sem þau tóku í haust og segir ungur nemandi í Myllubakkaskóla engan í sinni fjölskyldu hafa séð aðra eins einkunn og hann fékk út úr prófunum. Hann sló því fjölskyldumet. 20.11.2013 18:30
Nemendur í djammferðir á strippstaði Stúdentablaðið hætti við birta viðtal við viðskiptafræðinema í Háskóla Íslands þar sem meðal annars var rætt um árlegar ferðir þeirra á nektardansstaði. 20.11.2013 18:14
Markaðir Króatíu opna fyrir Íslandi Samningaviðræðum um aðild Króatíu að EES samningunum lauk fyrr í dag með undirritun samningamanna um meginniðurstöður samningaviðræðna. 20.11.2013 17:03
Tæp 2,7 prósent kennslustunda fer í tækni- og tölvukennslu Forritar framtíðar opna á föstudaginn heimasíðu þar sem skólar og sveitarfélög geta sótt um styrki til að auka tækni- og tölvukennslu. Mikil þörf er á aukinni tölvukennslu í menntakerfinu. 20.11.2013 16:41
Tíminn að renna út hjá ríkisstjórn varðandi samflot í kjarasamningum Forseti Alþýðusambandsins segir að stjórnvöld verði að gera breytingar á fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár, ef takast eigi að semja vopnahlé á vinnumarkaði. 20.11.2013 16:27
Framkvæmdarstjóri Festu: Ekki óánægja með Ragnheiði „Það var beinlínis ekki óánægja með Ragnheiði Elínu [Árnadóttur] á fundinum en gestum fundarins þótti nauðsynlegt að meiri fræðsla um samfélagsábyrgð þyrfti að eiga sér stað innan ráðuneytisins,“ segir Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu. . 20.11.2013 15:54
Vilja fella niður tolla á soja- og hnetumjólk Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um að tollar og vörugjöld á soja-, hrís-, hnetu-, möndlu- og haframjólk verði felld niður. 20.11.2013 15:52
Auka varnir gegn sjúkdómasmiti með blóðgjöf Blóðbankinn hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Cerus Coproration í Bandaríkjunum um kaup á Intercept blóðkerfinu, fyrir blóðflögur og blóðvökva. 20.11.2013 15:46
Lögreglan óskar eftir vitnum að árekstri Ökumönnunum ber ekki saman um stöðu umferðarljósa, en annar þeirra leitaði á slysadeild eftir óhappið. 20.11.2013 14:44
Ósátt með málflutning Ragnheiðar Elínar Töluverð umræða skapaðist á fundi Stjórnvísis í gær, sem haldinn var í höfuðstöðvum Arionbanka, undir yfirskriftinni „Samfélagsábyrgð fyrirtækja – hvert er hlutverk stjórnvalda?“, þegar Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tjáði skilning sinn á hugtakinu samfélagsábyrgð fyrirtækja. 20.11.2013 13:54
Gremja meðal rithöfunda vegna nýs samnings Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur telur nýjan samning við bókaútgefendur skelfilegan. 20.11.2013 12:44
Var með lögguna í símanum á meðan þjófarnir börðu hann Brynjar Dagbjartsson trésmiður varð fyrir fólskulegri árás tveggja lettneskra ríkisborgara þegar þeir voru að brjótast inn í sumarbústað við Reykjaskóg í Bláskógabyggð í fyrrakvöld. 20.11.2013 12:41
Mótmæli við innanríkisráðuneytið vegna hælisleitenda Krefjast mannréttinda fyrir hælisleitendurna frá Nígeríu. 20.11.2013 12:39
Brautin fer burt, segir Hanna Birna, - hún fer ekki neitt, segir Sigmundur Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að lokun minnstu flugbrautar Reykjavíkurflugvallar verði auglýst fyrir áramót og að henni verði hugsanlega lokað um mitt næsta ár eða í lok næsta árs. 20.11.2013 12:11
Hafna því að pakka innfluttum kjúklingi Þrjú fyrirtæki sem slátra og pakka kjúklingi hafna þeirri fullyrðingu Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns, að þau þíði, vinni og pakki erlendum kjúklingi í umbúðir fyrirtækisins 20.11.2013 11:59
Forseti Íslands reyndist sannspár í gær Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, reyndist sannspár þegar hann ræddi við fréttastofu í gær fyrir leikinn gegn Króatíu. 20.11.2013 11:47
Fá heimild til að bjóða fram einn lista fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin Stjórnmálaflokkar fá heimild til að bjóða fram einn sameiginlega lista fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin samkvæmt frumvarpi sem tíu þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram á Alþingi. 20.11.2013 10:59
Síauknar vinsældir Skipstjórnarskólans Aðsókn að Skipstjórnarskólanum er með mesta móti og hefur mikil stígandi verið síðustu árin. Skólastjóri segir margt stuðla að aukningunni, en erfitt verði að bæta við fleiri nemendum. Nemandi segir mörg tækifæri bjóðast eftir nám. 20.11.2013 10:33
Fíkniefnum smyglað í fíl Tollverðir stöðvuðu nýverið póstsendingu sem komin var hingað til lands og hafði að geyma fíkniefni. 20.11.2013 10:33
Barnaníðshringur til skoðunar hjá Ríkislögreglustjóra Tilkynningar kanadísku lögreglunnar um umfangsmikinn barnaníðshring sem hún hefur upprætt eru til skoðunar hjá Ríkislögreglustjóra. 20.11.2013 10:16
360° myndir komnar á já.is Nú geta Íslendingar séð 360° myndir af götum, húsum og fyrirtækjum inn á vef ja.is en sérstakur bíll hefur keyrt um allt land undanfarna mánuði. Sérstök myndavél var ofan á bílnum sem tók myndir 360° allan tímann en slík þjónustu er einnig að finna á Google Maps. 20.11.2013 09:57
Brann á andliti vegna ammoníaks Var að vinna við vél sem keyrir kælikerfi fiskvinnslu þegar ammoníaksblönduð olía sprautaðist í andlit hans. 20.11.2013 09:52
Tveir útaf við Kirkjubæjarklaustur Engan sakaði þegar tveir bílaleigubílar með erlendum ferðamönnum höfnuðu utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út og komu þeir ferðafólkinu í húsaskjól. 20.11.2013 08:46
Rútan sem valt flutt til Reykjavíkur Stórum kranabíl og öflugum dráttarbíl tókst undir kvöld að koma rútunni, sem valt við Hakið á Þingvöllum í gærdag, á réttan kjöl og draga hana upp á vagn, sem flutti hana til Reykjavíkur þar sem skemmdir verða kannaðar. 20.11.2013 08:39
Borgin vill kaupa lóðir Björgunar og Sementsverksmiðjunnar Lóðir Björgunar og Sementsverksmiðjunnar í Elliðavogi munu færast úr höndum Faxaflóahafna til Reykjavíkurborgar gangi áform borgarinnar um kaup á lóðunum eftir. 20.11.2013 07:45
Undrast áhugaleysi tannlækna á bókamarkaði "Ég er mest hissa á að tannlæknar skuli ekki hafa samband við okkur í röðum en af biðstofunum að dæma eru þeir sérfræðingar í gömlum, þvældum tímaritum,“ segir Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á Djúpavogi, þar sem fólki gefst nú kostur á að hirða það sem ekki kemst lengur fyrir á bókasafni bæjarins. 20.11.2013 07:45
Síldveiðar ganga brösuglega Síldveiðar stóru skipanna ganga enn mjög brösótt í Breiðafirði, og eru skipin nú farin að leita fyrir sér víðar. Í fyrrinótt fréttist af síldartorfum við Tvísker, suður af Breiðamerkursandi, og héldu að minnsta kosti þrjú stór skip þangað og köstuðu tvö þeirra síðdegis í gær. 20.11.2013 07:21
Árásarmenn í haldi á Selfossi Tveir lettneskir karlmenn, sem lögreglan í Árnessýslu handtók í uppsveitum sýslunnar í fyrrinótt, eftir líkamsárás, innbrot og akstur undir áhrifum fíkniefna, eru enn í haldi lögreglunnar á Selfossi. 20.11.2013 07:17
Harma "skilningsleysi“ heilbrigðisráðherra "Það er ömurlegt að ekkert sé hlustað á rök heimamanna og forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunarinnar á Patreksfirði gegn sameiningu,“ segir í ályktun sem bæjarráð Vesturbyggðar samþykkti í gær. 20.11.2013 07:15
Ótrúleg mynd stuttu eftir slysið Það þykir mildi að enginn slasaðist þegar rúta full af erlendum ferðamönnum valt við Öxarár á Þingvöllum í gær. 20.11.2013 07:00
Konan sögð beitt þrýstingi að segja hælisleitandann vera föðurinn Manninum sem synjað var um hæli á Íslandi og er á flótta undan lögreglu er grunaður um aðild að mansalsmáli. Einnig leikur grunur á að konan sem segist bera barn hans undir belti sé beitt þrýstingi að segja manninn vera föðurinn. Konan er einnig hælisleitandi og segist vera fórnarlamb mansals. 20.11.2013 07:00
Seldu vorrúllur fyrir neyðarstarf Filippseyingar búsettir á Dalvík tóku sig saman á sunnudag og stóðu fyrir fjáröflun til styrktar neyðarstarfi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Filippseyjum. 20.11.2013 07:00
Ríkið sýni Heilsustofnuninni sanngirni "Mikilvægt er að yfirvöld virði gerða samninga,“ segir í ályktun Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu vegna áætlaðs 5 prósent niðurskurðar á framlagi ríkisins til Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands. 20.11.2013 07:00
Vilja halda sínum leikskólastofum Foreldrafélag leikskólans Hvamms í Hafnarfirði segir að ef lausar skólastofur verðir fluttar burt frá Hvammi og á Vellina eins og áformað sé fái börn á Öldutúnssvæðinu ekki pláss í sínu hverfi. 20.11.2013 06:30
Staðið við samkomulag um lokun flugbrautar Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra flugmála, segir að staðið verði við samkomulag við borgina um að minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 19.11.2013 21:24
Stemmning á vinnustöðum fyrir stóru stundina Þjóðin er tilbúin í leikinn gegn Króötum og mörgum fannst tíminn líða hægt í dag. Á vinnustöðum var víða frábær stemmning, Hrund Þórsdóttir kíkti á nokkra. 19.11.2013 20:00
Íslensk börn í hlutverki orrustuflugmanna Rúmlega 200 bandarískir hermenn eru staddir hér á landi til að taka þátt í loftrýmisgæslu Atlantshafs-bandalagsins við Ísland og tvö langveik íslensk börn fengu í dag einstakt tækifæri til að kynnast lífi og störfum flugmanna á orrustuþotum. 19.11.2013 20:00