Forseti Íslands reyndist sannspár í gær Jakob Bjarnar skrifar 20. nóvember 2013 11:47 Forsetinn fer yfir stöðu mála ásamt landsliðinu fyrir leikinn í gær. Fb-síða KSÍ Þjóðin er að jafna sig eftir tap íslenska landsliðsins í knattspyrnu gegn Króatíu úti í Zagreb í gær, 2 – 0. Fréttastofa ræddi við Ólaf Ragnar Grímsson í gærmorgun, og var hugur í forsetanum sem og landsmönnum öllum. Þegar forsetinn var beðinn um að spá um úrslit kaus hann að hafa vaðið fyrir neðan sig. Ólafur Ragnar vildi ekki spá fyrir um úrslit með beinum hætti, segir það erfitt. „Nei, en það hafa margir skemmtilegir hlutir gerst í knattspyrnunni. Ég minni þig nú á það að þegar frönsku heimsmeistararnir komu til Íslands fyrir nokkrum árum, eftir að forseti Frakklands hafði sæmt þá alla sérstakri heiðursorðu í París, eftir að hafa orðið heimsmeistarar, þá náðum við nú jafntefli á Laugardalsvellinum. Við heimsmeistarana. Þannig að það sýnir nú að allt getur gerst í þessum efnum.“ Allt getur gerst. Um það efast fáir. En, ef að er gáð kemur á daginn að forsetinn hitti naglann á höfuðið þegar hann vísaði til viðureignar Íslendinga við Frakka í undankeppni EM árið 2000. Fyrri leikurinn, sem leikinn var á Laugardalsvellinum 5. september árið 1998, fór 1 – 1. Seinni leikur þeirrar viðureignar var reyndar frækinn leikur af hálfu Íslands, en tapaðist reyndar 3 – 2. Þarna skeikar því ekki nema einu marki, leikurinn gegn Frökkum tapaðist með eins marks mun en gegn Króatíu munar tveimur, og forsetinn reyndist, með þessari vísan sinni, sannspár sem svo oft áður. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Þjóðin er að jafna sig eftir tap íslenska landsliðsins í knattspyrnu gegn Króatíu úti í Zagreb í gær, 2 – 0. Fréttastofa ræddi við Ólaf Ragnar Grímsson í gærmorgun, og var hugur í forsetanum sem og landsmönnum öllum. Þegar forsetinn var beðinn um að spá um úrslit kaus hann að hafa vaðið fyrir neðan sig. Ólafur Ragnar vildi ekki spá fyrir um úrslit með beinum hætti, segir það erfitt. „Nei, en það hafa margir skemmtilegir hlutir gerst í knattspyrnunni. Ég minni þig nú á það að þegar frönsku heimsmeistararnir komu til Íslands fyrir nokkrum árum, eftir að forseti Frakklands hafði sæmt þá alla sérstakri heiðursorðu í París, eftir að hafa orðið heimsmeistarar, þá náðum við nú jafntefli á Laugardalsvellinum. Við heimsmeistarana. Þannig að það sýnir nú að allt getur gerst í þessum efnum.“ Allt getur gerst. Um það efast fáir. En, ef að er gáð kemur á daginn að forsetinn hitti naglann á höfuðið þegar hann vísaði til viðureignar Íslendinga við Frakka í undankeppni EM árið 2000. Fyrri leikurinn, sem leikinn var á Laugardalsvellinum 5. september árið 1998, fór 1 – 1. Seinni leikur þeirrar viðureignar var reyndar frækinn leikur af hálfu Íslands, en tapaðist reyndar 3 – 2. Þarna skeikar því ekki nema einu marki, leikurinn gegn Frökkum tapaðist með eins marks mun en gegn Króatíu munar tveimur, og forsetinn reyndist, með þessari vísan sinni, sannspár sem svo oft áður.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira