Seldu vorrúllur fyrir neyðarstarf Freyr Bjarnason skrifar 20. nóvember 2013 07:00 Filippseyingar og Pólverjar á Dalvík hjálpuðust að við að búa til vorrúllurnar. mynd/albert capin Filippseyingar búsettir á Dalvík tóku sig saman á sunnudag og stóðu fyrir fjáröflun til styrktar neyðarstarfi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Filippseyjum. Framtakið fólst í sölu á vorrúllum og tóku bæjarbúar framtakinu opnum örmum. Alls söfnuðust 438.500 krónur. Annalou Perez er meðlimur félags Filippseyinga á Dalvík, FILCOM Dalvík, og ein af skipuleggjendum fjáröflunarinnar. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég er ekkert smá ánægð með viðbrögðin,“ segir hún. Annalou og félagar fengu hjálp frá Taílendingum og Pólverjum við að útbúa vorrúllurnar en fyrirtækið Samherji útvegaði hráefnið. Samanlagt urðu rúllurnar yfir þrjú þúsund og seldust þær upp á innan við klukkustund. Þá var enn biðröð fyrir utan Samherja og ákvað fólk þá að gefa pening í söfnunina. „Fólkið á Dalvík er mjög hjálpsamt,“ segir Annalou, sem er mjög þakklát fyrir peningana sem söfnuðust. Taílendingar búsettir á Dalvík lögðu Filippseyingunum einnig lið með því að selja núðlur fyrir 78 þúsund krónur. Aðspurð segist Annalou ekki eiga skyldmenni sem lentu í hamförunum á Filippseyjum en hún viti af fólki sem er enn að leita að skyldmennum sínum. „Það er gott að vita til þess að börnin á Filippseyjum fái þennan pening. Ég á börn sjálf. Ég get gefið þeim að borða þegar þau eru svöng og hlýjað þeim þegar þeim er kalt. Þess vegna er mjög erfitt að hlusta á börnin úti á Filippseyjum gráta.“ Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Filippseyingar búsettir á Dalvík tóku sig saman á sunnudag og stóðu fyrir fjáröflun til styrktar neyðarstarfi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Filippseyjum. Framtakið fólst í sölu á vorrúllum og tóku bæjarbúar framtakinu opnum örmum. Alls söfnuðust 438.500 krónur. Annalou Perez er meðlimur félags Filippseyinga á Dalvík, FILCOM Dalvík, og ein af skipuleggjendum fjáröflunarinnar. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég er ekkert smá ánægð með viðbrögðin,“ segir hún. Annalou og félagar fengu hjálp frá Taílendingum og Pólverjum við að útbúa vorrúllurnar en fyrirtækið Samherji útvegaði hráefnið. Samanlagt urðu rúllurnar yfir þrjú þúsund og seldust þær upp á innan við klukkustund. Þá var enn biðröð fyrir utan Samherja og ákvað fólk þá að gefa pening í söfnunina. „Fólkið á Dalvík er mjög hjálpsamt,“ segir Annalou, sem er mjög þakklát fyrir peningana sem söfnuðust. Taílendingar búsettir á Dalvík lögðu Filippseyingunum einnig lið með því að selja núðlur fyrir 78 þúsund krónur. Aðspurð segist Annalou ekki eiga skyldmenni sem lentu í hamförunum á Filippseyjum en hún viti af fólki sem er enn að leita að skyldmennum sínum. „Það er gott að vita til þess að börnin á Filippseyjum fái þennan pening. Ég á börn sjálf. Ég get gefið þeim að borða þegar þau eru svöng og hlýjað þeim þegar þeim er kalt. Þess vegna er mjög erfitt að hlusta á börnin úti á Filippseyjum gráta.“
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira