Seldu vorrúllur fyrir neyðarstarf Freyr Bjarnason skrifar 20. nóvember 2013 07:00 Filippseyingar og Pólverjar á Dalvík hjálpuðust að við að búa til vorrúllurnar. mynd/albert capin Filippseyingar búsettir á Dalvík tóku sig saman á sunnudag og stóðu fyrir fjáröflun til styrktar neyðarstarfi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Filippseyjum. Framtakið fólst í sölu á vorrúllum og tóku bæjarbúar framtakinu opnum örmum. Alls söfnuðust 438.500 krónur. Annalou Perez er meðlimur félags Filippseyinga á Dalvík, FILCOM Dalvík, og ein af skipuleggjendum fjáröflunarinnar. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég er ekkert smá ánægð með viðbrögðin,“ segir hún. Annalou og félagar fengu hjálp frá Taílendingum og Pólverjum við að útbúa vorrúllurnar en fyrirtækið Samherji útvegaði hráefnið. Samanlagt urðu rúllurnar yfir þrjú þúsund og seldust þær upp á innan við klukkustund. Þá var enn biðröð fyrir utan Samherja og ákvað fólk þá að gefa pening í söfnunina. „Fólkið á Dalvík er mjög hjálpsamt,“ segir Annalou, sem er mjög þakklát fyrir peningana sem söfnuðust. Taílendingar búsettir á Dalvík lögðu Filippseyingunum einnig lið með því að selja núðlur fyrir 78 þúsund krónur. Aðspurð segist Annalou ekki eiga skyldmenni sem lentu í hamförunum á Filippseyjum en hún viti af fólki sem er enn að leita að skyldmennum sínum. „Það er gott að vita til þess að börnin á Filippseyjum fái þennan pening. Ég á börn sjálf. Ég get gefið þeim að borða þegar þau eru svöng og hlýjað þeim þegar þeim er kalt. Þess vegna er mjög erfitt að hlusta á börnin úti á Filippseyjum gráta.“ Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Filippseyingar búsettir á Dalvík tóku sig saman á sunnudag og stóðu fyrir fjáröflun til styrktar neyðarstarfi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Filippseyjum. Framtakið fólst í sölu á vorrúllum og tóku bæjarbúar framtakinu opnum örmum. Alls söfnuðust 438.500 krónur. Annalou Perez er meðlimur félags Filippseyinga á Dalvík, FILCOM Dalvík, og ein af skipuleggjendum fjáröflunarinnar. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég er ekkert smá ánægð með viðbrögðin,“ segir hún. Annalou og félagar fengu hjálp frá Taílendingum og Pólverjum við að útbúa vorrúllurnar en fyrirtækið Samherji útvegaði hráefnið. Samanlagt urðu rúllurnar yfir þrjú þúsund og seldust þær upp á innan við klukkustund. Þá var enn biðröð fyrir utan Samherja og ákvað fólk þá að gefa pening í söfnunina. „Fólkið á Dalvík er mjög hjálpsamt,“ segir Annalou, sem er mjög þakklát fyrir peningana sem söfnuðust. Taílendingar búsettir á Dalvík lögðu Filippseyingunum einnig lið með því að selja núðlur fyrir 78 þúsund krónur. Aðspurð segist Annalou ekki eiga skyldmenni sem lentu í hamförunum á Filippseyjum en hún viti af fólki sem er enn að leita að skyldmennum sínum. „Það er gott að vita til þess að börnin á Filippseyjum fái þennan pening. Ég á börn sjálf. Ég get gefið þeim að borða þegar þau eru svöng og hlýjað þeim þegar þeim er kalt. Þess vegna er mjög erfitt að hlusta á börnin úti á Filippseyjum gráta.“
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira