Fleiri fréttir „Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. 19.11.2013 16:52 Nafn konunnar sem lést Konan sem lést í samkvæmi í Vesturbænum aðfaranótt laugardags hét Eva María Þorvarðardóttir og var fædd árið 1992. 19.11.2013 16:15 Ökumaður jeppa gaf sig fram Lögreglan á Suðurnesjunum lýsti eftir ökumanni jeppa vegna rannsóknar á bílslysi í Reykjanesbæ í síðustu viku. 19.11.2013 15:45 Svanur blæs til tónleika samhliða landsleik "Við vorum löngu búin að skipuleggja að hafa tónleikana þennan dag,“ segir Jón Ingvar Bragason, formaður lúðrasveitarinnar Svansins um það að sveitin haldi tónleika á sama tíma og landsleikur Íslands við Króatíu fer fram í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 15:26 Kastaði hárspöng í andlit lögreglumanns Dæmdur fyrir brot gegn valdstjórninni en lögreglumaðurinn hlaut mar á augnloki og augnsvæði. 19.11.2013 15:11 Barnaníðingur talinn ósakhæfur Braut gegn tveimur drengjum, þá 13 og 5 ára að aldri. 19.11.2013 14:45 Rúta valt við Öxará - 49 manns um borð Rúta með 49 manns innaborðs fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum rétt í þessu. Samkvæmt skeyti frá neyðarlínunni urðu ekki mikil slys á fólki. Lögreglan er á leiðinni, bæði frá Selfossi og Reykjavík. 19.11.2013 14:14 Íþróttamálaráðherra vonglaður í Zagreb Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra flaug til Zagreb í gær. Hann segir mikla stemmningu ríkja meðal Íslendinga sem mættir eru til að fylgjast með leiknum. 19.11.2013 13:16 Forsetinn mættur til leiks í Zagreb Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit forsetafrú munu hvetja íslenska liðið í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 12:12 Mannfall við sendiráð Írana í Beirút 22 eru látnir hið minnsta eftir röð sprenginga við íranska sendiráð í Beirút, höfuðborg Líbanon í morgun. Íran er stór stuðningsaðili Hezbollah samtakanna í Líbanon, sem hafa sent hermenn til bardaga í Sýrlandi, til stuðnings stjórnarhers Bashar al-Assads forseta. 19.11.2013 12:11 Þorbjörg Helga tekur ekki sæti á lista sjálfstæðismanna Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, ætlar ekki að taka sæti á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi á fjölmiðla. 19.11.2013 11:58 Börðu mann sem stóð þá að innbroti Tveir erlendir karlmenn, sem eru búsettir hér á landi, voru handteknir á Suðurlandi í nótt eftir fólskulega árás á mann sem stóð þá að innbroti í sumarbústað. Annar mannanna á langan brotaferil að baki og stal meðal annars úr versluninni Geysi fyrir um tvær milljónir króna. 19.11.2013 11:47 Neyðarfundur í Menntaskólanum í Reykjavík Formaður skólanefndar segir starfsmenn vinna í sjálfboðavinnu og skólastarfinu sé stefnt í hættu vegna lækkandi fjárframlaga. 19.11.2013 10:56 Illugi til Zagreb Illugi Gunnarsson, ráðherra mennta-, menningar- og íþróttamála, verður meðal áhorfenda þegar Íslendingar keppa við Króata í kvöld 19.11.2013 09:43 Ljón drap ljónynju fyrir framan gesti dýragarðsins í Dallas | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í dýragarði í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Dallas, þegar ljón varð ljónynju að bana. 19.11.2013 09:28 Mikil leit gerð að stúlku á Álftanesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði mikla leit að stúlku á norðanverðu Álftanesi upp úr miðnætti og naut meðal annars aðstoðar slökkviliðsins, sem sendi stigabíl á vettvang. Þá var lögreglubílum með ljóskösturum ekið um svæðið. 19.11.2013 08:48 Tók kast þegar kona svínaði óvart á hann Karlmaður brjálaðist þegar kona svínaði óvart fyrir hann á hringtorginu við Þjóðminjasafnið í gærkvöldi. Hann elti bíl konunnar vestur Hringbraut, inn á Bræðraborgarstíg, Vesturgötu og stöðvaði bíl sinn loks fyrir aftan hana á rauðu ljósi á mótum Ægisgötu og Geirsgötu. 19.11.2013 08:26 Gefa bókasafnsbækur sem á að farga Djúpavogsbúar geta nú eignast bækur og blöð frá bókasafni bæjarins sem er löngu sprungið. Afganginum af því sem var grisjað frá verður fargað - nema einhver vilji láta senda sér það, segir sveitarstjórinn sem sjálfur nældi í innbundinn Skírni. 19.11.2013 08:00 Könnuðu bakgrunn tveggja mæðra barns Þjóðskrá Íslands mátti leita til læknasetursins Art Medica til að staðfesta að barn sem verið var að skrá ætti í raun tvær mæður. 19.11.2013 07:15 Héldu að drengur hefði lent undir bíl á Akureyri Mikill viðbúnaður var í snarbrattri skógivaxinni hlíð ofan við Akureyrarkirkju á sjöunda tímanum í gærkvöldi, eftir að bíll hafði hafnað á trjám í miðri hlíðinni og óttast var að ungur drengur hefði orðið undir bílnum. Tildrög voru þau að þegar bíl var ekið eftir Eyrarlandsvegi, sá ökumaðurinn hvar ungur drengur stefndi á hann á snjósleða og fékk ekki við neitt ráðið. 19.11.2013 07:14 Flestum kærum vegna lögreglustarfa vísað frá Síðustu ellefu ár hafa 302 kærur verið lagðar fram vegna starfa lögreglunnar en aðeins sextán ákærur gefnar út. 19.11.2013 07:00 Skoðuðu óviðkomandi á vanskilaskrá Tryggingamiðstöðin harmar að hafa skoðað upplýsingar um óviðkomandi mann í vanskilaskrá Creditinfo Lánstrausts. 19.11.2013 07:00 Hreindýr éta fótboltavöll á Djúpavogi "Þetta eru falleg dýr sem setja mikinn svip á bæinn,“ segir Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á Djúpavogi, þar sem fjörtíu til fimmtíu hreindýr gerðu sig heimakomin á fótboltavelli bæjarins í gær. 19.11.2013 07:00 Þarf viðhorfsbreytingu til drykkju framhaldsskólanema Eftir góðan árangur af forvörnum í grunnskólum þarf að beina sjónum að áfengisneyslu í framhaldsskólum segir félagsfræðingur. Viðhorf foreldranna breytast þegar börn fara í framhaldsskóla. Tímapunktur sem allt breytist hjá krökkunum. 19.11.2013 06:45 Útvegsmenn hafa ekki skuldsett sig vegna kaupa á makrílkvóta Að mati Vinstri grænna hvílir ekki lagaskylda á sjávarútvegsráðherra að kvótasetja makríl. Samfylkingin vill að hluti aflaheimilda í makríl verði boðinn upp á frjálsum markaði. Útvegsmenn fagna lagasetningu en smábátasjómenn eru á móti. 19.11.2013 06:00 Gengur ekki að borga með erlendum föngum Samningar sem Ísland hefur undirgengist gera ekki ráð fyrir því að greitt sé með erlendum föngum til að heimalönd þeirra fallist á að taka við þeim til afplánunar. Engin sparnaður yrði af því að taka upp slíkt fyrirkomulag. 19.11.2013 06:00 Frosthörkur á leiðinni Sannkallað vetrarveður hefur sett svip sinn á höfuðborgarsvæðið að undanförnu en töluverð snjókoma hefur gert vart við sig 19.11.2013 00:01 Mikil sorg á bænastund í Grafavogskirkju Minningarathöfn var haldin í Grafavogskirkju í kvöld vegna ungu konunnar sem lést aðfaranótt laugardags. 18.11.2013 23:26 Keyrði nokkra kílómetra eftir bílveltu Rjúpnaveiðimaður missti stjórn á jeppabifreið sinni skammt vestan við Búðardal í gær og keyrði bílinn til Búðardals eftir óhappið. 18.11.2013 23:00 Popp og bók: "Þetta leggur maður á sig til að koma heim í útgáfupartýið sitt" Óhefðbundið útgáfupartý fór í kvöld fram í Laugarásbíói í tilefni af útgáfu bókarinnar Blóð hraustra manna. Fleira er óvenjulegt við þessa bók og heimför höfundarins til Íslands frá suðlægum slóðum gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 18.11.2013 20:00 Ný íslensk tækni gæti sagt til um fyrirburafæðingar: "Eykur öryggi og sparar í heilbrigðiskerfinu" Vonast er til þess að ný tækni sem er í þróun hérlendis geti í framtíðinni sagt til um fyrirburafæðingar og þannig bæði aukið öryggi og stuðlað að sparnaði í heilbrigðiskerfinu. Erlent stórfyrirtæki á sviði heilbrigðistækni hefur sýnt verkefninu áhuga. 18.11.2013 20:00 Veðurhamfarir brátt daglegt brauð Sameinuðu Þjóðirnar funda nú um hlýnun jarðar. Íslenskur vísindamaður kallar eftir samstilltu átaki jarðarbúa. 18.11.2013 19:59 Ekki var samið um lokun þriðju flugbrautarinnar Forsætisráðherra leggst alfarið gegn því að þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 18.11.2013 19:27 Hæpnar forsendur lögreglu Lögmaður VIP Club segir tálbeitur lögreglu hafa boðið fíkniefni í skiptum fyrir kynlífsþjónustu. Lektor í lögum segir aðferðir lögreglu vafasamar. 18.11.2013 19:26 Segir Seðlabankann í pólitík gegn ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist ekki ætla að láta Seðlabankann stöðva ríkisstjórnina í skuldaleiðréttingum. 18.11.2013 18:59 Ólína krefst rökstuðnings frá útvarpsstjóra Ólínu Þorvarðardóttur segir það sæta verulegum tíðindum að Páll Magnússon útvarpsstjóri hafi fallið frá því ferli að ráða dagskrárstjóra útvarps og krefst skýringa. 18.11.2013 16:51 Lögreglan hafnar ásökunum lögmanns VIP Club "Ásakanir um að lögreglan sé að halda eiturlyfjum að mönnum í skiptum fyrir upplýsingar eru ekki svaraverðar,“ segir lögreglustjóri. 18.11.2013 16:20 Listaverkagleraugu komin í leitirnar Verkinu var stolið fyrir hálfu áru en höfundurinn gómaði mann með gleraugun á nefinu. 18.11.2013 16:08 Segja fækkun sjúkraflutningsmanna hættuleik Stjórn Lögreglufélags Suðurlands hefur sent frá sér ályktun vegna niðurskurðar sem boðaður hefur verið í mönnun sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands í Árnessýslu. 18.11.2013 15:52 Lögreglan leitar vitna að umferðarslysi Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi, þar sem ekið var á gangandi vegfaranda síðastliðinn fimmtudag um klukkan 18:40. 18.11.2013 15:30 Tuttugu ár frá órafmögnuðu tónleikunum með Nirvana Fyrir tuttugu árum síðan fóru fram einu eftirminnilegustu tónleikar síðari tíma þegar hljómsveitin Nirvana steig á stokk þann 18. nóvember árið 1993 í New York. 18.11.2013 15:14 Páll ræðir ekki ástæður í dagskrárstjóramáli "Það er bara af ástæðu sem ég kýs að ræða ekki opinberlega,“ segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri um þá ákvörðun sína að fresta því að ráða í stöðu dagskrárstjóra útvarps. 18.11.2013 15:09 VG leggst gegn kvótavæðingu á makríl Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur óskað eftir sérstakri umræðu við sjávarútvegsráðherra um áform varðandi kvótasetningu á makríl. 18.11.2013 14:52 Ríkissjóður í ruslflokk ef Seðlabankinn fjármagnar skuldaleiðréttingu Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fari í ruslflokk ef Seðlabankanum verði gert með lagabreytingum að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð. Þetta kom fram á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun 18.11.2013 14:51 Fólk öskraði, grét og hló taugaveiklunarhlátri Flugvél Wow Air gerði tvær lendingartilraunir í Keflavík en þurfti frá að hverfa vegna veðurofsa. 18.11.2013 14:50 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. 19.11.2013 16:52
Nafn konunnar sem lést Konan sem lést í samkvæmi í Vesturbænum aðfaranótt laugardags hét Eva María Þorvarðardóttir og var fædd árið 1992. 19.11.2013 16:15
Ökumaður jeppa gaf sig fram Lögreglan á Suðurnesjunum lýsti eftir ökumanni jeppa vegna rannsóknar á bílslysi í Reykjanesbæ í síðustu viku. 19.11.2013 15:45
Svanur blæs til tónleika samhliða landsleik "Við vorum löngu búin að skipuleggja að hafa tónleikana þennan dag,“ segir Jón Ingvar Bragason, formaður lúðrasveitarinnar Svansins um það að sveitin haldi tónleika á sama tíma og landsleikur Íslands við Króatíu fer fram í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 15:26
Kastaði hárspöng í andlit lögreglumanns Dæmdur fyrir brot gegn valdstjórninni en lögreglumaðurinn hlaut mar á augnloki og augnsvæði. 19.11.2013 15:11
Barnaníðingur talinn ósakhæfur Braut gegn tveimur drengjum, þá 13 og 5 ára að aldri. 19.11.2013 14:45
Rúta valt við Öxará - 49 manns um borð Rúta með 49 manns innaborðs fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum rétt í þessu. Samkvæmt skeyti frá neyðarlínunni urðu ekki mikil slys á fólki. Lögreglan er á leiðinni, bæði frá Selfossi og Reykjavík. 19.11.2013 14:14
Íþróttamálaráðherra vonglaður í Zagreb Illugi Gunnarsson íþróttamálaráðherra flaug til Zagreb í gær. Hann segir mikla stemmningu ríkja meðal Íslendinga sem mættir eru til að fylgjast með leiknum. 19.11.2013 13:16
Forsetinn mættur til leiks í Zagreb Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit forsetafrú munu hvetja íslenska liðið í Zagreb í kvöld. 19.11.2013 12:12
Mannfall við sendiráð Írana í Beirút 22 eru látnir hið minnsta eftir röð sprenginga við íranska sendiráð í Beirút, höfuðborg Líbanon í morgun. Íran er stór stuðningsaðili Hezbollah samtakanna í Líbanon, sem hafa sent hermenn til bardaga í Sýrlandi, til stuðnings stjórnarhers Bashar al-Assads forseta. 19.11.2013 12:11
Þorbjörg Helga tekur ekki sæti á lista sjálfstæðismanna Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, ætlar ekki að taka sæti á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi á fjölmiðla. 19.11.2013 11:58
Börðu mann sem stóð þá að innbroti Tveir erlendir karlmenn, sem eru búsettir hér á landi, voru handteknir á Suðurlandi í nótt eftir fólskulega árás á mann sem stóð þá að innbroti í sumarbústað. Annar mannanna á langan brotaferil að baki og stal meðal annars úr versluninni Geysi fyrir um tvær milljónir króna. 19.11.2013 11:47
Neyðarfundur í Menntaskólanum í Reykjavík Formaður skólanefndar segir starfsmenn vinna í sjálfboðavinnu og skólastarfinu sé stefnt í hættu vegna lækkandi fjárframlaga. 19.11.2013 10:56
Illugi til Zagreb Illugi Gunnarsson, ráðherra mennta-, menningar- og íþróttamála, verður meðal áhorfenda þegar Íslendingar keppa við Króata í kvöld 19.11.2013 09:43
Ljón drap ljónynju fyrir framan gesti dýragarðsins í Dallas | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í dýragarði í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Dallas, þegar ljón varð ljónynju að bana. 19.11.2013 09:28
Mikil leit gerð að stúlku á Álftanesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði mikla leit að stúlku á norðanverðu Álftanesi upp úr miðnætti og naut meðal annars aðstoðar slökkviliðsins, sem sendi stigabíl á vettvang. Þá var lögreglubílum með ljóskösturum ekið um svæðið. 19.11.2013 08:48
Tók kast þegar kona svínaði óvart á hann Karlmaður brjálaðist þegar kona svínaði óvart fyrir hann á hringtorginu við Þjóðminjasafnið í gærkvöldi. Hann elti bíl konunnar vestur Hringbraut, inn á Bræðraborgarstíg, Vesturgötu og stöðvaði bíl sinn loks fyrir aftan hana á rauðu ljósi á mótum Ægisgötu og Geirsgötu. 19.11.2013 08:26
Gefa bókasafnsbækur sem á að farga Djúpavogsbúar geta nú eignast bækur og blöð frá bókasafni bæjarins sem er löngu sprungið. Afganginum af því sem var grisjað frá verður fargað - nema einhver vilji láta senda sér það, segir sveitarstjórinn sem sjálfur nældi í innbundinn Skírni. 19.11.2013 08:00
Könnuðu bakgrunn tveggja mæðra barns Þjóðskrá Íslands mátti leita til læknasetursins Art Medica til að staðfesta að barn sem verið var að skrá ætti í raun tvær mæður. 19.11.2013 07:15
Héldu að drengur hefði lent undir bíl á Akureyri Mikill viðbúnaður var í snarbrattri skógivaxinni hlíð ofan við Akureyrarkirkju á sjöunda tímanum í gærkvöldi, eftir að bíll hafði hafnað á trjám í miðri hlíðinni og óttast var að ungur drengur hefði orðið undir bílnum. Tildrög voru þau að þegar bíl var ekið eftir Eyrarlandsvegi, sá ökumaðurinn hvar ungur drengur stefndi á hann á snjósleða og fékk ekki við neitt ráðið. 19.11.2013 07:14
Flestum kærum vegna lögreglustarfa vísað frá Síðustu ellefu ár hafa 302 kærur verið lagðar fram vegna starfa lögreglunnar en aðeins sextán ákærur gefnar út. 19.11.2013 07:00
Skoðuðu óviðkomandi á vanskilaskrá Tryggingamiðstöðin harmar að hafa skoðað upplýsingar um óviðkomandi mann í vanskilaskrá Creditinfo Lánstrausts. 19.11.2013 07:00
Hreindýr éta fótboltavöll á Djúpavogi "Þetta eru falleg dýr sem setja mikinn svip á bæinn,“ segir Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri á Djúpavogi, þar sem fjörtíu til fimmtíu hreindýr gerðu sig heimakomin á fótboltavelli bæjarins í gær. 19.11.2013 07:00
Þarf viðhorfsbreytingu til drykkju framhaldsskólanema Eftir góðan árangur af forvörnum í grunnskólum þarf að beina sjónum að áfengisneyslu í framhaldsskólum segir félagsfræðingur. Viðhorf foreldranna breytast þegar börn fara í framhaldsskóla. Tímapunktur sem allt breytist hjá krökkunum. 19.11.2013 06:45
Útvegsmenn hafa ekki skuldsett sig vegna kaupa á makrílkvóta Að mati Vinstri grænna hvílir ekki lagaskylda á sjávarútvegsráðherra að kvótasetja makríl. Samfylkingin vill að hluti aflaheimilda í makríl verði boðinn upp á frjálsum markaði. Útvegsmenn fagna lagasetningu en smábátasjómenn eru á móti. 19.11.2013 06:00
Gengur ekki að borga með erlendum föngum Samningar sem Ísland hefur undirgengist gera ekki ráð fyrir því að greitt sé með erlendum föngum til að heimalönd þeirra fallist á að taka við þeim til afplánunar. Engin sparnaður yrði af því að taka upp slíkt fyrirkomulag. 19.11.2013 06:00
Frosthörkur á leiðinni Sannkallað vetrarveður hefur sett svip sinn á höfuðborgarsvæðið að undanförnu en töluverð snjókoma hefur gert vart við sig 19.11.2013 00:01
Mikil sorg á bænastund í Grafavogskirkju Minningarathöfn var haldin í Grafavogskirkju í kvöld vegna ungu konunnar sem lést aðfaranótt laugardags. 18.11.2013 23:26
Keyrði nokkra kílómetra eftir bílveltu Rjúpnaveiðimaður missti stjórn á jeppabifreið sinni skammt vestan við Búðardal í gær og keyrði bílinn til Búðardals eftir óhappið. 18.11.2013 23:00
Popp og bók: "Þetta leggur maður á sig til að koma heim í útgáfupartýið sitt" Óhefðbundið útgáfupartý fór í kvöld fram í Laugarásbíói í tilefni af útgáfu bókarinnar Blóð hraustra manna. Fleira er óvenjulegt við þessa bók og heimför höfundarins til Íslands frá suðlægum slóðum gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 18.11.2013 20:00
Ný íslensk tækni gæti sagt til um fyrirburafæðingar: "Eykur öryggi og sparar í heilbrigðiskerfinu" Vonast er til þess að ný tækni sem er í þróun hérlendis geti í framtíðinni sagt til um fyrirburafæðingar og þannig bæði aukið öryggi og stuðlað að sparnaði í heilbrigðiskerfinu. Erlent stórfyrirtæki á sviði heilbrigðistækni hefur sýnt verkefninu áhuga. 18.11.2013 20:00
Veðurhamfarir brátt daglegt brauð Sameinuðu Þjóðirnar funda nú um hlýnun jarðar. Íslenskur vísindamaður kallar eftir samstilltu átaki jarðarbúa. 18.11.2013 19:59
Ekki var samið um lokun þriðju flugbrautarinnar Forsætisráðherra leggst alfarið gegn því að þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lokað. 18.11.2013 19:27
Hæpnar forsendur lögreglu Lögmaður VIP Club segir tálbeitur lögreglu hafa boðið fíkniefni í skiptum fyrir kynlífsþjónustu. Lektor í lögum segir aðferðir lögreglu vafasamar. 18.11.2013 19:26
Segir Seðlabankann í pólitík gegn ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist ekki ætla að láta Seðlabankann stöðva ríkisstjórnina í skuldaleiðréttingum. 18.11.2013 18:59
Ólína krefst rökstuðnings frá útvarpsstjóra Ólínu Þorvarðardóttur segir það sæta verulegum tíðindum að Páll Magnússon útvarpsstjóri hafi fallið frá því ferli að ráða dagskrárstjóra útvarps og krefst skýringa. 18.11.2013 16:51
Lögreglan hafnar ásökunum lögmanns VIP Club "Ásakanir um að lögreglan sé að halda eiturlyfjum að mönnum í skiptum fyrir upplýsingar eru ekki svaraverðar,“ segir lögreglustjóri. 18.11.2013 16:20
Listaverkagleraugu komin í leitirnar Verkinu var stolið fyrir hálfu áru en höfundurinn gómaði mann með gleraugun á nefinu. 18.11.2013 16:08
Segja fækkun sjúkraflutningsmanna hættuleik Stjórn Lögreglufélags Suðurlands hefur sent frá sér ályktun vegna niðurskurðar sem boðaður hefur verið í mönnun sjúkraflutninga Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands í Árnessýslu. 18.11.2013 15:52
Lögreglan leitar vitna að umferðarslysi Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi, þar sem ekið var á gangandi vegfaranda síðastliðinn fimmtudag um klukkan 18:40. 18.11.2013 15:30
Tuttugu ár frá órafmögnuðu tónleikunum með Nirvana Fyrir tuttugu árum síðan fóru fram einu eftirminnilegustu tónleikar síðari tíma þegar hljómsveitin Nirvana steig á stokk þann 18. nóvember árið 1993 í New York. 18.11.2013 15:14
Páll ræðir ekki ástæður í dagskrárstjóramáli "Það er bara af ástæðu sem ég kýs að ræða ekki opinberlega,“ segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri um þá ákvörðun sína að fresta því að ráða í stöðu dagskrárstjóra útvarps. 18.11.2013 15:09
VG leggst gegn kvótavæðingu á makríl Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur óskað eftir sérstakri umræðu við sjávarútvegsráðherra um áform varðandi kvótasetningu á makríl. 18.11.2013 14:52
Ríkissjóður í ruslflokk ef Seðlabankinn fjármagnar skuldaleiðréttingu Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fari í ruslflokk ef Seðlabankanum verði gert með lagabreytingum að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð. Þetta kom fram á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun 18.11.2013 14:51
Fólk öskraði, grét og hló taugaveiklunarhlátri Flugvél Wow Air gerði tvær lendingartilraunir í Keflavík en þurfti frá að hverfa vegna veðurofsa. 18.11.2013 14:50