Fleiri fréttir

„RÚV á ekki að vera allt fyrir alla alltaf“

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að það hafi staðið til í nokkrun tíma að starfsfólki yrði sagt upp á RÚV. Hann vill nota fjármagn sem átti að fara til RÚV í háskólana hér á landi.

Íslendingar framseldir til Danmerkur

Þrír Íslendingar voru framseldir til Danmerkur í byrjun október grunaðir um að hafa ætlað að smygla rúmum 11 kílóum af e-töflum og hálfu kíló af kókaíni til Íslands. Þeir hafa verið ákærðir í málinu, ásamt einum Pólverja.

Ríkissjóður afskrifar bótakröfu vegna fjárdráttar

Ríkissjóður hefur afskrifað 46,7 milljón króna bótakröfu á hendur fyrrverandi starfsmanni sendiráðs Íslands í Vín. Starfsmaðurinn, kona á þrítugsaldri, var dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt.

Spila Sjostakovich í mótmælaskyni

Gríðarlegur hiti er vegna uppsagnanna á RÚV og má meðal annars greina hann í athugasemdum við undirskriftasöfnun þar sem uppsögnunum er mótmælt.

„Það er áfall að fá þessar fréttir“

"Ég veit að þessi blóðtaka RÚV núna mun bitna mjög mikið á stofnuninni og framtíð hennar,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, sjónvarpsmaður í Kastljósinu, sem var í dag sagt upp störfum á Ríkissjónvarpinu.

Margrét Erla Maack fær uppsagnarbréf

Sannkölluðu jarðarfararstemmning ríkir nú í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Straumur fólks er upp á 5. hæð þar sem starfsmenn taka á móti uppsagnarbréfi.

Keyrðu umræðu á auði og völdum

Umræðan um flugvöllinn í Vatnsmýri var keyrð áfram á miklum hagsmunum og mikil vinna og peningar fóru í aðra hlið umræðunnar.

Nýtt aðalskipulag samþykkt í Reykjavík

Aðalskipulag Reykjavíkur til 2030 var samþykkt í gær. Þétting byggðar er meginmarkmið. Sjálfstæðisflokkurinn klofinn í afstöðu sinni til nýja skipulagsins.

Linda Blöndal og Jóhannes Kr. fara

Enn bætist í hóp þeirra sem sagt hefur verið upp á Ríkisútvarpinu. Undirskriftasöfnun þar sem uppsögnum er mótmælt hefur verið stofnuð.

Afsagaðir svínshausar á moskulóð í Sogamýri

Svínshausum hefur verið dreift á lóð Félags múslima á Íslandi sem er staðsett í Sogamýri. "Það eina sem ég hef áhyggjur af er að þarna eru hótanir frá vefsíðum og öðru slíku komnar út í veruleikann og það er miður," segir formaður félags múslima.

Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp

Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu.

Einn þekktasti vísindamaður heims með erindi í HÍ

Dr. Dennis Meadows, einn þekktasti vísindamaður heims á sviði sjálfbærrar þróunar, flytur erindi í Háskóla Íslands í dag en fyrirlesturinn er á vegum Háskóla Íslands og Stofnunar Sæmundar fróða.

Starfsmönnum fækkað um 60 hjá RÚV - 39 sagt upp í dag

Ríkisútvarpið ætlar að skera niður um fimmhundruð milljónir króna og fækka starfsmönnum um sextíu. Þrjátíu og níu uppsagnir koma nú þegar til framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni.

Svínaði fyrir löggubíl

Ökumaður undir áhrifum fíkniefna, uggði ekki að sér þegar hann svínaði fyrir bíl á gatnamótum við Suðurlandsbraut um eitt leitið í nótt, að bíllinn var lögreglubíll.

Mun meiri halli á ríkissjóði en gert var ráð fyrir í upphafi

Mun meiri halli verður á rekstri ríkissjóðs en gert var ráð fyrir í fjárlögum yfirstandandi árs. Þetta kemur fram í endurskoðaðri áætlu um afkomu árið 2013 sem greint er frá í frumvarpi til fjáraukalaga sem dreift var á Alþingi í nótt.

Bíllinn hafnaði úti í Hafravatni

Ökumaður og farþegi voru flutt á slysadeild til aðhlynningar og rannsókna eftir að bíll þeirr fór út af veginum við Hafravatn um eittleytið í nótt, rann út á ísilagt vatnið, þar sem ísinn brast undan bílnum, sem hafnaði ofan í vatninu.

Enn varað við stormi - innanlandsflug úr skorðum

Almannavarnir, Vegagerðin og Veðurstofan vara fólk við að búist sé við stormi, eða jafnvel roki á mest öllu landinu í dag með éljahryðjum og lélegu skyggni og vestan vindi allt upp í 25 metra á sekúndu.

Framhaldsskólar séu ekki stimplaðir

Ungmennaráð Hafnarfjarðar segir að breyta þurfi viðhorfi í samfélaginu til ákveðinna framhaldsskóla í landinu. Á síðasta fundi ráðsins frá fram umræða um fordóma gagnvart ýmsum framhaldskólum.

Hrafn stríðir erni

Á myndbandi af Búðardalur.is sést hvernig hrafn leikur sér að því að ögra erni, konungi fuglanna.

Mikil uppbygging í Vatnsmýri framundan

Í dag munu fulltrúar frá meðal annars Háskóla Reykjavíkur, Háskóla íslands, Landspítala og Reykjavíkurborg ræða uppbyggingu þekkingarþorps í Vatnsmýri. Mikill vilji er fyrir samstarfi og heilmikil uppbygging í kortunum. Ekki verður minnst orði á flugvöllinn.

Vilja frekar breytt skattkerfi en launahækkun í kjarasamningum

Formaður Eflingar segir að meirihuti félagsmanna vilji breytingar á skattkerfinu. Launamenn vilji efnahagslegan stöðugleika. Framkvæmdastjóri Samiðnar segir að fólk vilji hóflegar launahækkanir og aukinn kaupmátt í stað mikilla hækkana og verðbólgu.

Farsímar í lokuðum umslögum á ríkisstjórnarfundum

„Breytt tækni er eitt af þeim atriðum sem hafa þarf í huga þegar metnir eru öryggisþættir hverju sinni í kringum ríkisstjórnina,“ segir Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.

Hvetur pör til að halda spjaldtölvum fjarri rúminu

Kynfræðingurinn Sigga Dögg segir að það geti verið tvíeggja sverð að pör fari með tölvuna í bólið, en tölvur eru ein af ástæðum þess að mikill samdráttur er í kynlífi hjá Bretum.

Ítarlegar spurningar Mannréttindadómstólsins vekja athygli

"Við erum bara nýbúin að sjá þetta en það vekur athygli að spurningar dómsins virðast ná yfir ansi mörg atriði í málinu, allt frá upphafi málsins og til dómsins,“ segir Andri Árnason, verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir