Fleiri fréttir Meintar hótanir Vigdísar Hauksdóttur nú komnar til framkvæmda Helgi Hjörvar og Svandís Svavarsdóttir gerðu því skóna á Alþingi nú fyrir skömmu að uppsagnir á Ríkisútvarpinu megi rekja til hótana Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar. 27.11.2013 15:34 „RÚV á ekki að vera allt fyrir alla alltaf“ Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að það hafi staðið til í nokkrun tíma að starfsfólki yrði sagt upp á RÚV. Hann vill nota fjármagn sem átti að fara til RÚV í háskólana hér á landi. 27.11.2013 15:25 Jólatréð á Lækjartorgi fauk á hliðina Mikill vindur hefur verið á öllu landinu í dag og varað var við stormi. 27.11.2013 15:16 Íslendingar framseldir til Danmerkur Þrír Íslendingar voru framseldir til Danmerkur í byrjun október grunaðir um að hafa ætlað að smygla rúmum 11 kílóum af e-töflum og hálfu kíló af kókaíni til Íslands. Þeir hafa verið ákærðir í málinu, ásamt einum Pólverja. 27.11.2013 15:01 Klippa þurfti ökumann úr bifreið Klippa þurfti bíl í sundur til að koma manni út eftir tveggja bíla árekstur. 27.11.2013 14:58 Ríkissjóður afskrifar bótakröfu vegna fjárdráttar Ríkissjóður hefur afskrifað 46,7 milljón króna bótakröfu á hendur fyrrverandi starfsmanni sendiráðs Íslands í Vín. Starfsmaðurinn, kona á þrítugsaldri, var dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt. 27.11.2013 14:09 Almannatengslafyrirtæki fær 22,5 milljónir útaf makríldeilunni Almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller fær 22,5 milljónir fyrir að kynna málstað Íslands í makríldeilunni. Þetta kemur fram í greinargerð með fjáraukalagafrumvarpinu. 27.11.2013 13:50 Spila Sjostakovich í mótmælaskyni Gríðarlegur hiti er vegna uppsagnanna á RÚV og má meðal annars greina hann í athugasemdum við undirskriftasöfnun þar sem uppsögnunum er mótmælt. 27.11.2013 13:46 „Það er áfall að fá þessar fréttir“ "Ég veit að þessi blóðtaka RÚV núna mun bitna mjög mikið á stofnuninni og framtíð hennar,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, sjónvarpsmaður í Kastljósinu, sem var í dag sagt upp störfum á Ríkissjónvarpinu. 27.11.2013 13:08 Sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn RÚV Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir að andrúmsloftið á RÚV sé lamað eftir að tilkynnt var um uppsagnirnar í morgun. 27.11.2013 12:58 Lögreglan fær viðurkenningu fyrir öflugt starf á samskiptamiðlum Lögreglan hefur fengið viðurkenningu fyrir öflugt starf á samfélagsmiðlum en Lögregluyfirvöld hafa verið dugleg að koma málefnum á framfæri á samskiptamiðlunum Facebook og Twitter. 27.11.2013 12:44 Ekki hægt að greiða með greiðslukortum í tvo klukkutíma Bilun kom upp í greiðslumiðlunarkerfi landsins sem olli því að ekki var hægt að greiða með greiðslukortum í verslunum og þjónustustöðum milli klukkan eitt og þrjú í nótt. 27.11.2013 12:14 Heildarlaun kvenna ná ekki 300 þúsund að meðaltali Launahækkunartillögur Samtaka atvinnulífsins ganga ekki út á að hækka laun þeirra lægst launuðu, segir Drífa Snælda framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. 27.11.2013 11:51 Margrét Erla Maack fær uppsagnarbréf Sannkölluðu jarðarfararstemmning ríkir nú í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Straumur fólks er upp á 5. hæð þar sem starfsmenn taka á móti uppsagnarbréfi. 27.11.2013 11:30 Starfsmennirnir slökktu eldinn Eldur kom upp í starfsmannaaðstöðu í fiskverkun í Garði rétt fyrir hádegi í gærdag. 27.11.2013 11:08 Átta ára drengur varð fyrir bíl Gekk aftur fyrir kyrrstæðan strætisvagn á Suðurnesjum. 27.11.2013 11:04 Keyrðu umræðu á auði og völdum Umræðan um flugvöllinn í Vatnsmýri var keyrð áfram á miklum hagsmunum og mikil vinna og peningar fóru í aðra hlið umræðunnar. 27.11.2013 11:00 Nýtt aðalskipulag samþykkt í Reykjavík Aðalskipulag Reykjavíkur til 2030 var samþykkt í gær. Þétting byggðar er meginmarkmið. Sjálfstæðisflokkurinn klofinn í afstöðu sinni til nýja skipulagsins. 27.11.2013 11:00 Linda Blöndal og Jóhannes Kr. fara Enn bætist í hóp þeirra sem sagt hefur verið upp á Ríkisútvarpinu. Undirskriftasöfnun þar sem uppsögnum er mótmælt hefur verið stofnuð. 27.11.2013 10:48 Nöfn barnaníðinga birt - „Dómstóll götunnar mættur“ Nöfn og myndir af 50 mönnum sem sagðir eru vera dæmdir barnaníðingar eru birt á nýrri vefsíðu, Stöndum saman. Vefsíðan fór í loftið í vikunni. 27.11.2013 10:44 Afsagaðir svínshausar á moskulóð í Sogamýri Svínshausum hefur verið dreift á lóð Félags múslima á Íslandi sem er staðsett í Sogamýri. "Það eina sem ég hef áhyggjur af er að þarna eru hótanir frá vefsíðum og öðru slíku komnar út í veruleikann og það er miður," segir formaður félags múslima. 27.11.2013 10:40 Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27.11.2013 10:09 Einn þekktasti vísindamaður heims með erindi í HÍ Dr. Dennis Meadows, einn þekktasti vísindamaður heims á sviði sjálfbærrar þróunar, flytur erindi í Háskóla Íslands í dag en fyrirlesturinn er á vegum Háskóla Íslands og Stofnunar Sæmundar fróða. 27.11.2013 09:45 Starfsmönnum fækkað um 60 hjá RÚV - 39 sagt upp í dag Ríkisútvarpið ætlar að skera niður um fimmhundruð milljónir króna og fækka starfsmönnum um sextíu. Þrjátíu og níu uppsagnir koma nú þegar til framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 27.11.2013 08:48 Svínaði fyrir löggubíl Ökumaður undir áhrifum fíkniefna, uggði ekki að sér þegar hann svínaði fyrir bíl á gatnamótum við Suðurlandsbraut um eitt leitið í nótt, að bíllinn var lögreglubíll. 27.11.2013 08:25 Mun meiri halli á ríkissjóði en gert var ráð fyrir í upphafi Mun meiri halli verður á rekstri ríkissjóðs en gert var ráð fyrir í fjárlögum yfirstandandi árs. Þetta kemur fram í endurskoðaðri áætlu um afkomu árið 2013 sem greint er frá í frumvarpi til fjáraukalaga sem dreift var á Alþingi í nótt. 27.11.2013 07:59 Bíllinn hafnaði úti í Hafravatni Ökumaður og farþegi voru flutt á slysadeild til aðhlynningar og rannsókna eftir að bíll þeirr fór út af veginum við Hafravatn um eittleytið í nótt, rann út á ísilagt vatnið, þar sem ísinn brast undan bílnum, sem hafnaði ofan í vatninu. 27.11.2013 07:32 Varað við dularfullum SMS skilaboðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við dullarfullum SMS skeytum með textanum: call me back, plc. 27.11.2013 07:27 Enn varað við stormi - innanlandsflug úr skorðum Almannavarnir, Vegagerðin og Veðurstofan vara fólk við að búist sé við stormi, eða jafnvel roki á mest öllu landinu í dag með éljahryðjum og lélegu skyggni og vestan vindi allt upp í 25 metra á sekúndu. 27.11.2013 07:23 Framhaldsskólar séu ekki stimplaðir Ungmennaráð Hafnarfjarðar segir að breyta þurfi viðhorfi í samfélaginu til ákveðinna framhaldsskóla í landinu. Á síðasta fundi ráðsins frá fram umræða um fordóma gagnvart ýmsum framhaldskólum. 27.11.2013 07:00 Akureyringar vilja ekki niðurskurð í Hveragerði Á félagsfundi Náttúrulækningafélags Akureyrar á laugardag var mótmælt áformuðum 5 prósent niðurskurði á framlagi ríkisins til Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði. 27.11.2013 07:00 Hrafn stríðir erni Á myndbandi af Búðardalur.is sést hvernig hrafn leikur sér að því að ögra erni, konungi fuglanna. 27.11.2013 06:45 Mikil uppbygging í Vatnsmýri framundan Í dag munu fulltrúar frá meðal annars Háskóla Reykjavíkur, Háskóla íslands, Landspítala og Reykjavíkurborg ræða uppbyggingu þekkingarþorps í Vatnsmýri. Mikill vilji er fyrir samstarfi og heilmikil uppbygging í kortunum. Ekki verður minnst orði á flugvöllinn. 27.11.2013 00:01 Vilja frekar breytt skattkerfi en launahækkun í kjarasamningum Formaður Eflingar segir að meirihuti félagsmanna vilji breytingar á skattkerfinu. Launamenn vilji efnahagslegan stöðugleika. Framkvæmdastjóri Samiðnar segir að fólk vilji hóflegar launahækkanir og aukinn kaupmátt í stað mikilla hækkana og verðbólgu. 27.11.2013 00:00 Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur samþykkt með tólf atkvæðum gegn þremur Borgarstjórn samþykkti nýtt aðalskipulag til ársins 2030 á fundi sínum í dag. 26.11.2013 21:41 Farsímar í lokuðum umslögum á ríkisstjórnarfundum „Breytt tækni er eitt af þeim atriðum sem hafa þarf í huga þegar metnir eru öryggisþættir hverju sinni í kringum ríkisstjórnina,“ segir Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. 26.11.2013 20:41 Fjöldi vændisbrota tífaldast á milli ára Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. 26.11.2013 19:11 "Mamma hættir að reykja um áramótin“ Stúlka sem vill að mamma sín hætti að reykja tók málin í sínar hendur og um áramótin verður henni að ósk sinni. 26.11.2013 19:00 "Á meðan kerfið er svona losnar hún ekki undan þessu“ Faðir fjörtíu og fjögurra ára konu sem hefur verið háð læknadópi í tvö ár segir lyfseðlakerfið á Íslandi meingallað og ekkert eftirlit haft með lyfjaskömmtum sjúklinga. 26.11.2013 18:56 Hvetur pör til að halda spjaldtölvum fjarri rúminu Kynfræðingurinn Sigga Dögg segir að það geti verið tvíeggja sverð að pör fari með tölvuna í bólið, en tölvur eru ein af ástæðum þess að mikill samdráttur er í kynlífi hjá Bretum. 26.11.2013 18:00 Fyllti á símakort fyrir hálfa milljón án þess að borga 21 árs gamall karlmaður var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fjársvik. 26.11.2013 17:42 Ítarlegar spurningar Mannréttindadómstólsins vekja athygli "Við erum bara nýbúin að sjá þetta en það vekur athygli að spurningar dómsins virðast ná yfir ansi mörg atriði í málinu, allt frá upphafi málsins og til dómsins,“ segir Andri Árnason, verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. 26.11.2013 16:40 Maður stunginn til bana á sjúkrahúsi í Texas Skelfileg uppákoma átti sér stað á sjúkrahúsi í Texas í morgun þegar maður gekk berserksgang og stakk starfsmann sjúkrahússins til bana. 26.11.2013 16:35 40 prósent háskólanema á lausu Rétt um 40 prósent háskólanema við Háksóla Íslands eru á lausu en 60 prósent nemanna eru í föstu sambandi. 26.11.2013 16:14 Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26.11.2013 16:13 Sjá næstu 50 fréttir
Meintar hótanir Vigdísar Hauksdóttur nú komnar til framkvæmda Helgi Hjörvar og Svandís Svavarsdóttir gerðu því skóna á Alþingi nú fyrir skömmu að uppsagnir á Ríkisútvarpinu megi rekja til hótana Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar. 27.11.2013 15:34
„RÚV á ekki að vera allt fyrir alla alltaf“ Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að það hafi staðið til í nokkrun tíma að starfsfólki yrði sagt upp á RÚV. Hann vill nota fjármagn sem átti að fara til RÚV í háskólana hér á landi. 27.11.2013 15:25
Jólatréð á Lækjartorgi fauk á hliðina Mikill vindur hefur verið á öllu landinu í dag og varað var við stormi. 27.11.2013 15:16
Íslendingar framseldir til Danmerkur Þrír Íslendingar voru framseldir til Danmerkur í byrjun október grunaðir um að hafa ætlað að smygla rúmum 11 kílóum af e-töflum og hálfu kíló af kókaíni til Íslands. Þeir hafa verið ákærðir í málinu, ásamt einum Pólverja. 27.11.2013 15:01
Klippa þurfti ökumann úr bifreið Klippa þurfti bíl í sundur til að koma manni út eftir tveggja bíla árekstur. 27.11.2013 14:58
Ríkissjóður afskrifar bótakröfu vegna fjárdráttar Ríkissjóður hefur afskrifað 46,7 milljón króna bótakröfu á hendur fyrrverandi starfsmanni sendiráðs Íslands í Vín. Starfsmaðurinn, kona á þrítugsaldri, var dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt. 27.11.2013 14:09
Almannatengslafyrirtæki fær 22,5 milljónir útaf makríldeilunni Almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller fær 22,5 milljónir fyrir að kynna málstað Íslands í makríldeilunni. Þetta kemur fram í greinargerð með fjáraukalagafrumvarpinu. 27.11.2013 13:50
Spila Sjostakovich í mótmælaskyni Gríðarlegur hiti er vegna uppsagnanna á RÚV og má meðal annars greina hann í athugasemdum við undirskriftasöfnun þar sem uppsögnunum er mótmælt. 27.11.2013 13:46
„Það er áfall að fá þessar fréttir“ "Ég veit að þessi blóðtaka RÚV núna mun bitna mjög mikið á stofnuninni og framtíð hennar,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, sjónvarpsmaður í Kastljósinu, sem var í dag sagt upp störfum á Ríkissjónvarpinu. 27.11.2013 13:08
Sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn RÚV Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir að andrúmsloftið á RÚV sé lamað eftir að tilkynnt var um uppsagnirnar í morgun. 27.11.2013 12:58
Lögreglan fær viðurkenningu fyrir öflugt starf á samskiptamiðlum Lögreglan hefur fengið viðurkenningu fyrir öflugt starf á samfélagsmiðlum en Lögregluyfirvöld hafa verið dugleg að koma málefnum á framfæri á samskiptamiðlunum Facebook og Twitter. 27.11.2013 12:44
Ekki hægt að greiða með greiðslukortum í tvo klukkutíma Bilun kom upp í greiðslumiðlunarkerfi landsins sem olli því að ekki var hægt að greiða með greiðslukortum í verslunum og þjónustustöðum milli klukkan eitt og þrjú í nótt. 27.11.2013 12:14
Heildarlaun kvenna ná ekki 300 þúsund að meðaltali Launahækkunartillögur Samtaka atvinnulífsins ganga ekki út á að hækka laun þeirra lægst launuðu, segir Drífa Snælda framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. 27.11.2013 11:51
Margrét Erla Maack fær uppsagnarbréf Sannkölluðu jarðarfararstemmning ríkir nú í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Straumur fólks er upp á 5. hæð þar sem starfsmenn taka á móti uppsagnarbréfi. 27.11.2013 11:30
Starfsmennirnir slökktu eldinn Eldur kom upp í starfsmannaaðstöðu í fiskverkun í Garði rétt fyrir hádegi í gærdag. 27.11.2013 11:08
Átta ára drengur varð fyrir bíl Gekk aftur fyrir kyrrstæðan strætisvagn á Suðurnesjum. 27.11.2013 11:04
Keyrðu umræðu á auði og völdum Umræðan um flugvöllinn í Vatnsmýri var keyrð áfram á miklum hagsmunum og mikil vinna og peningar fóru í aðra hlið umræðunnar. 27.11.2013 11:00
Nýtt aðalskipulag samþykkt í Reykjavík Aðalskipulag Reykjavíkur til 2030 var samþykkt í gær. Þétting byggðar er meginmarkmið. Sjálfstæðisflokkurinn klofinn í afstöðu sinni til nýja skipulagsins. 27.11.2013 11:00
Linda Blöndal og Jóhannes Kr. fara Enn bætist í hóp þeirra sem sagt hefur verið upp á Ríkisútvarpinu. Undirskriftasöfnun þar sem uppsögnum er mótmælt hefur verið stofnuð. 27.11.2013 10:48
Nöfn barnaníðinga birt - „Dómstóll götunnar mættur“ Nöfn og myndir af 50 mönnum sem sagðir eru vera dæmdir barnaníðingar eru birt á nýrri vefsíðu, Stöndum saman. Vefsíðan fór í loftið í vikunni. 27.11.2013 10:44
Afsagaðir svínshausar á moskulóð í Sogamýri Svínshausum hefur verið dreift á lóð Félags múslima á Íslandi sem er staðsett í Sogamýri. "Það eina sem ég hef áhyggjur af er að þarna eru hótanir frá vefsíðum og öðru slíku komnar út í veruleikann og það er miður," segir formaður félags múslima. 27.11.2013 10:40
Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27.11.2013 10:09
Einn þekktasti vísindamaður heims með erindi í HÍ Dr. Dennis Meadows, einn þekktasti vísindamaður heims á sviði sjálfbærrar þróunar, flytur erindi í Háskóla Íslands í dag en fyrirlesturinn er á vegum Háskóla Íslands og Stofnunar Sæmundar fróða. 27.11.2013 09:45
Starfsmönnum fækkað um 60 hjá RÚV - 39 sagt upp í dag Ríkisútvarpið ætlar að skera niður um fimmhundruð milljónir króna og fækka starfsmönnum um sextíu. Þrjátíu og níu uppsagnir koma nú þegar til framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 27.11.2013 08:48
Svínaði fyrir löggubíl Ökumaður undir áhrifum fíkniefna, uggði ekki að sér þegar hann svínaði fyrir bíl á gatnamótum við Suðurlandsbraut um eitt leitið í nótt, að bíllinn var lögreglubíll. 27.11.2013 08:25
Mun meiri halli á ríkissjóði en gert var ráð fyrir í upphafi Mun meiri halli verður á rekstri ríkissjóðs en gert var ráð fyrir í fjárlögum yfirstandandi árs. Þetta kemur fram í endurskoðaðri áætlu um afkomu árið 2013 sem greint er frá í frumvarpi til fjáraukalaga sem dreift var á Alþingi í nótt. 27.11.2013 07:59
Bíllinn hafnaði úti í Hafravatni Ökumaður og farþegi voru flutt á slysadeild til aðhlynningar og rannsókna eftir að bíll þeirr fór út af veginum við Hafravatn um eittleytið í nótt, rann út á ísilagt vatnið, þar sem ísinn brast undan bílnum, sem hafnaði ofan í vatninu. 27.11.2013 07:32
Varað við dularfullum SMS skilaboðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við dullarfullum SMS skeytum með textanum: call me back, plc. 27.11.2013 07:27
Enn varað við stormi - innanlandsflug úr skorðum Almannavarnir, Vegagerðin og Veðurstofan vara fólk við að búist sé við stormi, eða jafnvel roki á mest öllu landinu í dag með éljahryðjum og lélegu skyggni og vestan vindi allt upp í 25 metra á sekúndu. 27.11.2013 07:23
Framhaldsskólar séu ekki stimplaðir Ungmennaráð Hafnarfjarðar segir að breyta þurfi viðhorfi í samfélaginu til ákveðinna framhaldsskóla í landinu. Á síðasta fundi ráðsins frá fram umræða um fordóma gagnvart ýmsum framhaldskólum. 27.11.2013 07:00
Akureyringar vilja ekki niðurskurð í Hveragerði Á félagsfundi Náttúrulækningafélags Akureyrar á laugardag var mótmælt áformuðum 5 prósent niðurskurði á framlagi ríkisins til Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði. 27.11.2013 07:00
Hrafn stríðir erni Á myndbandi af Búðardalur.is sést hvernig hrafn leikur sér að því að ögra erni, konungi fuglanna. 27.11.2013 06:45
Mikil uppbygging í Vatnsmýri framundan Í dag munu fulltrúar frá meðal annars Háskóla Reykjavíkur, Háskóla íslands, Landspítala og Reykjavíkurborg ræða uppbyggingu þekkingarþorps í Vatnsmýri. Mikill vilji er fyrir samstarfi og heilmikil uppbygging í kortunum. Ekki verður minnst orði á flugvöllinn. 27.11.2013 00:01
Vilja frekar breytt skattkerfi en launahækkun í kjarasamningum Formaður Eflingar segir að meirihuti félagsmanna vilji breytingar á skattkerfinu. Launamenn vilji efnahagslegan stöðugleika. Framkvæmdastjóri Samiðnar segir að fólk vilji hóflegar launahækkanir og aukinn kaupmátt í stað mikilla hækkana og verðbólgu. 27.11.2013 00:00
Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur samþykkt með tólf atkvæðum gegn þremur Borgarstjórn samþykkti nýtt aðalskipulag til ársins 2030 á fundi sínum í dag. 26.11.2013 21:41
Farsímar í lokuðum umslögum á ríkisstjórnarfundum „Breytt tækni er eitt af þeim atriðum sem hafa þarf í huga þegar metnir eru öryggisþættir hverju sinni í kringum ríkisstjórnina,“ segir Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. 26.11.2013 20:41
Fjöldi vændisbrota tífaldast á milli ára Sprenging hefur orðið í fjölda brota vegna kaupa á vændi. Brotafjöldi hefur tífaldast í ár ef miðað er við síðasta ár. 26.11.2013 19:11
"Mamma hættir að reykja um áramótin“ Stúlka sem vill að mamma sín hætti að reykja tók málin í sínar hendur og um áramótin verður henni að ósk sinni. 26.11.2013 19:00
"Á meðan kerfið er svona losnar hún ekki undan þessu“ Faðir fjörtíu og fjögurra ára konu sem hefur verið háð læknadópi í tvö ár segir lyfseðlakerfið á Íslandi meingallað og ekkert eftirlit haft með lyfjaskömmtum sjúklinga. 26.11.2013 18:56
Hvetur pör til að halda spjaldtölvum fjarri rúminu Kynfræðingurinn Sigga Dögg segir að það geti verið tvíeggja sverð að pör fari með tölvuna í bólið, en tölvur eru ein af ástæðum þess að mikill samdráttur er í kynlífi hjá Bretum. 26.11.2013 18:00
Fyllti á símakort fyrir hálfa milljón án þess að borga 21 árs gamall karlmaður var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fjársvik. 26.11.2013 17:42
Ítarlegar spurningar Mannréttindadómstólsins vekja athygli "Við erum bara nýbúin að sjá þetta en það vekur athygli að spurningar dómsins virðast ná yfir ansi mörg atriði í málinu, allt frá upphafi málsins og til dómsins,“ segir Andri Árnason, verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. 26.11.2013 16:40
Maður stunginn til bana á sjúkrahúsi í Texas Skelfileg uppákoma átti sér stað á sjúkrahúsi í Texas í morgun þegar maður gekk berserksgang og stakk starfsmann sjúkrahússins til bana. 26.11.2013 16:35
40 prósent háskólanema á lausu Rétt um 40 prósent háskólanema við Háksóla Íslands eru á lausu en 60 prósent nemanna eru í föstu sambandi. 26.11.2013 16:14
Seldi blíðu sína á Laugaveginum: 21 fyrir dóm vegna vændiskaupa Þingfesting í máli 21 meints vændiskaupanda fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þinghaldið var lokað. Mennirnir eru taldir hafa greitt fyrir vændi hjá konu í húsi við Laugaveg. 26.11.2013 16:13