Fleiri fréttir Fagnar ákvörðun Mannréttindadómstóls Evrópu í landsdómsmálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. 26.11.2013 13:59 Mannréttindadómstóll Evrópu tekur fyrir mál Geirs H. Haarde Mannréttindadómstóll Evrópu mun taka fyrir mál Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu vegna Landsdómsmálsins. 26.11.2013 13:43 Svona hljóma háhyrningar á síldveiðum Óveður kom í morgun í veg fyrir að hægt yrði að hefja tilraunir með að senda út ógnvekjandi háhyrningahljóð um hljóðgjafa í Kolgrafafirði til að sjá hvort hægt sé að fæla síldina út úr firðinum með þeim. 26.11.2013 13:28 Á von á löngum kjaraviðræðum Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það muni taka töluverðan tíma að ná niðurstöðu í kjaraviðræðum. Aðilar vinnumarkaðarins funduðu með ríkissáttasemjara í gær en stefnt er að tólf mánaða skammtímasamningi. 26.11.2013 12:17 Ekki skylda að greina frá innihaldinu Það er ekki skylda að tilgreina innihaldslýsingu á íslensku neftóbaki, samkvæmt íslenskum lögum og reglum. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur segir að embætti landlæknis eigi að sjá til þess að almenningur hafi aðgang að upplýsingum um innihaldið. 26.11.2013 12:01 22 teknir fyrir ölvunarakstur um helgina Tuttugu og tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þrettán þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík, fjórir í Hafnarfirði, þrír í Kópavogi og einn í Garðabæ og Mosfellsbæ. 26.11.2013 11:56 Flokksmenn velja fjóra efstu fulltrúa Samfylkingarinnar í Reykjavík Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti með naumum meirihluta á fundi í gærkvöldi að fjórir efstu fulltrúar flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor, verði valdir í flokksvali. 26.11.2013 11:21 „Nauðgunolía“ í brúnkökudeigi Brúnkökudeig sem er í sölu hér á landi hefur heldur einkennilega innihaldslýsingu en þar má ætla að Google translate hafi spilað stórt hlutverk. 26.11.2013 11:02 Mikið hvassviðri í dag - Vindhviður allt að 40 metrum Suður- og suðvestan stormur mun ganga yfir landið í dag með krappri lægð. 26.11.2013 10:50 Húskrybba fannst í mandarínukassa Fjölskylduföður í Gaukshólum brá í brún þegar hann sá húskrybbu spóka sig á stofugólfinu. Skordýrafræðingur segir að krybban gæti numið hér land. 26.11.2013 10:39 Leitarhundur týndur Skuggi, leitarhundur björgunarsveitarinnar á Suðurnesjum, er týndur. Hann hvarf frá eiganda sínum í Garði í gærkvöldi. 26.11.2013 09:42 Dalvíkingar sporna við verðbólgunni Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar ákvað í síðustu viku að endurskoða áformaðar breytingar á þjónustugjaldskrám sem taka áttu gildi um næstu áramót. 26.11.2013 09:15 Ætlaði að sofa úr sér í bílnum Lögregla hafði afskipti af ölvuðum manni, sem sat í bíl sínum í miðborginni um hálf fjögur leitið í nótt og var bíllinn í gangi. Hann sagðist hafa ætlað að sofa í honum í nótt, en niðursaðan varð sú, að hann færi á hótel og að lögreglan geymdi bíllyklana þar til að hann teldist hæfur til að aka á ný. 26.11.2013 07:34 Sjálfstæðismenn myndu missa meirihlutann í Árborg Hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Árborgar væri falllinn ef kosið yrði nú, samkvæmt skoðanakönnun, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert fyrir Morgunblaðið. 26.11.2013 07:31 Mýrdælingar vilja halda vegi á skrá Sveitarstjórn Mýrdalshrepps harmar ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka veg sem liggur inn í Heiðardal og að Heiðarvatni af vegaskrá. 26.11.2013 07:00 Vertíð lokið í Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum Þangslætti hjá Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum er nú lokið á þessari vertíð. Alls voru slegin 14.000 tonn af þara á vertíðinni og framundan næstu mánuði er mjölvinnsla úr hrossaþara. 26.11.2013 07:00 Skylda að upprunamerkja kjötvörur árið 2015 Áramótin 2014/2015 taka gildi nýjar reglur um merkingar kjötvara. 26.11.2013 07:00 Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26.11.2013 06:45 Reyna að fæla síld með upptökum af háhyrningum Hljóð frá háhyrningum að éta síld verða spiluð í Kolgrafafirði til að freista þess að reka síldina út. Veiðar smábáta verða leyfðar áfram. Fylgst er stöðugt með súrefnismettun í firðinum. Hafró mælir stærð síldartorfunnar þar inni á næstunni. 26.11.2013 06:15 Sammála um að svigrúm til launahækkana sé ekki mikið Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins hélt fund um komandi kjarasaminga með ríkissáttasemjara í gær. 26.11.2013 06:00 Þúsundir ferðamanna traðka niður Laugaveginn Göngustígar í Þórsmörk og á nálægum svæðum eru að töluverðum hluta í afleitu ástandi. Innspýtingu fjármagns þarf ef mögulegt á að vera að snúa þróuninni við. Takmarka þarf fjölda ferðamanna og stýra umferð. 26.11.2013 06:00 Hundruð MR-inga á fund ráðherra Nemendur Menntaskólans í Reykjavík gengu fylktu liði að menntamálaráðuneytinu í gærdag og afhentu menntamálaráðherra undirskriftalista. 26.11.2013 06:00 Kynna aðgerðir í lok þessarar viku Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna verða kynntar í lok vikunnar. 26.11.2013 06:00 Þjófur fær það óþvegið Myndband af Germaine Yeap, 28 ára malasískri konu, sem tekur í lurginn á óprúttnum þjófi, nýtur mikilla vinsælda á netinu. 26.11.2013 16:36 Innyflum og hausum hent í fjöruna við Skarðsvík Úrgangi frá nýslátruðum hestum var hent á víðavangi á Snæfellsnesi. 25.11.2013 23:22 Kvennalistakonur báru kyndla Félagsmál UN Women á Íslandi stóðu fyrir Ljósagöngu á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi í gær. 25.11.2013 23:00 Þorskstofninn aldrei sterkari Niðurstöður liggja nú fyrir úr haustralli Hafrannsóknastofnunar Íslands. Meðal niðurstaðna var að heildarvísitala þorsks mældist sú hæsta frá 1996. 25.11.2013 22:50 Kampavínsklúbburinn Strawberries opnaður á ný Staðnum var lokað í síðasta mánuði eftir að nokkrir gestir staðarins voru handteknir vegna gruns um vændiskaup. 25.11.2013 22:15 Vill endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann Lögreglustjórinn á Suðurnesjum telur mikilvægt að endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann og segir þær vera barn síns tíma. Hún segir mikilvægt að lögreglustéttin endurspegli samfélagið. 25.11.2013 20:11 Landsbankinn opnar nýja kynslóð útibúa Landsbankinn opnaði í dag nýja kynslóð bankaútibúa og það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. 25.11.2013 20:00 Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25.11.2013 19:54 Sex milljarða skattafsláttur skilar sér ekki til neytenda Afnám gjalda ríkisins á endurnýtanlegu eldsneyti rennur beint til erlendra birgja 25.11.2013 19:00 „Herbergisfélagi minn er á leiðinni í skólann til að skjóta fólk“ Byssumaður gengur laus við Yale-háskóla. 25.11.2013 18:35 Segir að stjórnarandstaðan hafi ítrekað farið með rangt mál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. 25.11.2013 18:11 Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25.11.2013 15:48 Erfiðar og ósanngjarnar hugsanir á meðgöngu Kristín Guðmundsdóttir, sem missti tvíburadrengi, fékk þær fregnir að hún væri ólétt á ný þegar hún barðist fyrir bættum aðbúnaði foreldra sem missa á meðgöngu eða í fæðingu. Ísland í dag fékk að fylgja Kristínu á meðgöngu og eftir fæðingu. 25.11.2013 15:30 Oddný kveður stjórnmálin í vor Oddný Sturludóttir segir skilið við stjórnmálin eftir átta ára starf sem borgarfulltrúi. Hún segir fyrra kjörtímabil sitt hafa verið netta brjálsemi. 25.11.2013 15:30 Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25.11.2013 15:09 Of mikill hávaði á Iceland Airwaves Fulltrúar á vegum Heilbrigðiseftirlitsins gerðu hljóðmælingar með "nýjum Brüel & Kjær hljóðmæli“. Varanleg heyrnarskemmd getur orðið á sekúndubroti ef hávaði fer yfir 140 desibil. 25.11.2013 14:44 Skiptir máli hvaða upplýsingum er lekið Þingmenn Pírata krefjast þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins verði kölluð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í þessari viku, vegna leka á upplýsingum um tvo hælisleitendur í Fréttablaðinu í síðustu viku. 25.11.2013 14:26 Safna fartölvum fyrir fólk í Sambíu í kjölfar tölvuleitar fyrir Franciscu Forsvarsmenn söfnunarinnar segja eina fartölvu sem legið hefur ónotuð uppi í skáp á íslensku heimili geti gjörbreytt lífi margra í Sambíu. 25.11.2013 14:21 Dapurlegur málflutningur Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir að yfirlýsing forsætisráðherra um að stjórnarandstaðan muni ekki hika við að ljúga til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar sé dapurleg. 25.11.2013 14:11 Réttað í máli Hilmars Leifssonar gegn DV feðgum Tekjur Hilmars Leifssonar og Hans Aðalsteins Helgasonar voru gefnar upp í frétt um glæpamenn. 25.11.2013 13:52 Fimleikalandsliðið í sprengjuhættu í Belfast Rýma þurfti verslunarmiðstöð í Belfast í gær eftir að sprengjuhótun barst lögreglunni þar í borg. Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum var í verslunarmiðstöðinni þegar sprengjuhótunin var tilkynnt til lögreglunnar. 25.11.2013 13:26 Píratar vilja Hönnu Birnu fyrir þingnefnd vegna leka Jón Þór Ólafsson þingmaður Píratar óskar eftir því að að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri verði kölluð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. 25.11.2013 13:20 Sjá næstu 50 fréttir
Fagnar ákvörðun Mannréttindadómstóls Evrópu í landsdómsmálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. 26.11.2013 13:59
Mannréttindadómstóll Evrópu tekur fyrir mál Geirs H. Haarde Mannréttindadómstóll Evrópu mun taka fyrir mál Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu vegna Landsdómsmálsins. 26.11.2013 13:43
Svona hljóma háhyrningar á síldveiðum Óveður kom í morgun í veg fyrir að hægt yrði að hefja tilraunir með að senda út ógnvekjandi háhyrningahljóð um hljóðgjafa í Kolgrafafirði til að sjá hvort hægt sé að fæla síldina út úr firðinum með þeim. 26.11.2013 13:28
Á von á löngum kjaraviðræðum Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að það muni taka töluverðan tíma að ná niðurstöðu í kjaraviðræðum. Aðilar vinnumarkaðarins funduðu með ríkissáttasemjara í gær en stefnt er að tólf mánaða skammtímasamningi. 26.11.2013 12:17
Ekki skylda að greina frá innihaldinu Það er ekki skylda að tilgreina innihaldslýsingu á íslensku neftóbaki, samkvæmt íslenskum lögum og reglum. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur segir að embætti landlæknis eigi að sjá til þess að almenningur hafi aðgang að upplýsingum um innihaldið. 26.11.2013 12:01
22 teknir fyrir ölvunarakstur um helgina Tuttugu og tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þrettán þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík, fjórir í Hafnarfirði, þrír í Kópavogi og einn í Garðabæ og Mosfellsbæ. 26.11.2013 11:56
Flokksmenn velja fjóra efstu fulltrúa Samfylkingarinnar í Reykjavík Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti með naumum meirihluta á fundi í gærkvöldi að fjórir efstu fulltrúar flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor, verði valdir í flokksvali. 26.11.2013 11:21
„Nauðgunolía“ í brúnkökudeigi Brúnkökudeig sem er í sölu hér á landi hefur heldur einkennilega innihaldslýsingu en þar má ætla að Google translate hafi spilað stórt hlutverk. 26.11.2013 11:02
Mikið hvassviðri í dag - Vindhviður allt að 40 metrum Suður- og suðvestan stormur mun ganga yfir landið í dag með krappri lægð. 26.11.2013 10:50
Húskrybba fannst í mandarínukassa Fjölskylduföður í Gaukshólum brá í brún þegar hann sá húskrybbu spóka sig á stofugólfinu. Skordýrafræðingur segir að krybban gæti numið hér land. 26.11.2013 10:39
Leitarhundur týndur Skuggi, leitarhundur björgunarsveitarinnar á Suðurnesjum, er týndur. Hann hvarf frá eiganda sínum í Garði í gærkvöldi. 26.11.2013 09:42
Dalvíkingar sporna við verðbólgunni Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar ákvað í síðustu viku að endurskoða áformaðar breytingar á þjónustugjaldskrám sem taka áttu gildi um næstu áramót. 26.11.2013 09:15
Ætlaði að sofa úr sér í bílnum Lögregla hafði afskipti af ölvuðum manni, sem sat í bíl sínum í miðborginni um hálf fjögur leitið í nótt og var bíllinn í gangi. Hann sagðist hafa ætlað að sofa í honum í nótt, en niðursaðan varð sú, að hann færi á hótel og að lögreglan geymdi bíllyklana þar til að hann teldist hæfur til að aka á ný. 26.11.2013 07:34
Sjálfstæðismenn myndu missa meirihlutann í Árborg Hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Árborgar væri falllinn ef kosið yrði nú, samkvæmt skoðanakönnun, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert fyrir Morgunblaðið. 26.11.2013 07:31
Mýrdælingar vilja halda vegi á skrá Sveitarstjórn Mýrdalshrepps harmar ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka veg sem liggur inn í Heiðardal og að Heiðarvatni af vegaskrá. 26.11.2013 07:00
Vertíð lokið í Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum Þangslætti hjá Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum er nú lokið á þessari vertíð. Alls voru slegin 14.000 tonn af þara á vertíðinni og framundan næstu mánuði er mjölvinnsla úr hrossaþara. 26.11.2013 07:00
Skylda að upprunamerkja kjötvörur árið 2015 Áramótin 2014/2015 taka gildi nýjar reglur um merkingar kjötvara. 26.11.2013 07:00
Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26.11.2013 06:45
Reyna að fæla síld með upptökum af háhyrningum Hljóð frá háhyrningum að éta síld verða spiluð í Kolgrafafirði til að freista þess að reka síldina út. Veiðar smábáta verða leyfðar áfram. Fylgst er stöðugt með súrefnismettun í firðinum. Hafró mælir stærð síldartorfunnar þar inni á næstunni. 26.11.2013 06:15
Sammála um að svigrúm til launahækkana sé ekki mikið Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins hélt fund um komandi kjarasaminga með ríkissáttasemjara í gær. 26.11.2013 06:00
Þúsundir ferðamanna traðka niður Laugaveginn Göngustígar í Þórsmörk og á nálægum svæðum eru að töluverðum hluta í afleitu ástandi. Innspýtingu fjármagns þarf ef mögulegt á að vera að snúa þróuninni við. Takmarka þarf fjölda ferðamanna og stýra umferð. 26.11.2013 06:00
Hundruð MR-inga á fund ráðherra Nemendur Menntaskólans í Reykjavík gengu fylktu liði að menntamálaráðuneytinu í gærdag og afhentu menntamálaráðherra undirskriftalista. 26.11.2013 06:00
Kynna aðgerðir í lok þessarar viku Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna verða kynntar í lok vikunnar. 26.11.2013 06:00
Þjófur fær það óþvegið Myndband af Germaine Yeap, 28 ára malasískri konu, sem tekur í lurginn á óprúttnum þjófi, nýtur mikilla vinsælda á netinu. 26.11.2013 16:36
Innyflum og hausum hent í fjöruna við Skarðsvík Úrgangi frá nýslátruðum hestum var hent á víðavangi á Snæfellsnesi. 25.11.2013 23:22
Kvennalistakonur báru kyndla Félagsmál UN Women á Íslandi stóðu fyrir Ljósagöngu á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi í gær. 25.11.2013 23:00
Þorskstofninn aldrei sterkari Niðurstöður liggja nú fyrir úr haustralli Hafrannsóknastofnunar Íslands. Meðal niðurstaðna var að heildarvísitala þorsks mældist sú hæsta frá 1996. 25.11.2013 22:50
Kampavínsklúbburinn Strawberries opnaður á ný Staðnum var lokað í síðasta mánuði eftir að nokkrir gestir staðarins voru handteknir vegna gruns um vændiskaup. 25.11.2013 22:15
Vill endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann Lögreglustjórinn á Suðurnesjum telur mikilvægt að endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann og segir þær vera barn síns tíma. Hún segir mikilvægt að lögreglustéttin endurspegli samfélagið. 25.11.2013 20:11
Landsbankinn opnar nýja kynslóð útibúa Landsbankinn opnaði í dag nýja kynslóð bankaútibúa og það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. 25.11.2013 20:00
Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25.11.2013 19:54
Sex milljarða skattafsláttur skilar sér ekki til neytenda Afnám gjalda ríkisins á endurnýtanlegu eldsneyti rennur beint til erlendra birgja 25.11.2013 19:00
„Herbergisfélagi minn er á leiðinni í skólann til að skjóta fólk“ Byssumaður gengur laus við Yale-háskóla. 25.11.2013 18:35
Segir að stjórnarandstaðan hafi ítrekað farið með rangt mál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. 25.11.2013 18:11
Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25.11.2013 15:48
Erfiðar og ósanngjarnar hugsanir á meðgöngu Kristín Guðmundsdóttir, sem missti tvíburadrengi, fékk þær fregnir að hún væri ólétt á ný þegar hún barðist fyrir bættum aðbúnaði foreldra sem missa á meðgöngu eða í fæðingu. Ísland í dag fékk að fylgja Kristínu á meðgöngu og eftir fæðingu. 25.11.2013 15:30
Oddný kveður stjórnmálin í vor Oddný Sturludóttir segir skilið við stjórnmálin eftir átta ára starf sem borgarfulltrúi. Hún segir fyrra kjörtímabil sitt hafa verið netta brjálsemi. 25.11.2013 15:30
Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25.11.2013 15:09
Of mikill hávaði á Iceland Airwaves Fulltrúar á vegum Heilbrigðiseftirlitsins gerðu hljóðmælingar með "nýjum Brüel & Kjær hljóðmæli“. Varanleg heyrnarskemmd getur orðið á sekúndubroti ef hávaði fer yfir 140 desibil. 25.11.2013 14:44
Skiptir máli hvaða upplýsingum er lekið Þingmenn Pírata krefjast þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins verði kölluð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í þessari viku, vegna leka á upplýsingum um tvo hælisleitendur í Fréttablaðinu í síðustu viku. 25.11.2013 14:26
Safna fartölvum fyrir fólk í Sambíu í kjölfar tölvuleitar fyrir Franciscu Forsvarsmenn söfnunarinnar segja eina fartölvu sem legið hefur ónotuð uppi í skáp á íslensku heimili geti gjörbreytt lífi margra í Sambíu. 25.11.2013 14:21
Dapurlegur málflutningur Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir að yfirlýsing forsætisráðherra um að stjórnarandstaðan muni ekki hika við að ljúga til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar sé dapurleg. 25.11.2013 14:11
Réttað í máli Hilmars Leifssonar gegn DV feðgum Tekjur Hilmars Leifssonar og Hans Aðalsteins Helgasonar voru gefnar upp í frétt um glæpamenn. 25.11.2013 13:52
Fimleikalandsliðið í sprengjuhættu í Belfast Rýma þurfti verslunarmiðstöð í Belfast í gær eftir að sprengjuhótun barst lögreglunni þar í borg. Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum var í verslunarmiðstöðinni þegar sprengjuhótunin var tilkynnt til lögreglunnar. 25.11.2013 13:26
Píratar vilja Hönnu Birnu fyrir þingnefnd vegna leka Jón Þór Ólafsson þingmaður Píratar óskar eftir því að að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri verði kölluð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. 25.11.2013 13:20