Fleiri fréttir

Hæstiréttur hafnar beiðni Hraunavina

Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að ekki verði leitað álits EFTA-dómstólsins um hvort náttúruverndarsamtök eigi lögvarinna hagsmuna að gæta í Gálgahrauni.

„Þetta var erfiður fundur“

"Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag.

Starfsmenn RÚV í áfalli

Gunnar Magnússon, Formaður félags starfsmannasamtaka RÚV, segir starfsmenn í sjokki. Átakafundur var með starfsmönnum og útvarpsstjóra.

Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið

Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu.

Neðansjávarsprengingar skelfilegar fyrir síldina

Til stendur að sprengja í Kolgrafafirði til að fæla síld þaðan. Aðgerðin er umdeild og eru allar sprengingar af þessum toga eru stranglega bannaðar í Noregi. Rifjað hefur verið upp sláandi myndskeið af áhrifum sprenginga sem þessara.

Páll fundar með starfsfólki

Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu.

Borgin lofar 65 milljónum í nýja félagsmiðstöð

Um 300 manns tóku þátt í kröfugöngu í morgun þegar Foreldrafélag Austurbæjarskóla, nemendaráð Austurbæjarskóla og Íbúasamtök Miðborgar gengu frá Hallgrímskirkju að Ráðhúsi Reykjavíkur til að mótmæla seinagangi á framkvæmdum við Spennistöðina.

Fulltrúar minnihlutans óska eftir fundi með stjórn RÚV

Fulltrúar minnihlutans óskuðu á fundi allsherjar- og menntamálanefndar nú í morgun eftir því að fá stjórn RÚV fá fund nefndarinnar til að fara yfir þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið í stofnuninni og þá stöðu sem af þeim leiðir.

Rændu símunum af tveimur fimmtán ára drengjum

Tvö ofbeldisrán voru framin á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Fyrst réðust ungir menn að tveimur 15 ára piltum í skólahúsnæði í austurborginni klukkan hálf tíu í gærkvöldi, ógnuðu þeim með eggvopni og rændu þá farsímum og fleiri verðmætum, en piltana sakaði ekki. Ræningjarnir eru ófundnir.

Engar næturfréttir á RÚV

Fjöldauppsagna á Ríkisútvarpinu í gær, þegar 39 starfsmönnum var sagt upp, varð strax vart í dagskrá RÚV í nótt, þar sem engar næturfréttir voru í nótt, en þær hafa um árabil verið á klukkustundar fresti.

Sjálfstæðisflokkur og Framsókn gætu myndað meirihluta í Kópavogi

Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn héldu meirihluta í Kópavogi, ef kosið yrði núna, þótt Y-listinn, samstarfslokkur þeirra í dag, tapi sínum manni. Þetta kemur fram í skoðanakönnun, sem Morgunblaðið lét gera. Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn eykst verulega frá kosningunum og myndi hann bæta við sig manni, Framsóknarflokkurinn héldi sínum manni, en Y- listinn tapar fylgi og bæjarfulltrúa sínum yfir til Sjálfstæðisflokksins.

Sprengjur gætu drepið síldina - aðferðin er bönnuð í Noregi

Fyrirhugaðar sprengingar í Kolgrafafirði í dag, til þess að reyna að stugga síldinni út úr firðinum, gætu dregið alla síldina til dauða á einum til tveimur sólarhringum, þótt hún flæmist út úr firðinum, samkvæmt skýrslu, sem háskólinn í Tromsö í Noregi vann fyrir norsku Hafrannsóknastofnunina árið 1989.

Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV

1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar.

Fjörutíu þúsund íbúar í Kópavogi 2024

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á þriðjudagskvöld nýtt aðalskipulag fram til ársins 2024. Í skipulaginu er lögð áhersla á þéttingu byggðar.

Setja upp neyðarsíma í Múlagöngum

„Vistvænar samgöngur“ yfir Fossvog eru nú komnar inn á aðalskipulag bæði í Kópavogi og í Reykjavík eftir að nýsamþykktar breytingar á aðalskipulagi hvors sveitarfélags fyrir sig.

Hunsa boð Seyðfirðinga um viðræður

"Enn þann dag í dag hafa hvorki borist formlegar né óformlegar óskir um viðræður eða skoðanaskipti frá Smyril-Line, þrátt fyrir munnlegt boð bæjarstjóra Seyðisfjarðar til forstjóra Smyril-Line í símtali um slíkt,“ segir bæjarstjórn Seyðisfjarðar vegna umleitana skipafélagsins um nýja viðkomuhöfn fyrir ferjuna Norrænu.

Tillögur fyrir umhverfisátak

Í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar í fyrra ákvað bæjarstjórn Akureyrar að verja allt að hálfum milljarði í sérstakt umhverfisátak næstu fimm árin.

Virkar ekki á þyngri konur

Franska lyfjafyrirtækið HRA Pharma hefur varað við því að neyðarpilla fyrir getnaðarvarnir sem það framleiðir virki hugsanlega ekki á þyngri konur.

Fjöldafjármögnun lausn til bráðabirgða

Ferðamálasamtök Íslands gera það að tillögu sinni að reyna fjöldafjármögnun við uppbyggingu ferðamannastaða á meðan álitamál um gjaldtöku eru til lykta leidd. Ótrúlegustu hlutir eru fjármagnaðir með þessum hætti um heim allan.

Mannanafnanefnd verði aflögð

Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp þess efnis að mannanafnanefnd verði lögð niður og að heimilt verði að taka upp ættarnöfn.

Fossvogsbrú komin inn á aðalskipulag

"Vistvænar samgöngur“ yfir Fossvog eru nú komnar inn á aðalskipulag bæði í Kópavogi og í Reykjavík eftir að nýsamþykktar breytingar á aðalskipulagi hvors sveitarfélags fyrir sig.

Börn hlaupa sífellt hægar

Börn hlaupa ekki jafnhratt og foreldrar þeirra gerðu þegar þeir voru börn. Þetta eru niðurstöður nýrrar umfangsmikillar rannsóknar sem kynntar voru á ársfundi samtakanna American Heart Association.

Innbrot á heimili valda fólki oft langvarandi vanlíðan

Innbrot sitja oft lengi í fólki og getur það til að mynda lýst sér í því að viðkomandi líði ekki vel heima hjá sér. Fólk er hrætt og veltir því fyrir sér hvort innbrotsþjófurinn eða þjófarnir komi aftur en líkurnar á því eru í raun ekki meiri heldur en að brotist sé inn annars staðar. Fólk veltir því líka fyrir sér hvað þjófarnir hafi verið að gera inni á heimilinu og finnst það mengað

App um íslensku jólasveinana vinsælt

Nýtt íslenskt app um íslensku jólasveinana, kom út í gær og rauk það strax í annað sæti heildarlista íslensku app-búðarinnar og á topp Entertainment-flokksins.

Fimm prósent atvinnuleysi

Atvinnuleysi í október var fimm prósent samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands.

Þekktir og valdamiklir menn kaupa vændi

„Skömmin er þeirra - skömmin er ekki okkar,“ segir íslensk kona sem starfaði í vændi hér á landi um nokkra ára skeið. Hún telur fráleitt að þeir sem kaupa sér vændi séu ekki nafngreindir.

Hatursáróður í Sogamýri

„Þetta er alveg óskiljanlegt“ segir varaformaður Félags múslima á Íslandi sem vorkennir þeim sem voru að verki.

Fjórir veittust að 10 ára dreng

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað í Rimahverfi í Grafarvogi í hádeginu síðastliðinn laugardag, 23. nóvember.

Sjá næstu 50 fréttir