Fleiri fréttir

„Algjörlega ábyrgðarlaust“

Júlíus Vífill Ingvarsson segir meirihlutann nota afgreiðslu á stækkun flugstjórnarmiðstöðvar til að semja við ríkið um framtíð flugvallarins.

Pólitísk samstaða um breytingar á frídögum

Björt framtíð hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um breytingar á frídögum þar sem frídagar í miðri viku færast að helgum og sumir frídagar sem lenda á helgum verða mánudaginn eftir.

Lasergeisla beint að flugvél

Tvær tilkynningar bárust lögreglu nýverið um að grænum lasergeisla hefði verið beint að fólki.

Tekinn með 3 kíló af amfetamíni

Karlmaður á þrítugsaldri situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla miklu magni af amfetamíni til landsins.

Blómstrandi rós á Digranesheiði

"Það undrast þetta allir sem koma hérna að sjá blómin í fullum skrúða,“ segir Pálmi Sveinsson í Digranesheiði 33 í Kópavogi þar sem rós er nú blómstrandi þótt komið sé fram yfir miðjan október.

12 ára ofurhetja skaut skólabörnum skelk í bringu

"Ég vildi ekki að mitt fólk væri að vasast í þessu, ef um væri að ræða vopnaðan mann eins og frést hafði, því hringdi ég á lögregluna,“ segir Hanna Guðbjörg Birgisdóttir, skólastjóri í Háaleitisskóla.

Jólageitin mætt til leiks

Sænska jólagetin er komin upp við Ikea en geitin er rúmlega sex metra há og prýdd mörg þúsund ljósum, sem lýsa upp skammdegið í aðdraganda jólanna, að því er segir í tilkynningu.

Tuttugu beislum stolið í Keflavík

Brotist var inn í hesthús á Mánagrund í Keflavík í gærdag. Þar hafði hurð verið spennt upp með kúbeini eða sporjárni, að því er virtist, og sá eða þeir sem þar voru að verki komist inn með þeim hætti.

Íslendingar sagðir stela mest af hugbúnaði miðað við höfðatölu

Bubbi Morthens segir í grein sinni í dag að það kosti hann tvær til fimm milljónir að gera plötu á Íslandi. Hvert selt eintak skipti því máli. "Það er auðvelt fyrir svo marga að réttlæta að það sé í lagi að hala niður ólöglega. Þú þarft aldrei að horfa í augun á þeim þú ert að ræna.“

Bannað að spotta eða smána transfólk

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum þar sem er gert refsivert að hæðast að transfólki.

Þúsundir nýta sér gjaldfrjálsar viðgerðir

Sjúkratryggingar Íslands hafa greitt 140 milljónir króna með nær 5 þúsund börnum sem nýtt hafa sér gjaldfrjálsar tannlækningar. Innleiðing nýs kerfis í áföngum.

Eiturlyfjaprang við framhaldsskóla

Sextán ára gamall unglingur var í gær gripinn fyrir utan veitingastað þar sem framhaldsskóli einn hélt ball með fíkniefni í sölueiningum á sér.

Teflt fyrir geðið

Helgi Ólafsson stórmeistari sigraði á Alþjóða geðheilbrigðismótinu.

Sitji ekki eins og búálfar á gulli

"Ég tel, eftir að hafa kynnt mér forsögu málsins, það vera nokkuð ljóst að ríkisvaldið skuldar bókstaflega 12 til 13 milljónir inn í þetta verkefni,“ sagði Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, sem á mánudag keypti reiðhöllina á Iðavöllum á nauðungaruppboði.

Vanþakklátur köttur

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur en þar hafði köttur fest sig upp í tré.

Forvarnir muni líða fyrir niðurskurðinn

Forvarnafulltrúi segir að fyrirhugaður niðurskurður til framhaldsskólanna muni óhjákvæmilega koma niður á forvarnastarfi skólanna. Starfið sé þegar takmarkað vegna fjársveltis. Hann sér þó leið til þess að draga verulega úr áfengisdrykkju.

Rekstrarfélag Kringlunnar bregst við athugasemdum

Kringlan hefur boðað breytingar og endurskoðun á regluverki eftir að Samkeppniseftirlitið benti á að ákvæði í félagasamþykktum og reglum Kringlunnar gætu falið í sér brot gegn ákvæðum samkeppnislaga.

Garðabær útnefnt Draumasveitarfélagið

Garðabær hefur verið útnefnt Draumasveitarfélagið fjórða árið í röð af vikuritinu Vísbendingu, þar sem farið var yfir fjárhag 36 stærstu sveitarfélaganna.

Grænt ljós gefið á gufulögnina

Borgarráð veitti í gær að Orkuveitu Reykjavíkur samþykki sitt fyrir að tengja Hellisheiðarvirkjun við borholur í Hverahlíð.

Taka harðar á vændiskaupum

"Það sem virðist vera að breytast er að löggjafinn er að taka á vændismálum af meiri festu,“ segir Þórunn Þórarinsdóttir, ný forstöðukona Kristínarhúss, sem er athvarf fyrir konur sem hafa lent í vændi eða mansali.

Stjórnarandstæðingar söknuðu Sigmundar Davíðs

Forsætisráðherra hefur ekki verið til svara í fyrirspurnartímum á Alþingi frá 8. október. Stjórnarandstæðingar kvarta undan fjarvistum ráðherra. Gerir þinginu erfitt að veita framkvæmdavaldinu aðhald segir þingmaður Samfylkingarinnar.

Óvíst hvort allt tjón fæst bætt

Bændum sem urðu fyrir tjóni af völdum kals og óvenjulegrar veðráttu síðasta vetur verður bætt tjónið, en óvíst er hvort allt tjón fæst bætt.

Lögreglumenn á Austurlandi harma niðurstöður skýrslu

Á aðalfundi Lögreglufélags Austurlands sem haldinn var í dag var samþykkt ályktun er varðar niðurstöður skýrslu um Vinnumenningu og kynjatengsl lögreglunnar. Þar segir að félagið harmi niðurstöður skýrslunnar.

Fyrrverandi fangavörður myndbirtir barnaníðinga

„Það verður einhver að vernda börnin, ekki gera yfirvöld það,“ segir Óskar Ingi Þorgrímsson sem er einn stofnenda netsíðu þar sem dæmdir barnaníðingar eru nafn- og myndbirtir.

Leigumarkaðurinn stendur ekki undir nafni, aðgerðir nauðsynlegar

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ávarpaði fjórða landsþing Starfsgreinasambands Íslands á Akureyri í gær. Meðal annars ræddi hún þann kost að bjóða leigufélögum sem byggi án hagnaðarsjónarmiða byggingarlóðir á kostnaðarverði.

Íslenskir barnaníðingar nafn- og myndbirtir á vefsíðu

Dæmdir íslenskir barnaníðingar eru bæði nafn- og myndbirtir á vefsíðu sem hýst er á Wordpress.com. Búið er að taka saman upplýsingar um 26 dæmda barnaníðinga og einnig hlekkir við dóma eða umfjöllun í fjölmiðlum.

"Þessu verður að breyta“

Innanríkisráðherra segir niðurstöður úr rannsókn sem ríkislögreglustjóri lét gera um stöðu kvenna innan lögreglunnar ekki viðunandi og að stöðu kvenna verði að breyta.

Þrjú þúsund nýjar leiguíbúðir í Reykjavík

Byggðar verða hátt í þrjú þúsund leiguíbúðir í Reykjavík á næstu fimm árum samkvæmt tillögu sem nú liggur fyrir borgarráði. Formaður borgarráðs segir að ástandið á leigumarkaði kalli á stórtækar aðgerðir.

Mataræði hefur ekki áhrif á alla með ADHD

Rannsóknarteymi í Háskólanum í Kaupmannahöfn hefur í samvinnu við barna – og unglingageðlækna í Danmörku, gert ítarlega samantekt á rannsóknum sem gerðar hafa verið á því hvort mataræði hefur áhrif á börn með hegðunarraskanir eins og ADHD.

Mátti vísa Vítisengli úr landi

Hæstiréttur taldi að íslenska ríkinu hefði verið heimilt að vísa Vítisengli úr landi en hann sagðist bara hafa viljað heimsækja land, þjóð og vini.

Ætlar Reykjavík að gefa "völdum“ aðilum afslátt?

"Þeir aðilar sem Reykjavíkurborg hyggst leita til þess að stofna ný leigufélög, myndu með einum eða öðrum hætti fá afslátt af ákveðnum gjöldum sem borgin annars leggur á lóðir og byggingaframkvæmdi,“ segir Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Sakar ESB um ýkjur

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir frjálslega farið með staðreyndir í skýrslu Evrópusambandsins sem birt var í gær um stöðu viðræðnanna við Ísland.

Tælandi Ísland með augum gestsins

Það er ekki nýtt að útlendingar heillist af fegurð landsins. En raðmyndir ljósmyndarans Stian Rehdai af íslenskri náttúrufegurð hafa vakið þó nokkra athygli á Netinu.

Gott ferðaveður um helgina

Búast má við að mikið ferðalag verði á fólki innanlands vegna vetrarfrís í grunnskólum og framhaldsskólum um helgina. Besta veðurspáin er fyrir Vesturland.

Sjá næstu 50 fréttir