Pólitísk samstaða um breytingar á frídögum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 18. október 2013 12:50 Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Mynd t.h./Daníel Björt framtíð hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um breytingar á frídögum. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir í samtali við fréttastofu, að félagið sé hlynnt því að færa stöku frídaga upp að helgunum. Það sé framleiðni- og nýtingaratriði sem sé bæði gott fyrir atvinnurekendur og launþegana þar sem út fáist betri vinnuvika sem og líklegast glaðari starfsmenn. Varðandi fjölgun frídaga segir Almar að mögulega þurfi að skoða þessi mál í stærra samhengi. Fjölgun frídaga fylgi eðli málsins samkvæmt ákveðinn kostnaður fyrir atvinnurekendur. Þannig vill Almar að málið sé skoðað í víðara samhengi, eins og til dæmis að þjappa stökum vinnudögum á vorin í lengri frí. Hann segir félagið mjög hlynnt þessari umræðu en það þurfi að skoða málið út frá öllum hliðum. Samkvæmt frumvarpinu verður gefið frí á föstudegi eftir uppstigningardag og sumardaginn fyrsta. Beri jóladag, annan í jólum, nýársdag eða 17. júní upp á frídag á að gefa aukafrídag næsta virka dag á eftir. Baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, yrði svo haldinn hátíðlegur fyrsta mánudaginn í maí. Sérstakir frídagar eru mismargir eftir árum þar sem sumir þeirra lenda á helgum. Þeir geta verið á bilinu 9 til 13. Í umræðum á Alþingi í gær sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að hún hefði heyrt efasemdir frá verslunarmönnum um að gefa frí á föstudögum í stað uppstigningardags og sumardagsins fyrsta. Þannig teldu verslunarmenn betra að færa fimmtudagsfríin yfir á mánudaga, verslun væri minni á þeim degi en föstudegi og því meiri líkur á því að þeir fengju frí. Ragnheiður sagðist þó vera í megindráttum hlynnt frumvarpinu og hið sama sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Björt framtíð hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um breytingar á frídögum. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir í samtali við fréttastofu, að félagið sé hlynnt því að færa stöku frídaga upp að helgunum. Það sé framleiðni- og nýtingaratriði sem sé bæði gott fyrir atvinnurekendur og launþegana þar sem út fáist betri vinnuvika sem og líklegast glaðari starfsmenn. Varðandi fjölgun frídaga segir Almar að mögulega þurfi að skoða þessi mál í stærra samhengi. Fjölgun frídaga fylgi eðli málsins samkvæmt ákveðinn kostnaður fyrir atvinnurekendur. Þannig vill Almar að málið sé skoðað í víðara samhengi, eins og til dæmis að þjappa stökum vinnudögum á vorin í lengri frí. Hann segir félagið mjög hlynnt þessari umræðu en það þurfi að skoða málið út frá öllum hliðum. Samkvæmt frumvarpinu verður gefið frí á föstudegi eftir uppstigningardag og sumardaginn fyrsta. Beri jóladag, annan í jólum, nýársdag eða 17. júní upp á frídag á að gefa aukafrídag næsta virka dag á eftir. Baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, yrði svo haldinn hátíðlegur fyrsta mánudaginn í maí. Sérstakir frídagar eru mismargir eftir árum þar sem sumir þeirra lenda á helgum. Þeir geta verið á bilinu 9 til 13. Í umræðum á Alþingi í gær sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að hún hefði heyrt efasemdir frá verslunarmönnum um að gefa frí á föstudögum í stað uppstigningardags og sumardagsins fyrsta. Þannig teldu verslunarmenn betra að færa fimmtudagsfríin yfir á mánudaga, verslun væri minni á þeim degi en föstudegi og því meiri líkur á því að þeir fengju frí. Ragnheiður sagðist þó vera í megindráttum hlynnt frumvarpinu og hið sama sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira