Innlent

Lögreglumenn á Austurlandi harma niðurstöður skýrslu

Samúel Karl Ólason skrifar
Lögreglustöðin á Egilsstöðum.
Lögreglustöðin á Egilsstöðum. Mynd/Pjetur
Á aðalfundi Lögreglufélags Austurlands sem haldinn var í dag var samþykkt ályktun er varðar niðurstöður skýrslu um Vinnumenningu og kynjatengsl lögreglunnar. Þar segir að félagið harmi niðurstöður skýrslunnar.

Svo hljóðaði ályktun aðalfundar Lögreglufélags Austurlands. „Fundurinn skorar á stjórnendur lögregluembætta að taka af festu á kynferðislegu áreiti og einelti. Félagið skorar á lögreglumenn af báðum kynjum að umgangast hvert annað af þeirri virðingu sem við öll eigum skilið.“  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×