Innlent

Nýtt veiðigjald brot á stjórnarskrá

Gunnar Valþórsson skrifar
Þetta kemur fram í álitsgerð sem Jón Steinar vann á dögunum fyrir ónefnt útgerðarfyrirtæki.
Þetta kemur fram í álitsgerð sem Jón Steinar vann á dögunum fyrir ónefnt útgerðarfyrirtæki.
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi dómari við Hæstarétt segir að útgerðarfyrirtæki gætu fengið nýju veiðigjaldi ríkisstjórnarinnar hnekkt fyrir dómi.

Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en Jón Steinar segir gjaldtökuna brjóta í bága við stjórnarskrá. Þetta kemur fram í álitsgerð sem Jón Steinar vann á dögunum fyrir ónefnt útgerðarfyrirtæki og niðurstaðan sú að hans mati að ekki sé heimilt að leggja sérstök gjöld á útgerðina sem endurgjald fyrir afnot af auðlind sem þjóðin eigi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×