Fleiri fréttir

Endurskrifuðu kerfi Mentors

Upplýsingakerfið Mentor hefur verið endurskrifað frá grunni og verður það innleitt í áföngum á þessu skólaári og því næsta.

ESB bannar paraben í snyrtivörum

Framleiðendur hafa ekki sýnt fram á að fimm paraben séu örugg til notkunar. Fyrirhugað bann góðar fréttir, segir teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun.

Aðsend grein braut gegn lögum

"Mér finnst það náttúrulega ótrúlegt að það sé hægt að úrskurða svona grein ólögmæta,“ segir Játvarður Jökull Ingvarsson, framkvæmdastjóri símafyrirtækisins Hringdu.

UMFÍ skuldar 200 milljónir og afnemur bílahlunnindi

Ungmennafélag Íslands er mjög skuldsett þrátt fyrir miklar tekjur. Fráfarandi gjaldkeri félagsins vill skera niður bifreiðahlunnindi sem formaður félagsins nýtur. Lagði til að höfuðstöðvar UMFÍ yrðu seldar.

Leita ráðgjafar í örvæntingu

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar hefur um nokkurra ára skeið veitt innflytjendum ráðgjöf og upplýsingar um þjónustu Reykjavíkurborgar

Kennitöluflakk kostar tugi milljarða á ári

"Samfélagslegt tjón vegna kennitöluflakks fyrirtækja skiptir tugum milljarða á ári þannig að það er svo sannarlega mikið vandamál,“ segir Halldór Grönvold,

Vina-Vopnafjörður í eina viku

Unglingar í æskulýðsfélgi kirkjunnar á Vopnafirði standa nú fyrir Vinaviku á Vopnafirði í fjórða skipti.

Mótmæla rétttrúnaðarkirkju á Mýrargötu

Íbúasamtök Vesturbæjar segja rússneska rétttrúnaðarkirkju við Mýrargötu verða of umfangsmikla og vilja hana burt. Samtökin segja söfnuðinn sjálfan tilbúinn að fara annað fáist til þess ný lóð og bætur frá borginni.

Elda uppáhaldsmat fyrir skólabörnin

Reykjavíkurborg stefnir að því að auka ánægju grunnskólabarna og foreldra með mat grunnskólabarna með markvissari hráefniskaupum og auknu gæðaeftirliti.

Samráð við Hafnfirðinga

Vefurinn betrihafnarfjordur.is fór í loftið í gær. Vefurinn er hugsaður sem samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins, að því er segir í fréttatilkynningu.

Unglingar sitja nefndarfundi

Tímamót voru á Seltjarnarnesi í gær þegar fulltrúi Ungmennaráðs sat sinn fyrsta nefndarfund á vegum bæjarins.

Var boðinn einkadans í kampavínsklúbbi

Fréttastofa hefur undir höndunum nýlegt hljóðskeið með samskiptum manns og starfsstúlku á VIP club. Á hljóðskeiðinu má hlýða á brot úr samræðum fólksins, en maðurinn fór í 15 mínútur með stúlkunni á afmarkað svæði inni á staðnum.

Áslandsskóli stækkaður

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag fjárveitingu vegna undirbúnings og hönnunar á síðari áfanga Áslandsskóla.

Já við boði Íslendinga gæti þýtt átök í Noregi

Orkustofnun hefur fallist á að veita kínverska ríkisolíufélaginu CNOOC og Eykon Energy sérleyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu. Jafnframt var ríkisstjórn Noregs í dag boðin 25 prósent aðild

"Ekki geðþóttaákvörðun ráðherra“

Heilbrigðisráðherra segir það ekki vera og að það eigi ekki að vera geðþóttaákvörðun ráðherra hversu mikla aðstoð fatlaðir einstaklingar fá frá ríki og sveitarfélögum. Hann segir það rangt að hann hafi brotið á mannréttindum sex ára fatlaðs drengs.

Útilokar ekki læknaverkfall

Læknafélag Íslands hefur hafið undirbúning að stofnun verkfallssjóðs. Formaður félaghsins útilokar ekki að verkfall sé yfirvofandi.

Skiluðu ekki fullgerðum ársreikningum

Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar hafa ekki enn skilað fullgerðum ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eins og lög gera ráð fyrir. Aðrir flokkar sem buðu fram til þings hafa skilað inn fullgerðum ársreikningum.

Ömurleg þróun innan lögreglunnar

Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar sagði á Alþingi í dag að niðurstöður rannsókna á vinnumenningu og kynjatengslum innan lögreglunnar væru slándi.

Líkir árangri landsliðsins við gosið í Eyjafjallajökli

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti yfir ánægju sinni með árangur íslenska landsliðsins í knattspyrnu á Alþingi í dag. Komist liðið alla leið til Brasilíu verði það góð auglýsing fyrir Ísland.

Flestir inni vegna fíkniefnabrota

Langflestir íslenskir ríkisborgarar sem dvelja í fangelsum erlendis eru þar vegna brota sem tengjast fíkniefnum, eða 88 prósent. Alls eru 26 í erlendum fangelsum.

Sigmundur Davíð skýri afstöðu sína

Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra verði að útskýra hvers vegna hann leggst gegn byggingu nýs Landspítala við Hringbraut.

Áhyggjufullir læknanemar minna á sig

Frá því var sagt á Vísi í morgun að Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar sagði á þingi í gær að hún hafi vaknað þá um nóttina við hljóð frá símanum sem sem sagði henni að tölvupóstar væru að berast. Þá höfðu um 200 íslenskir læknanemar á Íslandi, Danmörku, Ungverjalandi, Slóvakíu, Eistlandi og Póllandi sent Alþingismönnum tölvupósta og voru flestir þeirra undir heitinu: "Ég kýs sterkt heilbrigðiskerfi, hvað kýst þú?“

Vænleg noðurljósaspá um helgina

Íbúar höfuðborgarsvæðisins voru sviknir um norðurljós í gærkvöld. Skýjabakki lagði yfir höfuðborgarsvæðið í gær og kom í veg fyrir gott norðurljósaútsýni.

Konum vantreyst innan lögreglunnar

Konur í lögreglunni eru meðvitaðar um að staða karla í lögreglunni sé betri en kvenna. Meirihluti kvenna gerir sér grein fyrir því að karlar og konur hafi ekki jafna möguleika innan lögreglunnar og tvær af hverjum þremur finnst stundum, oft eða alltaf komið öðruvísi fram við þær en karla.

Einelti innan lögreglunnar

Einelti er útbreitt vandamál innan lögreglunnar. Einn af hverjum fimm lögreglumönnum segist hafa orðið fyrir einelti í lögreglunni, og flestir segja af hendi yfirmanns

Sjá næstu 50 fréttir