Taka harðar á vændiskaupum Valur Grettisson skrifar 18. október 2013 07:00 Þórunn Þórarinsdóttir Forstöðukona Kristínarhúss segir lögreglu taka á vændiskaupendum af meiri festu. „Það sem virðist vera að breytast er að löggjafinn er að taka á vændismálum af meiri festu,“ segir Þórunn Þórarinsdóttir, ný forstöðukona Kristínarhúss, sem er athvarf fyrir konur sem hafa lent í vændi eða mansali. Fréttablaðið greindi frá því í gær að búið væri að ákæra tíu karlmenn fyrir að greiða konum fyrir vændi, sem er ólöglegt hér á landi. Fyrstu málin voru þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Alls voru 86 mál send ákæruvaldinu og voru mennirnir grunaðir um að hafa keypt vændi af tveimur konum á suðurnesjum. Þórunn segist ekki hafa fundið fyrir skyndilegri aukningu á vændi hér á landi heldur því að lögreglan sé farin að taka á málaflokknum af alvöru. Spurð hvort það komi hennar á óvart að hátt í hundrað manns séu grunaðir eða ákærðir fyrir vændi, svarar Þórunn: „Þessi fjöldi kemur mér í sjálfu sér ekki á óvart. Svona er raunveruleikinn, og hefur verið lengi,“ segir hún. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
„Það sem virðist vera að breytast er að löggjafinn er að taka á vændismálum af meiri festu,“ segir Þórunn Þórarinsdóttir, ný forstöðukona Kristínarhúss, sem er athvarf fyrir konur sem hafa lent í vændi eða mansali. Fréttablaðið greindi frá því í gær að búið væri að ákæra tíu karlmenn fyrir að greiða konum fyrir vændi, sem er ólöglegt hér á landi. Fyrstu málin voru þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Alls voru 86 mál send ákæruvaldinu og voru mennirnir grunaðir um að hafa keypt vændi af tveimur konum á suðurnesjum. Þórunn segist ekki hafa fundið fyrir skyndilegri aukningu á vændi hér á landi heldur því að lögreglan sé farin að taka á málaflokknum af alvöru. Spurð hvort það komi hennar á óvart að hátt í hundrað manns séu grunaðir eða ákærðir fyrir vændi, svarar Þórunn: „Þessi fjöldi kemur mér í sjálfu sér ekki á óvart. Svona er raunveruleikinn, og hefur verið lengi,“ segir hún.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira