Tölvuöryggisráðstefna - Fólk sem kann að hakka sig inn í bíla Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. ágúst 2013 16:34 Árni Már Harðarson er stofnandi ráðstefnunnar. mynd/365 „Á ráðstefnuna koma öryggissérfræðingar sem hafa rannsakað móðurtölvur bíla og með því að komast inn slíka tölvu er hægt að stjórna bílnum og láta hann gera hvað sem er,“ segir Árni Már Harðarson stofnandi alþjóðlegrar tölvuöryggisráðstefnu NSC. „Sá sem kemst inn í tölvuna, getur látið bílinn keyra eins hratt og honum dettur í hug og látið hann beygja til hægri eða vinstri“ „Það var Chris Valasek sem rannsakaði þetta og kemur til með að fjalla um þetta á ráðstefnunni. Meðal annarra fyrirlesara á ráðstefnunni verða Katie Moussouris sem er yfirmaður öryggismála hjá Microsoft og Birgitta Jónsdóttir þingmaður sem ætlar að fjalla um NSA leyniþjónustuna og endalok einkalífsins á internetinu.“ Ráðstefnan er haldin 26. til 30. ágúst næstkomandi á Nordica Hilton Hótel í Reykjavík. Ráðstefnan er ein sú fremsta á sviði tölvuöryggis í Evrópu og munu yfir 30 þekktir fyrirlesarar og kennarar koma til landsins, þar á meðal frá Google, Microsoft og Electronic Arts. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
„Á ráðstefnuna koma öryggissérfræðingar sem hafa rannsakað móðurtölvur bíla og með því að komast inn slíka tölvu er hægt að stjórna bílnum og láta hann gera hvað sem er,“ segir Árni Már Harðarson stofnandi alþjóðlegrar tölvuöryggisráðstefnu NSC. „Sá sem kemst inn í tölvuna, getur látið bílinn keyra eins hratt og honum dettur í hug og látið hann beygja til hægri eða vinstri“ „Það var Chris Valasek sem rannsakaði þetta og kemur til með að fjalla um þetta á ráðstefnunni. Meðal annarra fyrirlesara á ráðstefnunni verða Katie Moussouris sem er yfirmaður öryggismála hjá Microsoft og Birgitta Jónsdóttir þingmaður sem ætlar að fjalla um NSA leyniþjónustuna og endalok einkalífsins á internetinu.“ Ráðstefnan er haldin 26. til 30. ágúst næstkomandi á Nordica Hilton Hótel í Reykjavík. Ráðstefnan er ein sú fremsta á sviði tölvuöryggis í Evrópu og munu yfir 30 þekktir fyrirlesarar og kennarar koma til landsins, þar á meðal frá Google, Microsoft og Electronic Arts.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira