Engar alvarlegar aukaverkanir vegna HPV bólusetninga Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. ágúst 2013 15:42 Sóttvarnalæknir segir engin alvarleg tilfelli vegna bólusetninga gegn HPV veirunni hafa komið upp hér á landi. 16 ára áströlsk stúlka varð ófrjó og fór á breytingarskeiðið þremur árum eftir að hún var bólusett gegn HPV veirunni. Frá þessu greinir fréttasíðan Life Site News. Þegar er búið að bólusetja 6 til 7 þúsund íslenskar stúlkur. Bólusetningar á íslenskum stúlkum hófust hér á landi árið 2011 og þegar er búið að bólusetja þrjá árganga eða um 6 til 7 þúsund stúlkur. „Þessi umfjöllun er það sem kallað er „case report“ þar sem er verið að skrifa um þetta eina tilfelli," segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu. Ég get ekki séð að menn taki mjög djúp í árinni með þessu. Það er læknir í Ástralíu sem telur að bólusetningin sé ein orsökin en tekur fram að í 90% tilfella með svona sjúkdóma, þá er orsökin ekki þekkt.“ „Það er ómögulegt að fullyrða eitt né neitt um þetta. Bandaríkjamenn eru til dæmis nýbúnir að gera upp bólusetningar þar við HPV, þar sem er búið að gefa yfir 50 milljónir skammta af bóluefninu og þessi sjúkdómur sem getið er um er alls ekki algengari hjá bólusettum en óbólusettum stúlkum." „Ef það væri eitthvert vandamál tengt þessu bóluefni, þá kæmi þetta ekki upp í bara eitt skipti og ekki meir. Það er ekki hægt að draga ályktir af svona einu tilfelli. Ef að bóluefnið væri að valda einhverri ófrjósemi, væri það að koma fram hjá fleiri stúlkum sem engin vitneskja er um.“ „Það hafa komið upp tilfelli, þar sem liðið hefur yfir stúlkur eftir bólusetningu. Það er þekkt að slíkt gerist á þessum aldri eftir bólusetningu og er ekkert tengt þessari bólusetningu sérstaklega. Þetta er tengt sprautunni, virðist vera meira tengt þessari athöfn með nálina og sprautuna en bóluefnið sjálft.“ Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
16 ára áströlsk stúlka varð ófrjó og fór á breytingarskeiðið þremur árum eftir að hún var bólusett gegn HPV veirunni. Frá þessu greinir fréttasíðan Life Site News. Þegar er búið að bólusetja 6 til 7 þúsund íslenskar stúlkur. Bólusetningar á íslenskum stúlkum hófust hér á landi árið 2011 og þegar er búið að bólusetja þrjá árganga eða um 6 til 7 þúsund stúlkur. „Þessi umfjöllun er það sem kallað er „case report“ þar sem er verið að skrifa um þetta eina tilfelli," segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu. Ég get ekki séð að menn taki mjög djúp í árinni með þessu. Það er læknir í Ástralíu sem telur að bólusetningin sé ein orsökin en tekur fram að í 90% tilfella með svona sjúkdóma, þá er orsökin ekki þekkt.“ „Það er ómögulegt að fullyrða eitt né neitt um þetta. Bandaríkjamenn eru til dæmis nýbúnir að gera upp bólusetningar þar við HPV, þar sem er búið að gefa yfir 50 milljónir skammta af bóluefninu og þessi sjúkdómur sem getið er um er alls ekki algengari hjá bólusettum en óbólusettum stúlkum." „Ef það væri eitthvert vandamál tengt þessu bóluefni, þá kæmi þetta ekki upp í bara eitt skipti og ekki meir. Það er ekki hægt að draga ályktir af svona einu tilfelli. Ef að bóluefnið væri að valda einhverri ófrjósemi, væri það að koma fram hjá fleiri stúlkum sem engin vitneskja er um.“ „Það hafa komið upp tilfelli, þar sem liðið hefur yfir stúlkur eftir bólusetningu. Það er þekkt að slíkt gerist á þessum aldri eftir bólusetningu og er ekkert tengt þessari bólusetningu sérstaklega. Þetta er tengt sprautunni, virðist vera meira tengt þessari athöfn með nálina og sprautuna en bóluefnið sjálft.“
Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira