Skemmdarvargarnir eru tilbúnir að bæta fyrir brot sín Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. ágúst 2013 21:43 Myndbandið fór eins og eldur í sinu um veraldarvefinn um helgina. Drengirnir segjast nú sjá eftir öllu saman. Fjöldi fólks deildi um helgina myndbandi af hópi manna sem sáust eyðileggja stóla, borð og annað lauslegt á Ingólfstorgi. Í samtali við fréttastofu 365 í gær sögðust þeir hafa framið verknaðinn í mótmælaskyni, en þeim þótti þrengt að aðstöðu hjólabrettafólks á torginu. Tveir piltanna sem frömdu verkanðinn, Julian og Róbert, mættu í viðtal í Harmageddon í dag, en þar sögðust þeir vera tilbúnir að bæta fyrir brot sín. Þá segjast þeir ekki hafa framið skemmdarverkin í haturshug gagnvart borginni, né hafi verknaðurinn verið uppreisn fyrir hjólabrettamenninguna. „Þetta var bara fyllerí og flipp sem gekk of langt, við sjáum mikið eftir þessu," sagði annar þeirra í viðtalinu. Piltarnir segjast vera tilbúnir að taka afleiðingum málsins verði þeir kærðir. „Okkur líður ömurlega yfir þessu en við verðum bara að læra af mistökunum. Ef við verðum kærðir þá verðum við bara kærðir og verðum að taka því," segja þeir jafnframt. Í spilaranum hér að ofan er hægt að hlusta á viðtalið í heild sinni. Tengdar fréttir Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11. ágúst 2013 12:00 Í skoðun hvort skemmdarverkin verði kærð „Að fólk láti detta sér í hug að gera svona hluti þykir mér mjög leiðinlegt," segir borgarhönnuður um skemmdarverkin á Ingólfstorgi. Skemmdarvargur segist hafa verið "ölvaður og heimskur" 11. ágúst 2013 19:45 Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11. ágúst 2013 14:12 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Fjöldi fólks deildi um helgina myndbandi af hópi manna sem sáust eyðileggja stóla, borð og annað lauslegt á Ingólfstorgi. Í samtali við fréttastofu 365 í gær sögðust þeir hafa framið verknaðinn í mótmælaskyni, en þeim þótti þrengt að aðstöðu hjólabrettafólks á torginu. Tveir piltanna sem frömdu verkanðinn, Julian og Róbert, mættu í viðtal í Harmageddon í dag, en þar sögðust þeir vera tilbúnir að bæta fyrir brot sín. Þá segjast þeir ekki hafa framið skemmdarverkin í haturshug gagnvart borginni, né hafi verknaðurinn verið uppreisn fyrir hjólabrettamenninguna. „Þetta var bara fyllerí og flipp sem gekk of langt, við sjáum mikið eftir þessu," sagði annar þeirra í viðtalinu. Piltarnir segjast vera tilbúnir að taka afleiðingum málsins verði þeir kærðir. „Okkur líður ömurlega yfir þessu en við verðum bara að læra af mistökunum. Ef við verðum kærðir þá verðum við bara kærðir og verðum að taka því," segja þeir jafnframt. Í spilaranum hér að ofan er hægt að hlusta á viðtalið í heild sinni.
Tengdar fréttir Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11. ágúst 2013 12:00 Í skoðun hvort skemmdarverkin verði kærð „Að fólk láti detta sér í hug að gera svona hluti þykir mér mjög leiðinlegt," segir borgarhönnuður um skemmdarverkin á Ingólfstorgi. Skemmdarvargur segist hafa verið "ölvaður og heimskur" 11. ágúst 2013 19:45 Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11. ágúst 2013 14:12 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Náðust á myndband við að leggja Ingólfstorg í rúst "Þetta er hrikalega sorglegt,“ Pálmi Freyr Randversson, borgarhönnuður hjá Reykjavíkurborg. 11. ágúst 2013 12:00
Í skoðun hvort skemmdarverkin verði kærð „Að fólk láti detta sér í hug að gera svona hluti þykir mér mjög leiðinlegt," segir borgarhönnuður um skemmdarverkin á Ingólfstorgi. Skemmdarvargur segist hafa verið "ölvaður og heimskur" 11. ágúst 2013 19:45
Skemmdarvargarnir handteknir strax í nótt Ungu mönnunum sem lögðu Ingólfstorg í rúst var sleppt eftir yfirheyrslur hjá lögreglu. Þeir segjast óánægðir með yfirgang borgaryfirvalda gegn brettafólki en brettafólk vill ekki láta bendla þá menningu við skemmdarverkin. 11. ágúst 2013 14:12