Brennuvargur leikur lausum hala á Egilsstöðum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. ágúst 2013 15:55 Lögreglan á Egilsstöðum biður almenning að hafa samband hafi það einhverjar upplýsingar. mynd/getty Svo virðist sem brennuvargur gangi um á Egilsstöðum og kveiki í bifreiðum, og skiptir þá engu máli hvar bifreiðarnar eru staðsettar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Aðfaranótt 29. júní um kl. 2 var kveikt í bifreið við Tjarnarbraut 9. Rann bifreiðin upp að íbúðarhúsi þar sem íbúar voru sofandi og mátti engu muna að eldur kæmist í húsið. Snarræði lögreglumanna sem komu fyrstir á vettvang kom í veg fyrir að illa færi. Í fyrrinótt um fimmleytið var svo borinn eldur að bifreið sem stóð í stæði við Laufás 5. Sú bifreið stóð mjög nálægt íbúðarhúsinu þar sem eldri kona var sofandi. Vel gekk að slökkva eldinn en bifreiðin er ónýt. Um tíu mínútum síðar var borinn eldur að bifreið sem staðsett var á lóð vestan við Menntaskólann á Egilsstöðum. Sú bifreið er einnig ónýt. Lögreglan á Egilsstöðum biðlar til almennings og segir það gríðarlega mikilvægt að íbúar hafi samband, geti þeir veitt einhverjar upplýsingar um málið. Hægt er að koma upplýsingum á netfangið egs@logreglan.is eða í síma lögreglunnar á Egilsstöðum, 470-2140. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Svo virðist sem brennuvargur gangi um á Egilsstöðum og kveiki í bifreiðum, og skiptir þá engu máli hvar bifreiðarnar eru staðsettar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Aðfaranótt 29. júní um kl. 2 var kveikt í bifreið við Tjarnarbraut 9. Rann bifreiðin upp að íbúðarhúsi þar sem íbúar voru sofandi og mátti engu muna að eldur kæmist í húsið. Snarræði lögreglumanna sem komu fyrstir á vettvang kom í veg fyrir að illa færi. Í fyrrinótt um fimmleytið var svo borinn eldur að bifreið sem stóð í stæði við Laufás 5. Sú bifreið stóð mjög nálægt íbúðarhúsinu þar sem eldri kona var sofandi. Vel gekk að slökkva eldinn en bifreiðin er ónýt. Um tíu mínútum síðar var borinn eldur að bifreið sem staðsett var á lóð vestan við Menntaskólann á Egilsstöðum. Sú bifreið er einnig ónýt. Lögreglan á Egilsstöðum biðlar til almennings og segir það gríðarlega mikilvægt að íbúar hafi samband, geti þeir veitt einhverjar upplýsingar um málið. Hægt er að koma upplýsingum á netfangið egs@logreglan.is eða í síma lögreglunnar á Egilsstöðum, 470-2140.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira