Fleiri fréttir Ríkisstjórnarflokkarnir missa fylgi Stuðningur við ríkisstjórnina hefur dregist saman samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningurinn mælist nú 55,8 prósent miðað við 59,8 prósent í þeirri síðustu. 26.6.2013 14:48 Ban Ki-moon á leið til Íslands í boði utanríkisráðherra Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kemur í opinbera heimsókn til Íslands í næstu viku í boði utanríkisráðherra. 26.6.2013 14:35 "Fimma“ endaði með líkamsárás - sýknaður vegna neyðarréttar Karlmaður var sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir líkamsárás í anddyri fjölbýlishúss í ágúst á síðasta ári. 26.6.2013 14:16 Erlendir ferðamenn 673 þúsund í fyrra Erlendir ferðamenn voru um 673 þúsund árið 2012. Um er að ræða 18,9 prósenta fjölgun frá 2011 en þá voru erlendir ferðamenn um 565 þúsund talsins. 26.6.2013 14:15 "Bitnar á fjölskyldufólki og fólki með námsörðugleika" Stúdentaráð Háskóla Íslands er óánægt með fyrirætlanir LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu. 26.6.2013 14:01 Væri ánægja að fá Ísland í ESB Forseti Þýskalands sagði Þýskaland hafa stutt ESB-umsókn Íslands "af fullum þunga“ frá upphafi. 26.6.2013 14:00 Skammbyssa, hnífar og hnúajárn fundust í fjölbýlishúsi Skotvopn og fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni í gær. Um var að ræða haglabyssu, lofthaglabyssu, skammbyssu og rafbyssu, en í íbúðinni var einnig að finna skotfæri í áðurnefnd vopn. 26.6.2013 13:51 Hafði upp á bjargvætti sínum 24 árum seinna "Það er ekki sjálfsagt að vera á lífi og maður á að vera þakklátur fyrir þá sem eru til staðar á ögurstundu." 26.6.2013 13:30 Íslendingar gætu misst atkvæðarétt fyrir að virða ekki kynjakvóta Í morgun var tillaga þingsskapa og stofnananefndar Evrópuráðsþingsins, um refsiaðgerðir vegna samsetningu íslandsdeildarinnar, kynnt. Íslenska nefndin var við upphaf þingsins áminnt fyrir brot á kynjakvóta. Til greina kemur að taka atkvæðisrétt af íslendingum á næsta þingi. 26.6.2013 13:16 Merkel lofaði árangur Íslands Angela Merkel, kanslari Þýskalands fór lofsamlegum orðum um endurreisn íslensks efnahagslífs á fundi med Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands í morgun. Merkel lýsti yfir áhuga á að sækja Íslands heim. 26.6.2013 13:09 Félagsmálaráðherra ræðir við umboðsmann skuldara um kröfur Dróma Drómi, slitastjórn SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans, hefur hætt við endurútreikning lána hjá um 160 lántakendum, og mun á næstunni senda þeim kröfu upp á samanlagt einn og hálfan milljarð króna. Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, kemur til með að ræða við umboðsmann skuldara í dag. 26.6.2013 13:00 150.000 óleyst dómsmál bíða Róberts Spanó Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. 26.6.2013 12:08 Ógnandi og óviðráðanlegur flugfarþegi settur af í Kanada Fljótlega eftir flugtak vélar Icelandair í gærkvöldi frá New York, á leið til Keflavíkur, fór farþegi að sýna af sér ógnandi framkomu, við aðra farþega og áhöfn. Var manninum vísað frá borði í Kanada. 26.6.2013 12:00 Háskólar fá minna fé en grunnskólar Ísland er eina ríki OECD sem ver hlutfallslega meiri fjármunum til grunnskóla en háskóla. Þá útskrifast Íslendingar elstir allra OECD-þjóða úr háskóla og næstelstir úr menntaskóla. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu OECD. 26.6.2013 12:00 Mönnunum sleppt úr haldi Tveimur mönnum, sem voru handteknir í tengslum við stungumál í Gnoðarvogi í gær, hefur verið sleppt úr haldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er rannsókn málsins enn í fullum gangi. 26.6.2013 11:17 Fann skilaboð frá skipverja í fjörunni Draumur ferðalangs rættist er hann gerði óvænta uppgötvun í fjöru á Vesturlandi. Þar leyndist flöskuskeyti sem gæti reynst fyrirboði, að sögn finnandans. 26.6.2013 10:00 Maður í vél Icelandair settur frá borði í Kanada Flugvél Icelandair, á leið frá New York til Keflavíkur, þurfti að lenda í Goose Bay í Kanada þar sem maður var látinn fara frá borði. 26.6.2013 09:30 Matarkarfan fimmtungi dýrari en í ESB Samkvæmt úttekt Eurostat er matarkarfan tæpum fimmtungi dýrari hér á landi en sem nemur meðaltali í ESB-ríkjunum. Einnig er áfengi meira en tvöfalt dýrara hér á landi. Þessar tölur taka þó ekki mismunandi kaupmátt með í reikninginn. 26.6.2013 09:30 Útskrifumst úr grunnnámi á fertugsaldri Nemendur í íslenskum háskólum útskrifast fjórum árum seinna að meðaltali úr grunnnámi en nemendur ríkja OECD. Þá verja Íslendingar einir þjóða hlutfallslega minni fjármunum til háskóla en grunnskóla. 26.6.2013 08:00 Hættumat vantar en viðbragðsáætlun klár Hættumat vegna jarðskjálfta í Þingeyjarsýslum hefur ekki verið unnið sérstaklega. Hins vegar er mikið af upplýsingum fyrirliggjandi og góð viðbragðsáætlun á þeim byggð, að mati Almannavarna. Iðnaðaruppbygging á Bakka áfram í sama farvegi. 26.6.2013 08:00 Íbúar einbýlishúsagötu vilja losna við unglingaheimili Nágrannar Vinakots, heimilis fyrir unglinga í vanda, í Fjóluhvammi í Hafnarfirði telja slíka starfsemi ekki leyfilega í götunni. Skipulagsfulltrúi tekur undir þetta. Aðeins einn drengur býr nú á heimilinu. 26.6.2013 07:30 Stofnanir bjartsýnar á að milljónastyrkir skili sér Matís og Veðurstofan eiga von á hundraða milljóna fjárveitingu frá ESB í formi IPA-styrkja. Báðar stofnanir eru bjartsýnar á að verkefnin fari í gegn hjá ráðuneytinu. Ekki liggur fyrir hvenær ráðuneytið gefur grænt ljós. 26.6.2013 07:00 Drómi innheimtir 1,6 milljarða af lántakendum Drómi, slitastjórn SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans, hyggst á næstunni rukka um 160 lántakendur um samtals 1,6 milljarð vegna gengislána sem hætt hefur verið við að endurreikna. 25.6.2013 22:30 Engin rannsókn hafin hjá Innanríkisráðuneytinu Innanríkisráðuneytið ætlar að hefja rannsókn á persónunjósnum breskra stjórnvalda og krefja bresk stjórnvöld um svör. 25.6.2013 19:43 Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25.6.2013 19:26 Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25.6.2013 19:21 Löng bið eftir meðferð við átröskunum Átröskunarsjúklingar þurfa að bíða allt að fjórfalt lengur eftir aðstoð en á síðasta ári og nú eru 27 mál á bið hjá Hvítabandinu, sem heyrir undir geðsvið Landspítalans. Ung kona með átröskun segir úrræðið í sumum tilfellum lífsnauðsynlegt. 25.6.2013 18:45 Vilja að Illugi skýri málið Stjórn Vöku hefur farið þess á leit að Illugi Gunnarson, menntamálaráðherra, skýri nánar áform sín um minnkuð fjárútlát til LÍN. 25.6.2013 18:39 Fóru með smábörn ofan í ískalda Silfru Erlent par fór með tvö börn sín, eins og hálfs árs og fjögurra ára, í yfirborðsköfun í Silfru á Þingvöllum nýverið. 25.6.2013 17:48 Fleiri fá rétt á greiðslum Verði nýtt frumvarp félagsmálaráðherra að lögum myndu tekjur sjö þúsund lífeyrisþega hækka. Þá mun frítekjumark ellilífeyrisþega hækka ríflega. 25.6.2013 17:11 Bátur í bobba Tveir björgunarbátar af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir um fjögur í dag vegna báts í vandræðum rétt sunnan við Gróttu. 25.6.2013 17:00 Ekki lífshættulega slösuð Konan sem hlaut stunguáverka í Gnoðarvogi í dag er ekki lífshættulega slösuð, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 25.6.2013 16:45 Mikill reykur frá Hvalstöðinni Svo virðist sem eldur hafi komið upp í Hvalstöðinni í Hvalfirði eftir hádegi í dag en gífurlega mikinn reyk lagði frá einu vinnuhúsinu, eins og sést á meðfylgjandi myndum. 25.6.2013 16:26 Ekkert ferðaveður fyrir þá sem eru með aftanívagna Spáð er allhvassri eða hvassri (13-20 m/s) suðaustan átt í fyrramálið en stífri suðvestan átt V-til á fimmtudag samkvæmt upplýsingum sem finna á má á vef Veðurstofu Íslands. 25.6.2013 16:12 Löggan ekki aðgerðarlaus Þrjú hundruð tuttugu og fimm ökumenn voru stöðvaðir í miðborginni um helgina. 25.6.2013 15:43 Fjölskylduhjálp neyðist til að hafa opið í allt sumar "Ég hef mikið fundið fyrir því að fólk þarf að velja á milli þess að kaupa sér mat og leysa út lyf." 25.6.2013 15:23 Sást þú grunsamlegar mannaferðir í Glerárhverfi? Lögreglan á Akureyri óskar eftir vitnum í og við fjölbýlishús að Borgarhlíð 7-9 í Glerárhverfi á Akureyri í morgun. 25.6.2013 14:55 Mikill viðbúnaður í Gnoðarvogi Konu voru veittir áverkar í íbúðarhúsi í Gnoðarvogi í Reykjavík eftir hádegi í dag. Nokkrir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið. 25.6.2013 14:36 Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25.6.2013 14:05 Upptökur á Game of Thrones hefjast í júlí Upptökurnar fara fram á Suðurlandi og hátt í 200 manns koma að þeim 25.6.2013 12:51 Kvenlegur Brynjar Níelsson Brynjar Níelsson þingmaður situr nú sumarþing Evrópuráðsins ásamt Karli Garðarssyni og Ögmundi Jónassyni, ólöglegur því engin kona er í íslensku sendinefndinni. 25.6.2013 12:43 Mun fleiri leita til Stígamóta "Jákvæð aukning vegna mikillar fjölmiðlaumræðu, segir starfskona Stígamóta.“ 25.6.2013 12:00 Bauð forseta Þýskalands til Íslands Ólafur Ragnar Grímsson forseti bauð Joachim Gauck forseta Þýskalands í opinbera heimsókn til Íslands þegar forsetarnir funduðu í Berlín í morgun. Að sögn Ólafs Ragnars tók Gauck vel í það heimboð. 25.6.2013 11:36 Jarðarför Hemma Gunn á föstudaginn Útför Hermanns Gunnarssonar, betur þekktum sem Hemma Gunn, verður gerð frá Hallgrímskirkju á föstudaginn næstkomandi klukkan 15. Sjónvarpað verður frá athöfninni í Valsheimilinu að Hlíðarenda og verður erfidrykkjan einnig haldin þar. 25.6.2013 10:34 Skólameistarar vilja sálfræðinga í skóla Skólameistarar stærstu framhaldsskólanna á landsbyggðinni sammælast um að þörf fyrir sálfræðiþjónustu sé mikil. Sumir hafa boðið upp á þjónustu í einhverri mynd. 25.6.2013 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkisstjórnarflokkarnir missa fylgi Stuðningur við ríkisstjórnina hefur dregist saman samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningurinn mælist nú 55,8 prósent miðað við 59,8 prósent í þeirri síðustu. 26.6.2013 14:48
Ban Ki-moon á leið til Íslands í boði utanríkisráðherra Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kemur í opinbera heimsókn til Íslands í næstu viku í boði utanríkisráðherra. 26.6.2013 14:35
"Fimma“ endaði með líkamsárás - sýknaður vegna neyðarréttar Karlmaður var sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir líkamsárás í anddyri fjölbýlishúss í ágúst á síðasta ári. 26.6.2013 14:16
Erlendir ferðamenn 673 þúsund í fyrra Erlendir ferðamenn voru um 673 þúsund árið 2012. Um er að ræða 18,9 prósenta fjölgun frá 2011 en þá voru erlendir ferðamenn um 565 þúsund talsins. 26.6.2013 14:15
"Bitnar á fjölskyldufólki og fólki með námsörðugleika" Stúdentaráð Háskóla Íslands er óánægt með fyrirætlanir LÍN um að hækka kröfur um námsframvindu. 26.6.2013 14:01
Væri ánægja að fá Ísland í ESB Forseti Þýskalands sagði Þýskaland hafa stutt ESB-umsókn Íslands "af fullum þunga“ frá upphafi. 26.6.2013 14:00
Skammbyssa, hnífar og hnúajárn fundust í fjölbýlishúsi Skotvopn og fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni í gær. Um var að ræða haglabyssu, lofthaglabyssu, skammbyssu og rafbyssu, en í íbúðinni var einnig að finna skotfæri í áðurnefnd vopn. 26.6.2013 13:51
Hafði upp á bjargvætti sínum 24 árum seinna "Það er ekki sjálfsagt að vera á lífi og maður á að vera þakklátur fyrir þá sem eru til staðar á ögurstundu." 26.6.2013 13:30
Íslendingar gætu misst atkvæðarétt fyrir að virða ekki kynjakvóta Í morgun var tillaga þingsskapa og stofnananefndar Evrópuráðsþingsins, um refsiaðgerðir vegna samsetningu íslandsdeildarinnar, kynnt. Íslenska nefndin var við upphaf þingsins áminnt fyrir brot á kynjakvóta. Til greina kemur að taka atkvæðisrétt af íslendingum á næsta þingi. 26.6.2013 13:16
Merkel lofaði árangur Íslands Angela Merkel, kanslari Þýskalands fór lofsamlegum orðum um endurreisn íslensks efnahagslífs á fundi med Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands í morgun. Merkel lýsti yfir áhuga á að sækja Íslands heim. 26.6.2013 13:09
Félagsmálaráðherra ræðir við umboðsmann skuldara um kröfur Dróma Drómi, slitastjórn SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans, hefur hætt við endurútreikning lána hjá um 160 lántakendum, og mun á næstunni senda þeim kröfu upp á samanlagt einn og hálfan milljarð króna. Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, kemur til með að ræða við umboðsmann skuldara í dag. 26.6.2013 13:00
150.000 óleyst dómsmál bíða Róberts Spanó Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. 26.6.2013 12:08
Ógnandi og óviðráðanlegur flugfarþegi settur af í Kanada Fljótlega eftir flugtak vélar Icelandair í gærkvöldi frá New York, á leið til Keflavíkur, fór farþegi að sýna af sér ógnandi framkomu, við aðra farþega og áhöfn. Var manninum vísað frá borði í Kanada. 26.6.2013 12:00
Háskólar fá minna fé en grunnskólar Ísland er eina ríki OECD sem ver hlutfallslega meiri fjármunum til grunnskóla en háskóla. Þá útskrifast Íslendingar elstir allra OECD-þjóða úr háskóla og næstelstir úr menntaskóla. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu OECD. 26.6.2013 12:00
Mönnunum sleppt úr haldi Tveimur mönnum, sem voru handteknir í tengslum við stungumál í Gnoðarvogi í gær, hefur verið sleppt úr haldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er rannsókn málsins enn í fullum gangi. 26.6.2013 11:17
Fann skilaboð frá skipverja í fjörunni Draumur ferðalangs rættist er hann gerði óvænta uppgötvun í fjöru á Vesturlandi. Þar leyndist flöskuskeyti sem gæti reynst fyrirboði, að sögn finnandans. 26.6.2013 10:00
Maður í vél Icelandair settur frá borði í Kanada Flugvél Icelandair, á leið frá New York til Keflavíkur, þurfti að lenda í Goose Bay í Kanada þar sem maður var látinn fara frá borði. 26.6.2013 09:30
Matarkarfan fimmtungi dýrari en í ESB Samkvæmt úttekt Eurostat er matarkarfan tæpum fimmtungi dýrari hér á landi en sem nemur meðaltali í ESB-ríkjunum. Einnig er áfengi meira en tvöfalt dýrara hér á landi. Þessar tölur taka þó ekki mismunandi kaupmátt með í reikninginn. 26.6.2013 09:30
Útskrifumst úr grunnnámi á fertugsaldri Nemendur í íslenskum háskólum útskrifast fjórum árum seinna að meðaltali úr grunnnámi en nemendur ríkja OECD. Þá verja Íslendingar einir þjóða hlutfallslega minni fjármunum til háskóla en grunnskóla. 26.6.2013 08:00
Hættumat vantar en viðbragðsáætlun klár Hættumat vegna jarðskjálfta í Þingeyjarsýslum hefur ekki verið unnið sérstaklega. Hins vegar er mikið af upplýsingum fyrirliggjandi og góð viðbragðsáætlun á þeim byggð, að mati Almannavarna. Iðnaðaruppbygging á Bakka áfram í sama farvegi. 26.6.2013 08:00
Íbúar einbýlishúsagötu vilja losna við unglingaheimili Nágrannar Vinakots, heimilis fyrir unglinga í vanda, í Fjóluhvammi í Hafnarfirði telja slíka starfsemi ekki leyfilega í götunni. Skipulagsfulltrúi tekur undir þetta. Aðeins einn drengur býr nú á heimilinu. 26.6.2013 07:30
Stofnanir bjartsýnar á að milljónastyrkir skili sér Matís og Veðurstofan eiga von á hundraða milljóna fjárveitingu frá ESB í formi IPA-styrkja. Báðar stofnanir eru bjartsýnar á að verkefnin fari í gegn hjá ráðuneytinu. Ekki liggur fyrir hvenær ráðuneytið gefur grænt ljós. 26.6.2013 07:00
Drómi innheimtir 1,6 milljarða af lántakendum Drómi, slitastjórn SPRON og Frjálsa fjárfestingabankans, hyggst á næstunni rukka um 160 lántakendur um samtals 1,6 milljarð vegna gengislána sem hætt hefur verið við að endurreikna. 25.6.2013 22:30
Engin rannsókn hafin hjá Innanríkisráðuneytinu Innanríkisráðuneytið ætlar að hefja rannsókn á persónunjósnum breskra stjórnvalda og krefja bresk stjórnvöld um svör. 25.6.2013 19:43
Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25.6.2013 19:26
Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25.6.2013 19:21
Löng bið eftir meðferð við átröskunum Átröskunarsjúklingar þurfa að bíða allt að fjórfalt lengur eftir aðstoð en á síðasta ári og nú eru 27 mál á bið hjá Hvítabandinu, sem heyrir undir geðsvið Landspítalans. Ung kona með átröskun segir úrræðið í sumum tilfellum lífsnauðsynlegt. 25.6.2013 18:45
Vilja að Illugi skýri málið Stjórn Vöku hefur farið þess á leit að Illugi Gunnarson, menntamálaráðherra, skýri nánar áform sín um minnkuð fjárútlát til LÍN. 25.6.2013 18:39
Fóru með smábörn ofan í ískalda Silfru Erlent par fór með tvö börn sín, eins og hálfs árs og fjögurra ára, í yfirborðsköfun í Silfru á Þingvöllum nýverið. 25.6.2013 17:48
Fleiri fá rétt á greiðslum Verði nýtt frumvarp félagsmálaráðherra að lögum myndu tekjur sjö þúsund lífeyrisþega hækka. Þá mun frítekjumark ellilífeyrisþega hækka ríflega. 25.6.2013 17:11
Bátur í bobba Tveir björgunarbátar af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir um fjögur í dag vegna báts í vandræðum rétt sunnan við Gróttu. 25.6.2013 17:00
Ekki lífshættulega slösuð Konan sem hlaut stunguáverka í Gnoðarvogi í dag er ekki lífshættulega slösuð, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 25.6.2013 16:45
Mikill reykur frá Hvalstöðinni Svo virðist sem eldur hafi komið upp í Hvalstöðinni í Hvalfirði eftir hádegi í dag en gífurlega mikinn reyk lagði frá einu vinnuhúsinu, eins og sést á meðfylgjandi myndum. 25.6.2013 16:26
Ekkert ferðaveður fyrir þá sem eru með aftanívagna Spáð er allhvassri eða hvassri (13-20 m/s) suðaustan átt í fyrramálið en stífri suðvestan átt V-til á fimmtudag samkvæmt upplýsingum sem finna á má á vef Veðurstofu Íslands. 25.6.2013 16:12
Löggan ekki aðgerðarlaus Þrjú hundruð tuttugu og fimm ökumenn voru stöðvaðir í miðborginni um helgina. 25.6.2013 15:43
Fjölskylduhjálp neyðist til að hafa opið í allt sumar "Ég hef mikið fundið fyrir því að fólk þarf að velja á milli þess að kaupa sér mat og leysa út lyf." 25.6.2013 15:23
Sást þú grunsamlegar mannaferðir í Glerárhverfi? Lögreglan á Akureyri óskar eftir vitnum í og við fjölbýlishús að Borgarhlíð 7-9 í Glerárhverfi á Akureyri í morgun. 25.6.2013 14:55
Mikill viðbúnaður í Gnoðarvogi Konu voru veittir áverkar í íbúðarhúsi í Gnoðarvogi í Reykjavík eftir hádegi í dag. Nokkrir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið. 25.6.2013 14:36
Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25.6.2013 14:05
Upptökur á Game of Thrones hefjast í júlí Upptökurnar fara fram á Suðurlandi og hátt í 200 manns koma að þeim 25.6.2013 12:51
Kvenlegur Brynjar Níelsson Brynjar Níelsson þingmaður situr nú sumarþing Evrópuráðsins ásamt Karli Garðarssyni og Ögmundi Jónassyni, ólöglegur því engin kona er í íslensku sendinefndinni. 25.6.2013 12:43
Mun fleiri leita til Stígamóta "Jákvæð aukning vegna mikillar fjölmiðlaumræðu, segir starfskona Stígamóta.“ 25.6.2013 12:00
Bauð forseta Þýskalands til Íslands Ólafur Ragnar Grímsson forseti bauð Joachim Gauck forseta Þýskalands í opinbera heimsókn til Íslands þegar forsetarnir funduðu í Berlín í morgun. Að sögn Ólafs Ragnars tók Gauck vel í það heimboð. 25.6.2013 11:36
Jarðarför Hemma Gunn á föstudaginn Útför Hermanns Gunnarssonar, betur þekktum sem Hemma Gunn, verður gerð frá Hallgrímskirkju á föstudaginn næstkomandi klukkan 15. Sjónvarpað verður frá athöfninni í Valsheimilinu að Hlíðarenda og verður erfidrykkjan einnig haldin þar. 25.6.2013 10:34
Skólameistarar vilja sálfræðinga í skóla Skólameistarar stærstu framhaldsskólanna á landsbyggðinni sammælast um að þörf fyrir sálfræðiþjónustu sé mikil. Sumir hafa boðið upp á þjónustu í einhverri mynd. 25.6.2013 09:30