150.000 óleyst dómsmál bíða Róberts Spanó Jóhannes Stefánsson skrifar 26. júní 2013 12:08 Róbert Spanó er á leiðinni til Strassborgar á næstu misserum. Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira