150.000 óleyst dómsmál bíða Róberts Spanó Jóhannes Stefánsson skrifar 26. júní 2013 12:08 Róbert Spanó er á leiðinni til Strassborgar á næstu misserum. Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Róbert Spanó, nýkjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu segir stór verkefni blasa við honum sem dómara við dómstólinn, enda liggi 150.000 óleyst mál fyrir dóminum. Hann segist vera farinn að huga að flutningum til Strassborgar, þar sem dómstóllinn er staðsettur. Aðspurður að því hvort hann telji starf við Mannréttindadómstólinn sambærilegt því sem gildir um Hæstaréttardómara segir Róbert: „Auðvitað eru dómarastörfin í eðli sínu sambærileg. En dómarastarfið við mannréttindastólinn er eðlisólíkt að því leytinu til að þetta er alþjóðlegur dómstóll. Þarna sitja 47 dómarar frá öllum ríkjum Evrópuráðsins. Og lögsaga dómstólsins tekur til 800 milljón manna í Evrópu. Hans verkefni er fyrst og fremst að leysa úr því hvort aðildarríkin hafi gætt að mannréttindum borgaranna."Gríðarlegur málafjöldi „Málafjöldinn hjá mannréttindadómstólnum er gríðarlega mikill. Þarna bíða núna um 150.000 mál úrlausnar og það er eitt af stóru verkefnum dómstólsins á næstu árum að vinna bug á þessum málahala með virkum aðgerðum og það verður mjög fróðlegt og áhugavert að taka þátt í því verkefni." Róbert segist mjög spenntur fyrir verkefninu. „Já það er óneitanlega er þetta eitthvað sem að maður sem hefur lengi haft mikinn áhuga á lögfræði og sinnt þessu réttarsviði sem eru samskipti einstaklinga og hins opinbera valds, þá er þetta eitt af þeim störfum sem maður vonaði að maður myndi fá kost á að sinna." Róbert er í dag Umboðsmaður Alþingis og mun gegna því starfi þar til hann og fjölskylda hans halda utan.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira