Fleiri fréttir Segist ekki hafa látið barn ljúga "Ég átti aldrei, aldrei nokkurn þátt í að láta barnið ljúga kynferðisbroti upp á föður sinn,“ segir Kristín Snæfells, forstöðukona samtakanna Vörn fyrir börn. 25.6.2013 07:00 Vara við almennri niðurfellingu skulda Seðlabankinn og Samtök atvinnulífsins vara við efnahagslegum áhrifum almennrar niðurfærslu verðtryggða húsnæðislána í umsögnum sínum um þingsályktunartillögu forsætisráðherra. Hagsmunasamtök heimilanna fagna henni. 25.6.2013 06:00 Kostar 3.500 að aka hálendisveg austur Greiða þarf 3.500 krónur fyrir að aka hálendisveg austur á land samkvæmt áætlun hóps sem undirbýr vegalagninguna í einkaframkvæmd. Leiðin styttist um 200 kílómetra. Vegurinn á að kosta 5,5 milljarða króna. Ekki á að óska ríkisábyrgðar. 25.6.2013 00:01 Ekki tekið afstöðu til undirskriftasöfnunar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist enn vera á þeirri skoðun að sjávarútvegs- og kvótamál séu vel til þess fallin að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. 24.6.2013 23:30 Hafnar hagsmunaárekstrum Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna og upplýsingafulltrúi Fjármálaráðuneytisins hafnar því að gagnrýni hennar á ríkisstjórna sem varaþingmaður VG valdi hagsmunaárekstrum. 24.6.2013 22:23 Mæðgur í sjálfheldu við Stjórnarfoss Mæðgurnar höfðu klifrað upp hlíð við fossinn en komust ekki niður af sjálfsdáðum 24.6.2013 22:22 Tómarúm að myndast í lögfræðingastéttinni Nokkuð hefur dregið úr verkefnum lögmanna á síðustu mánuðum eftir mikla fjölgun í kjölfar kreppunnar. 24.6.2013 21:43 Edward Snowden fór ekki til Kúbu í dag Uppljóstrarinn Edward Snowden er á öruggum stað og líður vel samkvæmt talsmanni WikiLeaks. 24.6.2013 20:36 Halda áfram að safna undirskriftum Yfir þrjátíu og þrjúþúsund manns hafa nú skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um óbreytt veiðigjald. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar fóru á fund atvinnuveganefndar í morgun og skýrðu sitt sjónarmið. 24.6.2013 19:27 Sirkusþorp rís í Reykjavík Sirkusþorp rís nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Volcano sirkushátíð hefst þar eftir nokkra daga og þá iðar þorpið af lífi og furðuverum sem koma víða að úr veröldinni. 24.6.2013 19:21 Friðarhlaupið fer um Ísland Hluti af alþjóðlegu kyndilboðhlaupi, svokallað friðarhlaup fer um Ísland seinni hluta júnímánaðar og fyrstu 12 dagana í júlí. 24.6.2013 19:14 Berst til síðasta blóðdropa Hestamaður sem reið að Stjórnarráðinu í morgun og ætlaði að færa forsætisráðherra skæri til að klippa á strengina sem stýra honum og fíflabana til að reka fíflin sem eru í kringum hann í burtu segist blöskra ástandið í þjóðfélaginu. Vegna íbúðarláns er hann að missa allar eignir sínar, meðal annars hesta fjölskyldunnar. 24.6.2013 18:55 Starfandi lögmönnum fjölgað um helming síðasta áratug Á síðasta áratug hefur starfandi lögmönnum fjölgað um nær helming. Þeir eru nú rúmlega þúsund talsins. Engu að síður hefur ásókn í lagadeildir háskólanna aldrei verið meiri og því enn meiri fjölgun í stéttinni á næstu árum. 24.6.2013 18:36 Kveikur beint í topp tíu Kveikur, nýjasta plata Sigur Rósar, fór beint í níunda sæti breska plötulistans í gær. Tónlistarmenn á borð við Kanye West, Daft Punk og Black Sabbath eru ofar á listanum. 24.6.2013 16:46 Kastaði flöskum út á ferð Farþegi í bíl í Vestmannaeyjum um helgina má búast við sekt frá lögreglu eftir að lögreglan hafði afskipti af honum eftir að hann kastaði flöskum út um glugga bílsins á ferð. Lögreglan segir það brot á lögreglusamþykkt. 24.6.2013 16:28 Stúlkurnar köstuðu frá sér tösku með fartölvu og síma á miðjum flótta Önnur stúlkan sem flúði lögregluna á léttu bifhjóli ásamt vinkonu sinni, kastaði frá sér tösku sem reyndist innihalda fartölvu, síma og fleira samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 24.6.2013 16:09 Fleiri gegn breyttu veiðigjaldi en fjölmiðlalögunum Fleiri hafa skrifað nafn sitt á lista gegn breyttu frumvarpi um veiðigjald heldur en skrifuðu undir áskorun handa forseta Íslands vegna fjölmiðlalaganna árið 2004. 24.6.2013 15:18 Mætti á hesti í stjórnarráðið: "Mér blöskraði" "Við erum búin að borga heiðarlega af okkar lánum í mörg ár og núna ætla þeir að hirða allt af okkur, húsið, jörðina og hestana,“ segir Friðrik Helgason sem mætti á hesti í stjórnarráðið í morgun. 24.6.2013 14:36 Barnageðlæknafélagið skorar á heilbrigðisráðherra Barnageðlæknafélags Íslands (BGFÍ) skorar á nýjan heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, að beita sér fyrir bættri stöðu barna- og unglingageðlækninga innan FSA og LSH í ályktun sem félagið sendi á fjölmiðla í dag. 24.6.2013 14:34 Jóhannes Gijsen látinn - var sakaður um hylmingu og kynferðisbrot Jóhannes Gijsen, fyrrverandi biskup kaþólsku kirkjunnar hér á landi lést í dag, 80 ára að aldri, að því er fram kemur í hollenskum fjölmiðlum. 24.6.2013 13:51 Íslendingar áminntir fyrir brot á kynjareglum Evrópuráðsþings Í PACE evrópunefndinni er enginn aðalnefndarmaður íslensku sendinefndarinnar kvenkyns. Yfirmenn ytra gera alvarlegar athugasemdir við skort á konum í nefndinni og segja það ekki samræmast reglur um kynjahlutföll. 24.6.2013 12:26 Myndavélaeftirlit tekur af allan vafa Reykjavíkurborg býður út akstur fatlaðra á næstu mánuðum. Grétar Pétur Geirsson, formaður Sjálfsbjargar - landssambands fatlaðra, segir mikilvægt að koma upp eftirlitsmyndavélum í bílum hjá þjónustuaðilum. 24.6.2013 12:14 Segir fjölmörg dómsmál hljóti að vera í uppnámi Gestur Jónsson lögmaður segir mörg mál af sama toga og skattamál Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva jónssonar fyrir héraðsdómum landsins. 24.6.2013 12:05 Sérsveitin kölluð út vegna hestamanns Lögregla fékk tilkynningu um mann á hesti við Stjórnarráðið um tíuleytið í morgun. 24.6.2013 11:41 Sextíu og þrír óku of hratt Alls sinnti lögreglan á Selfossi 207 verkefnum í síðustu viku, en þar á meðal voru stimpingar og umferðaróhöpp. 24.6.2013 11:25 Gerður í Gerðarsafni Á sumarsýningu Gerðarsafns má finna valin verk eftir Gerði Helgadóttur. 24.6.2013 11:01 Hringinn í kringum Ísland á hjólabrettum Ítölsku ævintýramennirnir Ottavio Calabrese og Matteo Cappa ætla að fara hringinn í kringum Ísland á hjólabrettum. 24.6.2013 10:00 Þrír nemar til sálfræðings á dag Verkmenntaskólinn á Akureyri er eini framhaldsskólinn sem býður upp á sálfræðiþjónustu. Mikil eftirspurn nemenda. Heilbrigðisráðherra segir brýnt að skoða hvernig verkefnið gafst áður en lengra er haldið. 24.6.2013 09:30 Ragnar á lista með þeim bestu Einn af sérfræðingum Artspace, sem er rafrænn markaður með nútímalist, telur Ragnar Kjartansson, með þrjátíu bestu listamönnum sem eru með verk á listakaupstefnunni í Basel í Sviss, stærstu kaupstefnu með nútímalist í heiminum. 24.6.2013 09:00 Dópaður stal söfnunarbauk Upp úr klukkan níu í gærkvöldi handtók lögregla 18 ára pilt í Þingholtum eftir að hann hafði stolið söfnunarbauk í Hallgrímskirkju. 24.6.2013 08:17 Próflausar stelpur á vespu Tvær 13 ára stúlkur féllu af léttu bifhjóli á Ártúnsholti í Reykjavík um miðnætti í nótt. 24.6.2013 08:13 Engin úttekt gerð á öðrum möguleikum Borgarráð samþykkti fyrir helgi að halda áfram vinnu við að þróa samgöngumiðstöð á Umferðarmiðstöðvarreitnum, þar sem BSÍ er til húsa. 24.6.2013 08:00 Eins manns sleðarennibraut niður Kambana Fyrirhugað er að koma upp eins manns sleðarennibraut í Kömbunum á Hellisheiði og byggja upp ferðaþjónustu í kringum skemmtitækið. 24.6.2013 07:30 Betri skráning slysa eflir forvarnarstarf Sjö létu lífið í rafmagnsslysum á Norðurlöndum árið 2001. Hér voru ekki banaslys árin 2003 til 2012. Alvarleg rafmagnsslys eru líka færri hér. Í nýrri skýrslu þar sem norræn lönd eru borin saman er kallað eftir betri skráningu og auknu samstarfi. 24.6.2013 07:00 Fékk sér sundsprett í Jökulsárlóni Þótt kalt væri við Jökulsárlón í gær lét kanadískur ferðalangur það ekki á sig fá og stökk til sunds í Jökulsárlóni. 24.6.2013 06:00 Vestfirðir verða áfram í forgangi Ráðist verður í Dýrafjarðargöng eftir þrjú ár, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sem segir að uppbygging vegakerfisins á Vestfjörðum verði áfram forgangsmál. 23.6.2013 20:15 Falskar ásakanir skemma fyrir raunverulegum málum Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var viðtal við mann sem ranglega var sakaður af barnsmóður sinni um kynferðislegt ofbeldi gegn dóttur þeirra. Það mál er ekkert einsdæmi. 23.6.2013 19:13 Fullyrt að Snowden fljúgi til Íslands Fulltrúi Pírata í Noregi segir hann lenda á Gardemoen-flugvelli í kvöld og fara þaðan til Íslands. 23.6.2013 13:28 Vilja skýr svör frá umhverfisráðherra Stjórn félags Ungra umhverfissinna hvetur Sigurð Inga Jóhansson, umhverfisráðherra til að falla ekki frá stækkun friðlands í Þjórárverum. 23.6.2013 12:39 Gassprenging í Holtunum Karlmaður sem hafði átt við gaskút fluttur á slysadeild. Nóg að gera hjá lögreglu í nótt. 23.6.2013 09:14 Handtökuskipun breytir engu um afstöðu íslenskra stjórnvalda Ákæra bandarískra stjórnvalda á hendur uppljóstraranum Edward Snowden og handtökuskipun breyta engu um afstöðu íslenskra stjórnvalda til málsins. Enn hefur engin formleg beiðni borist frá honum um að fá hæli hér á landi. 22.6.2013 19:57 Náði tökum á íslensku með lestri minningargreina Minningargreinar dagblaðanna vöktu forvitni hinnar finnsku Satu Rämö þegar hún flutti til landsins. Hún útskrifaðist í dag með BA-prófi í íslensku sem annað mál. 22.6.2013 19:26 Svanurinn Örn eltir bíla eins og hundur Þriggja ára svanur með bílaáhuga, lítill hrafnsungi sem snæðir egg þótt hann búi í sátt með hænsnum, dúfur og endur og fleiri skepnur lifa í sátt og samlyndi í öruggri umsjá tólf ára drengs í Borgarfirði. Fréttamaður Stöðvar 2 fór og kannaði þessa búskaparhætti. 22.6.2013 19:20 "Ljótustu lygar sem til eru“ Maður sem borinn var sökum um að hafa beitt dóttur sína kynferðislegu ofbeldi segir heiminn hafa hrunið þegar ásakanirnar komu fram. 22.6.2013 18:50 Nexus víkur fyrir hóteli Sérvöruverslunin Nexus kveður Hverfisgötuna í ágúst eftir átján ára veru þar. "Verður miðbærinn ekki bara að stækka til austurs?“ spyr eigandinn Gísli Einarsson. 22.6.2013 17:07 Sjá næstu 50 fréttir
Segist ekki hafa látið barn ljúga "Ég átti aldrei, aldrei nokkurn þátt í að láta barnið ljúga kynferðisbroti upp á föður sinn,“ segir Kristín Snæfells, forstöðukona samtakanna Vörn fyrir börn. 25.6.2013 07:00
Vara við almennri niðurfellingu skulda Seðlabankinn og Samtök atvinnulífsins vara við efnahagslegum áhrifum almennrar niðurfærslu verðtryggða húsnæðislána í umsögnum sínum um þingsályktunartillögu forsætisráðherra. Hagsmunasamtök heimilanna fagna henni. 25.6.2013 06:00
Kostar 3.500 að aka hálendisveg austur Greiða þarf 3.500 krónur fyrir að aka hálendisveg austur á land samkvæmt áætlun hóps sem undirbýr vegalagninguna í einkaframkvæmd. Leiðin styttist um 200 kílómetra. Vegurinn á að kosta 5,5 milljarða króna. Ekki á að óska ríkisábyrgðar. 25.6.2013 00:01
Ekki tekið afstöðu til undirskriftasöfnunar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist enn vera á þeirri skoðun að sjávarútvegs- og kvótamál séu vel til þess fallin að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. 24.6.2013 23:30
Hafnar hagsmunaárekstrum Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna og upplýsingafulltrúi Fjármálaráðuneytisins hafnar því að gagnrýni hennar á ríkisstjórna sem varaþingmaður VG valdi hagsmunaárekstrum. 24.6.2013 22:23
Mæðgur í sjálfheldu við Stjórnarfoss Mæðgurnar höfðu klifrað upp hlíð við fossinn en komust ekki niður af sjálfsdáðum 24.6.2013 22:22
Tómarúm að myndast í lögfræðingastéttinni Nokkuð hefur dregið úr verkefnum lögmanna á síðustu mánuðum eftir mikla fjölgun í kjölfar kreppunnar. 24.6.2013 21:43
Edward Snowden fór ekki til Kúbu í dag Uppljóstrarinn Edward Snowden er á öruggum stað og líður vel samkvæmt talsmanni WikiLeaks. 24.6.2013 20:36
Halda áfram að safna undirskriftum Yfir þrjátíu og þrjúþúsund manns hafa nú skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um óbreytt veiðigjald. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar fóru á fund atvinnuveganefndar í morgun og skýrðu sitt sjónarmið. 24.6.2013 19:27
Sirkusþorp rís í Reykjavík Sirkusþorp rís nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Volcano sirkushátíð hefst þar eftir nokkra daga og þá iðar þorpið af lífi og furðuverum sem koma víða að úr veröldinni. 24.6.2013 19:21
Friðarhlaupið fer um Ísland Hluti af alþjóðlegu kyndilboðhlaupi, svokallað friðarhlaup fer um Ísland seinni hluta júnímánaðar og fyrstu 12 dagana í júlí. 24.6.2013 19:14
Berst til síðasta blóðdropa Hestamaður sem reið að Stjórnarráðinu í morgun og ætlaði að færa forsætisráðherra skæri til að klippa á strengina sem stýra honum og fíflabana til að reka fíflin sem eru í kringum hann í burtu segist blöskra ástandið í þjóðfélaginu. Vegna íbúðarláns er hann að missa allar eignir sínar, meðal annars hesta fjölskyldunnar. 24.6.2013 18:55
Starfandi lögmönnum fjölgað um helming síðasta áratug Á síðasta áratug hefur starfandi lögmönnum fjölgað um nær helming. Þeir eru nú rúmlega þúsund talsins. Engu að síður hefur ásókn í lagadeildir háskólanna aldrei verið meiri og því enn meiri fjölgun í stéttinni á næstu árum. 24.6.2013 18:36
Kveikur beint í topp tíu Kveikur, nýjasta plata Sigur Rósar, fór beint í níunda sæti breska plötulistans í gær. Tónlistarmenn á borð við Kanye West, Daft Punk og Black Sabbath eru ofar á listanum. 24.6.2013 16:46
Kastaði flöskum út á ferð Farþegi í bíl í Vestmannaeyjum um helgina má búast við sekt frá lögreglu eftir að lögreglan hafði afskipti af honum eftir að hann kastaði flöskum út um glugga bílsins á ferð. Lögreglan segir það brot á lögreglusamþykkt. 24.6.2013 16:28
Stúlkurnar köstuðu frá sér tösku með fartölvu og síma á miðjum flótta Önnur stúlkan sem flúði lögregluna á léttu bifhjóli ásamt vinkonu sinni, kastaði frá sér tösku sem reyndist innihalda fartölvu, síma og fleira samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 24.6.2013 16:09
Fleiri gegn breyttu veiðigjaldi en fjölmiðlalögunum Fleiri hafa skrifað nafn sitt á lista gegn breyttu frumvarpi um veiðigjald heldur en skrifuðu undir áskorun handa forseta Íslands vegna fjölmiðlalaganna árið 2004. 24.6.2013 15:18
Mætti á hesti í stjórnarráðið: "Mér blöskraði" "Við erum búin að borga heiðarlega af okkar lánum í mörg ár og núna ætla þeir að hirða allt af okkur, húsið, jörðina og hestana,“ segir Friðrik Helgason sem mætti á hesti í stjórnarráðið í morgun. 24.6.2013 14:36
Barnageðlæknafélagið skorar á heilbrigðisráðherra Barnageðlæknafélags Íslands (BGFÍ) skorar á nýjan heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, að beita sér fyrir bættri stöðu barna- og unglingageðlækninga innan FSA og LSH í ályktun sem félagið sendi á fjölmiðla í dag. 24.6.2013 14:34
Jóhannes Gijsen látinn - var sakaður um hylmingu og kynferðisbrot Jóhannes Gijsen, fyrrverandi biskup kaþólsku kirkjunnar hér á landi lést í dag, 80 ára að aldri, að því er fram kemur í hollenskum fjölmiðlum. 24.6.2013 13:51
Íslendingar áminntir fyrir brot á kynjareglum Evrópuráðsþings Í PACE evrópunefndinni er enginn aðalnefndarmaður íslensku sendinefndarinnar kvenkyns. Yfirmenn ytra gera alvarlegar athugasemdir við skort á konum í nefndinni og segja það ekki samræmast reglur um kynjahlutföll. 24.6.2013 12:26
Myndavélaeftirlit tekur af allan vafa Reykjavíkurborg býður út akstur fatlaðra á næstu mánuðum. Grétar Pétur Geirsson, formaður Sjálfsbjargar - landssambands fatlaðra, segir mikilvægt að koma upp eftirlitsmyndavélum í bílum hjá þjónustuaðilum. 24.6.2013 12:14
Segir fjölmörg dómsmál hljóti að vera í uppnámi Gestur Jónsson lögmaður segir mörg mál af sama toga og skattamál Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva jónssonar fyrir héraðsdómum landsins. 24.6.2013 12:05
Sérsveitin kölluð út vegna hestamanns Lögregla fékk tilkynningu um mann á hesti við Stjórnarráðið um tíuleytið í morgun. 24.6.2013 11:41
Sextíu og þrír óku of hratt Alls sinnti lögreglan á Selfossi 207 verkefnum í síðustu viku, en þar á meðal voru stimpingar og umferðaróhöpp. 24.6.2013 11:25
Gerður í Gerðarsafni Á sumarsýningu Gerðarsafns má finna valin verk eftir Gerði Helgadóttur. 24.6.2013 11:01
Hringinn í kringum Ísland á hjólabrettum Ítölsku ævintýramennirnir Ottavio Calabrese og Matteo Cappa ætla að fara hringinn í kringum Ísland á hjólabrettum. 24.6.2013 10:00
Þrír nemar til sálfræðings á dag Verkmenntaskólinn á Akureyri er eini framhaldsskólinn sem býður upp á sálfræðiþjónustu. Mikil eftirspurn nemenda. Heilbrigðisráðherra segir brýnt að skoða hvernig verkefnið gafst áður en lengra er haldið. 24.6.2013 09:30
Ragnar á lista með þeim bestu Einn af sérfræðingum Artspace, sem er rafrænn markaður með nútímalist, telur Ragnar Kjartansson, með þrjátíu bestu listamönnum sem eru með verk á listakaupstefnunni í Basel í Sviss, stærstu kaupstefnu með nútímalist í heiminum. 24.6.2013 09:00
Dópaður stal söfnunarbauk Upp úr klukkan níu í gærkvöldi handtók lögregla 18 ára pilt í Þingholtum eftir að hann hafði stolið söfnunarbauk í Hallgrímskirkju. 24.6.2013 08:17
Próflausar stelpur á vespu Tvær 13 ára stúlkur féllu af léttu bifhjóli á Ártúnsholti í Reykjavík um miðnætti í nótt. 24.6.2013 08:13
Engin úttekt gerð á öðrum möguleikum Borgarráð samþykkti fyrir helgi að halda áfram vinnu við að þróa samgöngumiðstöð á Umferðarmiðstöðvarreitnum, þar sem BSÍ er til húsa. 24.6.2013 08:00
Eins manns sleðarennibraut niður Kambana Fyrirhugað er að koma upp eins manns sleðarennibraut í Kömbunum á Hellisheiði og byggja upp ferðaþjónustu í kringum skemmtitækið. 24.6.2013 07:30
Betri skráning slysa eflir forvarnarstarf Sjö létu lífið í rafmagnsslysum á Norðurlöndum árið 2001. Hér voru ekki banaslys árin 2003 til 2012. Alvarleg rafmagnsslys eru líka færri hér. Í nýrri skýrslu þar sem norræn lönd eru borin saman er kallað eftir betri skráningu og auknu samstarfi. 24.6.2013 07:00
Fékk sér sundsprett í Jökulsárlóni Þótt kalt væri við Jökulsárlón í gær lét kanadískur ferðalangur það ekki á sig fá og stökk til sunds í Jökulsárlóni. 24.6.2013 06:00
Vestfirðir verða áfram í forgangi Ráðist verður í Dýrafjarðargöng eftir þrjú ár, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, sem segir að uppbygging vegakerfisins á Vestfjörðum verði áfram forgangsmál. 23.6.2013 20:15
Falskar ásakanir skemma fyrir raunverulegum málum Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var viðtal við mann sem ranglega var sakaður af barnsmóður sinni um kynferðislegt ofbeldi gegn dóttur þeirra. Það mál er ekkert einsdæmi. 23.6.2013 19:13
Fullyrt að Snowden fljúgi til Íslands Fulltrúi Pírata í Noregi segir hann lenda á Gardemoen-flugvelli í kvöld og fara þaðan til Íslands. 23.6.2013 13:28
Vilja skýr svör frá umhverfisráðherra Stjórn félags Ungra umhverfissinna hvetur Sigurð Inga Jóhansson, umhverfisráðherra til að falla ekki frá stækkun friðlands í Þjórárverum. 23.6.2013 12:39
Gassprenging í Holtunum Karlmaður sem hafði átt við gaskút fluttur á slysadeild. Nóg að gera hjá lögreglu í nótt. 23.6.2013 09:14
Handtökuskipun breytir engu um afstöðu íslenskra stjórnvalda Ákæra bandarískra stjórnvalda á hendur uppljóstraranum Edward Snowden og handtökuskipun breyta engu um afstöðu íslenskra stjórnvalda til málsins. Enn hefur engin formleg beiðni borist frá honum um að fá hæli hér á landi. 22.6.2013 19:57
Náði tökum á íslensku með lestri minningargreina Minningargreinar dagblaðanna vöktu forvitni hinnar finnsku Satu Rämö þegar hún flutti til landsins. Hún útskrifaðist í dag með BA-prófi í íslensku sem annað mál. 22.6.2013 19:26
Svanurinn Örn eltir bíla eins og hundur Þriggja ára svanur með bílaáhuga, lítill hrafnsungi sem snæðir egg þótt hann búi í sátt með hænsnum, dúfur og endur og fleiri skepnur lifa í sátt og samlyndi í öruggri umsjá tólf ára drengs í Borgarfirði. Fréttamaður Stöðvar 2 fór og kannaði þessa búskaparhætti. 22.6.2013 19:20
"Ljótustu lygar sem til eru“ Maður sem borinn var sökum um að hafa beitt dóttur sína kynferðislegu ofbeldi segir heiminn hafa hrunið þegar ásakanirnar komu fram. 22.6.2013 18:50
Nexus víkur fyrir hóteli Sérvöruverslunin Nexus kveður Hverfisgötuna í ágúst eftir átján ára veru þar. "Verður miðbærinn ekki bara að stækka til austurs?“ spyr eigandinn Gísli Einarsson. 22.6.2013 17:07