Fann skilaboð frá skipverja í fjörunni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 26. júní 2013 10:00 Hlín Magnúsdóttir varð þeirrar ánægju aðnjótandi að finna í fjöru flöskuskeyti. Hún segir gamlan draum hafa ræst. Mynd/Hlín Magnúsdóttir Hlín Magnúsdóttir, tvítug Kópavogsmær, fann síðastliðna helgi í Gufuskálavör á Snæfellsnesi tæplega sjö ára flöskuskeyti. Hlín var á ferðalagi með fjölskyldu sinni um Snæfellsnes, nánar tiltekið í Ólafsvík þegar hún rakst á gripinn sem vakti athygli hennar. „Ég gekk í fjörunni þegar ég sá flösku. Hún reyndist síðan vera flöskuskeyti dagsett 29. nóvember 2006.“ Skeytið var frá dönskum manni sem var skipverji á danska skipinu Mary Arctica. Í skeytinu kemur fram nákvæm staðsetning skipsins en samkvæmt því var skipverjinn staddur 200 mílum vestur af Orkneyjum. „Við erum á leiðinni til Grænlands frá Írlandi. Ef þú finnur þessa flösku vinsamlegast sendu mér skilaboð. Og síðan er heimilisfangið hans í Danmörku,“ les Hlín. „Ég er að fara að skrifa bréf til hans, ég er ekki alveg búin að ákveða hvað ég ætla að skrifa en ég sendi allavega mynd af mér með skeytið.“ Hlín segir fundinn hafa fært henni nýja trú á fyrirbærið. „Mig hefur alltaf dreymt um að finna flöskuskeyti. Þetta fær mig örugglega til að senda slíkt sjálf fyrst að það er möguleiki á að maður finni svona.“ „Ég á von á barni í nóvember, það er spurning hvort það kemur á þessum degi. Það væri svolítið fyndið,“ bætir Hlín við að lokum. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira
Hlín Magnúsdóttir, tvítug Kópavogsmær, fann síðastliðna helgi í Gufuskálavör á Snæfellsnesi tæplega sjö ára flöskuskeyti. Hlín var á ferðalagi með fjölskyldu sinni um Snæfellsnes, nánar tiltekið í Ólafsvík þegar hún rakst á gripinn sem vakti athygli hennar. „Ég gekk í fjörunni þegar ég sá flösku. Hún reyndist síðan vera flöskuskeyti dagsett 29. nóvember 2006.“ Skeytið var frá dönskum manni sem var skipverji á danska skipinu Mary Arctica. Í skeytinu kemur fram nákvæm staðsetning skipsins en samkvæmt því var skipverjinn staddur 200 mílum vestur af Orkneyjum. „Við erum á leiðinni til Grænlands frá Írlandi. Ef þú finnur þessa flösku vinsamlegast sendu mér skilaboð. Og síðan er heimilisfangið hans í Danmörku,“ les Hlín. „Ég er að fara að skrifa bréf til hans, ég er ekki alveg búin að ákveða hvað ég ætla að skrifa en ég sendi allavega mynd af mér með skeytið.“ Hlín segir fundinn hafa fært henni nýja trú á fyrirbærið. „Mig hefur alltaf dreymt um að finna flöskuskeyti. Þetta fær mig örugglega til að senda slíkt sjálf fyrst að það er möguleiki á að maður finni svona.“ „Ég á von á barni í nóvember, það er spurning hvort það kemur á þessum degi. Það væri svolítið fyndið,“ bætir Hlín við að lokum.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira