Fjölskylduhjálp neyðist til að hafa opið í allt sumar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. júní 2013 15:23 Starfsmenn Fjölskylduhjálpar gátu ekki hugsað sér að fara í sumarfrí í ár. Aðsókn í mataraðstoð og hjáp við lyfjakaup hefur aldrei verið meiri. „Það væri ábyrgðarleysi af okkar hálfu að loka. Fólk er búið að vera mjög áhyggjufullt yfir þessu og margir kvíða þessum vikum sem venjulega er lokað,“ segir Ásgerður Flosadóttir, forstöðumaður Fjölskyldhjálpar Íslands. Síðastliðin ár hefur verið lokað í fjölskylduhjálpinni yfir hásumarið en að sögn Ásgerðar gátu starfsmenn ekki hugsað sér að fara í sumarfrí í ár. „Það væri alvarlegt mál ef fólk hefði ekki þann möguleika að sækja hjálp til okkar. Fólk hefur ekkert á milli handanna og við finnum fyrir því í sífellt auknum mæli,“ segir Ásgerður. Í fyrra úthlutaði Fjölskylduhjálp 40 þúsund matarpökkum. Ásgerður segist finna fyrir mikilli aukningu á þessu ári og sjálfboðaliðar hafa varla við. „Við höfum aldrei fundið fyrir svona miklu álagi hérna.“ Ásgerður segir að fólk sé í miklum vandræðum með að leysa út lyfin sín eftir að nýja lyfjafrumvarpið fór í gegn í byrjun maí, en með því voru gerðar umfangsmiklar breytingar á greiðsluþátttöku lyfjakostnaðar. „Ég hef mikið fundið fyrir því að fólk þarf að velja á milli þess að kaupa sér mat og leysa út lyf. Við fengum svo margar beiðnir um styrki úr lyfjasjóði að hann tæmdist fljótlega eftir að nýja frumvarpið tók gildi.“ Ásgerður segir Íslendinga vera stolta þjóð og að fátæktin hér sé mjög falin. Hún sé þó svo sannarlega til staðar. „Fólk sem er á framfærslu sveitafélaganna hefur sama og ekkert á milli handanna og oft er átakalegt að horfa upp á fólk síðustu tíu daga mánaðarins. Það getur verið stingandi að vera í svona mikilli nánd við fátæktina,“ segir Ásgerður sem vill að fólk opni augun og geri sér grein fyrir vandanum. „Við verðum að hafa það að leiðarljósi að hjálpa þeim sem minna meiga sín.“Mataraðstoð Fjölskylduhjálpar í sumar verður á miðvikudögum í Iðufelli 14 í Breiðholti og á fimmtudögum í Grófinni 10 í Reykjanesbæ. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
„Það væri ábyrgðarleysi af okkar hálfu að loka. Fólk er búið að vera mjög áhyggjufullt yfir þessu og margir kvíða þessum vikum sem venjulega er lokað,“ segir Ásgerður Flosadóttir, forstöðumaður Fjölskyldhjálpar Íslands. Síðastliðin ár hefur verið lokað í fjölskylduhjálpinni yfir hásumarið en að sögn Ásgerðar gátu starfsmenn ekki hugsað sér að fara í sumarfrí í ár. „Það væri alvarlegt mál ef fólk hefði ekki þann möguleika að sækja hjálp til okkar. Fólk hefur ekkert á milli handanna og við finnum fyrir því í sífellt auknum mæli,“ segir Ásgerður. Í fyrra úthlutaði Fjölskylduhjálp 40 þúsund matarpökkum. Ásgerður segist finna fyrir mikilli aukningu á þessu ári og sjálfboðaliðar hafa varla við. „Við höfum aldrei fundið fyrir svona miklu álagi hérna.“ Ásgerður segir að fólk sé í miklum vandræðum með að leysa út lyfin sín eftir að nýja lyfjafrumvarpið fór í gegn í byrjun maí, en með því voru gerðar umfangsmiklar breytingar á greiðsluþátttöku lyfjakostnaðar. „Ég hef mikið fundið fyrir því að fólk þarf að velja á milli þess að kaupa sér mat og leysa út lyf. Við fengum svo margar beiðnir um styrki úr lyfjasjóði að hann tæmdist fljótlega eftir að nýja frumvarpið tók gildi.“ Ásgerður segir Íslendinga vera stolta þjóð og að fátæktin hér sé mjög falin. Hún sé þó svo sannarlega til staðar. „Fólk sem er á framfærslu sveitafélaganna hefur sama og ekkert á milli handanna og oft er átakalegt að horfa upp á fólk síðustu tíu daga mánaðarins. Það getur verið stingandi að vera í svona mikilli nánd við fátæktina,“ segir Ásgerður sem vill að fólk opni augun og geri sér grein fyrir vandanum. „Við verðum að hafa það að leiðarljósi að hjálpa þeim sem minna meiga sín.“Mataraðstoð Fjölskylduhjálpar í sumar verður á miðvikudögum í Iðufelli 14 í Breiðholti og á fimmtudögum í Grófinni 10 í Reykjanesbæ.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira