Fleiri fréttir Stefna vegamálastjóra vegna Gálgahrauns Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir hafa stefnt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra fyrir hönd Vegagerðarinnar vegna Gálgahrauns. 11.6.2013 11:11 „Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11.6.2013 10:54 Annþór vildi ekki mæta Annþór Kristján Karlsson þarf að mæta fyrir dóm í dag vegna andláts Sigurðar Hólm Sigurðarsonar þrátt fyrir ósk um annað til að sleppa við "fjölmiðlafár“. 11.6.2013 10:45 Íslendingar gera sig gilda á Norðurslóðum "Ísland þarf að leggja áherslu á að vera í fararbroddi í norðurslóðasamstarfi, með tilliti til nýtingar auðlinda á svæðinu, umhverfisverndar og opnunar nýrra siglingaleiða um norðurhöf." 11.6.2013 10:02 Glannalegir hjólreiðamenn Hjólreiðamenn eiga það til að fara ógætilega og hratt um göngustíga og stefna þar með gangandi vegfarendum í hættu. 11.6.2013 08:58 Ob-La-Dí-Ob-LaDa ekki karaókístaður Tómas Magnús Tómasson fordæmir blaðamann Grapevine; sem dæmdi knæpuna Ob-La-Dí-Ob-LaDa sem karaókístað - en rambaði inn á rangan stað. 11.6.2013 07:58 Lagðir af stað yfir Atlantshafið Róðrarkapparnir Einar Örn Sigurdórsson, Eyþór Eðvarðsson, Kjartan Jakob Hauksson og Svanur Wilcox lögðu af stað á sérútbúnum róðrarbáti yfir Atlantshafið frá Noregi til Íslands í gærmorgun. 11.6.2013 07:00 App með íslenskum nöfnum slær í gegn Nýtt app fyrir íslensk mannanöfn kom í App Store í lok maí. Höfundar appsins segja að hugmyndin með appinu sé að aðstoða nýbakaða foreldra við að finna nöfn á afkomendur sína. Yfir 2.000 manns hafa sótt sér appið. 11.6.2013 07:00 Hundruð milljóna þarf til að bæta tap Vegna minni afkastagetu þarf Orkuveita Reykjavíkur að kaupa orku frá Landsvirkjun. Fyrsta árið kostar það 163 milljónir. Stjórnarformaður segir að staðið verði við gerða samninga við Norðurál og hagsmunir almennings varðir. 11.6.2013 07:00 Furðu lostin á orðum sjávarútvegsráðherra Samtök ferðaþjónustunnar hvetja sjávarútvegsráðherra eindregið að afturkalla ekki ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar, forvera síns um stækkun hvalaskoðunarsvæðis í Faxaflóa. 10.6.2013 15:58 Greiða engan virðisaukaskatt Arðbær fyrirtæki í ferðaþjónustu, eins og hvalaskoðunarfyrirtæki, greiða engan virðisaukaskatt því þau skilgreina sig sem fyrirtæki í fólksflutningum. Dæmin eru fleiri en skilin milli skattskyldu og undanþágu frá virðisaukaskatti eru oft óljós. 10.6.2013 18:30 Björk krefst frávísunar ákæru um umboðssvik Björk Þórarinsdóttir, einn sakborninga í stóru máli á hendur fyrrum stjórnendum Kaupþings, var á einum tímapunkti yfirheyrð sem vitni hjá sérstökum saksóknara en síðar ákærð fyrir umboðssvik. Hún krefst frávísunar ákæru á hendur sér en fyrirtaka var í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10.6.2013 00:00 "Verið hress - ekkert stress - bless" "Ég borða lambakjöt, ég á margar lopapeysur, ég er BA í íslensku, ég hef lesið allar Íslendingasögurnar og ég elska mitt land,“ sagði Guðmundur Steingrímsson á Alþingi í kvöld. 10.6.2013 21:18 Höftin eins og blikkandi viðvörunarljós yfir landinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir gjaldeyrishöftin gera Íslandi að gallaðri vöru í augum umheimsins. 10.6.2013 20:47 Talaði bara um það sem ríkisstjórnin ætlaði ekki að gera "Við eigum að þora að þróa nýja stjórnarhætti sem styðja við lýðræðislega ábyrgð og gera okkur kleift að takast á um ólíkar skoðanir á friðsamlegan hátt," sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, á Alþingi í kvöld. 10.6.2013 20:18 Tíu liða áætlun um leiðréttingu skulda heimila Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að Alþingi feli ríkisstjórninni að framkvæma aðgerðaáætlun til að leiðrétta skuldir heimila. Þetta sagði Sigmundur í fyrstu stefnuræðu sinni sem forsætisráðherra. 10.6.2013 20:15 Frekari áhersla á vatnsaflsvirkjanir Iðnaðarráðherra segir reynsluna af Hellisheiðarvirkjun sýna að leggja þurfi frekari áherslu á vatnsaflsvirkjanir og endurskoðun rammaáætlunar. Forstjóri Orkuveitunnar segir hægt að bæta upp orkuskortinn með því að leiða lögn úr Hverahlíð en ekkert yrði þá úr fyrirhugaðri virkjun þar. Borgarfulltrúi og stjórnarmaður Orkuveitunnar segir frekari ágang á náttúruna enga lausn. 10.6.2013 19:38 Vona að ríkisstjórnin hafi kjark til að standa í lappirnar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, sagði við setningu sumarþings á Alþingi í kvöld að hún hefði átt von á skýrari skilaboðum frá nýrri ríkisstjórn um aðgerðaáætlun í skuldamálum. 10.6.2013 19:26 Áfram í gæsluvarðhaldi Tveir karlar, 19 og 20 ára, voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. júlí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en það var gert á grundvelli almannahagsmuna. 10.6.2013 17:59 Sagði landann hafa átt að vera í bollu Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina karlmann á sextugsaldri vegna gruns um að hann stundaði landasölu. 10.6.2013 17:19 Fjórtán ára stelpa kýld á "unglingaballi" KMF Móðir einnar vinkvenna stúlkunnar segist hafa verið í sjokki þegar kom í ljós að unglingaballið hafi verið með opnum bar og nánast allir undir áhrifum. 10.6.2013 17:16 Tafir á merkingum hjá Strætó valda ruglingi Tafir á merkingum á nýrri leið Strætó um Sæbraut hefur valdið misskilningi meðal vagnstjóra og farþega. 10.6.2013 16:54 Áætluðu arfgerðir 280 þúsund einstaklinga án samþykkis Persónuvernd segir Íslenska erfðagreiningu hafa áætlað arfgerðir 280 þúsund einstaklinga án þeirra samþykkis. Fyrirtækið á að lagfæra sín mál fyrir 1. nóvember. 10.6.2013 16:03 "Þau njósna um hvert einasta mannsbarn" Birgitta Jónsdóttir segir persónunjósnir bandarískra stjórnvalda ná til íslenskra Facebook-notenda og vera verri en í skáldsögunni 1984. 10.6.2013 15:28 Miklar skemmdir á vegum eftir veturinn Víða um landið eru miklar skemmdir á malbiki og slitlagi vega eftir snjómikinn og kaldan vetur. Holur og misfellur með skörpum brúnum leynast víða og geta reynst varhugaverðar. Slíkt getur valdið alvarlegum skemmdum á bílum og mikilli slysahættu sé ekið hratt. 10.6.2013 14:31 136 banaslys í ferðamennsku á áratug Alls létust 136 Íslendingar og útlendingar á ferðum sínum um landið á síðasta árunum frá 2000 til 2010. Gera þarf meiri öryggiskröfur, segir verkefnisstjóri hjá Landsbjörgu. Margt hægt að gera til að draga úr líkum á slysum en fáir horfa á þá þætti. 10.6.2013 14:00 Hætt verði að framleiða raforku fyrir álver með jarðvarmavirkjunum Landvernd hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta af Hellisheiðarvirkjun þar sem meðal annars kemur fram að hætta eigi rafmagnsframleiðslu á jarðhitasvæðum til álvera. 10.6.2013 13:33 Íslensk hross fljúga til Filippseyja Þrjú íslensk hross lögðu af stað til Filippseyja með flugi nótt. Svínabóndinn Chito Aniban frá lét gamlan draum um að eignast íslenskt hross rætast og festi kaup á stóðhesti, hryssu og veturgömlu trippi. 10.6.2013 12:52 Ofurhugi í háska: "Það vissi enginn hvort hún væri lífs eða liðin" "Hún stökk fram af hótelinu en hefur sennilega ekki stokkið nógu langt og lenti þess vegna utan í byggingunni," segir Sóldís Elfa Loftsdóttir sem varð vitni að því þegar fallhlífarstökkvari lenti í miklum háska þegar hann stökk fram af Hótel Bali á Benidorm á föstudaginn var. 10.6.2013 11:50 "Leggja mætti fjármálaráðuneytið niður með sömu röksemdafærslu" Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, er hissa á ummælum Sigurðar Inga Jóhannssonar um að rétt sé að kanna hvort samþætta megi umhverfismál inn í hvert ráðuneyti fyrir sig. 10.6.2013 10:45 Bó sagður standa á bak við ofsóknir á hendur Leoncie Viktor, eiginmaður Leoncie, segir Björgvin Halldórsson hafa reynt að bregða fæti fyrir indversku prinsessuna frá upphafi. Bó segir þetta algerlega úr lausu lofti gripið. 10.6.2013 10:43 Fulltrúar VG hafa áhyggjur af Hellisheiðarvirkjun Fulltrúar VG í umhverfis- og samgöngunefnd annars vegar og atvinnuveganefnd hinsvegar hafa óskað eftir sameiginlegum fundi nefndanna vegna frétta Fréttablaðsins af vandræðum Hellisheiðavirkjunar. 10.6.2013 10:27 Nýrri plötu Sigur Rósar lekið á netið Kveikur átti að koma út 17. júní næstkomandi en hefur á ólögmætan hátt verið hlaðið upp á veraldarvefinn. 10.6.2013 09:35 Grímuklæddur með hafnaboltakylfu Grímuklæddur karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í Smiðjuhverfinu í Kópavogi. 10.6.2013 07:34 Hellisheiðarvirkjun langt undir væntingum og getu Vinnslusvæði Hellisheiðarvirkjunar stendur ekki undir fullum rekstri hennar. Orkuveitan vill leiða gufu frá Hverahlíð til að tryggja full afköst og tekjur. Uppbygging var of hröð. 30 megavött hafa tapast frá áramótum. 10.6.2013 06:30 Brýnt að rannsaka skipulagsmálin Guðrún Jónsdóttir arkitekt er 78 ára gömul og á að baki glæstan feril. Hún er ein þeirra sem áttu hvað mestan þátt í að skipuleggja Seljahverfið í Breiðholti og notaði til þess margar nýstárlegar aðferðir. Hún segir sárvanta rannsóknir á sviðum skipulagsm 10.6.2013 06:00 Breiðholtið mun breytast á næstu tíu árum og fasteignaverð hækka "Ég hef spáð því í nokkurn tíma að Breiðholtið muni breytast mikið á næstu tíu árum. Ég hugsa að hingað muni flytjast fólk sem blöskrar íbúðaverð vestar og langar að gera eitthvað sniðugt,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi og Breiðhyltingur. 10.6.2013 06:00 Fækka malarköflunum til Patreksfjarðar um helming Stærsta verk sem Vegagerðin hefur ráðist í eftir hrun, þverun tveggja fjarða á Vestfjörðum, er komið í fullan gang. Þegar verkinu lýkur fækkar síðustu malarköflunum milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur um helming. 9.6.2013 19:21 Léttvínsflaskan allt að fjórum sinnum dýrari á veitingastöðum Verð á léttvíni getur verið rúmlega 400% hærra á veitingastað en í vínbúðum. Þetta leiðir athugun fréttastofu í ljós en stjórnarmaður í Vínþjónasamtökum Íslands segir álagninguna langt frá því eðlilega. 9.6.2013 18:30 Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. 9.6.2013 18:30 Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9.6.2013 18:06 Fyrsta skiptið sem tvær konur sinna sjúkraflutningum Tvær konur sem aka nú saman sjúkrabíl hafa vakið nokkra athygli enda er þetta í fyrsta sinn í sögu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem að tvær konur sinna sjúkraflutningum. Þær segja ekki alla reikna með að konur sinni starfinu og fá stundum að heyra að strákarnir séu mættir þegar þær koma á svæðið. 9.6.2013 17:10 Árni Finnsson: Skilaboðin að þeim sé skítsama "Samkvæmt því sem hann segir á að berstrípa ráðuneytið og steingelda það,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, um ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra. 9.6.2013 17:08 Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlættlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. 9.6.2013 15:10 Kandídatar upplifa sig sem vinnudýr Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. 9.6.2013 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Stefna vegamálastjóra vegna Gálgahrauns Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir hafa stefnt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra fyrir hönd Vegagerðarinnar vegna Gálgahrauns. 11.6.2013 11:11
„Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11.6.2013 10:54
Annþór vildi ekki mæta Annþór Kristján Karlsson þarf að mæta fyrir dóm í dag vegna andláts Sigurðar Hólm Sigurðarsonar þrátt fyrir ósk um annað til að sleppa við "fjölmiðlafár“. 11.6.2013 10:45
Íslendingar gera sig gilda á Norðurslóðum "Ísland þarf að leggja áherslu á að vera í fararbroddi í norðurslóðasamstarfi, með tilliti til nýtingar auðlinda á svæðinu, umhverfisverndar og opnunar nýrra siglingaleiða um norðurhöf." 11.6.2013 10:02
Glannalegir hjólreiðamenn Hjólreiðamenn eiga það til að fara ógætilega og hratt um göngustíga og stefna þar með gangandi vegfarendum í hættu. 11.6.2013 08:58
Ob-La-Dí-Ob-LaDa ekki karaókístaður Tómas Magnús Tómasson fordæmir blaðamann Grapevine; sem dæmdi knæpuna Ob-La-Dí-Ob-LaDa sem karaókístað - en rambaði inn á rangan stað. 11.6.2013 07:58
Lagðir af stað yfir Atlantshafið Róðrarkapparnir Einar Örn Sigurdórsson, Eyþór Eðvarðsson, Kjartan Jakob Hauksson og Svanur Wilcox lögðu af stað á sérútbúnum róðrarbáti yfir Atlantshafið frá Noregi til Íslands í gærmorgun. 11.6.2013 07:00
App með íslenskum nöfnum slær í gegn Nýtt app fyrir íslensk mannanöfn kom í App Store í lok maí. Höfundar appsins segja að hugmyndin með appinu sé að aðstoða nýbakaða foreldra við að finna nöfn á afkomendur sína. Yfir 2.000 manns hafa sótt sér appið. 11.6.2013 07:00
Hundruð milljóna þarf til að bæta tap Vegna minni afkastagetu þarf Orkuveita Reykjavíkur að kaupa orku frá Landsvirkjun. Fyrsta árið kostar það 163 milljónir. Stjórnarformaður segir að staðið verði við gerða samninga við Norðurál og hagsmunir almennings varðir. 11.6.2013 07:00
Furðu lostin á orðum sjávarútvegsráðherra Samtök ferðaþjónustunnar hvetja sjávarútvegsráðherra eindregið að afturkalla ekki ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar, forvera síns um stækkun hvalaskoðunarsvæðis í Faxaflóa. 10.6.2013 15:58
Greiða engan virðisaukaskatt Arðbær fyrirtæki í ferðaþjónustu, eins og hvalaskoðunarfyrirtæki, greiða engan virðisaukaskatt því þau skilgreina sig sem fyrirtæki í fólksflutningum. Dæmin eru fleiri en skilin milli skattskyldu og undanþágu frá virðisaukaskatti eru oft óljós. 10.6.2013 18:30
Björk krefst frávísunar ákæru um umboðssvik Björk Þórarinsdóttir, einn sakborninga í stóru máli á hendur fyrrum stjórnendum Kaupþings, var á einum tímapunkti yfirheyrð sem vitni hjá sérstökum saksóknara en síðar ákærð fyrir umboðssvik. Hún krefst frávísunar ákæru á hendur sér en fyrirtaka var í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10.6.2013 00:00
"Verið hress - ekkert stress - bless" "Ég borða lambakjöt, ég á margar lopapeysur, ég er BA í íslensku, ég hef lesið allar Íslendingasögurnar og ég elska mitt land,“ sagði Guðmundur Steingrímsson á Alþingi í kvöld. 10.6.2013 21:18
Höftin eins og blikkandi viðvörunarljós yfir landinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir gjaldeyrishöftin gera Íslandi að gallaðri vöru í augum umheimsins. 10.6.2013 20:47
Talaði bara um það sem ríkisstjórnin ætlaði ekki að gera "Við eigum að þora að þróa nýja stjórnarhætti sem styðja við lýðræðislega ábyrgð og gera okkur kleift að takast á um ólíkar skoðanir á friðsamlegan hátt," sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, á Alþingi í kvöld. 10.6.2013 20:18
Tíu liða áætlun um leiðréttingu skulda heimila Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að Alþingi feli ríkisstjórninni að framkvæma aðgerðaáætlun til að leiðrétta skuldir heimila. Þetta sagði Sigmundur í fyrstu stefnuræðu sinni sem forsætisráðherra. 10.6.2013 20:15
Frekari áhersla á vatnsaflsvirkjanir Iðnaðarráðherra segir reynsluna af Hellisheiðarvirkjun sýna að leggja þurfi frekari áherslu á vatnsaflsvirkjanir og endurskoðun rammaáætlunar. Forstjóri Orkuveitunnar segir hægt að bæta upp orkuskortinn með því að leiða lögn úr Hverahlíð en ekkert yrði þá úr fyrirhugaðri virkjun þar. Borgarfulltrúi og stjórnarmaður Orkuveitunnar segir frekari ágang á náttúruna enga lausn. 10.6.2013 19:38
Vona að ríkisstjórnin hafi kjark til að standa í lappirnar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, sagði við setningu sumarþings á Alþingi í kvöld að hún hefði átt von á skýrari skilaboðum frá nýrri ríkisstjórn um aðgerðaáætlun í skuldamálum. 10.6.2013 19:26
Áfram í gæsluvarðhaldi Tveir karlar, 19 og 20 ára, voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. júlí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en það var gert á grundvelli almannahagsmuna. 10.6.2013 17:59
Sagði landann hafa átt að vera í bollu Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina karlmann á sextugsaldri vegna gruns um að hann stundaði landasölu. 10.6.2013 17:19
Fjórtán ára stelpa kýld á "unglingaballi" KMF Móðir einnar vinkvenna stúlkunnar segist hafa verið í sjokki þegar kom í ljós að unglingaballið hafi verið með opnum bar og nánast allir undir áhrifum. 10.6.2013 17:16
Tafir á merkingum hjá Strætó valda ruglingi Tafir á merkingum á nýrri leið Strætó um Sæbraut hefur valdið misskilningi meðal vagnstjóra og farþega. 10.6.2013 16:54
Áætluðu arfgerðir 280 þúsund einstaklinga án samþykkis Persónuvernd segir Íslenska erfðagreiningu hafa áætlað arfgerðir 280 þúsund einstaklinga án þeirra samþykkis. Fyrirtækið á að lagfæra sín mál fyrir 1. nóvember. 10.6.2013 16:03
"Þau njósna um hvert einasta mannsbarn" Birgitta Jónsdóttir segir persónunjósnir bandarískra stjórnvalda ná til íslenskra Facebook-notenda og vera verri en í skáldsögunni 1984. 10.6.2013 15:28
Miklar skemmdir á vegum eftir veturinn Víða um landið eru miklar skemmdir á malbiki og slitlagi vega eftir snjómikinn og kaldan vetur. Holur og misfellur með skörpum brúnum leynast víða og geta reynst varhugaverðar. Slíkt getur valdið alvarlegum skemmdum á bílum og mikilli slysahættu sé ekið hratt. 10.6.2013 14:31
136 banaslys í ferðamennsku á áratug Alls létust 136 Íslendingar og útlendingar á ferðum sínum um landið á síðasta árunum frá 2000 til 2010. Gera þarf meiri öryggiskröfur, segir verkefnisstjóri hjá Landsbjörgu. Margt hægt að gera til að draga úr líkum á slysum en fáir horfa á þá þætti. 10.6.2013 14:00
Hætt verði að framleiða raforku fyrir álver með jarðvarmavirkjunum Landvernd hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta af Hellisheiðarvirkjun þar sem meðal annars kemur fram að hætta eigi rafmagnsframleiðslu á jarðhitasvæðum til álvera. 10.6.2013 13:33
Íslensk hross fljúga til Filippseyja Þrjú íslensk hross lögðu af stað til Filippseyja með flugi nótt. Svínabóndinn Chito Aniban frá lét gamlan draum um að eignast íslenskt hross rætast og festi kaup á stóðhesti, hryssu og veturgömlu trippi. 10.6.2013 12:52
Ofurhugi í háska: "Það vissi enginn hvort hún væri lífs eða liðin" "Hún stökk fram af hótelinu en hefur sennilega ekki stokkið nógu langt og lenti þess vegna utan í byggingunni," segir Sóldís Elfa Loftsdóttir sem varð vitni að því þegar fallhlífarstökkvari lenti í miklum háska þegar hann stökk fram af Hótel Bali á Benidorm á föstudaginn var. 10.6.2013 11:50
"Leggja mætti fjármálaráðuneytið niður með sömu röksemdafærslu" Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, er hissa á ummælum Sigurðar Inga Jóhannssonar um að rétt sé að kanna hvort samþætta megi umhverfismál inn í hvert ráðuneyti fyrir sig. 10.6.2013 10:45
Bó sagður standa á bak við ofsóknir á hendur Leoncie Viktor, eiginmaður Leoncie, segir Björgvin Halldórsson hafa reynt að bregða fæti fyrir indversku prinsessuna frá upphafi. Bó segir þetta algerlega úr lausu lofti gripið. 10.6.2013 10:43
Fulltrúar VG hafa áhyggjur af Hellisheiðarvirkjun Fulltrúar VG í umhverfis- og samgöngunefnd annars vegar og atvinnuveganefnd hinsvegar hafa óskað eftir sameiginlegum fundi nefndanna vegna frétta Fréttablaðsins af vandræðum Hellisheiðavirkjunar. 10.6.2013 10:27
Nýrri plötu Sigur Rósar lekið á netið Kveikur átti að koma út 17. júní næstkomandi en hefur á ólögmætan hátt verið hlaðið upp á veraldarvefinn. 10.6.2013 09:35
Grímuklæddur með hafnaboltakylfu Grímuklæddur karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í Smiðjuhverfinu í Kópavogi. 10.6.2013 07:34
Hellisheiðarvirkjun langt undir væntingum og getu Vinnslusvæði Hellisheiðarvirkjunar stendur ekki undir fullum rekstri hennar. Orkuveitan vill leiða gufu frá Hverahlíð til að tryggja full afköst og tekjur. Uppbygging var of hröð. 30 megavött hafa tapast frá áramótum. 10.6.2013 06:30
Brýnt að rannsaka skipulagsmálin Guðrún Jónsdóttir arkitekt er 78 ára gömul og á að baki glæstan feril. Hún er ein þeirra sem áttu hvað mestan þátt í að skipuleggja Seljahverfið í Breiðholti og notaði til þess margar nýstárlegar aðferðir. Hún segir sárvanta rannsóknir á sviðum skipulagsm 10.6.2013 06:00
Breiðholtið mun breytast á næstu tíu árum og fasteignaverð hækka "Ég hef spáð því í nokkurn tíma að Breiðholtið muni breytast mikið á næstu tíu árum. Ég hugsa að hingað muni flytjast fólk sem blöskrar íbúðaverð vestar og langar að gera eitthvað sniðugt,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi og Breiðhyltingur. 10.6.2013 06:00
Fækka malarköflunum til Patreksfjarðar um helming Stærsta verk sem Vegagerðin hefur ráðist í eftir hrun, þverun tveggja fjarða á Vestfjörðum, er komið í fullan gang. Þegar verkinu lýkur fækkar síðustu malarköflunum milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur um helming. 9.6.2013 19:21
Léttvínsflaskan allt að fjórum sinnum dýrari á veitingastöðum Verð á léttvíni getur verið rúmlega 400% hærra á veitingastað en í vínbúðum. Þetta leiðir athugun fréttastofu í ljós en stjórnarmaður í Vínþjónasamtökum Íslands segir álagninguna langt frá því eðlilega. 9.6.2013 18:30
Engin alvarleg pnumókokkasýking eftir bólusetningu Í fyrra greindist ekkert barn hér á landi með alvarlega sýkingu af völdum pnumókokka, ári eftir að bólusetning gegn bakteríunni var tekin upp en hún veldur meðal annars heilahimnubólgu og blóðsýkingum. Yfirlæknir segir þetta ánægjuefni. 9.6.2013 18:30
Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9.6.2013 18:06
Fyrsta skiptið sem tvær konur sinna sjúkraflutningum Tvær konur sem aka nú saman sjúkrabíl hafa vakið nokkra athygli enda er þetta í fyrsta sinn í sögu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem að tvær konur sinna sjúkraflutningum. Þær segja ekki alla reikna með að konur sinni starfinu og fá stundum að heyra að strákarnir séu mættir þegar þær koma á svæðið. 9.6.2013 17:10
Árni Finnsson: Skilaboðin að þeim sé skítsama "Samkvæmt því sem hann segir á að berstrípa ráðuneytið og steingelda það,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, um ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra. 9.6.2013 17:08
Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlættlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. 9.6.2013 15:10
Kandídatar upplifa sig sem vinnudýr Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. 9.6.2013 13:15