Annþór vildi ekki mæta Stígur Helgason skrifar 11. júní 2013 10:45 Annþór fékk sjö ára fangelsisdóm í desember. Hann er með fleiri þunga dóma á bakinu. Annþór Kristján Karlsson fór fram á það að þurfa ekki að vera viðstaddur þingfestingu líkamsárásarmáls á hendur honum og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag. Saksóknari mótmælti þeirri kröfu og henni var því hafnað. Annþór mun þess vegna mæta fyrir dóminn á Selfossi klukkan 13.15 ásamt Berki. Tvímenningarnir eru ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar, samfanga þeirra á Litla-Hrauni, í maí í fyrra. Krufning leiddi í ljós að milta Sigurðar hafði rofnað. Hólmgeir Elías Flosason, verjandi Annþórs, segir kröfuna hafa lotið að því að hann fengi umboð til að skila inn skriflegri yfirlýsingu fyrir hönd skjólstæðings síns þar sem afstaða hans til sakarefnisins kæmi fram. „Væntanlega til að losna við fjölmiðlafárið og havaríið í kringum þetta, án þess að ég geti talað fyrir munn hans,“ segir Hólmgeir um ástæðuna. „En þetta skapar í sjálfu sér ekkert vandamál, hann bara mætir og tekur afstöðu,“ bætir hann við. Annþór og Börkur fengu sjö og sex ára fangelsisdóma í desember síðastliðnum fyrir þrjár hrottalegar líkamsárásir sem þeir voru sakfelldir fyrir að hafa framið í sameiningu, fyrir utan eina sem Börkur tók ekki þátt í. Mál Annþórs og Barkar Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson fór fram á það að þurfa ekki að vera viðstaddur þingfestingu líkamsárásarmáls á hendur honum og Berki Birgissyni í Héraðsdómi Suðurlands í dag. Saksóknari mótmælti þeirri kröfu og henni var því hafnað. Annþór mun þess vegna mæta fyrir dóminn á Selfossi klukkan 13.15 ásamt Berki. Tvímenningarnir eru ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar, samfanga þeirra á Litla-Hrauni, í maí í fyrra. Krufning leiddi í ljós að milta Sigurðar hafði rofnað. Hólmgeir Elías Flosason, verjandi Annþórs, segir kröfuna hafa lotið að því að hann fengi umboð til að skila inn skriflegri yfirlýsingu fyrir hönd skjólstæðings síns þar sem afstaða hans til sakarefnisins kæmi fram. „Væntanlega til að losna við fjölmiðlafárið og havaríið í kringum þetta, án þess að ég geti talað fyrir munn hans,“ segir Hólmgeir um ástæðuna. „En þetta skapar í sjálfu sér ekkert vandamál, hann bara mætir og tekur afstöðu,“ bætir hann við. Annþór og Börkur fengu sjö og sex ára fangelsisdóma í desember síðastliðnum fyrir þrjár hrottalegar líkamsárásir sem þeir voru sakfelldir fyrir að hafa framið í sameiningu, fyrir utan eina sem Börkur tók ekki þátt í.
Mál Annþórs og Barkar Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira