Ob-La-Dí-Ob-LaDa ekki karaókístaður Jakob Bjarnar skrifar 11. júní 2013 07:58 Bítladrengirnir eru meðal margra frábærra tónlistarmanna sem koma reglulega fram á Ob-La-Dí-Ob-LaDa. Jakob Bjarnar Tómasi Magnúsi Tómassyni, Stuðmanni, bassaleikara og vert, var ekki skemmt þegar hann opnaði nýjasta tölublað Grapevine og sá sér til skelfingar að staður hans, Ob-La-Dí-Ob-LaDa, hlaut þar háðuglega útreið, á kolröngum forsendum. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins: "Í gær birtist grein í nýjasta Grapevine blaðinu um alla pöbbana á Reykjavíkursvæðinu, og þar var nefndur staðurinn Ob-La-Dí-Ob-LaDa. Mér sárnaði pínulítið þegar ég komst að því að blaðamaðurinn hafði labbað inn á staðinn við hliðina, sem er Karókí staður," segir Tómas og bendir á að á Ob-La-Dí-Ob-LaDa sé flutt tónlist fimmtudaga, föstudaga og laugadaga allt árið um kring. Reyndar mega gestir staðarins heita öfundverðir því þar koma reglulega fram nokkrir af bestu tónlistarmönnum landsins. En áfram heldur Tómas: "Staðurinn fær vægast sagt vonda dóma í blaðinu,og ekki er minnst á þá tónlist sem þarna fer fram. Ob-La-Dí-ObLa-Da hefur aldrei verið Karókí staður og verður ekki! Grapevine blaðinu er dreift í þúsundum eintaka,og þá er áríðandi að ferðamenn fái réttar upplýsingar um það sem er að gerast!" Stuðmaðurinn klikkir svo út með áréttingu og kröfu um að ritstjóri Grapevine leiðrétti þessi hraksmánarlegu vinnubrögð og bendir honum á ... "blaðamannanámskeiðið sem Jónas Kristjáns heldur um þessar mundir á netinu." Hér fyrir neðan er hægt að lesa nýjasta tölublað Grapevine, þar sem tíu ára útgáfuafmæli blaðsins er fagnað. Umfjöllunin um Ob-La-Dí-Ob-LaDa er að finna á blaðsíðu 24. Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Tómasi Magnúsi Tómassyni, Stuðmanni, bassaleikara og vert, var ekki skemmt þegar hann opnaði nýjasta tölublað Grapevine og sá sér til skelfingar að staður hans, Ob-La-Dí-Ob-LaDa, hlaut þar háðuglega útreið, á kolröngum forsendum. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins: "Í gær birtist grein í nýjasta Grapevine blaðinu um alla pöbbana á Reykjavíkursvæðinu, og þar var nefndur staðurinn Ob-La-Dí-Ob-LaDa. Mér sárnaði pínulítið þegar ég komst að því að blaðamaðurinn hafði labbað inn á staðinn við hliðina, sem er Karókí staður," segir Tómas og bendir á að á Ob-La-Dí-Ob-LaDa sé flutt tónlist fimmtudaga, föstudaga og laugadaga allt árið um kring. Reyndar mega gestir staðarins heita öfundverðir því þar koma reglulega fram nokkrir af bestu tónlistarmönnum landsins. En áfram heldur Tómas: "Staðurinn fær vægast sagt vonda dóma í blaðinu,og ekki er minnst á þá tónlist sem þarna fer fram. Ob-La-Dí-ObLa-Da hefur aldrei verið Karókí staður og verður ekki! Grapevine blaðinu er dreift í þúsundum eintaka,og þá er áríðandi að ferðamenn fái réttar upplýsingar um það sem er að gerast!" Stuðmaðurinn klikkir svo út með áréttingu og kröfu um að ritstjóri Grapevine leiðrétti þessi hraksmánarlegu vinnubrögð og bendir honum á ... "blaðamannanámskeiðið sem Jónas Kristjáns heldur um þessar mundir á netinu." Hér fyrir neðan er hægt að lesa nýjasta tölublað Grapevine, þar sem tíu ára útgáfuafmæli blaðsins er fagnað. Umfjöllunin um Ob-La-Dí-Ob-LaDa er að finna á blaðsíðu 24.
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira