Fleiri fréttir Eldur kom upp í þvottahúsi við Ármúla Fór betur en á horfðist. 15.5.2013 16:32 Rændi 10 ára stelpu í Vesturbænum og beitti kynferðisofbeldi Karl á fertugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. maí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en það var gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Maðurinn var handtekinn í gær, en hann er talinn hafa brotið 15.5.2013 16:23 „Bieber Fever" eru trúarbrögð samkvæmt íslenskri BA ritgerð Niðurstöður íslenskrar BA-ritgerðar í guðfræði við HÍ varpa ljósi á það að hegðun unglingsstúlkna í tengslum við poppgoðið Justin Bieber er sambærileg því sem gerist í trúarbrögðum. 15.5.2013 16:20 Segir RÚV ekki gæta jafnræðis "Það eru ansi mörg og sannfærandi dæmi um að það sé slagsíða á efnistökum RÚV og það er áhyggjuefni upp á það að umræðan í samfélaginu sé upplýst og vönduð," segir Ásgeir Ingvarsson, meistaranemi í samanburðarstjórnmálum við London School of Economics. 15.5.2013 15:32 Hvalfjörður í keppni á Cannes Sýnishorn úr myndinni frumsýnt hér á Vísi, en hún er meðal níu stuttmynda sem taka þátt í í aðalkeppninni. 15.5.2013 15:22 Hamskipti Vesturports best í Boston Leikhópurinn Vesturport vann til Elliot Norton verðlaunanna í Boston á mánudagskvöldið. Voru þau tilnefnd í þremur flokkum fyrir leiksýninguna Hamskipti en tvenn verðlaun féllu þeim í skaut. 15.5.2013 13:42 Leita að framúrskarandi ungum Íslendingum Verðlaunin eru hluti af alþjóðlegu verðlununum "Outstanding Young Persons of the World“ sem veitt eru árlega af Junior Chamber International. 15.5.2013 13:05 Fyrsta sýnishornið úr myndinni um Örlyg Aron Örlygur Aron Sturluson er af flestum talinn vera eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Hann lést af slysförum fyrir 13 árum, þá aðeins 18 ára gamall. 15.5.2013 11:54 „Hómófóbía á sér margar birtingarmyndir“ „Ótti er ekki í elskunni,“ er yfirskrift bænastundar í Guðríðarkirkju sem haldin verður á föstudag í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn hómófóbíu og transfóbíu. 15.5.2013 11:43 Gefur lítið fyrir skýringar Steingríms á afhroði stjórnarflokkanna Illugi segir: „Kjósendur hér á landi sáu hvernig ríkisstjórnin náði að stofna til deilna við allt og alla, skapaði óvissu í öllum grundvallar atvinnugreinum þjoðarinnar, hringlaði ábyrgðarlaust með stjórnarskrána og svo framvegis." 15.5.2013 11:14 Sigmundur Davíð segist ekki svíkja loforð um skuldalækkanir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, gerir ráð fyrir að fáeinir dagar séu í að stjórnarmyndunarviðræðum ljúki. Hann sagði í samtali við Bítið á Bylgjunni í morgun að stór hluti gærdagsins hefði farið í að ræða stöðu ráðuneyta, starfssvið þeirra og fleira. Eins og fram hefur komið er áhugi fyrir því að skipta starfsemi velferðarráðuneytisins upp, þannig að tveir ráðherrar fari með málaflokk þess ráðuneytis. 15.5.2013 10:11 Kjósendur hugsi sinn gang "Er eina leiðin til að mæta hinni óseðjandi þörf kjósenda fyrir hagvöxt að byggja hagkerfi á kviksyndi?" 15.5.2013 10:02 Snjóflóð á Austfjörðum Nokkur snjóflóð féllu á Austfjörðum í gær, bæði í Seyðisfirði og Norðfirði og var það stærsta í Seyðisfirði, upp á 2,5 stig. 15.5.2013 07:07 Strandveiðibátar streyma á miðin Mikill hugur var í strandveiðisjómönnum undir morgun og streymdu þeir á sjó, en fáir þeirra fóru á sjó í gær vegna veðurs. 15.5.2013 07:01 Ómetanlegir hraunhellar þegar verið stórskemmdir Frjáls umferð almennings og ferðaþjónustufyrirtækja hefur valdið óbætanlegum skaða á flestum merkustu hraunhellum landsins. Grípa þarf til heildarfriðlýsingar að mati samráðsnefndar og loka tugum hella án tafar. 15.5.2013 07:00 Gefa börnunum ofvirknilyf á daginn og svefnlyf á nóttunni Borið hefur á að foreldrar barna með ADHD noti svefnlyf eða geðrofslyf fyrir börn sín vegna svefnvandamála sem stundum má rekja beint til aukaverkana ofvirknilyfja. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af ofskömmtun. 15.5.2013 07:00 Gunnar Smári býður sig ekki aftur fram Formaður SÁÁ er ánægður með að ekki hafi þurft að skera niður þjónustu til sjúklinga á erfiðum tímum. Hann hyggst ekki bjóða sig aftur fram til formanns. Hann segir ákvörðunina persónulega en alltaf séu átök í stórum hópum. 15.5.2013 07:00 Breyta gamla bókasafninu í íbúðarhús Vífilfell hefur selt bókasafnið í Hafnarfirði sem Regnbogabörn notuðu undir starfsemi sína. Til stendur að breyta húsinu í íbúðarhúsnæði en til þess þarf að breyta aðalskipulagi. Húsið var komið til ára sinna en því verður komið í upprunalegt horf. 15.5.2013 07:00 Tækifæri til dýpra samstarfs ríkjanna Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi segir mikla samvinnu fram undan milli ríkjanna í málefnum norðurslóða. Stefna Bandaríkjanna var kynnt í síðustu viku. 15.5.2013 07:00 Segist gáttaður á kosningunum Steingrímur J. Sigfússon, fráfarandi atvinnuvegaráðherra, skrifaði grein sem birtist á vefsíðu Financial Times í gærkvöldi þar sem hann veltir upp þeirri spurningu hvort stjórnmálamenn geti mætt óraunhæfum væntingum kjósenda í Evrópu á tímum niðurskurðar. 15.5.2013 07:00 Ekki farið að reyna á breytt lög Þótt breyting á lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda ofbeldis hafi tekið gildi 22. júní í fyrra hafa enn ekki borist umsóknir um bætur sem falla undir lögin, að sögn Halldórs Þormars Halldórssonar, lögfræðings hjá Sýslumanninum á Siglufirði sem hefur umsjón með bótagreiðslunum. 15.5.2013 07:00 Ófærð fyrir austan Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða ökumenn í vandræðum á Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar. 15.5.2013 06:59 Eldur í bíl Eldur kviknaði í mannlausum bíl upp úr miðnætti, þar sem hann stóð fyrir utan íbúðarhús í Hafnarfirði. 15.5.2013 06:57 Tannlækningar barna verða greiddar að fullu Samningur Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna tekur gildi á morgun. Tannlækningarnar verða greiddar að fullu af SÍ að undanskildu 2.500 kr. árlegu komugjaldi. Velferðarráðherra undirritaði reglugerðina í gær. 14.5.2013 16:43 Sjá eftir Gunnari Smára Rúnar Freyr Gíslason, starfsmaður SÁÁ, segir félagsmenn sjá mikið eftir formanninum Gunnari Smára Egilssyni. Gunnar tilkynnti í gær að hann myndi ekki gefa kost á sér til formennsku á aðalfundi samtakanna sem haldin verður í lok mánaðar. 14.5.2013 14:52 Kölluð heimsk og veruleikafirrt tík Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur á undanförnum dögum verið kölluð heimsk og veruleikafirrt tík af netverjum sem eru henni ósammála um hvort ÁTVR eigi að vera opið á sunnudögum. 14.5.2013 21:22 Þessi lönd komust áfram Fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision lauk í kvöld og komust tíu lög áfram. Þar á meðal eru frændur okkar í Danmörku. Ísland keppir á síðara undanúrslitakvöldinu á fimmtudagskvöld. 14.5.2013 20:57 Endurheimtu Græna herbergið Nýr þingflokkur Framsóknarflokksins kom saman í hinu sögufræga Græna herbergi í Alþingishúsinu í dag en reyndar er nú líklegt að fæstir þessara nýju þingmanna muni eftir herberginu en af nítján þingmönnum flokksins eru 12 þeirra nýir. 14.5.2013 20:19 Sauma silkisængur fyrir ríka útlendinga Verð á æðardúni er í methæðum og söluhorfur hafa aldrei verið betri. Á Skarði á Skarðsströnd eru æðarbændur byrjaðir að fullvinna fokdýrar silkisængur fyrir auðmenn úti í heimi. Talið er að um þrjúhundruð og tuttugu íslensk heimili hafi hlunnindi af dúntekju. Æðarbændur búa sig þessa dagana undir að varp æðarfugls hefjist. Hilmar Jón Kristinsson, æðarræktandi á Skarði, segir í samtali á Stöð 2 að eins og staðan sé nú, séu horfur góður, bæði hvað veður og fjölda fugla snerti. Mikið virðist af æðarfugli, að minnsta kosti við Breiðafjörð. Þegar hort er yfir landið skyggir þó eitt á; snjóþyngsli á Norðurlandi, og vonast Hilmar til að snjóa fari þar að leysa svo fuglinn geti farið að setjast upp og verpa fyrir norðan. "Söluhorfur líta vel út, og verð jafnframt líka, og eiginlega aldrei litið betur út en núna. Vonandi gengur það bara allt eftir," segir Hilmar. Á Skarði er ein stærsta dúnhreinsun landsins og þar er búið að endurnýja tækjakost til að koma á fullvinnslu. Dúnþvottavélar, sængurfyllingarvél og saumavél eru meðal nýrra tækja sem gerir Skarðsverjum kleift að sauma silkisængurnar sjálfir í stað þess að flytja allan dúninn út sem hráefni. Þórunn Hilmarsdóttir, húsfreyja á Skarði, móðir Hilmars, segir að þetta hafi alltaf verið draumurinn, að fullvinnslan færist inn í hagkerfi Íslands. Um 170 þúsund krónur fást nú fyrir kílóið af dún enda er æðardúnssæng vara ríka fólksins. "Það eru ekki til betri sængur. Sá sem hefur einu sinni sofið undir svona sæng, hann vill ekkert annað," segir Þórunn. 14.5.2013 19:30 "Þeir vissu betur" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins, segir fráfarandi ríkisstjórn hafa beitt blekkingum þegar kom að fjárhagsstöðu ríkisins. Tekjur ríkissjóðs verði minni en gefið hafi verið í skyn og kostnaður við verkefni sem á að fara í meiri. 14.5.2013 19:02 Grænlendingar hunsa fund Norðurskautsráðs Grænlendingar ætla að hunsa ráðherrafund Norðurskautsráðsins í Kiruna í Svíþjóð á morgun. Þetta gera þeir í mótmælaskyni við að Norðurskautsráðið skuli undir formennsku Svía ekki hafa tryggt Grænlendingum sömu stöðu við samningaborðið eins og Dönum. Það sé í bága við það sem áður tíðkaðist á fundum ráðsins, þegar Grænland fékk eigin fulltrúa í helstu nefndum ráðsins, við hlið fulltrúa Danmerkur, í ljósi þess að Grænland er eina ríkið á Norðurslóðum þar sem frumbyggjar eru í meirihluta íbúa. Ný heimastjórn Grænlands, undir forsæti Alequ Hammond, segist í yfirlýsingu vilja með þessari ákvörðun senda skýr skilaboð um að núverandi staða Grænlands á vettvangi Norðurskautsráðsins sé ekki ásættanleg og verði ekki þoluð. Heimastjórnin segist harma að hafa þurft að taka þessa ákvörðun en hún hafi verið nauðsynleg. Þátttaka í ráðinu sé forgangsmál hjá Grænlendingum. Þar til viðunandi lausn finnist á stöðu Grænlands verði þátttaka þess í ráðinu sett á bið. Átta ríki eiga aðild að Norðurskautsráðinu; Bandaríkin, Danmörk, Finnland, Ísland, Kanada, Noregur, Rússland og Svíþjóð. Fundinn í Kiruna sækja ráðherrar frá öllum aðildarríkjum nema Íslandi, þeirra á meðal John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands, situr ekki fundinn en í hans stað verður við ráðherraborðið Hermann Örn Ingólfsson, sviðsstjóri alþjóða- og öryggissviðs utanríkisráðuneytis. 14.5.2013 18:52 Fer fögrum orðum um Ísland - "Þetta er mjög óvenjulegt allt saman" Leikkonan Julia Stiles fer fögrum orðum um Ísland í nýlegu viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox News. 14.5.2013 18:16 Steingrímur Njálsson látinn Steingrímur Njálsson er látinn, 71 árs gamall. Þetta kemur fram á DV. Þar segir ennfremur að Steingrímur hafi látist eftir veikindi. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. 14.5.2013 17:01 Húsleitir á fjórum stöðum vegna fíkniefnamála Húsleitir voru gerðar á fjórum stöðum í austurborg Reykjavíkur á föstudag vegna fíkniefnamála og lagði lögreglan hald á fíkniefni og fjármuni. Kannabisræktun var stöðvuð í íbúð fjölbýlishúss, en lagt var hald á tæplega 70 kannabisplöntur, auk tugi gramma af tilbúnum kannabisefnum. Ræktunin var í tveimur herbergjum íbúðarinnar, en barn var á heimilinu. 14.5.2013 15:03 Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14.5.2013 14:30 Ákærður fyrir brot gegn þroskaheftum Þau fjögur brot sem Karl Vignir Þorsteinsson er ákærður fyrir snerta öll þroskaskerta einstaklinga. DV greindi frá þessu en heimildir Vísis herma hið sama. Aðalmeðferð málsins gegn Karli Vigni verður haldið áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. 14.5.2013 14:03 Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14.5.2013 12:08 Halldór 14.05.2013 14.5.2013 12:00 Kaupþingstoppur ákærður fyrir skattsvik Ingvar Vilhjálmsson græddi 498 milljónir á gjaldmiðlasamningum en borgaði ekki skatt af tekjunum. 14.5.2013 12:00 Segir ímyndarsköpun Kennarasambandsins ekki til fyrirmyndar Bragi Guðmundsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, telur minnkandi aðsókn í kennaranám eðlilega. 14.5.2013 11:48 Neitaði að taka við gildum seðli "Það er mjög lítið eftir af gamla þúsund króna seðlinum í umferð,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans. 14.5.2013 11:15 Göngubrú rothögg fyrir siglingafélögin Kópavogsbær ætlar að ræða við Siglingasamband Íslands um gagnrýni siglingafélaganna við Fossvog á fyrirhugaða göngu- og hjólabrú yfir voginn. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri segir brúna í nýju aðalskipulagi sem kynna á fljótlega. 14.5.2013 11:00 Helmingi færri vilja fara í kennaranám Umsóknum í kennaranám hefur snarfækkað frá 2006. Aðeins 203 sóttu um skólavist í fyrra. Þá var 13 hafnað um skólavist en 156 árið 2003. Námið var lengt árið 2011 og nær nú á meistarastig. Launin ekki hækkað í samræmi við menntun. 14.5.2013 10:45 Blómasölumenn ánægðir með mæðradaginn í ár Sigurður Moritzson, framkvæmdastjóri Græns markaðar segir að blómabændur séu almennt ánægðir með mæðradaginn í ár „Eftir því sem ég heyri frá blómasölum var góð sala á mæðradaginn í ár. Góð sala helst mjög í hendur við gott veður og svona sumarfíling." 14.5.2013 10:15 Arnaldur á fljúgandi siglingu í Frakklandi Bók Arnaldar Indriðasonar, Svörtuloft, situr nú í efsta sæti franska glæpasagnalistans og í öðru sæti á heildarlistanum. 14.5.2013 09:48 Sjá næstu 50 fréttir
Rændi 10 ára stelpu í Vesturbænum og beitti kynferðisofbeldi Karl á fertugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. maí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en það var gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Maðurinn var handtekinn í gær, en hann er talinn hafa brotið 15.5.2013 16:23
„Bieber Fever" eru trúarbrögð samkvæmt íslenskri BA ritgerð Niðurstöður íslenskrar BA-ritgerðar í guðfræði við HÍ varpa ljósi á það að hegðun unglingsstúlkna í tengslum við poppgoðið Justin Bieber er sambærileg því sem gerist í trúarbrögðum. 15.5.2013 16:20
Segir RÚV ekki gæta jafnræðis "Það eru ansi mörg og sannfærandi dæmi um að það sé slagsíða á efnistökum RÚV og það er áhyggjuefni upp á það að umræðan í samfélaginu sé upplýst og vönduð," segir Ásgeir Ingvarsson, meistaranemi í samanburðarstjórnmálum við London School of Economics. 15.5.2013 15:32
Hvalfjörður í keppni á Cannes Sýnishorn úr myndinni frumsýnt hér á Vísi, en hún er meðal níu stuttmynda sem taka þátt í í aðalkeppninni. 15.5.2013 15:22
Hamskipti Vesturports best í Boston Leikhópurinn Vesturport vann til Elliot Norton verðlaunanna í Boston á mánudagskvöldið. Voru þau tilnefnd í þremur flokkum fyrir leiksýninguna Hamskipti en tvenn verðlaun féllu þeim í skaut. 15.5.2013 13:42
Leita að framúrskarandi ungum Íslendingum Verðlaunin eru hluti af alþjóðlegu verðlununum "Outstanding Young Persons of the World“ sem veitt eru árlega af Junior Chamber International. 15.5.2013 13:05
Fyrsta sýnishornið úr myndinni um Örlyg Aron Örlygur Aron Sturluson er af flestum talinn vera eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Hann lést af slysförum fyrir 13 árum, þá aðeins 18 ára gamall. 15.5.2013 11:54
„Hómófóbía á sér margar birtingarmyndir“ „Ótti er ekki í elskunni,“ er yfirskrift bænastundar í Guðríðarkirkju sem haldin verður á föstudag í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn hómófóbíu og transfóbíu. 15.5.2013 11:43
Gefur lítið fyrir skýringar Steingríms á afhroði stjórnarflokkanna Illugi segir: „Kjósendur hér á landi sáu hvernig ríkisstjórnin náði að stofna til deilna við allt og alla, skapaði óvissu í öllum grundvallar atvinnugreinum þjoðarinnar, hringlaði ábyrgðarlaust með stjórnarskrána og svo framvegis." 15.5.2013 11:14
Sigmundur Davíð segist ekki svíkja loforð um skuldalækkanir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, gerir ráð fyrir að fáeinir dagar séu í að stjórnarmyndunarviðræðum ljúki. Hann sagði í samtali við Bítið á Bylgjunni í morgun að stór hluti gærdagsins hefði farið í að ræða stöðu ráðuneyta, starfssvið þeirra og fleira. Eins og fram hefur komið er áhugi fyrir því að skipta starfsemi velferðarráðuneytisins upp, þannig að tveir ráðherrar fari með málaflokk þess ráðuneytis. 15.5.2013 10:11
Kjósendur hugsi sinn gang "Er eina leiðin til að mæta hinni óseðjandi þörf kjósenda fyrir hagvöxt að byggja hagkerfi á kviksyndi?" 15.5.2013 10:02
Snjóflóð á Austfjörðum Nokkur snjóflóð féllu á Austfjörðum í gær, bæði í Seyðisfirði og Norðfirði og var það stærsta í Seyðisfirði, upp á 2,5 stig. 15.5.2013 07:07
Strandveiðibátar streyma á miðin Mikill hugur var í strandveiðisjómönnum undir morgun og streymdu þeir á sjó, en fáir þeirra fóru á sjó í gær vegna veðurs. 15.5.2013 07:01
Ómetanlegir hraunhellar þegar verið stórskemmdir Frjáls umferð almennings og ferðaþjónustufyrirtækja hefur valdið óbætanlegum skaða á flestum merkustu hraunhellum landsins. Grípa þarf til heildarfriðlýsingar að mati samráðsnefndar og loka tugum hella án tafar. 15.5.2013 07:00
Gefa börnunum ofvirknilyf á daginn og svefnlyf á nóttunni Borið hefur á að foreldrar barna með ADHD noti svefnlyf eða geðrofslyf fyrir börn sín vegna svefnvandamála sem stundum má rekja beint til aukaverkana ofvirknilyfja. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af ofskömmtun. 15.5.2013 07:00
Gunnar Smári býður sig ekki aftur fram Formaður SÁÁ er ánægður með að ekki hafi þurft að skera niður þjónustu til sjúklinga á erfiðum tímum. Hann hyggst ekki bjóða sig aftur fram til formanns. Hann segir ákvörðunina persónulega en alltaf séu átök í stórum hópum. 15.5.2013 07:00
Breyta gamla bókasafninu í íbúðarhús Vífilfell hefur selt bókasafnið í Hafnarfirði sem Regnbogabörn notuðu undir starfsemi sína. Til stendur að breyta húsinu í íbúðarhúsnæði en til þess þarf að breyta aðalskipulagi. Húsið var komið til ára sinna en því verður komið í upprunalegt horf. 15.5.2013 07:00
Tækifæri til dýpra samstarfs ríkjanna Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi segir mikla samvinnu fram undan milli ríkjanna í málefnum norðurslóða. Stefna Bandaríkjanna var kynnt í síðustu viku. 15.5.2013 07:00
Segist gáttaður á kosningunum Steingrímur J. Sigfússon, fráfarandi atvinnuvegaráðherra, skrifaði grein sem birtist á vefsíðu Financial Times í gærkvöldi þar sem hann veltir upp þeirri spurningu hvort stjórnmálamenn geti mætt óraunhæfum væntingum kjósenda í Evrópu á tímum niðurskurðar. 15.5.2013 07:00
Ekki farið að reyna á breytt lög Þótt breyting á lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda ofbeldis hafi tekið gildi 22. júní í fyrra hafa enn ekki borist umsóknir um bætur sem falla undir lögin, að sögn Halldórs Þormars Halldórssonar, lögfræðings hjá Sýslumanninum á Siglufirði sem hefur umsjón með bótagreiðslunum. 15.5.2013 07:00
Ófærð fyrir austan Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða ökumenn í vandræðum á Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar. 15.5.2013 06:59
Eldur í bíl Eldur kviknaði í mannlausum bíl upp úr miðnætti, þar sem hann stóð fyrir utan íbúðarhús í Hafnarfirði. 15.5.2013 06:57
Tannlækningar barna verða greiddar að fullu Samningur Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna tekur gildi á morgun. Tannlækningarnar verða greiddar að fullu af SÍ að undanskildu 2.500 kr. árlegu komugjaldi. Velferðarráðherra undirritaði reglugerðina í gær. 14.5.2013 16:43
Sjá eftir Gunnari Smára Rúnar Freyr Gíslason, starfsmaður SÁÁ, segir félagsmenn sjá mikið eftir formanninum Gunnari Smára Egilssyni. Gunnar tilkynnti í gær að hann myndi ekki gefa kost á sér til formennsku á aðalfundi samtakanna sem haldin verður í lok mánaðar. 14.5.2013 14:52
Kölluð heimsk og veruleikafirrt tík Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur á undanförnum dögum verið kölluð heimsk og veruleikafirrt tík af netverjum sem eru henni ósammála um hvort ÁTVR eigi að vera opið á sunnudögum. 14.5.2013 21:22
Þessi lönd komust áfram Fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision lauk í kvöld og komust tíu lög áfram. Þar á meðal eru frændur okkar í Danmörku. Ísland keppir á síðara undanúrslitakvöldinu á fimmtudagskvöld. 14.5.2013 20:57
Endurheimtu Græna herbergið Nýr þingflokkur Framsóknarflokksins kom saman í hinu sögufræga Græna herbergi í Alþingishúsinu í dag en reyndar er nú líklegt að fæstir þessara nýju þingmanna muni eftir herberginu en af nítján þingmönnum flokksins eru 12 þeirra nýir. 14.5.2013 20:19
Sauma silkisængur fyrir ríka útlendinga Verð á æðardúni er í methæðum og söluhorfur hafa aldrei verið betri. Á Skarði á Skarðsströnd eru æðarbændur byrjaðir að fullvinna fokdýrar silkisængur fyrir auðmenn úti í heimi. Talið er að um þrjúhundruð og tuttugu íslensk heimili hafi hlunnindi af dúntekju. Æðarbændur búa sig þessa dagana undir að varp æðarfugls hefjist. Hilmar Jón Kristinsson, æðarræktandi á Skarði, segir í samtali á Stöð 2 að eins og staðan sé nú, séu horfur góður, bæði hvað veður og fjölda fugla snerti. Mikið virðist af æðarfugli, að minnsta kosti við Breiðafjörð. Þegar hort er yfir landið skyggir þó eitt á; snjóþyngsli á Norðurlandi, og vonast Hilmar til að snjóa fari þar að leysa svo fuglinn geti farið að setjast upp og verpa fyrir norðan. "Söluhorfur líta vel út, og verð jafnframt líka, og eiginlega aldrei litið betur út en núna. Vonandi gengur það bara allt eftir," segir Hilmar. Á Skarði er ein stærsta dúnhreinsun landsins og þar er búið að endurnýja tækjakost til að koma á fullvinnslu. Dúnþvottavélar, sængurfyllingarvél og saumavél eru meðal nýrra tækja sem gerir Skarðsverjum kleift að sauma silkisængurnar sjálfir í stað þess að flytja allan dúninn út sem hráefni. Þórunn Hilmarsdóttir, húsfreyja á Skarði, móðir Hilmars, segir að þetta hafi alltaf verið draumurinn, að fullvinnslan færist inn í hagkerfi Íslands. Um 170 þúsund krónur fást nú fyrir kílóið af dún enda er æðardúnssæng vara ríka fólksins. "Það eru ekki til betri sængur. Sá sem hefur einu sinni sofið undir svona sæng, hann vill ekkert annað," segir Þórunn. 14.5.2013 19:30
"Þeir vissu betur" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins, segir fráfarandi ríkisstjórn hafa beitt blekkingum þegar kom að fjárhagsstöðu ríkisins. Tekjur ríkissjóðs verði minni en gefið hafi verið í skyn og kostnaður við verkefni sem á að fara í meiri. 14.5.2013 19:02
Grænlendingar hunsa fund Norðurskautsráðs Grænlendingar ætla að hunsa ráðherrafund Norðurskautsráðsins í Kiruna í Svíþjóð á morgun. Þetta gera þeir í mótmælaskyni við að Norðurskautsráðið skuli undir formennsku Svía ekki hafa tryggt Grænlendingum sömu stöðu við samningaborðið eins og Dönum. Það sé í bága við það sem áður tíðkaðist á fundum ráðsins, þegar Grænland fékk eigin fulltrúa í helstu nefndum ráðsins, við hlið fulltrúa Danmerkur, í ljósi þess að Grænland er eina ríkið á Norðurslóðum þar sem frumbyggjar eru í meirihluta íbúa. Ný heimastjórn Grænlands, undir forsæti Alequ Hammond, segist í yfirlýsingu vilja með þessari ákvörðun senda skýr skilaboð um að núverandi staða Grænlands á vettvangi Norðurskautsráðsins sé ekki ásættanleg og verði ekki þoluð. Heimastjórnin segist harma að hafa þurft að taka þessa ákvörðun en hún hafi verið nauðsynleg. Þátttaka í ráðinu sé forgangsmál hjá Grænlendingum. Þar til viðunandi lausn finnist á stöðu Grænlands verði þátttaka þess í ráðinu sett á bið. Átta ríki eiga aðild að Norðurskautsráðinu; Bandaríkin, Danmörk, Finnland, Ísland, Kanada, Noregur, Rússland og Svíþjóð. Fundinn í Kiruna sækja ráðherrar frá öllum aðildarríkjum nema Íslandi, þeirra á meðal John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands, situr ekki fundinn en í hans stað verður við ráðherraborðið Hermann Örn Ingólfsson, sviðsstjóri alþjóða- og öryggissviðs utanríkisráðuneytis. 14.5.2013 18:52
Fer fögrum orðum um Ísland - "Þetta er mjög óvenjulegt allt saman" Leikkonan Julia Stiles fer fögrum orðum um Ísland í nýlegu viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina Fox News. 14.5.2013 18:16
Steingrímur Njálsson látinn Steingrímur Njálsson er látinn, 71 árs gamall. Þetta kemur fram á DV. Þar segir ennfremur að Steingrímur hafi látist eftir veikindi. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. 14.5.2013 17:01
Húsleitir á fjórum stöðum vegna fíkniefnamála Húsleitir voru gerðar á fjórum stöðum í austurborg Reykjavíkur á föstudag vegna fíkniefnamála og lagði lögreglan hald á fíkniefni og fjármuni. Kannabisræktun var stöðvuð í íbúð fjölbýlishúss, en lagt var hald á tæplega 70 kannabisplöntur, auk tugi gramma af tilbúnum kannabisefnum. Ræktunin var í tveimur herbergjum íbúðarinnar, en barn var á heimilinu. 14.5.2013 15:03
Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14.5.2013 14:30
Ákærður fyrir brot gegn þroskaheftum Þau fjögur brot sem Karl Vignir Þorsteinsson er ákærður fyrir snerta öll þroskaskerta einstaklinga. DV greindi frá þessu en heimildir Vísis herma hið sama. Aðalmeðferð málsins gegn Karli Vigni verður haldið áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. 14.5.2013 14:03
Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14.5.2013 12:08
Kaupþingstoppur ákærður fyrir skattsvik Ingvar Vilhjálmsson græddi 498 milljónir á gjaldmiðlasamningum en borgaði ekki skatt af tekjunum. 14.5.2013 12:00
Segir ímyndarsköpun Kennarasambandsins ekki til fyrirmyndar Bragi Guðmundsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, telur minnkandi aðsókn í kennaranám eðlilega. 14.5.2013 11:48
Neitaði að taka við gildum seðli "Það er mjög lítið eftir af gamla þúsund króna seðlinum í umferð,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans. 14.5.2013 11:15
Göngubrú rothögg fyrir siglingafélögin Kópavogsbær ætlar að ræða við Siglingasamband Íslands um gagnrýni siglingafélaganna við Fossvog á fyrirhugaða göngu- og hjólabrú yfir voginn. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri segir brúna í nýju aðalskipulagi sem kynna á fljótlega. 14.5.2013 11:00
Helmingi færri vilja fara í kennaranám Umsóknum í kennaranám hefur snarfækkað frá 2006. Aðeins 203 sóttu um skólavist í fyrra. Þá var 13 hafnað um skólavist en 156 árið 2003. Námið var lengt árið 2011 og nær nú á meistarastig. Launin ekki hækkað í samræmi við menntun. 14.5.2013 10:45
Blómasölumenn ánægðir með mæðradaginn í ár Sigurður Moritzson, framkvæmdastjóri Græns markaðar segir að blómabændur séu almennt ánægðir með mæðradaginn í ár „Eftir því sem ég heyri frá blómasölum var góð sala á mæðradaginn í ár. Góð sala helst mjög í hendur við gott veður og svona sumarfíling." 14.5.2013 10:15
Arnaldur á fljúgandi siglingu í Frakklandi Bók Arnaldar Indriðasonar, Svörtuloft, situr nú í efsta sæti franska glæpasagnalistans og í öðru sæti á heildarlistanum. 14.5.2013 09:48