Innlent

Ófærð fyrir austan

Ófærð er á Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar.
Ófærð er á Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar.
Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða ökumenn í vandræðum á Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar.

Undir kvöld þurftu björgunarsveitarmenn líka að hjálpa til á Breiðdalsheiði, þar sem rútubíll hafði runnið þversum á veginum, og svo voru ferðamenn fastir á Öxi. Engan sakaði í þessum óförum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×