Innlent

Þessi lönd komust áfram

Danska söngkonan Emmelie de Forest komst áfram í kvöld
Danska söngkonan Emmelie de Forest komst áfram í kvöld
Fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision lauk í kvöld og komust tíu lög áfram. Þar á meðal eru frændur okkar í Danmörku. Ísland keppir á síðara undanúrslitakvöldinu á fimmtudagskvöld.

Hér fyrir neðan má sjá löndin sem komust áfram:

Móldóvía

Litháen

Írland

Eistland

Hvíta-Rússland

Danmörk

Rússland

Belgía

Úkraína

Holland




Fleiri fréttir

Sjá meira


×