Fleiri fréttir Segja ósamræmi tveggja ríkisstofnana um að kenna Innflytjandi Kickup á Íslandi hefur sent frá sér tilkynningu vegna innköllunar Matvælastofnunar á vörunni sem fjallað var um á Vísi fyrr í dag. 5.3.2013 21:12 Ofbeldisatvikum fækkað um helming "Í heild er ljóst að flutningurinn hefur leitt til bættrar aðstöðu fyrir sjúklinga, starfsfólk og aðstandendur,“ segir í svari velferðarráðherra við fyrirspurn um flutning réttargeðdeildar frá Sogni að Kleppi. 5.3.2013 20:39 Fiskur út um allt Á annan tug fiskikara féllu af flutningabíl við Sægarða í austurhluta Reykjavíkur síðdegis í dag. Körin féllu af flutningabíl Ragnars og Ásgeirs í Snæfellsbæ. Engin slys urðu á fólki. 5.3.2013 20:25 Skipulagði tónleika í minningu ömmu sinnar Tónleikar Project Lonewolf verða á Gamla Gauk á föstudagskvöld í tilefni af útgáfu plötunnar Expectations, Ideas and Emotions 5.3.2013 19:45 Föst á Hólmavík í tæpa tvo sólarhringa | Einstakir ljúflingar á Hólmavík "Við erum í Reykjanesi sem stendur og svo er förinni heitið heim á Ísafjörð,“ segir Birna Lárusdóttir. Þrettán manna hópur hélt frá Hólmavík vestur á Ísafjörð síðdegis í dag eftir tæplega tveggja sólarhringa dvöl á Hólmavík. 5.3.2013 19:39 Bólusetning við HPV nær ekki til samkynhneigðra karla Tuttugu Íslendingar greinast árlega með krabbamein í munni sem myndast hefur af völdum HPV-sýkingar og eru karlar þar í meirihluta. Hægt er að bólusetja drengi gegn veirunni og hófu Ástralar að gera það þeim að kostnaðarlausu í ár. 5.3.2013 18:54 Ekkert bólar á símtalinu fræga Fjárlaganefnd Alþingis hefur enn ekki fengið afrit af símtali Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Geirs H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, um risa lánveitingu til Kaupþings árið 2008. Formaður nefndarinnar er ósáttur við þá töf sem orðið hefur í málinu. 5.3.2013 18:46 Þungt hljóð í sjálfstæðum Evrópumönnum Landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB hefur vakið mikla óánægju í hópi sjálfstæðra Evrópumanna. 5.3.2013 18:42 Kemur til greina að fresta öllum breytingum nema einni Til greina kemur að fresta öllum breytingum á stjórnarskránni nema einni fram á næsta kjörtímabil. Þetta var meðal þess sem var rætt á fundi formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi í dag. Engin niðurstaða liggur þó fyrir en áfram verður fundað um málið á næstu dögum. 5.3.2013 18:38 Slæm hugmynd að breyta lífeyriskerfinu "Ég held að það sé ekki góð hugmynd,“ segir forseti ASÍ um hugmyndir um að lífeyrir ætti að fara í gegnum almannatryggingakerfið í stað núverandi kerfis. 5.3.2013 18:11 Júlíus einn á sjó Slæmt veður á Vestfjarðamiðum undanfarna daga hefur gert það að verkum að nánast öll skip á svæðinu liggja við bryggju. 5.3.2013 17:58 Bedi dæmdur í allt að níu ára fangelsi - Helga bíður dóms Vicram Bedi var í dag dæmdur í allt að níu ára fangelsi fyrir að svíkja 20 milljónir dala, eða 2.5 milljarða, af bandarískum auðkýfingi ásamt Helgu Ingvarsdóttur, íslenskri unnustu sinni. Dómur yfir Helgu verður kveðinn upp þann 23. apríl næstkomandi. Þau höfðu bæði játað brot sín. 5.3.2013 17:15 Kickup innkallað - inniheldur koffín sem er bannað Matvælastofnun hefur innkallað munnpúða sem innihalda koffín. Um er að ræða Kickup Real White og Kickup strong. 5.3.2013 16:29 Jákvæður tónn á fundi formanna - stefna á annan fund Fundi formanna stjórnmálaflokkanna er lokið en hann virðist hafa verið jákvæður. Stefnt er á að hittast aftur og ræða málin betur síðar en engin dagsetning er komin á nýjan fund. 5.3.2013 15:48 Mikael Torfason verður ritstjóri við hlið Ólafs Mikael Torfason mun taka við starfi ritstjóra á Fréttablaðinu við hlið Ólafs Stephensen núverandi ritstjóra Fréttablaðsins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir blaðamaður hefur verið ráðin ritstjóri Fréttatímans í stað Mikaels við hlið Jónasar Haraldssonar. Í tilkynningu frá Fréttatímanum segir að Sigríður Dögg hafi tekið virkan þátt í þróun og eflingu Fréttatímans undanfarið ár sem hafi skilað auknum lestri og ánægju með blaðið en lestur Fréttatímans hafi aukist, samkvæmt lestrarkönnunum Gallup. 5.3.2013 15:09 Íslendingar á fremsta bekk þegar halastjarna skýst yfir himininn Halastjarnan PANSTARRS mun gleðja augu jarðarbúa seinna í þessum mánuði. Stjarnan verður sjáanleg berum augum frá norðurhveli jarðar og því má segja að Íslendingar séu fremsta bekk þegar fyrirbærið þýtur framhjá jörðinni. 5.3.2013 14:56 Formenn funda um stjórnarskrármálið Formenn stjórnmálaflokkanna sitja núna á fundi og ræða tillögur Árna Páls Árnasonar um stjórnarskrármálið. 5.3.2013 14:26 Segir deiluna ekki við sig heldur fagfólk SÁÁ Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir það ekki rétt að hann eigi sérstaklega í samstarfsörðugleikum við Kvenfélag SÁÁ, en félagið hefur boðað að þær hyggist leggja það niður í núverandi mynd og stofna nýtt félag fyrir utan SÁÁ. Ástæðan sem þær gefa upp í tilkynningu eru samstarfsörðugleikar við formann SÁÁ, Gunnar Smára. 5.3.2013 13:53 Halldór í Holti hættur: Ég er hryggur Halldór Gunnarsson í Holti sem verið hefur formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. Halldór segir flokkinn hafa brugðist og hann hafi gengið hryggur af síðasta landsfundi. Flokkurinn sé ekki reiðubúinn að koma til móts við heimilin í landinu sem orðið hafa fyrir miklu eignatjóni eftir hrun. 5.3.2013 13:29 Segir ekkert pláss fyrir kvenfélagið innan SÁÁ Það er dálítið djúpt á þessu, við erum ekki alveg búnar að átta okkur á andstöðunni,“ segir Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, sem ásamt sjö öðrum konum vinna að stofnun nýs félags, sem hefur fengið nafnið Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. Þarna vísar Ilmur í átök kvennanna við formann SÁÁ. Félagið, sem til stendur að stofna fyrir utan SÁÁ, hét áður kvenfélag SÁÁ. 5.3.2013 13:14 Ríkustu einstaklingar jarðar kynntir Tímaritið Forbes hefur birt árlegan lista sinn yfir auðugustu einstaklinga veraldar. Sem fyrr er listinn með eindæmum áhugaverður enda eru upphæðirnar stjarnfræðilegar. 5.3.2013 13:14 Sigríður Dögg ritstjóri Fréttatímans við hlið Jónasar Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Fréttatímans við hlið Jónasar Haraldssonar. Mikael Torfason hefur látið af störfum. Sigríður Dögg hefur starfað í fjölmiðlum frá árinu 1999 þegar hún hóf störf á Morgunblaðinu. Hún var fréttaritari blaðsins í London um skeið og vann við fjölmiðla þar í landi fram til ársins 2004 þegar hún hóf störf á Fréttablaðinu. Þar hlaut hún viðurkenningu fyrir skrif sín, meðal annars um einkavæðingu bankanna. Hún stofnaði eigið vikublað, Krónikuna, árið 2007, sem var yfirtekið af útgáfufélagi DV síðar það ár og var hún aðstoðarritstjóri DV fram til ársins 2008. 5.3.2013 12:55 Varað við mannskæðum snjóflóðum Veðurstofan varar ferðafólk utan alfaraleiða við snjóflóðum, sem gætu reynst mannskæð, en hvergi er alvarleg snjóflóðahætta í byggð. 5.3.2013 12:09 Heildarendurskoðun á almannatryggingum Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni og grundvallarbreytingar á réttindum ellilífeyrisþega. Meginmarkmiðið er að einfalda löggjöfina, skýra betur réttindi lífeyrisþega og styrkja stöðu aldraðra. 5.3.2013 12:04 Rannsókn á lokastigi Rannsókn lögreglu á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum á Skagaströnd er á lokastigi. Málið verður sent til ríkissaksóknara á næstu vikum, að sögn lögreglu. 5.3.2013 11:34 Austurríska leiðin veldur Kvennaathvarfinu vonbrigðum Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf, segir austurrísku leiðina svokölluðu ekki virka. Það er lagaúrræði sem gerir lögreglu kleyft að fjarlægja einstaklinga, sem beita maka sína ofbeldi, af heimilinu, og eru þeir settir í nálgunarbann í kjölfarið. 5.3.2013 10:24 Brotist inn í allar geymslur Brotist var inn í allar geymslur fjölbýlishúss í Grindavík um helgina. Voru læsingar brotnar upp á þeim geymslum sem höfðu verið læstar. Hinir óboðnu gestir rótuðu til og höfðu á brott með sér lítlis háttar af áfengi. Einnig höfðu þjófarnir á brott með sér borvél og skrúfvél. 5.3.2013 10:16 Þetta kostuðu framboðin Illugi Gunnarsson eyddi mestu af frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri flokksins í haust, eða tæplega fimm milljónum. Árni Páll Árnason eyddi mest hjá Samfylkingunni, eða um 770 þúsund krónum. 5.3.2013 09:54 Þriðjungur ungabarna á foreldra í hjónabandi Aðeins þriðjungur barna á Íslandi sem fæddist á liðnu ári átti foreldra í hjónabandi. Þetta hlutfall hefur haldist nokkuð stöðugt frá því um miðjan 10. áratug nýliðinnar aldar, að því er fram kemur í tölum Hagstofunnar. 5.3.2013 09:29 Dæmdur fyrir að taka Ráðherrabústaðinn eignarnámi Karlmaður var í gær dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að brjótast inn í Ráðherrabústaðinn í ágúst og september á síðasta ári. 5.3.2013 09:28 Páll Heimisson neitaði sök Páll Heimisson, sem hefur verið ákærður fyrir stórfelld umboðssvik, neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann er grunaður um að hafa misnotað kreditkort íhaldshóps Norðurlandaráðs, meðal annars í dýrum fataverslunum, skartgripabúðum og á veitingastöðum um allan heim. 5.3.2013 09:22 Rúmlega 400 konur leituðu til Kvennaathvarfsins Á nýliðnu ári dvöldu 200 gestir, konur og börn, í Kvennaathvarfinu í allt frá einum degi upp í í 213 daga, samkvæmt tölum frá Kvennaathvarfinu. Það vakti sérstaka athygli starfsmanna hve mörg börn dvöldu í athvarfinu, en þau voru 87 og dvöldu þar í að meðaltali 24 daga. Íbúafjöldi fór upp í 23 þegar mest lét en að meðaltali dvöldu 6 konur og 6 börn í athvarfinu á degi hverjum. 5.3.2013 09:17 Björgunarskip á leið að fiskiskipi sem fékk í skrúfuna undan Grindavík Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason frá Grindavík, er nú að sækja skip sem fékk í skrúfuna um 15 sjómílum suðaustur af Grindavík. Um er að ræða 160 tonna fiskiskip og eru sex manns um borð. 5.3.2013 07:58 Slapp ómeiddur þegar dráttarbíll valt Ökumaður slapp ómeiddur þegar stór dráttarbíll með yfirbyggðum flutningavagni valt út af þjóðveginum í Kollafirði á Ströndum, sunnan við Hólmavík, í gærkvöldi. Þar var hálka og hvassviðri. 5.3.2013 06:23 Stórt snjóflóð féll norðan við Dalvík Stórt snjóflóð féll í Merkjagili norðan við Dalvík síðdegis í gær, en þar er engin byggð. Flóðið er metið upp á þrjú stig, en við slíkan styrk er mannvirkjum og fólki hætta búin. 5.3.2013 06:21 Styttist í alvarlegt slys með hverri mínútu Formaður Rafiðnaðarsambandsins gagnrýnir seinagang við framkvæmdir á rafkerfi Vallarsvæðisins harðlega. Reynst geti stórhættulegt að nota heimilistæki fyrir vitlaus kerfi. Um 400 vélar sem Hringrás fargaði voru ekki skráðar í kerfið. 5.3.2013 06:00 Tóku upp rósakál úr garðinum í vikunni Arnar Tómasson tók upp rósakál úr garðinum sínum um helgina. Kálið hafði lifað frá því síðasta sumar. Garðyrkjufræðingur segir kálið ekki einsdæmi, fjölmörg dæmi séu um svipað vegna þess hversu mildur og frostlaus veturinn hefur verið. 5.3.2013 06:00 Tími stóru málanna á þingi runninn út Sjö fundardagar eru eftir á starfsáætlun Alþingis. Þingflokkar hafa fundað um vendingar í stjórnarskrármáli eftir yfirlýsingar formanns Samfylkingarinnar. Samningar um þinglok ekki hafnir. Líklegast samið um nokkur smærri mál. 5.3.2013 06:00 Árborg vill reka eigin skólaþjónustu Bæjarstjórn Árborgar hefur ákveðið að segja sveitarfélagið úr samstarfi um Skólaskrifstofu Suðurlands og fella sérfræðiþjónustu sem þar er veitt inn í eigið stjórnkerfi. 5.3.2013 06:00 Vill fagna komu björgunarskipa „Þótt það séu byssur þarna um borð þá eru þetta náttúrulega fyrst og síðast björgunarskip,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sem mun í dag leggja fram tillögu í borgarstjórn um að Reykjavíkurborg bjóði erlend björgunarskip velkomin. „Ég veit ekki hvenær Danir hleyptu síðast af byssu – það hefur sennilega verið í seinni heimsstyrjöldinni.“ 5.3.2013 06:00 Örtröð í afgreiðslu sýslumanns Gríðarlegar annir voru í gær hjá Sýslumanninum í Kópavogi í kjölfar breyttra reglna um gildistíma vegabréfa sem embættið annast útgáfu á. 5.3.2013 06:00 Náið fylgst með snjóflóðahættu Veðurstofan spáir áframhaldandi norðaustan hvassviðri eða stormi í dag og að líkum næstu daga. Vindur verður í dag 15 til 25 metrar á sekúndu, hvassast verður norðan- og vestan til. Hitastig getur farið í mínus tíu gráður. 5.3.2013 06:00 Komnir yfir 100.000 tonnin Síldarvinnslan hefur tekið á móti rúmlega 108 þúsund tonnum af loðnu á yfirstandandi vertíð en til viðbótar voru fjögur skip á landleið með góðan afla. 5.3.2013 06:00 Segir vinnu eftir hrun skýra minnsta fylgi Samfylkingar frá stofnun Samfylkingin hefur ekki mælst með jafn lágt fylgi og hún mælist með núna í rúm 13 ár, eða nánast frá stofnun flokksins. Í desember 1999 mældist flokkurinn með 14 prósenta fylgi, en hefur í tveimur skoðanakönnunum fyrir helgi mælst með 12,8 prósent. Varaformaður flokksins telur að þetta megi rekja til erfiðra verkefna sem flokkurinn hafi þurft að fylgja úr hlaði í ríkisstjórn eftir bankahrunið. 4.3.2013 07:45 Svanur Valgeirsson yfir þróunarsviði 365 miðla Svanur Valgeirsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þróunarsviðs hjá 365 miðlum. Þetta kom fram í tilkynningu Ara Edwald, forstjóra 365 miðla, til starfsmanna fyrirtækisins í kvöld. 4.3.2013 22:20 Sjá næstu 50 fréttir
Segja ósamræmi tveggja ríkisstofnana um að kenna Innflytjandi Kickup á Íslandi hefur sent frá sér tilkynningu vegna innköllunar Matvælastofnunar á vörunni sem fjallað var um á Vísi fyrr í dag. 5.3.2013 21:12
Ofbeldisatvikum fækkað um helming "Í heild er ljóst að flutningurinn hefur leitt til bættrar aðstöðu fyrir sjúklinga, starfsfólk og aðstandendur,“ segir í svari velferðarráðherra við fyrirspurn um flutning réttargeðdeildar frá Sogni að Kleppi. 5.3.2013 20:39
Fiskur út um allt Á annan tug fiskikara féllu af flutningabíl við Sægarða í austurhluta Reykjavíkur síðdegis í dag. Körin féllu af flutningabíl Ragnars og Ásgeirs í Snæfellsbæ. Engin slys urðu á fólki. 5.3.2013 20:25
Skipulagði tónleika í minningu ömmu sinnar Tónleikar Project Lonewolf verða á Gamla Gauk á föstudagskvöld í tilefni af útgáfu plötunnar Expectations, Ideas and Emotions 5.3.2013 19:45
Föst á Hólmavík í tæpa tvo sólarhringa | Einstakir ljúflingar á Hólmavík "Við erum í Reykjanesi sem stendur og svo er förinni heitið heim á Ísafjörð,“ segir Birna Lárusdóttir. Þrettán manna hópur hélt frá Hólmavík vestur á Ísafjörð síðdegis í dag eftir tæplega tveggja sólarhringa dvöl á Hólmavík. 5.3.2013 19:39
Bólusetning við HPV nær ekki til samkynhneigðra karla Tuttugu Íslendingar greinast árlega með krabbamein í munni sem myndast hefur af völdum HPV-sýkingar og eru karlar þar í meirihluta. Hægt er að bólusetja drengi gegn veirunni og hófu Ástralar að gera það þeim að kostnaðarlausu í ár. 5.3.2013 18:54
Ekkert bólar á símtalinu fræga Fjárlaganefnd Alþingis hefur enn ekki fengið afrit af símtali Davíðs Oddssonar, þáverandi Seðlabankastjóra og Geirs H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, um risa lánveitingu til Kaupþings árið 2008. Formaður nefndarinnar er ósáttur við þá töf sem orðið hefur í málinu. 5.3.2013 18:46
Þungt hljóð í sjálfstæðum Evrópumönnum Landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB hefur vakið mikla óánægju í hópi sjálfstæðra Evrópumanna. 5.3.2013 18:42
Kemur til greina að fresta öllum breytingum nema einni Til greina kemur að fresta öllum breytingum á stjórnarskránni nema einni fram á næsta kjörtímabil. Þetta var meðal þess sem var rætt á fundi formanna stjórnmálaflokkanna á Alþingi í dag. Engin niðurstaða liggur þó fyrir en áfram verður fundað um málið á næstu dögum. 5.3.2013 18:38
Slæm hugmynd að breyta lífeyriskerfinu "Ég held að það sé ekki góð hugmynd,“ segir forseti ASÍ um hugmyndir um að lífeyrir ætti að fara í gegnum almannatryggingakerfið í stað núverandi kerfis. 5.3.2013 18:11
Júlíus einn á sjó Slæmt veður á Vestfjarðamiðum undanfarna daga hefur gert það að verkum að nánast öll skip á svæðinu liggja við bryggju. 5.3.2013 17:58
Bedi dæmdur í allt að níu ára fangelsi - Helga bíður dóms Vicram Bedi var í dag dæmdur í allt að níu ára fangelsi fyrir að svíkja 20 milljónir dala, eða 2.5 milljarða, af bandarískum auðkýfingi ásamt Helgu Ingvarsdóttur, íslenskri unnustu sinni. Dómur yfir Helgu verður kveðinn upp þann 23. apríl næstkomandi. Þau höfðu bæði játað brot sín. 5.3.2013 17:15
Kickup innkallað - inniheldur koffín sem er bannað Matvælastofnun hefur innkallað munnpúða sem innihalda koffín. Um er að ræða Kickup Real White og Kickup strong. 5.3.2013 16:29
Jákvæður tónn á fundi formanna - stefna á annan fund Fundi formanna stjórnmálaflokkanna er lokið en hann virðist hafa verið jákvæður. Stefnt er á að hittast aftur og ræða málin betur síðar en engin dagsetning er komin á nýjan fund. 5.3.2013 15:48
Mikael Torfason verður ritstjóri við hlið Ólafs Mikael Torfason mun taka við starfi ritstjóra á Fréttablaðinu við hlið Ólafs Stephensen núverandi ritstjóra Fréttablaðsins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir blaðamaður hefur verið ráðin ritstjóri Fréttatímans í stað Mikaels við hlið Jónasar Haraldssonar. Í tilkynningu frá Fréttatímanum segir að Sigríður Dögg hafi tekið virkan þátt í þróun og eflingu Fréttatímans undanfarið ár sem hafi skilað auknum lestri og ánægju með blaðið en lestur Fréttatímans hafi aukist, samkvæmt lestrarkönnunum Gallup. 5.3.2013 15:09
Íslendingar á fremsta bekk þegar halastjarna skýst yfir himininn Halastjarnan PANSTARRS mun gleðja augu jarðarbúa seinna í þessum mánuði. Stjarnan verður sjáanleg berum augum frá norðurhveli jarðar og því má segja að Íslendingar séu fremsta bekk þegar fyrirbærið þýtur framhjá jörðinni. 5.3.2013 14:56
Formenn funda um stjórnarskrármálið Formenn stjórnmálaflokkanna sitja núna á fundi og ræða tillögur Árna Páls Árnasonar um stjórnarskrármálið. 5.3.2013 14:26
Segir deiluna ekki við sig heldur fagfólk SÁÁ Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir það ekki rétt að hann eigi sérstaklega í samstarfsörðugleikum við Kvenfélag SÁÁ, en félagið hefur boðað að þær hyggist leggja það niður í núverandi mynd og stofna nýtt félag fyrir utan SÁÁ. Ástæðan sem þær gefa upp í tilkynningu eru samstarfsörðugleikar við formann SÁÁ, Gunnar Smára. 5.3.2013 13:53
Halldór í Holti hættur: Ég er hryggur Halldór Gunnarsson í Holti sem verið hefur formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. Halldór segir flokkinn hafa brugðist og hann hafi gengið hryggur af síðasta landsfundi. Flokkurinn sé ekki reiðubúinn að koma til móts við heimilin í landinu sem orðið hafa fyrir miklu eignatjóni eftir hrun. 5.3.2013 13:29
Segir ekkert pláss fyrir kvenfélagið innan SÁÁ Það er dálítið djúpt á þessu, við erum ekki alveg búnar að átta okkur á andstöðunni,“ segir Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, sem ásamt sjö öðrum konum vinna að stofnun nýs félags, sem hefur fengið nafnið Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. Þarna vísar Ilmur í átök kvennanna við formann SÁÁ. Félagið, sem til stendur að stofna fyrir utan SÁÁ, hét áður kvenfélag SÁÁ. 5.3.2013 13:14
Ríkustu einstaklingar jarðar kynntir Tímaritið Forbes hefur birt árlegan lista sinn yfir auðugustu einstaklinga veraldar. Sem fyrr er listinn með eindæmum áhugaverður enda eru upphæðirnar stjarnfræðilegar. 5.3.2013 13:14
Sigríður Dögg ritstjóri Fréttatímans við hlið Jónasar Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Fréttatímans við hlið Jónasar Haraldssonar. Mikael Torfason hefur látið af störfum. Sigríður Dögg hefur starfað í fjölmiðlum frá árinu 1999 þegar hún hóf störf á Morgunblaðinu. Hún var fréttaritari blaðsins í London um skeið og vann við fjölmiðla þar í landi fram til ársins 2004 þegar hún hóf störf á Fréttablaðinu. Þar hlaut hún viðurkenningu fyrir skrif sín, meðal annars um einkavæðingu bankanna. Hún stofnaði eigið vikublað, Krónikuna, árið 2007, sem var yfirtekið af útgáfufélagi DV síðar það ár og var hún aðstoðarritstjóri DV fram til ársins 2008. 5.3.2013 12:55
Varað við mannskæðum snjóflóðum Veðurstofan varar ferðafólk utan alfaraleiða við snjóflóðum, sem gætu reynst mannskæð, en hvergi er alvarleg snjóflóðahætta í byggð. 5.3.2013 12:09
Heildarendurskoðun á almannatryggingum Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni og grundvallarbreytingar á réttindum ellilífeyrisþega. Meginmarkmiðið er að einfalda löggjöfina, skýra betur réttindi lífeyrisþega og styrkja stöðu aldraðra. 5.3.2013 12:04
Rannsókn á lokastigi Rannsókn lögreglu á meintum kynferðisbrotum manns á áttræðisaldri gegn tveimur piltum á Skagaströnd er á lokastigi. Málið verður sent til ríkissaksóknara á næstu vikum, að sögn lögreglu. 5.3.2013 11:34
Austurríska leiðin veldur Kvennaathvarfinu vonbrigðum Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf, segir austurrísku leiðina svokölluðu ekki virka. Það er lagaúrræði sem gerir lögreglu kleyft að fjarlægja einstaklinga, sem beita maka sína ofbeldi, af heimilinu, og eru þeir settir í nálgunarbann í kjölfarið. 5.3.2013 10:24
Brotist inn í allar geymslur Brotist var inn í allar geymslur fjölbýlishúss í Grindavík um helgina. Voru læsingar brotnar upp á þeim geymslum sem höfðu verið læstar. Hinir óboðnu gestir rótuðu til og höfðu á brott með sér lítlis háttar af áfengi. Einnig höfðu þjófarnir á brott með sér borvél og skrúfvél. 5.3.2013 10:16
Þetta kostuðu framboðin Illugi Gunnarsson eyddi mestu af frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri flokksins í haust, eða tæplega fimm milljónum. Árni Páll Árnason eyddi mest hjá Samfylkingunni, eða um 770 þúsund krónum. 5.3.2013 09:54
Þriðjungur ungabarna á foreldra í hjónabandi Aðeins þriðjungur barna á Íslandi sem fæddist á liðnu ári átti foreldra í hjónabandi. Þetta hlutfall hefur haldist nokkuð stöðugt frá því um miðjan 10. áratug nýliðinnar aldar, að því er fram kemur í tölum Hagstofunnar. 5.3.2013 09:29
Dæmdur fyrir að taka Ráðherrabústaðinn eignarnámi Karlmaður var í gær dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að brjótast inn í Ráðherrabústaðinn í ágúst og september á síðasta ári. 5.3.2013 09:28
Páll Heimisson neitaði sök Páll Heimisson, sem hefur verið ákærður fyrir stórfelld umboðssvik, neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann er grunaður um að hafa misnotað kreditkort íhaldshóps Norðurlandaráðs, meðal annars í dýrum fataverslunum, skartgripabúðum og á veitingastöðum um allan heim. 5.3.2013 09:22
Rúmlega 400 konur leituðu til Kvennaathvarfsins Á nýliðnu ári dvöldu 200 gestir, konur og börn, í Kvennaathvarfinu í allt frá einum degi upp í í 213 daga, samkvæmt tölum frá Kvennaathvarfinu. Það vakti sérstaka athygli starfsmanna hve mörg börn dvöldu í athvarfinu, en þau voru 87 og dvöldu þar í að meðaltali 24 daga. Íbúafjöldi fór upp í 23 þegar mest lét en að meðaltali dvöldu 6 konur og 6 börn í athvarfinu á degi hverjum. 5.3.2013 09:17
Björgunarskip á leið að fiskiskipi sem fékk í skrúfuna undan Grindavík Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason frá Grindavík, er nú að sækja skip sem fékk í skrúfuna um 15 sjómílum suðaustur af Grindavík. Um er að ræða 160 tonna fiskiskip og eru sex manns um borð. 5.3.2013 07:58
Slapp ómeiddur þegar dráttarbíll valt Ökumaður slapp ómeiddur þegar stór dráttarbíll með yfirbyggðum flutningavagni valt út af þjóðveginum í Kollafirði á Ströndum, sunnan við Hólmavík, í gærkvöldi. Þar var hálka og hvassviðri. 5.3.2013 06:23
Stórt snjóflóð féll norðan við Dalvík Stórt snjóflóð féll í Merkjagili norðan við Dalvík síðdegis í gær, en þar er engin byggð. Flóðið er metið upp á þrjú stig, en við slíkan styrk er mannvirkjum og fólki hætta búin. 5.3.2013 06:21
Styttist í alvarlegt slys með hverri mínútu Formaður Rafiðnaðarsambandsins gagnrýnir seinagang við framkvæmdir á rafkerfi Vallarsvæðisins harðlega. Reynst geti stórhættulegt að nota heimilistæki fyrir vitlaus kerfi. Um 400 vélar sem Hringrás fargaði voru ekki skráðar í kerfið. 5.3.2013 06:00
Tóku upp rósakál úr garðinum í vikunni Arnar Tómasson tók upp rósakál úr garðinum sínum um helgina. Kálið hafði lifað frá því síðasta sumar. Garðyrkjufræðingur segir kálið ekki einsdæmi, fjölmörg dæmi séu um svipað vegna þess hversu mildur og frostlaus veturinn hefur verið. 5.3.2013 06:00
Tími stóru málanna á þingi runninn út Sjö fundardagar eru eftir á starfsáætlun Alþingis. Þingflokkar hafa fundað um vendingar í stjórnarskrármáli eftir yfirlýsingar formanns Samfylkingarinnar. Samningar um þinglok ekki hafnir. Líklegast samið um nokkur smærri mál. 5.3.2013 06:00
Árborg vill reka eigin skólaþjónustu Bæjarstjórn Árborgar hefur ákveðið að segja sveitarfélagið úr samstarfi um Skólaskrifstofu Suðurlands og fella sérfræðiþjónustu sem þar er veitt inn í eigið stjórnkerfi. 5.3.2013 06:00
Vill fagna komu björgunarskipa „Þótt það séu byssur þarna um borð þá eru þetta náttúrulega fyrst og síðast björgunarskip,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sem mun í dag leggja fram tillögu í borgarstjórn um að Reykjavíkurborg bjóði erlend björgunarskip velkomin. „Ég veit ekki hvenær Danir hleyptu síðast af byssu – það hefur sennilega verið í seinni heimsstyrjöldinni.“ 5.3.2013 06:00
Örtröð í afgreiðslu sýslumanns Gríðarlegar annir voru í gær hjá Sýslumanninum í Kópavogi í kjölfar breyttra reglna um gildistíma vegabréfa sem embættið annast útgáfu á. 5.3.2013 06:00
Náið fylgst með snjóflóðahættu Veðurstofan spáir áframhaldandi norðaustan hvassviðri eða stormi í dag og að líkum næstu daga. Vindur verður í dag 15 til 25 metrar á sekúndu, hvassast verður norðan- og vestan til. Hitastig getur farið í mínus tíu gráður. 5.3.2013 06:00
Komnir yfir 100.000 tonnin Síldarvinnslan hefur tekið á móti rúmlega 108 þúsund tonnum af loðnu á yfirstandandi vertíð en til viðbótar voru fjögur skip á landleið með góðan afla. 5.3.2013 06:00
Segir vinnu eftir hrun skýra minnsta fylgi Samfylkingar frá stofnun Samfylkingin hefur ekki mælst með jafn lágt fylgi og hún mælist með núna í rúm 13 ár, eða nánast frá stofnun flokksins. Í desember 1999 mældist flokkurinn með 14 prósenta fylgi, en hefur í tveimur skoðanakönnunum fyrir helgi mælst með 12,8 prósent. Varaformaður flokksins telur að þetta megi rekja til erfiðra verkefna sem flokkurinn hafi þurft að fylgja úr hlaði í ríkisstjórn eftir bankahrunið. 4.3.2013 07:45
Svanur Valgeirsson yfir þróunarsviði 365 miðla Svanur Valgeirsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þróunarsviðs hjá 365 miðlum. Þetta kom fram í tilkynningu Ara Edwald, forstjóra 365 miðla, til starfsmanna fyrirtækisins í kvöld. 4.3.2013 22:20