Ríkustu einstaklingar jarðar kynntir 5. mars 2013 13:14 MYND/GETTY Tímaritið Forbes hefur birt árlegan lista sinn yfir auðugustu einstaklinga veraldar. Sem fyrr er listinn með eindæmum áhugaverður enda eru upphæðirnar stjarnfræðilegar. Samkvæmt Forbes er nú 1.426 milljarðamæringar á kreiki. Samanlögð auðævi þeirra eru 5.4 billjónir, það eru milljón milljónir (veldisvísir 1012) Bandaríkjadala. Þetta nemur rúmlega 673 billjörðum íslenskra króna (1015). Tölur sem þessar eru undarlegar, nánast framandi. Það er því réttast að setja þær í samhengi. Í stjarnfræðilegu samhengi er billjarður risavaxin tala. Ef við ímyndum okkur billjarð stjarna, s.b. sólin okkar, þá þyrfti á bilinu 2.500 til tíu þúsund vetrarbrautir eins og okkar til hýsa þær. Ef við gefum okkur að verkamaður sé með um það bil 300 þúsund krónur útborgað í mánaðarlaun þá er ljóst að það myndi taka þennan tiltekna vinnuþjark um það bil 250 milljón ár að safna einum billjarð í sparibaukinn sinn. En lítum nú á allra ríkustu einstaklinga veraldar: Fremstur meðal jafningja er Carlos Slim Helu, eigandi fjölmiðlaveldisins Telecom. Hann er metinn á um 73 milljarða Bandaríkjadala. Í öðru sæti er kunnuglegt nafn: Bill Gates, stofnandi og fyrrverandi stjórnarformaður Microsoft. Gates er metinn á um 67 milljarða dala. Spænski tískufrömuðurinn Amancio Ortega er í þriðja sæti. Hann er stofnandi verslunarveldisins Zara og er metinn á 57 milljarða. Ofurfjárfestirinn Warren Buffett og stjórnarformaður Berkshire Hathaway er í fjórða sæti með 53.5 milljarða dala. Í fimmta sæti er Larry Ellison, stofnandi og forstjóri Oracle hugbúnaðarfyrirtækisins. Hann er metinn á 43 milljarða dala. Í sjötta og sjöunda sæti eru bræðurnir Charles og David Koch en báðir eru metnir á um 34 milljarðar dala.Li Ka-shing, auðkýfingurinn frá Hong Kong, er síðan metinn á 31 milljarð.Liliane Bettencourt, erfingi L'Oreal snyrtivörufyrirtækisins er í níund sæti og er metin á 30 milljarða dala. Franski viðskiptamaðurinn Bernard Arnault er í tíunda sæti, metinn á 29 milljarða dala. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Tímaritið Forbes hefur birt árlegan lista sinn yfir auðugustu einstaklinga veraldar. Sem fyrr er listinn með eindæmum áhugaverður enda eru upphæðirnar stjarnfræðilegar. Samkvæmt Forbes er nú 1.426 milljarðamæringar á kreiki. Samanlögð auðævi þeirra eru 5.4 billjónir, það eru milljón milljónir (veldisvísir 1012) Bandaríkjadala. Þetta nemur rúmlega 673 billjörðum íslenskra króna (1015). Tölur sem þessar eru undarlegar, nánast framandi. Það er því réttast að setja þær í samhengi. Í stjarnfræðilegu samhengi er billjarður risavaxin tala. Ef við ímyndum okkur billjarð stjarna, s.b. sólin okkar, þá þyrfti á bilinu 2.500 til tíu þúsund vetrarbrautir eins og okkar til hýsa þær. Ef við gefum okkur að verkamaður sé með um það bil 300 þúsund krónur útborgað í mánaðarlaun þá er ljóst að það myndi taka þennan tiltekna vinnuþjark um það bil 250 milljón ár að safna einum billjarð í sparibaukinn sinn. En lítum nú á allra ríkustu einstaklinga veraldar: Fremstur meðal jafningja er Carlos Slim Helu, eigandi fjölmiðlaveldisins Telecom. Hann er metinn á um 73 milljarða Bandaríkjadala. Í öðru sæti er kunnuglegt nafn: Bill Gates, stofnandi og fyrrverandi stjórnarformaður Microsoft. Gates er metinn á um 67 milljarða dala. Spænski tískufrömuðurinn Amancio Ortega er í þriðja sæti. Hann er stofnandi verslunarveldisins Zara og er metinn á 57 milljarða. Ofurfjárfestirinn Warren Buffett og stjórnarformaður Berkshire Hathaway er í fjórða sæti með 53.5 milljarða dala. Í fimmta sæti er Larry Ellison, stofnandi og forstjóri Oracle hugbúnaðarfyrirtækisins. Hann er metinn á 43 milljarða dala. Í sjötta og sjöunda sæti eru bræðurnir Charles og David Koch en báðir eru metnir á um 34 milljarðar dala.Li Ka-shing, auðkýfingurinn frá Hong Kong, er síðan metinn á 31 milljarð.Liliane Bettencourt, erfingi L'Oreal snyrtivörufyrirtækisins er í níund sæti og er metin á 30 milljarða dala. Franski viðskiptamaðurinn Bernard Arnault er í tíunda sæti, metinn á 29 milljarða dala.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent