Fleiri fréttir Raunhæft að fullvinna stjórnarskrárfrumvarp í vetur Formaður Stjórnskipurnar- og eftirlitsnefndar Alþingis telur að hægt verði að klára fyrstu umræðu um frumvarp að nýrri stjórnarskrá fyrir jól. Formaðurinn er bjartsýn á að hægt verði að ljúka málinu fyrir Alþingiskosningarnar í vor. 21.10.2012 14:11 Rúmið titraði stanslaust Margir Siglfirðingar voru óttaslegnir í nótt þegar jarðskjálftarnir gengu yfir. Þar á meðal Birna Kristín Eiríksdóttir. 21.10.2012 13:59 Jóhanna er stolt af þjóðinni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur að þingmenn verði mjög bundnir af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur stjórnlagaráðs sökum þess hve afgerandi niðurstaðan var. 21.10.2012 13:26 Meirihluti sagði já við öllu Meirihluti kjósenda virðist hafa sagt já við öllum spurningum á kjörseðlinum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í gær. 21.10.2012 13:09 Öflugasta skjálftahrina í tvo áratugi Jarðskjálftahrinan sem hefur gengið yfir Norðurland síðasta hálfa sólarhringinn er sú öflugasta sem hefur orðið á svæðinu í um tvo áratugi. Jarðskjálftafræðingur segir mikilvægt að fylgjast með framvindu mála þar sem jarðhræringarnar geti haft áhrif á skjálftavirkni annarra svæða. 21.10.2012 12:41 Geir leitar til Mannréttindadómstólsins Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra hefur kært málsmeðferð í Landsdómsmálinu til Mannréttindómstóls Evrópu. Hann telur að íslenska ríkið hafi í málinu brotið gegn ákvæðum í Mannréttindasáttmála Evrópu er lúta að réttlátri málsmeðferð fyrir dómi. 21.10.2012 12:06 Salvör: Nú er mikilvægt að ná sátt um breytingar Formaður stjórnlagaráðs, Salvör Nordal, er sátt við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur ráðsins að nýrri stjórnarskrá. Hún telur mikilvægt að menn reyni nú að ná víðtækri samstöðu um þær breytingar sem óhjákvæmilega verða á nýrri stjórnarskrá. 21.10.2012 11:41 Ólafur Ragnar óskar fimleikastúlkunum til hamingju Forseti Íslands sendi í morgun hinum nýbökuðu evrópumeisturum hugheilar heillaóskir. 21.10.2012 11:14 Engu nær um orsakir flugslyssins Rannsóknardeild flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum eru engu nær um hvað orsakaði flugslys þegar fisflugvél brotlenti á Njarðvíkurheiði skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær. 21.10.2012 11:02 Kertalukt kom Landhelgisgæslunni í viðbragðsstöðu Landhelgisgæslan fékk í gærkvöldi boð um gulleit ljós á himni yfir Seltjarnarnesi. Ljósin líktust mjög neyðarboðum sjómanna og því voru björgunarsveitir settar í viðbragðsstöðu. Brátt kom hins vegar á daginn að engin hætta var á ferðum, ljósin stöfuðu af svífandi kertaluktum sem eru gjarna settar á loft í partíum. 21.10.2012 10:54 Talning langt komin - 66% sögðu já Ríflegur meirihluti þeirra sem mættu á kjörstað í gær til að taka þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að breytingum á stjórnarskránni lýstu sig samþykk því að leggja tilllögur ráðsins til grundvallar að nýrri stjórnarskrá. 21.10.2012 10:23 Bensínþjófar ollu eldsvoða Átta bílar urðu eldi að bráð við Iðavelli í Keflavík um miðnætti þegar skammhlaup varð í dælubúnaði bensínþjófa sem þar voru á kreiki. 21.10.2012 10:07 Hundruð jarðskjálfta mældust á Norðurlandi Nokkur hundruð jarðskjálftar hafa mælst á Norðurlandi frá því í gærkvöldi. Sá stærsti, að stærðinni 5,2, varð um hálftvöleytið í nótt en sá fannst um allt Norðurland og víðar. 21.10.2012 10:05 Garðabær og Álftanes sameinast Garðbæingar samþykktu sameiningu við Álftanes í atkvæðagreiðslu sem fram fór í dag 21.10.2012 01:52 Allt nötrar og skelfur á Norðurlandi Töluverði skjálftavirkni hefur verið á Norðurlandi í kvöld. Hafa skjálftarnir verið allt að fjögur stig. Þeir hafa meðal annars fundist á Akureyri og á Siglufirði hafa bækur munir hrunið úr hillum. 21.10.2012 00:34 Afgerandi stuðningur við frumvarp Stjórnlagaráðs Afgerandi stuðningur er við frumvarp Stjórnlagaráðs, samkvæmt fyrstu tölum sem berast. Talin hafa verið 17300 atkvæði í Suðvesturkjördæmi. Þar er niðurstaðan sú að 68% vilja að frumvarp Stjórnlagaráðs verði lagt til grundvallar að nýrri stjórnarskrá, en um 32% vilja það ekki. Þetta kom fram í aukafréttatíma RÚV. 20.10.2012 23:39 Síðustu kjörstöðum lokað Síðustu kjörstöðum var lokað núna klukkan tíu, en kosið var í dag um tillögur Stjórnlagaráðs. Eins og fram hefur komið hefur kjörsókn verið nokkuð dræm í dag. Hún fór hægt af stað en jókst svo þegar leið á daginn. Alls voru sex spurningar lagðar fyrir kjósendur og því ljóst að talning getur tekið nokkuð langan tíma. Engu að síður er búist við því að fyrstu tölur birtist um klukkan ellefu. 20.10.2012 22:15 Keypti peysu af Dorrit til styrktar fötluðum börnum Kona sem keypti peysu af Dorrit Moussaeiff forsetafrú á uppboði til styrktar sumarbúðum fatlaðra barna, segir að gott sé að geta styrkt gott málefni á þennan hátt. Ekki skemmir heldur fyrir hversu glæsileg forsetafrúin er. 20.10.2012 20:23 Mikilvægt að ráðast í virkjanaframkvæmdir á Suðurlandi Nauðsynlegt er að fara í virkjanaframkvæmdir á Suðurlandi eins og Hagavatnsvirkjun í Bláskógabyggð og Hólmsárvirkjun í Skaftárhreppi, svo og Hvammsvirkjun og Holtavirkjun í neðri hluta Þjórsár segir Björgvin G. Sigurðsson, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis. Hann segist vera virkjanasinni. 20.10.2012 20:15 Alþjóðlegi skvassdagurinn var haldinn í dag Hinn alþjóðlegi skvass dagur fór fram í dag. Viðburðurinn er hugsaður til að vekja athygli á skvassíþróttinni, en hún er stunduð af um 15 milljónum manna í 180 löndum. 20.10.2012 20:07 Kjörsókn jókst þegar leið á daginn Landsmenn gengu að kjörborðinu í dag í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þáttakan hefur verið í dræmara lagi en þó virðist hún verða ívið meiri en í kosningum til stjórnlagaþings. 20.10.2012 19:58 Forsætisráðherra sendir fimleikastúlkunum hamingjuóskir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sendir kvenna- og stúlknalandsliðum Íslands innilegar hamingjuóskir. 20.10.2012 19:49 Gítarleikari McCartney á landinu Hann hefur spilað fyrir fimmhundruð þúsund manns í Róm og hann tróð upp á opnunarathöfn Ólympíuleikanna í sumar. Nú gefst Íslendingum kostur á að hlusta á gítarleikarann Rusty Anderson. 20.10.2012 19:28 Sumarhúsaeigendur velta fyrir sér að höfða mál Kærunefnd húsamála hefur vísað frá máli sumarhúsaeigenda við Elliðavatn. Þeir þurfa því að kröfu Orkuveitu Reykjavíkur að yfirgefa húsin fyrir áramót. Lögmaður húseigenda reiknar með að málið fari fyrir dómstóla. 20.10.2012 19:12 Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20.10.2012 18:52 Vilja konur í framboð Landssamband sjálfstæðiskvenna hvetur konur í öllum flokkum til að bjóða sig fram til áhrifa í stjórnmálum. 20.10.2012 17:43 Þátttakan betri en í stjórnlagaþingskosningunum Klukkan fjögur höfðu ríflega 20% þeirra sem eru á kjörskrá greitt atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Í Reykjavíkurkjördæmi suður höfðu 21,98% greitt atkvæði en í Reykjavík norður 22,97%. Á sama tíma höfðu 17,2% greitt atkvæði í kosningunum um stjórnlagaþing á sínum tíma. 20.10.2012 17:12 Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20.10.2012 16:38 Gistinóttum Íslendinga í Skandinavíu fjölgaði Gistinóttum Íslendinga í Skandinavíu fjölgaði mikið milli ára. Íslendingar keyptu rúmlega þriðjungi fleiri gistinætur í Osló og Stokkhólmi í sumar heldur en árið á undan. Þetta kemur fram á vef Túrista. 20.10.2012 16:27 Freyja þarf ekki að brjóta kosningalög Freyja Haraldsdóttir ætlar sér að kjósa í atkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í dag og þarf í þetta sinn ekki að brjóta kosningalög. 20.10.2012 16:00 Vann hundrað milljónir á fyrsta miðann sinn Kona á miðjum aldrei keypti sér sinn fyrsta víkingalottómiða í vikunni. Það skipti engum togum að hún fékk allar tölur réttar og vann einar 103 milljónir króna. 20.10.2012 15:04 Grandinn tekur stakkaskiptum Undanfarin ár hefur Grandinn í Reykjavík tekið miklum stakkaskiptum. Margvísleg fyrirtæki og verslanir hafa sprottið upp á svæði sem eitt sinn var lagt undir starfsemi sem tengdist sjávarútvegi. Sigríður Björg Tómasdóttir blaðamaður og Stefán Karlson ljósmyndari tóku púlsinn úti á Granda í fallegu haustveðri og hittu fyrir fjölbreytilegan hóp athafnafólks. 20.10.2012 15:00 Ósáttur við fullyrðingar Ástu Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis, er óánægður með fullyrðingar og málflutning Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis í fréttum að undanförnu. 20.10.2012 14:48 Jón Gnarr verður bingóstjóri fyrir fatlaða íþróttamenn Maður veit aldrei hverju maður á von á þegar Jón Gnarr er annars vegar, segir íþróttagreinastjóri íþróttafélags fatlaðra. Í dag ætlar borgarstjórinn að aðstoða við bingó til styrktar keppendum á Special Olympics sem fer fram í Suður-Kóreu í byrjun næsta árs. 20.10.2012 13:53 Skiptir ekki höfuðmáli hve margir kjósa Eiríkur Bergmann Einarsson, meðlimur stjórnlagaráðs, er ánægður með kjörsóknina það sem af er degi. Í dag greiðir almenningur atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en um klukkan eitt höfðu tæp 10% greitt atkvæði. 20.10.2012 13:34 Rifja upp æviferil Einars Ben Í dag verður hin svokallaða Einarsvaka haldin hátíðlega í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þar verður æviferill þjóðskáldsins Einars Benediktssonar og hinnar merku konu Hlínar Johnson reifaður og fjallað um árin þeirra í Herdísarvík. 20.10.2012 11:41 Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20.10.2012 11:32 Of dýrt að fara hagkvæmustu leiðina Rekstraraðilar flugvallarins á Akureyri vilja nota efnið úr Vaðlaheiðargöngum í nýtt flughlað við flugvöllinn. Hins vegar lítur út fyrir að fjárhagur þeirra leyfi ekki slíkar framkvæmdir þrátt fyrir að það sé hagstæðasta leiðin í stöðunni að nota efnið úr göngunum. 20.10.2012 10:40 Óku á ljósastaura í hálkunni Mikil hálka var á götum í nótt og má rekja tvö umferðaróhöpp til hálkunnar. Bæði óhöppin urðu í Hafnarfirði og höfnuðu bifreiðarnar í báðum tilfellum á ljósastaurum. Fimm sinnum hafði lögregla afskipti af ökumönnum sem voru staðnir að ölvunarakstri og einum sem var undir áhrifum fíkniefna í nótt. 20.10.2012 10:10 Mætti mótbyr annarra dómara Jón Steinar Gunnlaugsson sem nýlega lét af störfum sem dómari við Hæstarétt Íslands er í ítarlegu viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins í dag þar sem hann ræðir meðal annars um samskipti sín við aðra hæstaréttardómara. Þar segir hann að sumarið sem hann var ráðinn hafi einhverjir dómaranna við réttinn reynt að fá aðra til að sækja um stöðuna til að hindra að hann yrði skipaður. Einn þeirra hafi meira að segja haft í hótunum við sig og sagði að hann yrði skaðaður með umsögn Hæstaréttar drægi hann ekki umsókn sína til baka. Þá segist hann hafa fundið fyri mótbyr og andúð annarra dómara og ákvarðanir hafi verið teknar án aðildar sinnar. 20.10.2012 09:57 Renna blint í sjóinn varðandi talninguna Þjóðaratkvæðagreiðsla um drög að stjórnarskrá fer fram í dag. Formenn yfirkjörstjórna segjast renna blint í sjóinn varðandi umfang talningar. Atkvæði verða slegin inn í tölvu í einu kjördæmi. Talningu lýkur varla fyrr en á morgun. 20.10.2012 09:00 Segir ábyrgðarlaust að gefa út atvinnuleyfi Til eru dæmi um að fólk sæki um hæli hér á landi til þess að vinna, en snúi til síns heima ef það fær ekki undanþágu á dvalar- og atvinnuleyfi. Þetta fólk ætlar að misnota kerfið, segir forstjóri Útlendingastofnunar. 20.10.2012 09:00 Grafa goshús upp og byggja hvolfþak yfir Gerður G. Sigurðardóttir varð öskuill þegar eldgos gleypti nýja húsið hennar í Vestmannaeyjum fyrir 39 árum. Nú er verið að grafa húsið upp. Það verður miðpunktur gosminjasafns. Forréttindi að sjá jörðina opnast, segir Gerður. 20.10.2012 08:00 Íslendingar óviðbúnir óvæntum hamförum Ísland er ekki nægilega undirbúið fyrir vá sem hér gæti hugsanlega riðið yfir. Landið er þó vel í stakk búið til að takast á við þekktar hamfarir. Efla þarf samstarf vísindamanna og almannavarna og gæta að mönnun á sviði björgunar. 20.10.2012 08:00 Sönn og sérstök sakamál Sakamál tengd bankahruninu eru orðin allnokkur og þeim á enn eftir að fjölga. Hæpið er að áætlanir sérstaks saksóknara um að þau verði öll um garð gengin í árslok 2014 standist. Þrír hafa hlotið fangelsisdóma í hrunmálum og tugur annarra ákærður. 20.10.2012 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Raunhæft að fullvinna stjórnarskrárfrumvarp í vetur Formaður Stjórnskipurnar- og eftirlitsnefndar Alþingis telur að hægt verði að klára fyrstu umræðu um frumvarp að nýrri stjórnarskrá fyrir jól. Formaðurinn er bjartsýn á að hægt verði að ljúka málinu fyrir Alþingiskosningarnar í vor. 21.10.2012 14:11
Rúmið titraði stanslaust Margir Siglfirðingar voru óttaslegnir í nótt þegar jarðskjálftarnir gengu yfir. Þar á meðal Birna Kristín Eiríksdóttir. 21.10.2012 13:59
Jóhanna er stolt af þjóðinni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur að þingmenn verði mjög bundnir af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur stjórnlagaráðs sökum þess hve afgerandi niðurstaðan var. 21.10.2012 13:26
Meirihluti sagði já við öllu Meirihluti kjósenda virðist hafa sagt já við öllum spurningum á kjörseðlinum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í gær. 21.10.2012 13:09
Öflugasta skjálftahrina í tvo áratugi Jarðskjálftahrinan sem hefur gengið yfir Norðurland síðasta hálfa sólarhringinn er sú öflugasta sem hefur orðið á svæðinu í um tvo áratugi. Jarðskjálftafræðingur segir mikilvægt að fylgjast með framvindu mála þar sem jarðhræringarnar geti haft áhrif á skjálftavirkni annarra svæða. 21.10.2012 12:41
Geir leitar til Mannréttindadómstólsins Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra hefur kært málsmeðferð í Landsdómsmálinu til Mannréttindómstóls Evrópu. Hann telur að íslenska ríkið hafi í málinu brotið gegn ákvæðum í Mannréttindasáttmála Evrópu er lúta að réttlátri málsmeðferð fyrir dómi. 21.10.2012 12:06
Salvör: Nú er mikilvægt að ná sátt um breytingar Formaður stjórnlagaráðs, Salvör Nordal, er sátt við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur ráðsins að nýrri stjórnarskrá. Hún telur mikilvægt að menn reyni nú að ná víðtækri samstöðu um þær breytingar sem óhjákvæmilega verða á nýrri stjórnarskrá. 21.10.2012 11:41
Ólafur Ragnar óskar fimleikastúlkunum til hamingju Forseti Íslands sendi í morgun hinum nýbökuðu evrópumeisturum hugheilar heillaóskir. 21.10.2012 11:14
Engu nær um orsakir flugslyssins Rannsóknardeild flugslysa og rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum eru engu nær um hvað orsakaði flugslys þegar fisflugvél brotlenti á Njarðvíkurheiði skammt frá Seltjörn á Reykjanesi í gær. 21.10.2012 11:02
Kertalukt kom Landhelgisgæslunni í viðbragðsstöðu Landhelgisgæslan fékk í gærkvöldi boð um gulleit ljós á himni yfir Seltjarnarnesi. Ljósin líktust mjög neyðarboðum sjómanna og því voru björgunarsveitir settar í viðbragðsstöðu. Brátt kom hins vegar á daginn að engin hætta var á ferðum, ljósin stöfuðu af svífandi kertaluktum sem eru gjarna settar á loft í partíum. 21.10.2012 10:54
Talning langt komin - 66% sögðu já Ríflegur meirihluti þeirra sem mættu á kjörstað í gær til að taka þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að breytingum á stjórnarskránni lýstu sig samþykk því að leggja tilllögur ráðsins til grundvallar að nýrri stjórnarskrá. 21.10.2012 10:23
Bensínþjófar ollu eldsvoða Átta bílar urðu eldi að bráð við Iðavelli í Keflavík um miðnætti þegar skammhlaup varð í dælubúnaði bensínþjófa sem þar voru á kreiki. 21.10.2012 10:07
Hundruð jarðskjálfta mældust á Norðurlandi Nokkur hundruð jarðskjálftar hafa mælst á Norðurlandi frá því í gærkvöldi. Sá stærsti, að stærðinni 5,2, varð um hálftvöleytið í nótt en sá fannst um allt Norðurland og víðar. 21.10.2012 10:05
Garðabær og Álftanes sameinast Garðbæingar samþykktu sameiningu við Álftanes í atkvæðagreiðslu sem fram fór í dag 21.10.2012 01:52
Allt nötrar og skelfur á Norðurlandi Töluverði skjálftavirkni hefur verið á Norðurlandi í kvöld. Hafa skjálftarnir verið allt að fjögur stig. Þeir hafa meðal annars fundist á Akureyri og á Siglufirði hafa bækur munir hrunið úr hillum. 21.10.2012 00:34
Afgerandi stuðningur við frumvarp Stjórnlagaráðs Afgerandi stuðningur er við frumvarp Stjórnlagaráðs, samkvæmt fyrstu tölum sem berast. Talin hafa verið 17300 atkvæði í Suðvesturkjördæmi. Þar er niðurstaðan sú að 68% vilja að frumvarp Stjórnlagaráðs verði lagt til grundvallar að nýrri stjórnarskrá, en um 32% vilja það ekki. Þetta kom fram í aukafréttatíma RÚV. 20.10.2012 23:39
Síðustu kjörstöðum lokað Síðustu kjörstöðum var lokað núna klukkan tíu, en kosið var í dag um tillögur Stjórnlagaráðs. Eins og fram hefur komið hefur kjörsókn verið nokkuð dræm í dag. Hún fór hægt af stað en jókst svo þegar leið á daginn. Alls voru sex spurningar lagðar fyrir kjósendur og því ljóst að talning getur tekið nokkuð langan tíma. Engu að síður er búist við því að fyrstu tölur birtist um klukkan ellefu. 20.10.2012 22:15
Keypti peysu af Dorrit til styrktar fötluðum börnum Kona sem keypti peysu af Dorrit Moussaeiff forsetafrú á uppboði til styrktar sumarbúðum fatlaðra barna, segir að gott sé að geta styrkt gott málefni á þennan hátt. Ekki skemmir heldur fyrir hversu glæsileg forsetafrúin er. 20.10.2012 20:23
Mikilvægt að ráðast í virkjanaframkvæmdir á Suðurlandi Nauðsynlegt er að fara í virkjanaframkvæmdir á Suðurlandi eins og Hagavatnsvirkjun í Bláskógabyggð og Hólmsárvirkjun í Skaftárhreppi, svo og Hvammsvirkjun og Holtavirkjun í neðri hluta Þjórsár segir Björgvin G. Sigurðsson, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis. Hann segist vera virkjanasinni. 20.10.2012 20:15
Alþjóðlegi skvassdagurinn var haldinn í dag Hinn alþjóðlegi skvass dagur fór fram í dag. Viðburðurinn er hugsaður til að vekja athygli á skvassíþróttinni, en hún er stunduð af um 15 milljónum manna í 180 löndum. 20.10.2012 20:07
Kjörsókn jókst þegar leið á daginn Landsmenn gengu að kjörborðinu í dag í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þáttakan hefur verið í dræmara lagi en þó virðist hún verða ívið meiri en í kosningum til stjórnlagaþings. 20.10.2012 19:58
Forsætisráðherra sendir fimleikastúlkunum hamingjuóskir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sendir kvenna- og stúlknalandsliðum Íslands innilegar hamingjuóskir. 20.10.2012 19:49
Gítarleikari McCartney á landinu Hann hefur spilað fyrir fimmhundruð þúsund manns í Róm og hann tróð upp á opnunarathöfn Ólympíuleikanna í sumar. Nú gefst Íslendingum kostur á að hlusta á gítarleikarann Rusty Anderson. 20.10.2012 19:28
Sumarhúsaeigendur velta fyrir sér að höfða mál Kærunefnd húsamála hefur vísað frá máli sumarhúsaeigenda við Elliðavatn. Þeir þurfa því að kröfu Orkuveitu Reykjavíkur að yfirgefa húsin fyrir áramót. Lögmaður húseigenda reiknar með að málið fari fyrir dómstóla. 20.10.2012 19:12
Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20.10.2012 18:52
Vilja konur í framboð Landssamband sjálfstæðiskvenna hvetur konur í öllum flokkum til að bjóða sig fram til áhrifa í stjórnmálum. 20.10.2012 17:43
Þátttakan betri en í stjórnlagaþingskosningunum Klukkan fjögur höfðu ríflega 20% þeirra sem eru á kjörskrá greitt atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Í Reykjavíkurkjördæmi suður höfðu 21,98% greitt atkvæði en í Reykjavík norður 22,97%. Á sama tíma höfðu 17,2% greitt atkvæði í kosningunum um stjórnlagaþing á sínum tíma. 20.10.2012 17:12
Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20.10.2012 16:38
Gistinóttum Íslendinga í Skandinavíu fjölgaði Gistinóttum Íslendinga í Skandinavíu fjölgaði mikið milli ára. Íslendingar keyptu rúmlega þriðjungi fleiri gistinætur í Osló og Stokkhólmi í sumar heldur en árið á undan. Þetta kemur fram á vef Túrista. 20.10.2012 16:27
Freyja þarf ekki að brjóta kosningalög Freyja Haraldsdóttir ætlar sér að kjósa í atkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í dag og þarf í þetta sinn ekki að brjóta kosningalög. 20.10.2012 16:00
Vann hundrað milljónir á fyrsta miðann sinn Kona á miðjum aldrei keypti sér sinn fyrsta víkingalottómiða í vikunni. Það skipti engum togum að hún fékk allar tölur réttar og vann einar 103 milljónir króna. 20.10.2012 15:04
Grandinn tekur stakkaskiptum Undanfarin ár hefur Grandinn í Reykjavík tekið miklum stakkaskiptum. Margvísleg fyrirtæki og verslanir hafa sprottið upp á svæði sem eitt sinn var lagt undir starfsemi sem tengdist sjávarútvegi. Sigríður Björg Tómasdóttir blaðamaður og Stefán Karlson ljósmyndari tóku púlsinn úti á Granda í fallegu haustveðri og hittu fyrir fjölbreytilegan hóp athafnafólks. 20.10.2012 15:00
Ósáttur við fullyrðingar Ástu Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis, er óánægður með fullyrðingar og málflutning Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis í fréttum að undanförnu. 20.10.2012 14:48
Jón Gnarr verður bingóstjóri fyrir fatlaða íþróttamenn Maður veit aldrei hverju maður á von á þegar Jón Gnarr er annars vegar, segir íþróttagreinastjóri íþróttafélags fatlaðra. Í dag ætlar borgarstjórinn að aðstoða við bingó til styrktar keppendum á Special Olympics sem fer fram í Suður-Kóreu í byrjun næsta árs. 20.10.2012 13:53
Skiptir ekki höfuðmáli hve margir kjósa Eiríkur Bergmann Einarsson, meðlimur stjórnlagaráðs, er ánægður með kjörsóknina það sem af er degi. Í dag greiðir almenningur atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en um klukkan eitt höfðu tæp 10% greitt atkvæði. 20.10.2012 13:34
Rifja upp æviferil Einars Ben Í dag verður hin svokallaða Einarsvaka haldin hátíðlega í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þar verður æviferill þjóðskáldsins Einars Benediktssonar og hinnar merku konu Hlínar Johnson reifaður og fjallað um árin þeirra í Herdísarvík. 20.10.2012 11:41
Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20.10.2012 11:32
Of dýrt að fara hagkvæmustu leiðina Rekstraraðilar flugvallarins á Akureyri vilja nota efnið úr Vaðlaheiðargöngum í nýtt flughlað við flugvöllinn. Hins vegar lítur út fyrir að fjárhagur þeirra leyfi ekki slíkar framkvæmdir þrátt fyrir að það sé hagstæðasta leiðin í stöðunni að nota efnið úr göngunum. 20.10.2012 10:40
Óku á ljósastaura í hálkunni Mikil hálka var á götum í nótt og má rekja tvö umferðaróhöpp til hálkunnar. Bæði óhöppin urðu í Hafnarfirði og höfnuðu bifreiðarnar í báðum tilfellum á ljósastaurum. Fimm sinnum hafði lögregla afskipti af ökumönnum sem voru staðnir að ölvunarakstri og einum sem var undir áhrifum fíkniefna í nótt. 20.10.2012 10:10
Mætti mótbyr annarra dómara Jón Steinar Gunnlaugsson sem nýlega lét af störfum sem dómari við Hæstarétt Íslands er í ítarlegu viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins í dag þar sem hann ræðir meðal annars um samskipti sín við aðra hæstaréttardómara. Þar segir hann að sumarið sem hann var ráðinn hafi einhverjir dómaranna við réttinn reynt að fá aðra til að sækja um stöðuna til að hindra að hann yrði skipaður. Einn þeirra hafi meira að segja haft í hótunum við sig og sagði að hann yrði skaðaður með umsögn Hæstaréttar drægi hann ekki umsókn sína til baka. Þá segist hann hafa fundið fyri mótbyr og andúð annarra dómara og ákvarðanir hafi verið teknar án aðildar sinnar. 20.10.2012 09:57
Renna blint í sjóinn varðandi talninguna Þjóðaratkvæðagreiðsla um drög að stjórnarskrá fer fram í dag. Formenn yfirkjörstjórna segjast renna blint í sjóinn varðandi umfang talningar. Atkvæði verða slegin inn í tölvu í einu kjördæmi. Talningu lýkur varla fyrr en á morgun. 20.10.2012 09:00
Segir ábyrgðarlaust að gefa út atvinnuleyfi Til eru dæmi um að fólk sæki um hæli hér á landi til þess að vinna, en snúi til síns heima ef það fær ekki undanþágu á dvalar- og atvinnuleyfi. Þetta fólk ætlar að misnota kerfið, segir forstjóri Útlendingastofnunar. 20.10.2012 09:00
Grafa goshús upp og byggja hvolfþak yfir Gerður G. Sigurðardóttir varð öskuill þegar eldgos gleypti nýja húsið hennar í Vestmannaeyjum fyrir 39 árum. Nú er verið að grafa húsið upp. Það verður miðpunktur gosminjasafns. Forréttindi að sjá jörðina opnast, segir Gerður. 20.10.2012 08:00
Íslendingar óviðbúnir óvæntum hamförum Ísland er ekki nægilega undirbúið fyrir vá sem hér gæti hugsanlega riðið yfir. Landið er þó vel í stakk búið til að takast á við þekktar hamfarir. Efla þarf samstarf vísindamanna og almannavarna og gæta að mönnun á sviði björgunar. 20.10.2012 08:00
Sönn og sérstök sakamál Sakamál tengd bankahruninu eru orðin allnokkur og þeim á enn eftir að fjölga. Hæpið er að áætlanir sérstaks saksóknara um að þau verði öll um garð gengin í árslok 2014 standist. Þrír hafa hlotið fangelsisdóma í hrunmálum og tugur annarra ákærður. 20.10.2012 00:01