Fleiri fréttir Telja að merkingar hækki ekki verð Nýjar reglur um merkingar á erfðabreyttum matvælum hér á landi eiga að taka gildi um næstu áramót. 1.10.2011 03:00 Hvenær fóru trúmál að skipta sköpum í kosningum? Sagnfræðingurinn Magnús Sveinn Helgason, sem kennir bandarísk stjórnmál við Háskólann á Bifröst, segir ljóst að mál tengd kristinni trú og gildum séu mikilvæg í stjórnmálabaráttunni þar í landi. 1.10.2011 03:00 Lögreglumenn með undir 200 þúsund í laun eftir skatta Heildarlaun lögreglumanns sem hefur verið næstum fimm ár í starfi og getur ekki, vegna fjölskylduaðstæðna, unnið næturvinnu voru í síðasta mánuði rúmar tvöhundruð sjötíu og fimm þúsund krónur. 30.9.2011 20:00 Noregur treystir áfram á EES, sama hvað Ísland gerir Innganga Íslands í Evrópusambandið mun ekki breyta þeirri afstöðu Noregs að halda fast í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, segir Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs. Hann hóf opinbera heimsókn til Íslands á Akureyri í gær. 30.9.2011 19:45 Íbúðalánasjóður: Aðeins 40 fasteignir á leigumarkað Aðeins 40 fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs munu rata á leigumarkað á næstunni, en framkvæmdastjóri sjóðsins hafði áður gefið til kynna að þær gætu orðið allt að þrefalt fleiri. Leggja hefði þurft út í hundruð milljóna kostnað til að gera allar fasteignirnar íbúðarhæfar. 30.9.2011 19:30 Foreldrar telpunnar vilja afskipti ráðuneytis Foreldrar telpu sem piltur á Akranesi káfaði á, hafa leitað til mennta- og menningarmálaráðuneytisins og óskað eftir því að pilturinn verði færður í annan skóla. Úrræði ráðuneytisins eru þó afar takmörkuð. 30.9.2011 19:00 Línur í jörðu getur kostað allt að tólf milljarða Meirihluti bæjarstjórnar Voga á Vatnsleysuströnd féll í dag, eftir að tillaga um að hafna loftlínu í gegnum land sveitarfélagsins var samþykkt á fundi bæjarstjórnarinnar á miðvikudagskvöld. Viðbótarkostnaður getur orðið allt að tólf milljarðar verði kröfum mætt, segir forstjóri Landsnets. 30.9.2011 18:36 Skútur losnuðu frá í óveðri - skemmdu millibryggjur illa Súlur - björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út um fjögur leytið í dag þegar að skútur, sem liggja við flotbryggjuna við menningarhúsið Hof, losnuðu og skemmdu millibryggjur illa. Mikið hefur bætt í vind á Akureyri undanfarna klukkustund og eru nú 10 björgunarsveitamenn, hafnarstarfsmenn og eigendur skútanna að reyna að bjarga málum. Búið er að ná einni skútu frá og verið er að reyna verja hinar þrjár eða ná þeim frá höfninni en aðstæður eru nokkuð erfiðar. 30.9.2011 16:26 Krabbameinsfélagið bjargaði lífi mínu ,,Krabbameinsfélagið bjargaði lífi mínu" segir kona sem greindist með brjóstakrabbamein í hefðbundinni 40 ára skoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Árvekni- og söfnunarátakinu, Bleika slaufan, var hleypt af stokkunum í dag. 30.9.2011 19:15 Ekki siglt til Vestmannaeyja í dag - óljóst með morgundaginn Nú er orðið ljóst að allar ferðir Baldurs milli lands og Eyja falla niður í dag föstudaginn 30. september. 30.9.2011 17:18 Datt í það og þarf að ljúka refsingu Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli gegn þrítugum karlmanni sem var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi gegn því að hann leitaði sér aðstoðar við vímuefnafíkn sinni. 30.9.2011 17:17 Sýnishorn úr Hollywood-mynd Baltasars Fyrsta sýnishornið úr Hollywood-kvikmyndinni Contraband, sem Baltasar Kormákur leikstýrir og er byggð á íslensku myndinni Reykjavík-Rotterdam, er nú komin á internetið. 30.9.2011 15:46 Sló stúlku hnefahöggi og hrinti annarri niður stiga Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann á þrítugsaldri í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í morgun. Maðurinn réðst á tvær stúlkur á skemmtistað í Reykjavík í janúar á síðasta ári. Hann sló aðra þeirra en hrinti hinni niður stiga með þeim afleiðingum að hún rifbrotnaði og hlaut fleiri áverka. Maðurinn neitaði sök en dómurinn taldi sannað, meðal annars samkvæmt framburði vitna, að maðurinn hefði ráðist á stúlkurnar. Hann var dæmdur til að greiða annarri stúlkunni 150 þúsund krónur í bætur en hinni 250 þúsund krónur. 30.9.2011 14:57 Fölsuð Casio-úr seld Íslendingum Í sumar hefur töluvert borið á vefsíðum, til að mynda á Facebook, sem gerðar eru út af íslenskum aðilum þar sem fölsuð Casio tölvuúr eru auglýst til sölu sem ekta. 30.9.2011 14:37 Meirihlutinn í Vogum sprunginn Meirihluti bæjarstjórnar Voga á Vatnsleysuströnd er fallinn eftir að tillaga um að hafna línulögn í gegnum land Voga var samþykkt á fundi í vikunni. Fulltrúar E-listans greiddu tillögunni ekki atkvæði og tilkynntu samstarfsflokknum, H-listanum í gærkvöldi að ekki væri áhugi fyrir frekara samstarfi. 30.9.2011 14:25 Ákvörðun tekin klukkan fimm Tekin verður ákvörðun um síðustu ferð Baldurs frá Eyjum klukkan hálf níu í kvöld og frá Landaeyjahöfn klukkan tíu, klukkan fimm í dag. Þrjár fyrstu ferðir vestmannaeyjaferjunnar falla niður í dag vegna mikillar ölduhæðar við Landaeyjahöfn. Farþegar sem eiga bókað far með ferjunni eru beðnir um að fylgjast með framvindu mála á herjolfur.is og á Facebook-síðu Herjólfs. 30.9.2011 13:52 Ljósmæður styðja lögreglumenn Ljósmæðrafélag Íslands styður launakröfur lögreglumanna í landinu. Í tilkynningu frá félaginu segir að allir viti hve mikilvæg störf lögreglumanna séu en að fæstir geri sér grein fyrir hvað liggi að baki heildarlaunum þeirra. „Ljósmæður þekkja vaktavinnuna vel og þær fórnir og það álag sem henni fylgir. Það hlýtur að vera eðlileg krafa lögreglumanna líkt og annarra að geta framfleytt sér og sínum á grunnlaunum,“ segir að auki um leið og félagið hvetur ríkið til að komatil móts við lögreglumenn. 30.9.2011 13:11 Hitastig náði tæpum 20 gráðum Hitastig hækkaði mikið um hádegisbilið við Skaftafell undir Öræfajökli. Á tímabili náði hitinn tæpum 20 gráðum en skömmu síðar lækkaði hitastigið aftur og stendur nú í 11 gráðum. 30.9.2011 12:45 Þjófur dæmdur í fangelsi Tvítug stúlka var dæmd í átta mánaða fangelsi, skilorðsbundið í þrjú ár, í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir þjófnaði. Stúlkan stal snyrtivörum í Lyfju við Smáratorg í Kópavogi fyrir samtals tæplega 23 þúsund krónur og þá braust hún inn í íbúðarhúsnæði í Reykjavík og stal þaðan meðal annars flatskjá, iPod, sjónvarpsflakka og Nintendo-leikjatölvu. Hún játaði brott sitt fyrir dómi en með brotunum rauf hún skilorð frá árinu 2008. 30.9.2011 12:45 Stærsta Boeing-flugvél í heimi í Keflavík Ný Boeing 747 breiðþota er nú hér á landi við prófanir á Keflavíkurflugvelli. Þotan er stærsta farþegaflugvél sem Boeing hefur smíðað og á að vera sparneytnari, hljóðlátari og umhverfisvænni en fyrri vélar félagsins. 30.9.2011 12:15 Íslenska Kristskirkjan fékk 2,5 milljóna króna styrk Íslenska Kristskirkjan fékk styrk upp á tvær og hálfa milljón króna frá Reykjavíkurborg á síðasta ári. Borgin hafnaði styrkbeiðni frá söfnuðinum í ár vegna skoðana safnaðarmeðlima á kynlífi samkynhneigðra. 30.9.2011 11:54 Með fölsuð vegabréf á Keflavíkurflugvelli Tveir georgískir karlmenn voru dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum á Keflavíkurflugvelli þann 23. september síðastliðinn. 30.9.2011 11:13 Þrjár ferðir Baldurs felldar niður - óljóst um þá síðustu Vegna ölduhæðar hafa þrjár fyrstu ferðir Baldurs frá og til Eyja verið fellsdar niður í dag. Í tilkynningu frá Eimskipi segir að útlitið með fjórðu og síðustu ferðina sé einnig slæmt en ákvörðun um hvort hún verði farin verður tekin á næstunni. 30.9.2011 11:03 Stal snyrtivörum og kýldi öryggisvörð Tuttugu og átta ára gamall karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið í tvö ár, fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna, þjófnað og líkamsárás. 30.9.2011 10:57 Dæmdur fyrir kannabisræktun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fjörutíu og fjögurra ára gamlan mann í fimm mánaða fangelsi, skilorðsbundið í tvö ár, fyrir að hafa í vörslu sinni 168 kannabisplöntur, tæplega 286 grömm af kannabislaufum og fyrir að hafa um nokkurt skeið staðið að ræktun kannabisplantna. Maðurinn játaði brot sitt fyrir dómi en hann hefur ekki gerst sekur um refsiverða háttsemi áður svo kunnugt sé, segir í dómnum. 30.9.2011 10:43 Utanríkisráðherra Noregs hitti Jóhönnu Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Støre, átti fund með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðinu við Lækjartorg í morgun en að því búnu hélt norski ráðherrann, ásamt fylgdarliði, í Alþingishúsið til fundar við utanríkismálanefnd Alþingis. 30.9.2011 10:40 Hver nemandi kostar meira en milljón á ári Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum árið 2010 reyndist vera rúmlega 1,2 milljónir og vegin meðalverðbreyting rekstrarkostnaðar frá árinu 2010 til september 2011 var metin 5,1 prósent. Þetta kemur fram í útreikningum Hagstofu Íslands en reiknað var út meðaltalið af kostnaðinum á hvern nemanda í öllum grunnskólum sem reknir eru af sveitarfélögum. Á vefsíðu Hagstofunnar segir að jafnframt sér hægt að áætla að meðalrekstrarkostnaðurinn á hvern nemanda í september 2011 sé rúmlega 1,3 milljón. 30.9.2011 09:35 Starfshópur fundar um kjör lögreglumanna í dag Starfshópur fulltrúa forsætis- innanríkis- og fjármálaráðuneyta annarsvegar og sanmninganefnd lögreglumanna hinsvegar, til að finna lausn á deilum um kjör lögreglumanna, kemur saman til fyrsta fundar í dag. 30.9.2011 08:19 Fóru um borð í flutningaskip og fundu fullan skipstjóra steinsofandi Sjóliðar úr dönsku strandgæslunni réðust í gær um borð í flutningaskip undan Jótlandsströndum, eftir ítrekaðar og árangurslausar tilraunir til að ná sambandi við skipstjórnarmenn. 30.9.2011 08:03 Óásættanlegt að bregðast ekki við Lögmaður foreldra sem tekið hafa unga dóttur sína úr skóla á Akranesi segir óásættanlegt ef yfirvöld í bænum ætla ekki að taka á málinu. Í skólanum hefur telpan reglulega hitt unglingspilt sem nýlega kom í ljós að hefur brotið gegn henni kynferðislega. 30.9.2011 07:00 Tóku dóttur sína úr skóla af ótta við að hún hitti geranda Foreldrar á Akranesi hafa ekki sent dóttur sína í skólann í rúma viku af ótta við að þar muni hún hitta unglingspilt sem nýverið kom í ljós að hefur brotið gegn henni kynferðislega. 30.9.2011 07:00 Hafnfirsku veiðifélagi helst illa á sófasettum „Koníaksbrúnu, vönduðu leðursófasetti var stolið frá okkur,“ segir Hans Unnþór Ólason, formaður Stangveiðifélags Hafnarfjarðar (SVH), sem um helgina varð fyrir barðinu á þjófum sem heimsóttu veiðihús félagsins við Djúpavatn. 30.9.2011 06:00 Græna hagkerfið verður eflt Íslenskt atvinnulíf hefur fjölmörg sóknarfæri á sviði grænnar atvinnusköpunar. Þetta er niðurstaða nefndar Alþingis um eflingu græna hagkerfisins sem skilaði af sér skýrslu um málið í gær. 30.9.2011 05:00 Haraldur kallar málflutning Gylfa „kjaftæði“ Bændasamtök Íslands gera alvarlegar athugasemdir við málflutning Gylfa Arnbjörnssonar, forseta Alþýðusambands Íslands, um matvælaverð og verðbólgu. Haraldur Benediktsson, formaður samtakanna, sagði í samtali við Ríkisútvarpið í gær að málflutningur Gylfa væri „kjaftæði“. 30.9.2011 04:30 Gagnaverið tekur til starfa fyrir áramót Fyrstu einingunni í gagnaver Verne Holding á Ásbrú í Reykjanesbæ verður skipað upp í Keflavík innan tveggja vikna. Gert er ráð fyrir því að starfsemi hefjist suður með sjó á næstu mánuðum. 30.9.2011 04:00 Líkamsárás og áfengisstuldur Tvítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir hættulega líkamsárás, vopnalagabrot og innbrot á Selfossi. 30.9.2011 03:30 Bókaútgáfa greiði 25 milljóna sekt Bókaútgáfunni Forlaginu er gert að borga 25 milljóna króna sekt fyrir brot á banni við birtingu smásöluverðs bóka og banni við því að mismuna bóksölum með afsláttarkjörum. Forlagið varð til 2008 með samruna JPV útgáfu ehf. og Vegamóta ehf. Þegar Samkeppniseftirlitið skoðaði samrunann setti Forlagið fram hugmyndir að skilyrðum til að ryðja burt samkeppnishindrunum. 30.9.2011 03:00 Rík krafa lögreglumanna að fá verkfallsrétt Á fjórða hundrað lögreglumanna gengu fylktu liði frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu að fjármálaráðuneytinu um miðjan dag í gær. Með þessari samstöðugöngu vildu þeir undirstrika óánægju sína með niðurstöðu gerðardóms um kjaramál lögreglumanna. 30.9.2011 03:00 Stofnaði lífi tveggja í hættu Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir umferðarlagabrot og að stofna lífi tveggja í hættu. 30.9.2011 02:15 20 milljónir úr fatakaupum Rauði kross Íslands afhendir 20 milljón króna framlag fatasöfnunarverkefnis til neyðaraðstoðar í Sómalíu á föstudag. Fjármagnið er fengið fyrir sölu á fatnaði sem fólk gefur Rauða krossinum. 30.9.2011 02:00 Þingið sett í fyrramálið 140. löggjafarþing verður sett í fyrramálið. 30.9.2011 02:00 Sjómenn í vondu formi - áhöfn missti samanlagt einn mann Forvarnarverkefni sem ætlað er að bæta heilsu íslenskra sjómanna hefur skilað góðum árangri með því að fækka veikindardögum og lækka slysatíðni. Forvarnarfulltrúi segir mikla þörf á slíkri íhlutun þar sem stéttin sé almennt illa á sig komin. 29.9.2011 22:00 Síðasti bóndinn vill ekki verða algert fífl Síðasti sauðfjárbóndinn á vestasta kjálka Íslands óttast mest að tófan geti riðið búskapnum að fullu. Hann segir fjölskylduna staðráðna í að halda áfram en þau þurfi að passa sig á að verða ekki skrýtin í einangruninni. 29.9.2011 20:45 Jóhanna Sigurðardóttir: Kvótafrumvarpið gallað og rannsókn of hæg Jóhanna Sigurðadóttir forsætisráðherra sagði það rangt sem ríkisstjórnin hefur verið sökuð um, að hún láti sitt eftir liggja í atvinnusköpun hér á landi. Hún sagði í viðtali í Kastljósi, sem var í raun nokkurskonar fyrirspurnartími, að ríkisstjórnin væri búin að greiða fyrir atvinnusköpun hér á landi fyrir 80 milljarða króna. Þannig væru stórar fjárfestingar í gangi, meðal annars á Suðvesturhorni landsins sem og á Norðausturhorninu. 29.9.2011 20:15 Sakaður um að nauðga samfanga sínum Fangi, sem hefur setið inni í fangelsi í nokkur ár, er grunaður um að hafa nauðgað samfanga sínum. Maðurinn hlaut á sínum tíma fjórtán ára fangelsi samkvæmt kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 29.9.2011 19:07 Sjá næstu 50 fréttir
Telja að merkingar hækki ekki verð Nýjar reglur um merkingar á erfðabreyttum matvælum hér á landi eiga að taka gildi um næstu áramót. 1.10.2011 03:00
Hvenær fóru trúmál að skipta sköpum í kosningum? Sagnfræðingurinn Magnús Sveinn Helgason, sem kennir bandarísk stjórnmál við Háskólann á Bifröst, segir ljóst að mál tengd kristinni trú og gildum séu mikilvæg í stjórnmálabaráttunni þar í landi. 1.10.2011 03:00
Lögreglumenn með undir 200 þúsund í laun eftir skatta Heildarlaun lögreglumanns sem hefur verið næstum fimm ár í starfi og getur ekki, vegna fjölskylduaðstæðna, unnið næturvinnu voru í síðasta mánuði rúmar tvöhundruð sjötíu og fimm þúsund krónur. 30.9.2011 20:00
Noregur treystir áfram á EES, sama hvað Ísland gerir Innganga Íslands í Evrópusambandið mun ekki breyta þeirri afstöðu Noregs að halda fast í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, segir Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs. Hann hóf opinbera heimsókn til Íslands á Akureyri í gær. 30.9.2011 19:45
Íbúðalánasjóður: Aðeins 40 fasteignir á leigumarkað Aðeins 40 fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs munu rata á leigumarkað á næstunni, en framkvæmdastjóri sjóðsins hafði áður gefið til kynna að þær gætu orðið allt að þrefalt fleiri. Leggja hefði þurft út í hundruð milljóna kostnað til að gera allar fasteignirnar íbúðarhæfar. 30.9.2011 19:30
Foreldrar telpunnar vilja afskipti ráðuneytis Foreldrar telpu sem piltur á Akranesi káfaði á, hafa leitað til mennta- og menningarmálaráðuneytisins og óskað eftir því að pilturinn verði færður í annan skóla. Úrræði ráðuneytisins eru þó afar takmörkuð. 30.9.2011 19:00
Línur í jörðu getur kostað allt að tólf milljarða Meirihluti bæjarstjórnar Voga á Vatnsleysuströnd féll í dag, eftir að tillaga um að hafna loftlínu í gegnum land sveitarfélagsins var samþykkt á fundi bæjarstjórnarinnar á miðvikudagskvöld. Viðbótarkostnaður getur orðið allt að tólf milljarðar verði kröfum mætt, segir forstjóri Landsnets. 30.9.2011 18:36
Skútur losnuðu frá í óveðri - skemmdu millibryggjur illa Súlur - björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út um fjögur leytið í dag þegar að skútur, sem liggja við flotbryggjuna við menningarhúsið Hof, losnuðu og skemmdu millibryggjur illa. Mikið hefur bætt í vind á Akureyri undanfarna klukkustund og eru nú 10 björgunarsveitamenn, hafnarstarfsmenn og eigendur skútanna að reyna að bjarga málum. Búið er að ná einni skútu frá og verið er að reyna verja hinar þrjár eða ná þeim frá höfninni en aðstæður eru nokkuð erfiðar. 30.9.2011 16:26
Krabbameinsfélagið bjargaði lífi mínu ,,Krabbameinsfélagið bjargaði lífi mínu" segir kona sem greindist með brjóstakrabbamein í hefðbundinni 40 ára skoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Árvekni- og söfnunarátakinu, Bleika slaufan, var hleypt af stokkunum í dag. 30.9.2011 19:15
Ekki siglt til Vestmannaeyja í dag - óljóst með morgundaginn Nú er orðið ljóst að allar ferðir Baldurs milli lands og Eyja falla niður í dag föstudaginn 30. september. 30.9.2011 17:18
Datt í það og þarf að ljúka refsingu Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli gegn þrítugum karlmanni sem var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi gegn því að hann leitaði sér aðstoðar við vímuefnafíkn sinni. 30.9.2011 17:17
Sýnishorn úr Hollywood-mynd Baltasars Fyrsta sýnishornið úr Hollywood-kvikmyndinni Contraband, sem Baltasar Kormákur leikstýrir og er byggð á íslensku myndinni Reykjavík-Rotterdam, er nú komin á internetið. 30.9.2011 15:46
Sló stúlku hnefahöggi og hrinti annarri niður stiga Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann á þrítugsaldri í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í morgun. Maðurinn réðst á tvær stúlkur á skemmtistað í Reykjavík í janúar á síðasta ári. Hann sló aðra þeirra en hrinti hinni niður stiga með þeim afleiðingum að hún rifbrotnaði og hlaut fleiri áverka. Maðurinn neitaði sök en dómurinn taldi sannað, meðal annars samkvæmt framburði vitna, að maðurinn hefði ráðist á stúlkurnar. Hann var dæmdur til að greiða annarri stúlkunni 150 þúsund krónur í bætur en hinni 250 þúsund krónur. 30.9.2011 14:57
Fölsuð Casio-úr seld Íslendingum Í sumar hefur töluvert borið á vefsíðum, til að mynda á Facebook, sem gerðar eru út af íslenskum aðilum þar sem fölsuð Casio tölvuúr eru auglýst til sölu sem ekta. 30.9.2011 14:37
Meirihlutinn í Vogum sprunginn Meirihluti bæjarstjórnar Voga á Vatnsleysuströnd er fallinn eftir að tillaga um að hafna línulögn í gegnum land Voga var samþykkt á fundi í vikunni. Fulltrúar E-listans greiddu tillögunni ekki atkvæði og tilkynntu samstarfsflokknum, H-listanum í gærkvöldi að ekki væri áhugi fyrir frekara samstarfi. 30.9.2011 14:25
Ákvörðun tekin klukkan fimm Tekin verður ákvörðun um síðustu ferð Baldurs frá Eyjum klukkan hálf níu í kvöld og frá Landaeyjahöfn klukkan tíu, klukkan fimm í dag. Þrjár fyrstu ferðir vestmannaeyjaferjunnar falla niður í dag vegna mikillar ölduhæðar við Landaeyjahöfn. Farþegar sem eiga bókað far með ferjunni eru beðnir um að fylgjast með framvindu mála á herjolfur.is og á Facebook-síðu Herjólfs. 30.9.2011 13:52
Ljósmæður styðja lögreglumenn Ljósmæðrafélag Íslands styður launakröfur lögreglumanna í landinu. Í tilkynningu frá félaginu segir að allir viti hve mikilvæg störf lögreglumanna séu en að fæstir geri sér grein fyrir hvað liggi að baki heildarlaunum þeirra. „Ljósmæður þekkja vaktavinnuna vel og þær fórnir og það álag sem henni fylgir. Það hlýtur að vera eðlileg krafa lögreglumanna líkt og annarra að geta framfleytt sér og sínum á grunnlaunum,“ segir að auki um leið og félagið hvetur ríkið til að komatil móts við lögreglumenn. 30.9.2011 13:11
Hitastig náði tæpum 20 gráðum Hitastig hækkaði mikið um hádegisbilið við Skaftafell undir Öræfajökli. Á tímabili náði hitinn tæpum 20 gráðum en skömmu síðar lækkaði hitastigið aftur og stendur nú í 11 gráðum. 30.9.2011 12:45
Þjófur dæmdur í fangelsi Tvítug stúlka var dæmd í átta mánaða fangelsi, skilorðsbundið í þrjú ár, í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir þjófnaði. Stúlkan stal snyrtivörum í Lyfju við Smáratorg í Kópavogi fyrir samtals tæplega 23 þúsund krónur og þá braust hún inn í íbúðarhúsnæði í Reykjavík og stal þaðan meðal annars flatskjá, iPod, sjónvarpsflakka og Nintendo-leikjatölvu. Hún játaði brott sitt fyrir dómi en með brotunum rauf hún skilorð frá árinu 2008. 30.9.2011 12:45
Stærsta Boeing-flugvél í heimi í Keflavík Ný Boeing 747 breiðþota er nú hér á landi við prófanir á Keflavíkurflugvelli. Þotan er stærsta farþegaflugvél sem Boeing hefur smíðað og á að vera sparneytnari, hljóðlátari og umhverfisvænni en fyrri vélar félagsins. 30.9.2011 12:15
Íslenska Kristskirkjan fékk 2,5 milljóna króna styrk Íslenska Kristskirkjan fékk styrk upp á tvær og hálfa milljón króna frá Reykjavíkurborg á síðasta ári. Borgin hafnaði styrkbeiðni frá söfnuðinum í ár vegna skoðana safnaðarmeðlima á kynlífi samkynhneigðra. 30.9.2011 11:54
Með fölsuð vegabréf á Keflavíkurflugvelli Tveir georgískir karlmenn voru dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum á Keflavíkurflugvelli þann 23. september síðastliðinn. 30.9.2011 11:13
Þrjár ferðir Baldurs felldar niður - óljóst um þá síðustu Vegna ölduhæðar hafa þrjár fyrstu ferðir Baldurs frá og til Eyja verið fellsdar niður í dag. Í tilkynningu frá Eimskipi segir að útlitið með fjórðu og síðustu ferðina sé einnig slæmt en ákvörðun um hvort hún verði farin verður tekin á næstunni. 30.9.2011 11:03
Stal snyrtivörum og kýldi öryggisvörð Tuttugu og átta ára gamall karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið í tvö ár, fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna, þjófnað og líkamsárás. 30.9.2011 10:57
Dæmdur fyrir kannabisræktun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fjörutíu og fjögurra ára gamlan mann í fimm mánaða fangelsi, skilorðsbundið í tvö ár, fyrir að hafa í vörslu sinni 168 kannabisplöntur, tæplega 286 grömm af kannabislaufum og fyrir að hafa um nokkurt skeið staðið að ræktun kannabisplantna. Maðurinn játaði brot sitt fyrir dómi en hann hefur ekki gerst sekur um refsiverða háttsemi áður svo kunnugt sé, segir í dómnum. 30.9.2011 10:43
Utanríkisráðherra Noregs hitti Jóhönnu Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Støre, átti fund með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Stjórnarráðinu við Lækjartorg í morgun en að því búnu hélt norski ráðherrann, ásamt fylgdarliði, í Alþingishúsið til fundar við utanríkismálanefnd Alþingis. 30.9.2011 10:40
Hver nemandi kostar meira en milljón á ári Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum árið 2010 reyndist vera rúmlega 1,2 milljónir og vegin meðalverðbreyting rekstrarkostnaðar frá árinu 2010 til september 2011 var metin 5,1 prósent. Þetta kemur fram í útreikningum Hagstofu Íslands en reiknað var út meðaltalið af kostnaðinum á hvern nemanda í öllum grunnskólum sem reknir eru af sveitarfélögum. Á vefsíðu Hagstofunnar segir að jafnframt sér hægt að áætla að meðalrekstrarkostnaðurinn á hvern nemanda í september 2011 sé rúmlega 1,3 milljón. 30.9.2011 09:35
Starfshópur fundar um kjör lögreglumanna í dag Starfshópur fulltrúa forsætis- innanríkis- og fjármálaráðuneyta annarsvegar og sanmninganefnd lögreglumanna hinsvegar, til að finna lausn á deilum um kjör lögreglumanna, kemur saman til fyrsta fundar í dag. 30.9.2011 08:19
Fóru um borð í flutningaskip og fundu fullan skipstjóra steinsofandi Sjóliðar úr dönsku strandgæslunni réðust í gær um borð í flutningaskip undan Jótlandsströndum, eftir ítrekaðar og árangurslausar tilraunir til að ná sambandi við skipstjórnarmenn. 30.9.2011 08:03
Óásættanlegt að bregðast ekki við Lögmaður foreldra sem tekið hafa unga dóttur sína úr skóla á Akranesi segir óásættanlegt ef yfirvöld í bænum ætla ekki að taka á málinu. Í skólanum hefur telpan reglulega hitt unglingspilt sem nýlega kom í ljós að hefur brotið gegn henni kynferðislega. 30.9.2011 07:00
Tóku dóttur sína úr skóla af ótta við að hún hitti geranda Foreldrar á Akranesi hafa ekki sent dóttur sína í skólann í rúma viku af ótta við að þar muni hún hitta unglingspilt sem nýverið kom í ljós að hefur brotið gegn henni kynferðislega. 30.9.2011 07:00
Hafnfirsku veiðifélagi helst illa á sófasettum „Koníaksbrúnu, vönduðu leðursófasetti var stolið frá okkur,“ segir Hans Unnþór Ólason, formaður Stangveiðifélags Hafnarfjarðar (SVH), sem um helgina varð fyrir barðinu á þjófum sem heimsóttu veiðihús félagsins við Djúpavatn. 30.9.2011 06:00
Græna hagkerfið verður eflt Íslenskt atvinnulíf hefur fjölmörg sóknarfæri á sviði grænnar atvinnusköpunar. Þetta er niðurstaða nefndar Alþingis um eflingu græna hagkerfisins sem skilaði af sér skýrslu um málið í gær. 30.9.2011 05:00
Haraldur kallar málflutning Gylfa „kjaftæði“ Bændasamtök Íslands gera alvarlegar athugasemdir við málflutning Gylfa Arnbjörnssonar, forseta Alþýðusambands Íslands, um matvælaverð og verðbólgu. Haraldur Benediktsson, formaður samtakanna, sagði í samtali við Ríkisútvarpið í gær að málflutningur Gylfa væri „kjaftæði“. 30.9.2011 04:30
Gagnaverið tekur til starfa fyrir áramót Fyrstu einingunni í gagnaver Verne Holding á Ásbrú í Reykjanesbæ verður skipað upp í Keflavík innan tveggja vikna. Gert er ráð fyrir því að starfsemi hefjist suður með sjó á næstu mánuðum. 30.9.2011 04:00
Líkamsárás og áfengisstuldur Tvítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir hættulega líkamsárás, vopnalagabrot og innbrot á Selfossi. 30.9.2011 03:30
Bókaútgáfa greiði 25 milljóna sekt Bókaútgáfunni Forlaginu er gert að borga 25 milljóna króna sekt fyrir brot á banni við birtingu smásöluverðs bóka og banni við því að mismuna bóksölum með afsláttarkjörum. Forlagið varð til 2008 með samruna JPV útgáfu ehf. og Vegamóta ehf. Þegar Samkeppniseftirlitið skoðaði samrunann setti Forlagið fram hugmyndir að skilyrðum til að ryðja burt samkeppnishindrunum. 30.9.2011 03:00
Rík krafa lögreglumanna að fá verkfallsrétt Á fjórða hundrað lögreglumanna gengu fylktu liði frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu að fjármálaráðuneytinu um miðjan dag í gær. Með þessari samstöðugöngu vildu þeir undirstrika óánægju sína með niðurstöðu gerðardóms um kjaramál lögreglumanna. 30.9.2011 03:00
Stofnaði lífi tveggja í hættu Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir umferðarlagabrot og að stofna lífi tveggja í hættu. 30.9.2011 02:15
20 milljónir úr fatakaupum Rauði kross Íslands afhendir 20 milljón króna framlag fatasöfnunarverkefnis til neyðaraðstoðar í Sómalíu á föstudag. Fjármagnið er fengið fyrir sölu á fatnaði sem fólk gefur Rauða krossinum. 30.9.2011 02:00
Sjómenn í vondu formi - áhöfn missti samanlagt einn mann Forvarnarverkefni sem ætlað er að bæta heilsu íslenskra sjómanna hefur skilað góðum árangri með því að fækka veikindardögum og lækka slysatíðni. Forvarnarfulltrúi segir mikla þörf á slíkri íhlutun þar sem stéttin sé almennt illa á sig komin. 29.9.2011 22:00
Síðasti bóndinn vill ekki verða algert fífl Síðasti sauðfjárbóndinn á vestasta kjálka Íslands óttast mest að tófan geti riðið búskapnum að fullu. Hann segir fjölskylduna staðráðna í að halda áfram en þau þurfi að passa sig á að verða ekki skrýtin í einangruninni. 29.9.2011 20:45
Jóhanna Sigurðardóttir: Kvótafrumvarpið gallað og rannsókn of hæg Jóhanna Sigurðadóttir forsætisráðherra sagði það rangt sem ríkisstjórnin hefur verið sökuð um, að hún láti sitt eftir liggja í atvinnusköpun hér á landi. Hún sagði í viðtali í Kastljósi, sem var í raun nokkurskonar fyrirspurnartími, að ríkisstjórnin væri búin að greiða fyrir atvinnusköpun hér á landi fyrir 80 milljarða króna. Þannig væru stórar fjárfestingar í gangi, meðal annars á Suðvesturhorni landsins sem og á Norðausturhorninu. 29.9.2011 20:15
Sakaður um að nauðga samfanga sínum Fangi, sem hefur setið inni í fangelsi í nokkur ár, er grunaður um að hafa nauðgað samfanga sínum. Maðurinn hlaut á sínum tíma fjórtán ára fangelsi samkvæmt kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. 29.9.2011 19:07